Þjóðviljinn - 16.05.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.05.1946, Blaðsíða 8
Þing al j) j óðaf lugmálasambands- ins hefst í Msiitreal 21. j). m. Þar verður ákveðið um þátttöku alþjóðasambandsins í starfrækslu flugvalla I>ann 21. þ. m. heíst í Montreal í Kanada þing bráða- birgða alþjóðaflugmálasambandsins (PICAO). Verður þar rætt um stofnun hins reglulega alþjóða- flugmálasambands, f járhagsmál varðandi rekstur flugvalla, flugréttindi o. fl. FuIItrúar íslands á þessu þingi verða Thor Thcra, sendiherra, Erling Ellingsen, flugmálastjóri, Agnar Kofoed-Hansen, lögreglustjóri og varainaður Magnús Magnússon, sendisveitarstarfsmaður. Alþjóðaflugmálasambandið var stofnað í Chicago í nóv. 1944 og átti Ísland 4 fulltrúa á stofnþinginu, þá Thór Thórs sendih-, SigUrð Sigurð Thoroddsen, Agnar Kofoed Hansen og Guðmund Hlíð- dal. ísland gerðist aðili þessa sambands á stofnþinginu. Á stofnþinginu var ákveð- ið að þegar 26 ríki hafa undir ritað sáttmála þann, er þar var gerður, skuli stofnað reglulegt alheimsflugmála- samband. Á þessu þingi verða rædd almenn mál PICAO og vænt- anleg þátttaka ríkja í hinu nýja sambandi, er enn hafa ekki gerzt aðilar. Gefin verð- ur skýrsla um flugmálafund- ina í Dublin og París. Rætt verður um réttindi flugvéla til að lenda og taka farþega og önnur deilumál, er ekki hafa verið útkljáð. Ennfrem- Hneíaleikapeist- aramót Islands Hnefaleikameistaramót Is- lands fer fram í kvöld kl. 8,30 í íþróttahúsinu við Iíá- logaland. I undankeppni í gær í velti vigt vann Stefán Jónsson, Ármanni, Birgi Þorvaldsson K.R., og Grétar Árnason Í.R. vann Svavar Árnason Á. í millivigt. I kvöld keppa þessir um íslandsmeistaratitilinn: Fluguvigt: Björn Sigurðs- son Á. — Jakob Sófóníasson I.R. Bantamvigt: Jón Norð- f jörð K.R. — Friðrik Guð- mundsson Á. Fjaðurvigt: Rafn Sigurðs- son K.R. — Jón Guðmunds- son Á. Léttvigt: Arnkell Guð- mundsson — Marteinn Björg vinsson Á. Veltivigt: Hreiðar Hólm Á. >— Stefán Jónsson Á. Millivigt: Jóel B. Jakobs- son Á. — Grétar Árnason I. R. Hringdómarar verða Peter Wigelund og Pétur Thomsen. Pómarar Ásgeir Pétursson, TTaraldur Gunnlaugsson og Táll Magnússon. Leikstjóri .Jens Guðbjörnsson. ur verður rætt um ýmis tekn isk mál varðandi flugið, björg unarmál og veðurathuganir. Af þeim málum, sem þarna verða rædd skiptir mestu máli fyrir okkur Islendinga, hvað ákveðið verður um þátt- töku í reksturskostnaði flug- valla og flugstöðva í löndum er ekki telja sér fært að kosta þann rekstur að öllu sjálf. Þá verður og rætt um al- þjóðlegar starfsreglur, alls- herjarsamning um flugleiðir í stað samninga milli ein- stakra ríkja, áframhaldandi starfsemi flugmála-lögfræð- inganefndar í þjónustu hins reglulega alþjóðasambands, alþjóðaflugpóstsamgöngur og fleira. Líklegt er að þeir Erling og Agnar fari af stað héðan í kvöld. Sláturhúsið á Akranesi brann til grunna í fyrri- nótt Sláturhúsið á Akranesi brann til kaldra kola í fyrrinótt, á- samt öllu sem í því var, m. a. húsgögn og byggingarefni. Hús- ið var vátryggt, en það sem í því var geymt ekki allt vátryggt. Eldsias varð vart kl. að ganga 4 í fyrrinótt og brann pað á skömmjum tíma. Næsta hús tókst að verja eldi, en annað liús var hyggt við það, aðeins holsteins- veggur á milli. Sláturhúsið var eign hlutafél. BÓKO, en Sláturfél. Suðurlands hefur notað húsið undanfarin ár, en nú var það notað til geymslu. I húsinu var m. a. húsgögn o. fl. er Ástríður Proppé átti, var það válryggt. Árni Sigurðsson rakari átti geymt þarna timbur og Nils Finsen trétex, var hvort tveggja óvátryggt. Maður hverfur Páll Jónsson, Meiribalvka í Skálavík, sem fór að leita kinda s. 1. fimmtudag um kl. 4, liefur enn ekki komið fram. Leitað var að honum strax um kvöldið og leitinni hald- ið áfram daginn eftir, en án árangurs. Talið er að hann muni hafa hrapað fram af björg- um niður í sjó. Leikarafélagið fieidur fyrstu kvöldvöku síua á árinu Félag íslenzkra leikara efnir til fyrstu kvöldvöku sinn- ar á þessu ári miðvikudaginn 22. maí í liúsi Sjálfstæðis- flokksins við Thorvaldsensstræti. Verður þar margt til skemmtunar og yfirleitt vandað vel til skemmtiatriðanna. Kynnir kvöldsins verður Harald- ur Á. Sigurðsson. Byggingasamvimiuíélag Reykjavíkur hefur 38 íbuðir í smíðum Frekari framkvæmdir í undirbúningi Aðalfundur Byggingarsam vinnufélags Keykjavíkur var lialdinn í Kaupþingssalnum 9. maí s. I. Formaður félags- ins, Guðl. Kosinkranz yfir- kennari gaf skýrslu um starf Ferðalög til Sviss Hér með skal vakin at- hygli þeirra er ferðast ætla t:.l Sviss um París á eftirfar- andi: Fararleyfi til stuttrar dval ar í Sviss er að jafnaði hægt handa um nýjar byggingar að fá ef viðkomandi hefur j í sumar, ef möguleikar eru á gjaldeyri til dvalar þar og því að fá efni og ef horfur félagsins á síðasta starfsári. Hafist var lianda um smíði / 38 íbúða í fyrrasumar og er byggingu þeirri nú langt komið. íbúðir þessar eru 5 her- bergi, eldhús og bað og fylg- ir hverri íbúð hálfur kjallari af sömu stærð og íbúðin. Verð þessara íbúða er áætlað kr. 135.000.00 Félagið hefur nú 60 manns í fastri vinnu við byggingarnar og er þeim hraðað sem kostur er. Á síðastliðnu og þessu ári hafa 310 manns gengið í fé- lagið. Ákveðið er að hefjast engar sérstakar ástæður eru til þess að synja um leyfið. Umsókn verður að sendast í þrem eintökum ásamt tveim ljósmyndum. Umsóknareyðu- eru á því að geta fengið lánsfé. Lóðir mun félagið fá. Félagið hefur sótt um inn- flutningsleyfi fyrir 30 tim'b- urhúsum frá Svíþjóð, en litl- blöð er hægt að fá í utanrík- ar iíkur eru fyrir að þau fá- isráðuneyt'nu og mun það jst á þessu ári. Mun félagið sjá um áframsendingu þeirra j þvj leggja kapp á að hef ja til sendiráðs íslands í París sem fyrst byggingu nýrra í- til frekari fyrirgreiðslu. Svari búð£l) í svipuðum stíl og nu Skemmtiatriði verða þessi: Sólódans: herra ballettmeist- ari Kai Smith. Tvísöngur: ungfrú Sigrún Magnúsdóttir og Jón Hjörtur Finnbjarnar- son frá ísafirði. Leikþáttur eftir Harald Á. Sigurðsson, leikendur eru: frú Regína Þórðardóttir og Gestur Páls- son. Upplestur: frú Alda Möller. Gamanvísur: frú Nína Sveinsdóttir. Gamanvísur: A1 freð Andrésson. Gamanleik- ur í e'num þætti, „Fjölskyld- an ætlar út að skemmta sér“ þýddur af frú Eufemíu Waage og staðfærður af Hans klaufa. Leikendur eru: frú Emelía Jónasdóttir, frú Þóra Borg Einarsson, frú Auróra Halldórsdóttir, ungfrú Dóra Haraldsdóttir og Haraldur Á. Sigurðsson. Þá mun hljómsveit hússins spila á milli skemmtiatriða, og að lokum verður stiginn dans. Öll skemmtiatriðin eru ný, og er ekki að efa að kvöld- vaka þessi verðu.r fjölsótt, allar kvöldvökur leikarafélagsins. Það má ó- hikað segja að fáar eða engar skemmtanir bæjarins hafa hlotið slíkar vinsældir sem kvöldvökur leikarafélagsins, enda koma þar fram allir beztu skemmtikraftar bæjar- ins. Æskilegt er að allir mæti stundvíslega, því þegar um slíka skemmtun sem þessa er að ræða, missir fólkið af helming skemmtunarinnar, ef það kemur of seint, auk þess hvað það er til mikils óhag- ræðis fyrir þá, sem skemmta og þann hluta áhorfenda, sem vilja njóta skemmtiatriðanna og koma stundvíslega. Þá er og ætlazt til að fólk mæti samkvæmisklætt. Skemtinefnd þá, sem séð hefur um undirbúning þess- arar kvöldvöku, skipa: frú Anna Guðmundsdóttir, Al- freð Andrésson og Haraldur Á. Sigurðsson, en í stjórn leikarafélagsins eru nú: Þor- steinn Ö. Stephensen form., má búast við eftir þrjár til fjórar vikur. Loks skal tek'ð fram að þegar tilkynning hefur bor- izt frá sendiráðinu í París um að fararleyfi til Sviss verði veitt, verða menn að snúa sér til franska stjómarfulltrúans í Reykjavík vegna fararleyf- is um Frakkland. (Fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni). Særndir heiðors- merkjum Forseti íslands sæmdi ný- lega þrjá eftirgreinda menn heiðursmerkjum fálkaorðunn eru í smíðum. Gjaldkeri las upp reikninga félagsins. Útlán félagsins voru um áramót kr. 1.158. 720.00 og sjóðir 20.695.00. Nokkrar breytingar voru gerðar á lögum félagsins að- aðallega til samræmis við hin nýju landslög um opinbera aðstoð við byggingu íbúðar- húsa í kaupstöðum og kaup- túnum. En auk þess var a- kveðið 20 kr. árgjald hjá þeim félagsmönnum, sem ekki hafa byggt hjá félag- inu, og 150 kr. framkvæmda- gjald af hverri íbúð, þegar hún er byggð, í eitt skipti fyrir öll, að viðbættri vísi- tölu. Stjórn f élagsins skipa: ar, svo sem hér segir: Vigfús Einarsson skrif- Formaður Guðl. Rosinkranz stofustjóra, sem hátt á 4.! yfirkennari, gjaldkeri Elías tug ára hefur haft hin á- Halldórsson skrifstofustjóii, byrgðarmestu störf með1 og meðst jórnendur: Guð- höndum, m. a. verið skrif- mundur Gíslason múraram., stofustjóri í atvinnumála-|Ólafur Jóhannesson lögfræð- ráðuneytinu í meira en 20 ingur og Vilhj. Björnsson ár, stjörnu stórriddara. Jóannes Patursson lög- þingsmann, Færeyjum, sem í tugi ára hefur unnið að aukinni vináttu og samvimiu Færeyinga og íslendinga, stórriddara krossi og Guðjón Jónsson járnsmíðameistara í Vestmannaeyjum, sem í rúma þrjá tugi ára hefur reynzt einn hinn afkasta- mesti og þarfasti maður í at- vinnurekstri Vestmannaeyja. ungfrú Arndís Björnsdóttir gjaldk. og Jón Aðils ritari. Allt nánara fyrirkomulag kvöldvökunnar verður aug- lýst í blöðunum nú um helg- ína. fulltrúi. Þr jár og hálf mill- jón atvinmileys- ingja í Banda- ríkjunum Tala alvinnuleysingja i Banda ríkjunum hefur lieldur aukizt upp á siðkaslið og var 3% millj. í seinasla mánuði. Af þeim fengu 3 milljónir at- vinnuleysingjastyrki. Lætur nærri að tuttugasti hver verk- fær maður í Bandaríkjunum sé ’ atvinnulaus.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.