Þjóðviljinn - 16.05.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.05.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. maí 1946. -ÞJÓÐVILJINN Ætla Bretar að nota Afríkuaðferð ir við Evrópulönd VANDAMÁLIÐ um framtíð Þýzkalands er eitt erfiðasta úrlausnarefni friðarsamning- anna. Sovéttímaritið „Nýir tímar“ rœðir nýja hlið á þessu máli í smágrein, sem nefnist „Landfræðilegar uppgötvanir í Rínarlöndum". Þar segir með al annars: REUTERSFREGN frá Herford, á brezka hernámssvæðinu í Þýzkalandi, segir að myndað- ur hafi verið stjórnmálaflokk- ur í Rinarlöndum með þá stefnuskrá að breyta þessum þýzku héruðum í brezkt sam- veldisland. FRÉTTASTOFAN skýrir frá þessu sem sjálfsögðum hlut. Hún tel Víðsjá Þjóðviljans 16. 5. ’46. Jóhannes úr Kötlum: „Þú heldur, að þjóðin geti ekki / | r íí venð an þm Þættir úr sögu íslenzkra styrkþega Vinkona nnn. Eins og kuhnugt er var ég einn þeirra höfunda, sem af- söluðu sér sínum liluta af úthlut unarfé til skálda og listamanna fyrir árið 1946. En jafnframt ákvað ég fyrir mitt leyti að ur borgarstjórann í Köln og ieyia ekki flutning né endur- ritstjóra eins blaðs sósíaldemó prentun a verkum mínum að krata sem helztu foringja hins siuui, öðrum en þeim, sem þá þegar hafði verið samið um. ° Hlutaðeigendum til leiðbeining- ar þótti mér rétt að birta um nýja flokks. I fregninni segir ennfremur, að við minnkun matarskammtsins nýlega hafi orðið straumur inn i þennan bctta yfirlýsingu, sem kom nýja flokk, sem vill inngöngu Rínarlanda í Bretaveldi. ANNAR skilnaðarflokkur, segir í sömu fregn, vill að vestur- veldin hafi stjórn í Rínarlönd- um og Köln, til að endurvekja iðnaðinn þar. Sá flokkur virð- ist studdur af áhrifamiklum þýzkum iðjuhöldum, sem marg ir hverjir eru nú í varðhaldi. Vert er að benda á þá ein- stöku hreinskilni, sem þessi fréttaritari, sem sýnilega er vel inni i málunum, sýnir. EN þessi fregn skýrir það hvers vegna viss brezk blöð eru að dreifa furðusögum um „sovét- stjórn" á hernámssvæði Sovét ríkjanna í Þýzkalandi, þó út- lendingar sem ferðazt hafa nokkru síðar bæði í Ríkisútvarp inu og Þjóðviljanum. Valtýr Stefánsson lofaði einnig rúmi í Morgunblaðinu, en því miður hefur það einhvern veginn gleymzt. Ekki leið á löngu, þar til út- gefendur og upplesarar urðu varir þessarar ákvörðunar minn ar og brá þeim ýmislega við. Eitt virtist þeim þó sameigin- legt: að skilja ekki livað ég var að standa á rétti sínum.annar'Menntamálaráði, Kristni E. en bara þessi eini: skáldið. ÍAndréssyni, er allra manna skel Svona inngróin er arfhelgin I eggast liafði barizt fyrir veg og á réttleysi þess í brjósti bók- rétti listmenningar í landinu, menntaþjóðarinnar íslenzku. og Magnúsi Ásgeirssyni, einum jþeiití smekkvísasta manni á bók Fáein orð um fortiöina. jmenntir, sem vér eigum. En Eins og menn muna, hafði <?kki treysti nefnd þessi sér til Alþingi lengi vel sjálft með' neinnar gerhreytingar á fyrir-, höndum úthlutun fjár til skálda komulagi úthlutunarinnar, held listamanna. Var þá um tvennt að ræða: Óbundna styrki ur lagfærði aðeins hlut þeirra manna, sem harðast höfðu verið á 15. gr. fjárlaga og hefðbundna leiknir. Þó rættist draumur Jón- óvinafagnað, sem uú var ko;n- inn á daginn. Enda þótt prófessor Hagalín væri kjörinn formælandi klöfn- ings þessa, sámkvæmt spak- mæli, sem allir kunna, þá hefur Kristmann Guðmundsson tjáð mér það sjálfur, að bann hafi haft meginforgöngu um undir- búning hans. Bendir það óneii- anlega til þess, að samtökum íslenzkra rithöfunda standi vafa söm gifta al' þein mönnurr:, sem aðallega hafa auðgað bókmennt- . i ír vorar á framandi tungumál- um. Enn í dag hefur það ekki komið opinherlega fram, hver var hinn raunverulega ástæða fyrir þessu óheppilega uppá- tæki. Eg lel ekki það, sem pró- fessor Hagalín hefur skrifað í Alþýðublaðið urn „svarta aftur- hahls. og harðstjórnar seppa“, „gerzka bandrakka" o. s. 'Tv. Slíkan málflutning er ekki íii neins að bjóða Skrælingjttm, jafnvel ekki Jónasi frá Hriflu, J-.vað þá nokkurnveginn allsgáð- iuu lslendingum. styrki á 18. gr. Tilhögun þessi byggðist eldd á neinu fræðilegu mati og var því nokkuð handa- hófskennd og persónulituð. A- róður og ýmis annarleg sjónar- mið riðu oft baggamuninn. En asar frá Hriflu að nokkru þegar í stað: Gunnar Gunnarsson sagði sig úr Rithöfundafélaginu. Astæðan hefur verið almenningi ókunn fram á þennan dag. Hinar nyju refsiaðgeröir. Klofningsmenn stofnuðu þeg- ar til nýrra samtaka, er nefnast Félag íslenzkra rithöfunda. Ber- sýnilegt var, að Alþingi myndi Árið eftir gerðist fatt sögu- j leita nýrra ráða, þar sem félög- lnin hafði þó einn höfuðkost: |legt, nema livað þá tók nefndin voru nú orðin tvö, enda Þeir, sem komust á 18. gr. gátu talizt nokkurnveginn öruggir fyrir misvindi dægurmálanna. En þetta öryggi þótti þjóð- stjórninni frægu helzti viðsjár- vert, er pólitískir andstæðingar að fara. Þeir skildu að vísu, að áttu í hlut. Hún fékk því þess- ég var að reyna að gera mig eitthvað digran, fundu, að þetta átti að vera einhverskonar ögr- veggna til leiðar komið liaustið j 1939, að Alþingi skyldi veitaf ákveðna fúlgu í þessu skyni, er en þótti sem hún kænti Menntamálaráð atti síðan að út- hluta. En formaður þess þá var hinn eilífi fjandmaður lifandi un, mestan part niður á saklausum og gátu ekki með nokkru móti séð, hvernig slíkt mætti verða ■a„ I listama mna, Jónas frá Hriflu. þar um, beri einróma á móti mér eða öðrum að liði í sam-1 Hófust þegar ofsóknir gegn ein- þessum tilbúningi. Blöðin bandi við styrkjamál okkar ætla sér sýnilega að draga'skálda og listamanna. athyglina frá ýmis konar j Loks bar svo til á mannfundi bralli, sem fer fram í Vestur- einum, að gömul og góð vin- Þýzkalandi. kona mín ávarpar mig og segir: RAUNAR liggur þetta laumuspii ' „Þú heldur víst að þjóðin geti opið fyrir. Það er engu líkara ekki verið án þín“. Ekki gafst en stjórnendumir séu nýkomnjþarna ráðrúm til nánari útlist- ir frá Suðvestur-Aíríku, eh;ana. Eg veit ekki einu sinni, brezk blöð halda því fram að Negrarnir þar geti ekki á heil um sér tekið fyrir löngun til að komast inn í brezka sam- veldislandið Suður-Afriku. SKYLDU þessir duglegu herrar virkilega hugsa sér að draga hið nýja Evrópukort með sams konar aðferðum og þeir eru vanir að viðhafa í Af- riku? ÞANNIG segir í greininni um Rínarlöndin. Það er vitað, að Bretar eru ekkert feimnir að afla sér landa, — og það þó Verkamannaflokksstjórn sé livort konan liefur talað í gamni eða alvöru, enda skiptir það minnstu máli. Ilitt er aðalatriö- ið, að J)arna liitti liún einmitt naglann á höfitðið. stökum rithöfundum, er lengi ntunu varðveitast í sögunni sent dænti upp á ítök fasismans liér á landi á þeirri tíð. Vinditr nú svo fram um hríð, að þrátt fyrir linnulausa baráttu góðra manna fékkst engu hér um þok- að. En eftir haustkostningar 1942 var andrúm Alþingis orðið nægi lega breytt til þess, að hægt væri að hnekkja ofurvaldi Jón- asar frá Hrifltt í Menntainála- ráði. En þá er hann sá sér þar ttpp þann nýja hátt að verð- munu refttrnir hafa verið til þess launa einstök verk, en sú ráða- skornir. I>að stóð þá heldur ekki breyttni mæltist mjög misjafn- a þvi að kjósa pólitíska úthlut- lega fyrir meðal félagsntanna. junarnefnd: Kristin E. Andrés- ' son fyrir SAsialistaflokkinn, l>á var skrattanum skemml. J Stefán Jóh. Stefánsson fyrir Al- Árið 1945 úthlutaði nefndin þýðuflokkinn, Þorkel Jóhannes- styrktarfénu með svipuðum son fyrir Framsóknarflokkinn hætti og árið áðttr. En þó gerð- og Þorstein Þorsteinsson fyrir ust nú veður æ vályndari innan Sjálfstæðisflokkinn. Auðvelt var félagsins og var öllum ljóst að að «eta sér til um, hvernig leita þyrfti nýrra bragða, cf við fiömlu þjóðstjórnarkapparnir, unandi samkomulag skyldi liald Stefán Jóhann og Þorsteinn ast. -Þó brá mörgum í brún, sýslumaður, myndu beita ltinu þegar prófessor Guðmundur n>’ia listdómaravaldi sínu. Um Gíslason Hagalín kveður sér hljóðs á einum fundi Rithöf- undafélagsins og les þar upp dr. Þorkel gat leikið meiri vafi, — hann var fyrst og fremst sam vizkusamur fræðimaður í sögu Kona sú, er hér um ræðir ósigur búinn, greip hann til er einhver sú indælasta mann-Jþess ráðs að leggja til að félags eskja, sem ég hef þekkt. Svo! deildum Bandalags íslenzkra vesalt barn eða svo farlama listainanna yrði sjáífum falin út ckki til, að . hlutunin. Hér var vitánléga ekki yfirlýsingu allmargra félags- Islands og þvi ekki líklegur til manna, þar sem þeir segja sig ótíndra ltöðulsverka að ó- úr lögum við hina aðra stéttar-1 rcýndu. En |)egar til kom, kaus bræðttr sína — án nánari grein- hítnn að veifa þjóðstjórnarvend- argerðar. Gengu þeir síðan af iuum nteð hinum, án þess að fundi. Leitað var samkomulags.hirða um aðvörunarrödd sög- þegar í stað að frumkvæði okk- unnar. Kristinn stóð einn uppi ar, sem eftir sátum, en árang- °8 hætti loks að taka þátt í at* urslaust. kvæðagreiðslu nefndarinnar. . , Er nú ekki að orölengja það, að rsu hafðt draumur Jonasar fra af höfundum þeim, sem eftir sátu í Rithöfundafélagi Islands, gamalmenni er henni finnist þjóðin með nokkru móti geta verið án þess. Allt sitt líf hefur hún barizt eins og ljón fyrir rétti lítil- magnans. Engum hefttr fundizt sjálfsagðara að rísa gegn rang- við völd. Nú alveg nýlega jslcitninni en einmitt henni. Ef „keyptu“ Bretar sjálfstætt um venjulegan verkamann væri ríki í Asíu, Sarawak, af furst- að ræðá, fyndist henni það blátt anum, „eiganda“ þess, ogjáfram skylda lians að svara gerðu að brezkri nýlendu. Það kauplækkunarskrúfu með verk- gleymdist alveg að spyrja ibú- falli. Það er með öðrunt orðum ana, hvort þeir hefðu heyrt ekki til sá aumingi á jörðunni, um AtlanzhafsyLrlýsinguna sem lienni kæmi til hugar að og. hugsjónina um „sjálfs- ávarpa þannig, hvorki í gainni ákvörðunarrétt þjóðanna“. né alvöru, út af tilraun hans til um neina hugarfarsbreytingu að ræða, eins og í fljótu bragði gæti sínzt, heldur eygði hin skyggna undirhyggja lians þann mögu- leika, að listámennirnir færu í hár saman innbyrðis út af fengnum og kynnu að startda sundraðir að lokum. Víkur nú sögttnni að Rithöf- undafélagi Islands sérstaklega. Það kaus sér þegar úthlutunar- nefnd, sent aðrar bandalagsdeild ir, og var hún skipttð þrem mönnum: Barða Guðmundssyni, er lengi hafði staðið einn gegn Iíriflu rætzt að fullu, og það ein mitt í hópi þeirra manna, sem leinbeittast höfðu áður staðið gcgn ofbeldi hans. Mælt er, að þegar fregnin um þetta harst gamla manninum til eyrna, hafi liann sett upp þann saklausasta svip, sem náttúran leyfir hon- tim, og sagt: Já, ég var alltaf hræddur um, að þetta myndi fara svona! var ellefu refsað tneð því nær lll þús. króna*) lækkun sam- tals, að vísu misntunandi strang lega frá 100 og upp í 2000 krónur á mann. (Hér með er þó talinn Óskar Aðalsteinn, sem dæmdist til 700 króna typtunar, að því er mælt er fyrir ein- hvern ritdóm um sinn gamla húsbónda, prófessor Hagalín.) Eg var einn þeirra manna, sem AfUlr á raóti nara hækkunin til var óánægður með ýmislegt af félagsmanna í klofningsfélaginu gerðum úthlutunarnefndar 0g nýliða þvf nær 14 þús. krón- meðal annars taldi ég verð- ^ urn samtals. Svo mikið lá við að launaveitingar at þcssu fé næst.i koraa sektarfé okkar „kommún- hæpna aðferð. En hitt var mérl__________________ jafnljóst, að þá ttrðu sukir að | *) Allar upphæðir í grein vera miklar og vel rökstuddar, þessari eru tilfærðar án visi- cf duga skyldu sent siðferðilcg- tölU. gerræði Jónasar frá Hriflu í ur grundvöllur til að geru þann Framhald á 7. síðuf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.