Þjóðviljinn - 18.05.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1946, Blaðsíða 1
Uáskurðað um mntökubsiðnir í samtök Sarne: „ ■nira' uðu þjóðanna í haust Sérstök nefnd athugar inntökubeiðnirnar Á fundi Öryggisráðsins í gær var inntökubeiðni Alb-* aníu í samtök Sameinuðu þjóðanna tekin til umræðu og varð samkomulag um, að frestað skyldi að taka afstöðu til hénnar en sérstök nefnd skipuð til að athuga og gera tillögur um allar inntökubeiðnir sem berast fyrir 15. júlí. Nefndin er skipuð fulltrúum allra þeirra ríkja, sem sæti eiga í Öryggisráðinu og á að Ijúka störfum áður en alls- herjarþing Sameiuuðu þjóðanna kemur saman í septem- ber í haust. Fulltrúi Ástralíu hafði bor- ið fram tillögu um, að þing Sameinuðu þjóðanna skyldi eitt ákveða um inntökubeiðn- irnar. Cadogon fulltrúi Breta Brezkt-bandarískt samkomulag um mat- matvælamál lirezki rúöhcrrann Morrison andmælti þessari tillögu og Sömuleiðis Gromyko. Var til- lagan felld með 10 atkv. gegn einu. Stettinius fulltrúi Banda- ríkjanna bar fram tillöguna um sérstaka nefndarskipun. Gromyko kvaðst álíta hana óþarfa, en ekki vilja leggjast á móti henni. Var hún síðan samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum. Fulltrúi Frakka var í for- sæti á fundinum í gær. skt'/röi frá því i Washington i i/ier, (i?5 náðst heffii samkonm- latj rnilli Brcta og Bandaríkja- inanna iirn rnatvælamálin. Bretar munu leggja fram 200.000 smálestir af korni ogj var Morrison ekki viss um, livort grípa yrði til brauð- skömmlunar í Bretlandi af þeiin orsökum. Birgðasendingar til Indlands verða auknar. Æ. F. R. Félagar! F'jölmennið í Rauð- hóla í dag til að ljúka undir- búningi skemmtunarinnar. Ferðir frá Skólavörðustíg j 19 kl. 2 og 4 og strætisvagna- ferð kl. 6,15. STJÓRNIN. ' l______________________—J Glæsileg útiskemmtun Æskulýðs- fylkingarinnar í Rauðhólum á morgun Á morgun býður Æskulýés- fylkingin Reykvikingum upp á einhverja fjölbreyttustu og beztu skemmtun ársins. Skemmtunin verður haldin uppi í Rauðhólum. Þessi atriði verða á. skemmtiskránni: 1. Ræða: Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur. 2. Upplestur: Etías Mar les Jcafla úr „Eldur í Kaupinhafn", eftir Halldór Kiljan Laxness. 3. Söngur: Kátir sveinar, kvartett. 4. Glímusýning: Glímuflokkur frá KR sýnir. 5. Galdrasýning'ar? Baldur Georgs. Lúðrasveitin Svanur leikur mllíi skemmtiatriða. 6. Dans: Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Haukur Mortens og Alfreð Clausen syngja með liljómsveitinni. Þeir félagar eru vel þekktir fyrir söng sinn í útvarpinu nú fyrir skemmstu í tímanum „Lög og létt hjal“. Auk þessara atriða mun Einar Arnórsson teikna skopmvndir af þeim, sem þess óska, meðan á skemmtuninni stendur. Ennfrem- ur fá mótsgestir að þreyta skot- fimi sína og ýmsar aðrar listir í sérstöku tjaldi. Æskulýðsfylkingin á þakkir skilið fyrir forgöngu sína í því að sjá Reykvíkingum fyrir góð- um útiskemmtunum í-nágrenni Reykjavikur, enda mun æskulýð- ur Reykjavíkur vafalaust kunna að meta þau fjölbreyttu skemmti atriði, sem eru í boði í Rauðhól- um á morgun. Ferðir verða frá Bifreiðastöð- inni Heklu eftir kl. 13 á morgun, en skemmtunin byrjar kl. 15. Aðstoð Francos við Þjóðverja afnjúpuð MoskvablaðiS Isvestia skýrtii frá þvi í gær, a'ti tveir Þjóöverj- ar, sem voru liermálafulllrúar á Spáni á striSsárunum en eru ná herfangar, hafi lýst adstoS Francos viS ÞjóSverja. Þýzka og spánska herforingja ráðið sömdu sameiginlega áætl- un tim árás á Gíbraltar. Þýzkirj kafbátar fengu viðgerðir i spönskum höfnum og þýzkar flugvélar sem gerðu árásir á skip á Allanzhafi fengu af- greiðslu á spánskum l'lugvöllum. r---------------------------s Hriflu-Jónas, Jón Árnason & Co. sjá ný úrræði: Sölu landsins eftir kosningar í landráðasnepli Jónasar frá Hriflu, Landvörn, sem út kom í gær, er grein sem nefnist Ný úrræði, og hefst hún svo: „Kommúnistar bera höfuð- ábyrgð á því, að ekki hafa verið teknar upp viðræður við Bandaríkin um sáttmála varðandi landvörn Islands. Þau svör, sem stjórnin hefur sent í þessu máli eru henn- ar orð, en hvorki svar Al- þingis eða borgaranna í land- inu. Ef kjósendur i þrem borgaraflokkunum sýndu rögg af sér í málinu í sam- bandi við Alþingiskosningu í vor, gæti nýkosið Alþingi tek- ið málið upp að nýju og leit- ast við að finna grundvöll sem báðir aðilar gætu sætt sig við. Sú leið sem mið- stjórnarfundur Framsóknar- flokksins mælti með, að leita eftir Monroe-vernd frá hálfu Bandaríkjanna gæti verið fyrsta stigið. Hilmar Stefáns- son, Jón Árnason og Vilhjálm ur Þór beittu sér fyrir þeirri samþykkt, og bendir það á hvert stefnir, þar sem fram- sýnustu athafnamenn fara höndum um málið.“ V ___________________________ 111. tölublað. Nýjiistu fréttir í stuttu máli Bretakonungur hefur selt Ceylon stjórnarskrá. Eyjan fær löggjafarþing í tveim deildum en Bretar fara með utanríkis- mál og landvarnir og geta af- numið eða breytt stjórnar- skránni. Truman forseti hefur skipað Bandaríkjaher að taka rekstur járnbrautanna í sínar hendur, er verkfall járnbrautarstarfs- majina hefst í kvöld. Sendinefnd frá Teheranstjórn- inni fer flugleiðis til Aserbedsj- an til að ganga úr skugga um, hvort Sovéther sé alfarinn það- an og rey-ná að liefja á ný samn inga við Aserbedsjanmenn. Aníonescu, sem var einræðis- herra Rúmeníu og 4 samverka- menn hans voru dæmdir lil dauða í Búkarcst í gær. Kosningar fóru fram í Hol- landi í gær. Er seinast fréttist var húið að telja 050.0þ0 atkv. Framboð: ifgiiítar í Vestur-ísafjarð- arsýslu Ingimar Júlíusson verður frambjóðandi Sósíalistaflokks ins í Vestur-Isafjarðarsýslu við alþingiskosningamar í sumar. Ingimar Júlíusson er fæddur 12. desember 1911 á Bíldudal. — Hefur hann átt þar heima og lengstum stundað verkamanna- vinnu. Hann er einn af stofnend- um verkalýðsfélagsins Vörn á Bíldudal, oft setið í stjórn, m. a. verið formaður þess. Af þeim höfðu- kaþólskir fengið 280.000, Verkamannaflokkurinn 127.000, mótmælendur 91.000 og kommúnistar 12.000. Hve lengi á að líða útgáfu þessa opinbera landráðasnepils Hriflu-Jónasar? hémMmm Ueykjavik, 15. máí 184$ % Híkissljóruhi hefir hvorki leyfi Alþingis eða kjósenda í ianriiiiu til að neita að senijft um lundvörn Ishinds við Bandaríkin. FrainnndaU er sýnileg stórQ-ld viðskiplakreppu. Norð- urálfa Öll liggur vlð Imngurtakmörkin. öruggastaleiðin til að bjargu fjánnúlusjálfstteði lslendinga, er að frcista að gera hugkvaiman toll- og viðskiptasáttmála við Bandarikin. Kjósendnr landsins geta enn bjargað framtíð þjóðar- innar með því að knýja frambjóðendur borgarnflokk- amia til að beita þvi að láta þjóðina á þessu ári skera úr með Jcyuilegri alkvu-ðagreiðslii bvort Islendingar vilji beldur gefa sig rétlluusa á vald mörgum stórþjóðum og láta marghersetja landið eða hefju við Bandaríkin skipu- legar viðra-ður tim landvarnumál Islamls. jí 1 . ■i; ForsíSan á blaSi Jónasar Jónssonar leit þannig úl i gær*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.