Þjóðviljinn - 18.05.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.05.1946, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 18. maí 1946. OSCAR WILDE: XIII. Draugurinn á Kantaravöllum Þar sem liann hafði aldrei séð draug áður, varð hann vit- anlega afskaplega hræddur og þegar hann liafði liorft á hann litla stund, flýði hann allt hvað aftók lil herbergis síns, stígandi í hinn síða líkhjúp sinn, og loks lét liann korðann falla ofan í annað vaðstígvél ráðh. og þar fannst liann morguninn eftir Þegar hann var kominn innn í einkaherbergi sitt fleygði hann sér niður í lítið rúm og stakk andlitinu ofan í sængurfötin. Ekki leið þó á löngu áður en hinn lnigaði Kantaravalladraugur náði sér aflur og ákvað að hafa tal af hinum draugnum strax og rynni dagur. Þegar fyrstu sólaregislarnir lituðu hæðirnar sneri hann því aftur þangað sem hann um nóttina leit hina ógeðslegu vofu fyrst augum, og liugsaði sem svo að tveir draugar væru meiri en einn draugur og hann gæti með aðstoð þessa nýja vinar síns klekkt á tvíburunum. En þegar hann kom á staðinn mætti honum hræðileg sjón. Sýnilega liafði eitthvað komið fyrir vofuna, því ljós augna hennar var útslökkt, hin blikandi sigð hafði fallið úr hendi hennar og sjálf hallaðist hún upp að þilinu máttvana í óþægilegum stellingum. Hann hljóp til og greip hana í fang sér, en þá datt, honum til ósegjanlegrar skelfingar, höfuðið af vofunni og valt eftir gólfinu, búkurinn rýrnaði og Iiann fann að hann hélt í faðmi sér kústskaft, sern hvit rúmflík var vafin utan um, búrlinifur og liol næpa lágu við fælur hans. Hann skildi ekkert í þessum ósköpum en greip í ofboði spjaldið og las í morgunglætunni þessi hræðilegu orð: Draugur Ótis-fjölskyldu. Enn eini ecta ósvicne draugur. Variþsc epterlijcingar. Aller aþrer ero falsaþer. Nú rann upp fyrir honum ljós. Það hafði verið leikið á hrukkur milli augnanna. Sein ast sagði hann: „Eg er bara að hugsa um ]>ig. Gleymdu því að þú liefir verið hér. Þú getur borið höfuðið hátt. Eg á alla sökina.“ „Þú!“ sagði hún, þrýsti sér að lionum og strauk hár hans. „En manstu ekki, þegar ég koin til þín?“ Hann hristi höfuðið og ýtti hönd hennar frá sér. „Það var ég sem beið eftir þér, og ég sem lét þig koma inn.“ „Þú gazt ómögulega látið mig standa frammi í kuldanum,“ sagði hún og reyndi að brosa, en brosið hvarf af vörum lienn- ar, þegar hann svaraði: „Eg hefði ekki átt að gleyma því, að ég er kvæntur maður.“ þar með reis hann á fætur og ! fór. Hún hafði unnið heimilisverk in í dag, eins og hún var vön. Hver hlutur í eldhúsinu var ná- kvæinlega eins og i gær, þegar þau sátu þar. En síðan hafði liðið andvökunótt. Þorsteinn Iiafði setið lengi í þungum hugs unum áður en hann fór og hún varð seinast að minna hann ú, hvað tíinanum leið. Hverju hann, gert gys að honum, hann hafði verið gabbaður. Gamla Kantaravallaaugnaráðið, setti svip sinn á andlit hans og hann hafði liann kviðið fyrir. hugs- gnisti tannlausum gómnum, lyfti holdlausum höndunum yfirjaði liún, þegar hún horfði á höfuð sér og sór með forneskjulegu orðalagi, að áður en haniun galaði tvisvar skyldi hér hafa verið framin blóðhefnd og morð- inginn mundi læðast á brott, hljóðlausum skrefum. N'ú Tilkynning Félagsheimili Vi R. tekur til starfa að nýju um n. k. mánaðarmót, maí—júní með þeirri nýbreytni að þar verður selt 1. flokks fæði (bæði fastar og lausar máltíðir). Að sjálf- sögðu verða einnig framreiddar aðrar veit- ingar á milli máltíða. — Verður heimilið rekið af hinum þekkta fagmanni Steingrími Karlssyni og opið daglega frá kl. 8,30 f. h. til 11,30 e. h. Þeir félagsmeðlimir, sem hugsa sér að kaupa fast fæði á heimilinu, eru vinsamleg- ast beðnir um að gefa sig fram nú þegar í skrifstofu V. R. Vonarstræti 4, er tekur á móti pöntunum. STJÖRN V. R. 1 Hlutabréf í Prentsmið ju ilians hi. vtírða afhent hluthöfum daglega kl. 5—7 á skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Hluthafi framvísi kvittun er hann fékk við 'greiðslu hlutafjárframlags síns. Stjórn Prentsm. Þjóðviljans h.f. eftir honum upp veginn varð hann að flýta sér. Var orðrómurinn kominn í skólann? Hann var sjálfsagt hræddur um það. Og það gat ekki liðið á löngu, áður en hann yrði þess greinilega var. — En um kvöldið brá svo við, að Þorsteinn var svipléttari en hann hafði verið lengi. Hann leit snöggvart inn í eldlnisið til Hel- enu um leið og liann kom heim, og það munaði minnstu, að hann brosti. „Það er góða veðrið núna! Hvaða blessaður matarilmur er þetta? Þú erl í fallegum kjól í dag, Helena,“ sagði hann. „Hvað er að manninum,?“ hugsaði Helena. „Kallar hann þennan kuldastorm gott veður? Matinn snertir hann varla, bara situr og liorfir út í bláinn. Og ég er í þessum kjól á hverjum einasta degi.“ „Þú kemur seint,“ sagði hún og horfði rannsakandi á hann. „Fórstu eitthvað sérstakt? Segðu mér það bara, ég sé, að þú ert svo undarlegur.“ Þorsteinn svaraði engu. Hann sat kyrr og lyngdi augunum, eins og liann væri að hugsa um eitthvað skemmtilegt. Seinast reis hann á fætur, gekk um gólí litla stund en staðnæmdist svo allt í einu frammi fyrir Helenu, hallaði undir flatt og horfði á liana íbygginn. „Eg átti að skila kveðju til þín, Helena,“ sagði hann. „Hún ætlar að heimsækja þig. Taktu vel á móti henni. Þú veizt við hverja ég á.“ „Veit ég! Eg veit ekki neitt. Viltu ekki hætta þessu þvaðri, Þorstein n ?“ Ilelena ætlaði að fara, en Þor steinn tók undir liökuna á henni og hún slapp ekki. „Eg hitti fröken Bö. Skilurðu það ekki, barnið gott, að það var hún? Hún liefur verið að heiman und- anfarið, en í dag *kom hún í skólann. Við urðum samferða og höfðum um margt að tala ú heimleiðinni." ' „Fröken Bö!“ Helena eldroðn aði, ýtti liönd hans frá sér og sneri sér undan. „Iiöfðuð um margt að tala, segir þú. Minnt- ist hún þá ekki á —. Nei, það var annars ekkert.“ „Hvað áttu við Helena?“ spurði Þorsteinn. Hann stóð að baki liennar og var orðinn lítið eitt þungbúinn. „Eg á bara við það, að ef fröken Bö kemur liingað og spyr eftir mér, ]iá er ég ekki heima,“ sagði Helena. Fröken Bö kom ekki daginn eftir eða næstu daga. Hvorugt þeirra minntist á liana, fyrr en Þorsteinn kom einu sinni frekar geðvonzkulegur heim úr skólan- um: „Eg skil þetta ekki, Helena,“ sagði Iiann, settist niður og laut höfði, með þjáningarsvip. „Eg ætlaði að hitta hana í dag, en þá — nei, ég skil þetta ekki.“ .„Hvað er það, sem þú skilur ekki Þorsteinn?“ spurði Helena liógværlega en horfði þó ú hann, rannsakandi og þrjózku- leg. „Vildi bún kannski ekki tala við þig og sneri við þér baki?“ Þorsteinn laut enn dýpra og svaraði engu. „Eg skil það vel,“ sagði Hel- ena. „Og þú skilur það líka, Þorsteinn. Reyndu ekki að vera með neina uppgerð. Fröken Bö er búin að vera heima í nokkra daga og hefur sjálfsagt heyrt sitt af liverju." „Þú hefðir átt að fara, Helena, þegar ég bað þig þess,“ tautaði Þorsteinn. Fröken Signe Bö stóð einn góðan veðurdag utan við húsdyr ödegárds kennara og barði. Enginn svaraði. Það var eins og húsið væri mannlaust. Allir gluggar voru liélaðir, nema eld- húsglugginn. Hún gat séð inn- um gluggann, þarna var elda- vélin og rjúkandi kaffiketill slóð á henni. Helena hlaut að koma rétt strax til dyra. Fröken Bö slóð góða slund við dyrnar. Hún vafði skinn- kraganum þétt að liálsinum og Harry Macfie: Gull Indiánanna (Sönn saga). þeim og fylgdum karlinum heim í þorpið. Hann var haltur, eineygur og hafði stórt ör frá skaðaða auganu og aftur að eyra, en eyrað sjálft vantaði. Það augað, sem átti að heita heilt, var blóðhlaupið og vonzkulegt. Svona var þá höfð- inginn í þorpinu hans Sagwa! Höfðinginn bjó ekki í barkarkofa eða skinn- tjaldi, eins og hinir Indíánarnir. Kofi hans var úr timbri. Dyrnar voru lágar. Við gengum inn á eftir honum. Höfðinginn tók 'ábreiðu og lagði' hana yfir herðar sér eins og skykkju. Hann stað- næmdist við eldinn, sem* brann á miðju gólfi. Gólfið var úr hörðum leir. ,,Hvað vilja hvítu mennirnir hingað? Hvers vegna koma þeir róandi á móti straumnum?“ spurði hann. Við settumst niður við eldinn og Samúel bauð honum tóbak áður en hann svaraði spurningunni. ,,Það veizt þú höfðingi Megaleep-Indíánanna, að hvítu mennirnir eru eins margir og stjörnur himinsins og þeir koma og fara, hvert sem þeim þóknast. Við tveir höfum siglt um vötn og fljót landsins hér norður frá, til þess að sjá landið og kynnast því.“ Höfðinginn var tortrygginn að sjá. Blóð-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.