Þjóðviljinn - 18.05.1946, Blaðsíða 2
2
r
ÞJÖÐVILJINN
Laugardagur 18. maí 1946.
5TJARNARBÍÓ
Sbai 6485.
Vákingurinn
(Captain Blood)
Eftir R. Sabatini.
Errol Flynn
Olivia de Havilland.
Sýning kl. 9
Bönnuð börnum innan 16
, ára.
Repatoogaeyjan
1 (Rainbow Island.)
Söngva- og gamanmynd í
eðlilegum litum.
Dorothy Lamour
Eddie Bracken
Gil Lamb
Sýning kl. 3—5—7
Sala hefst kl. 11.
Rýmingarsala
Út þennan mánuð seljum
við með 20—30% afslætti
gúmmífatnað, svo sem:
gúmmíkápur á börn og
unglinga, gúmmíjakka,
stutta og síða, gúmmíblúss-
ur, með hettu, innkaupa-
töskur, hliðarsporttöskur
með rennilás og gúmmí-
stakka.
Gúmmífatagerðin
V O P N I
Aðalstrœti 16.
Kaupið Þjóðviljann
Sunnudag
kl. 8 síðd.
„V ermlendingarnir “
Sænskur dans- og söngvaleikur í 5 þáttum.
Sýning annaö kvöld kl. 8
Aögöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Sími 3191
Eldri dansarnir
í Alþýðuhúsinu í kvöld
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag, sími 2826
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
i Sýningarskáli myndlistarmanna
: 11.—20. maí:
Pétur Fr. Sigurðsson
sýnir málverk, vatnslitamyndir og teikn-
ingar. — Opið daglega kl. 10—22
Aimennan
Dansleik
héldur Breiðfirðingakórinn í Breiðfirðinga-
búð, Skólavörðustíg 6B í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í anddyrinu frá
kl. 5 e. h.
ri-~
Dansleikur
í Tjarnarcafé laugardag. 18. kL 10. Öllum
heimill aðgangur.
Sala á aðgöngumiðum frá kl. 8 í kvöld við
innganginn. Skemmtinef ndin.
'i
S.K.T.
Eldri dansarnir í G.T.-húsinu i kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
Víkjum ekki
,,Konan á að standa við
eldavélina og vögguna, það
er hennar staður“. Þetta var
inntak þess boðskapar, sem
nazistarnir fluttu þýzku kon-
unni. Og eins og við vitum,
var allt gert til þess að halda
henni sem fáfróðastri um allt
sem að stjórnmálum laut, og
með því reynt að forheimska
hana sem mest.
Eg held það sé okkur ís-
lenzkum konum, engu síður
en körlum, holt og gagnlegt
að rifja upp fyrir okkur ým-
islegt af því, sem gerst hefur
síðustu áratugina. Okkur
hættir annars við að breiða
yfir ýmsa atburði blæju
gleymsku og afskiptaleysis.
Og um leið skulum við gera
okkur það fyllilega ljóst, að
landið okkar er ekki lengur
nein afskekk sveit, heldur
þýðingarmikill depill á
landabréfinu.
Starf þýzku konunnar í
ríki Hitlers var að ala nazist
unum syni, sem síðan átti að
ala upp í hatri og fyrirlitn-
ingu á mannkyninu, öðru en
því sem þýzkt var. Og sam-
kvæmt nazistiskri kenningu,
var svo syninum innrætt að
líta á móður sína sem hið ó-
af verðinum!
ekki beygðu sig í auðmýkt
eða af frjálsum vilja undir
skipan og skoðun þessara
villimanna tuttugustu aldar-
innar.
Þegar sá dagur rann upp,
að „yfirþjóðin“, í skjóli vina
sinna og aðdáenda, sýndi hug
sinn allan, og réðst gegn öllu
sem nefnist manndáð, rétt-
læti og frelsi, hvort heldur
í heimalandinu eða löndum
sem aðrar þjóðir byggðu, þá
var það að vísu ekki stór hóp
ur, sem fagnaði hinum naz-
istisku „hetjum“, en eins og
öllum er nú ljóst orðið, var
slíkur hópur manna fyrir
hendi í hverju landi auðvalds
skipulagsins. Og er ég þá
komin að þeim þætti í sögu
okkar eigin fámennu þjóðar,
sem aldrei verður of oft
minnt á. En það er sú sorg-
lega staðreynd, að hér á Is-
landi var þessi hópur manna,
sem lent höfðu út á glapstigu
nazisma, allstór. Það er lítill
vafi á því, að nazisminn hef-
ur hér sem allsstaðar annars-
staðar átt aðdáendur og sam-
herja í hópi hrokafullra og
eigingjarnra fulltrúa auð-
valdsins, en þó mun kjör-
orð nazista allra landa, ,,nið-
ur með sósíalismann", hafa
hér, sem annarstaðar, dregið
að sér flesta fylgjendur. Hug-
takið bræðralag og jafnrétti
verður aldrei til í heila
þeirra manna, sem líta á sig
sem yfirboðara annarra
frjálsborinna manna sem
jarðarhnöttinn byggja. Það er
vonlaust með öllu að slíkir
menn skilji nokkurn tíma
að allir eigi sama rétt til lífs
ins. Þetta er meginkjarni.. og
„hugsjón“ nazisma og kapi-
talisma — og því er þaðí að
þessi tvö öfl sameinast ipni-
lega í baráttunni gegn bræðra
lagi, jafnrétti og friði — gþgn
sósíalisma.
Af blöðum afturhaldsafl-
anna hér á landi, fræðumst
við daglega um þetta óslökkv
andi hatur á bræðralagshug-
sjóninni, enda skeytum
þeirra óspart beint gegn því
landi og þeirri þjóð, sem í
meir en aldarfjórðung hefur
unnið ötullega að því að
koma á jafnrétti og bræðra-
lagi. En jafnframt þeirri
þjóð, sem mestu fórnirnar
færði í nýafstaðinni styrjöld
gegn nazismanum. Þjóðinni,
sem stóð einhuga, án fimmtu
herdeildar og sigraði „yfir-
þjóðina".
Það er ekki farið 1 laun-
kofa með það á síðum aftur-
Framhald á 5. síðu.
æðra kyn, eða nokkurskonar
útungarvél og eldabusku. —
Þannig hugsuðu þeir ekki að-
eins nazistarnir þýzku, held-
ur vannst þeim einnig tími
til þess að jramkvæma þessa
„göfugu“ hugsjón sína, með
aðstoð og hjálp Chamberlaina
allra landa, sem litu með vel-
þóknun á þessa þýzku „ný-
skipan“. í skjóli samherja
sinna og þjóna í öðrum lönd-
um jarðarkúlunnar var
þýzku nazistunum, „yfirþjóð-
inni“, eins og þeir sjálfir
nefndu sig, leyft að gegnsýra
saklausar barnssálir hatri,
drottnunargirni og takmarka
lausri fyrirlitningu á rétti og
tilveru þeirra manna, sem
Aðalfundur
í LOFTLEIÐIR H.F. verður haldinn sunnu-
daginn 19. maí kl- 2 e. h. í Kaupþingssaln-
um í Eimskipafélagshúsinu.
Hluthafar eru áminntir um að mæta stund-
víslega.
Stjórnin.
Tilkynning
Með bréfi dags. 30. f. m. hefur Viðskiptaráð gefið
bönkunum eftirgreind fyrirmæli um framkvæmd á
sölu erlends gjaldeyris.
1. Bankarnir geymi hjá sér gjaldeyris- og innflutn-
ingsleyfi þau, sem lögð eru fram fyrir yfir-
færslutryggingum (rembourse), sem þeir tak-
ast á hendur, þar til vörur þær, sem um er að
ræða í hverju tilfelli, koma til landsins.
2. Sé óskað framlengingar á yfirfærslutryggingu
(rembourse) skulu bankarnir annast milligöngu
um framlengingu þeirrá gjaldeyris- og innflutn-
ingsleyfa, sem samkvæmt framanrituðu, verða í
þeirra geymslu.
3. Yfirfærslutrygging (rembourse) sé ekki stofnuð
né framlengd nema gild leyfi liggi fyrir.
Þess er jafnframt getið í fyrrgreindu bréfi Við-
skiptaráðs að skrifstofa þess sé reiðubúin til að
skipta leyfum í smærri fjárhæðir, eftir ósk leyfis-
hafa, enda séu leyfisgjöld greidd af leyfunum áður
en óskað er eftir að fá þeim skipt.
Reykjavík, 17. maí 1946.
LANDSBANKI tSLANDS
VTVEGSBANKI íslands h.f.