Þjóðviljinn - 08.06.1946, Síða 1
11. árgangur.
Laugardagur 8. júní 1940.
128. tölublað.
Mótmælaalda menntamanria og alþýðu Islands gegn
rís hæna os hærra
Þjóðhátíðardagmn 17. júní n. k. mun öll þjóðin samemast
og sjálfstæði landsins
Hvað clvelur ríkisstjórama að krefjast brottfarar hers-
ins. - Hver frambjóðandi, sem ná vill kosningu, verður
að heita því frammi fyrir þjóðinni, að hann gangi aldrei
til samninga um afsal íslenzkra landsréttinda
Síðan stúdentar héldu liinn sögulega mótmœlafund sinn í Reykjavík,
hafa fleiri og fleiri félagssamtök íslendinga tekið undir mótmœli þeirra
og krafizt brottfarar Bandaríska hersins af íslandi. Öll alþýða og mennta
menn hafa þegar sameinast í þessu máli.
Þjóðhátíðardagurinn 17. júrú fernú brátt í hönd. Þann dag ber íslerid-
ingum af öllum stjórnmálaflokkum að endurvekja þjóðareininguna frá
1944 og taka einhuga undir kröfuna: Burt með erlendan her af íslenzkri
grund!
En fyrir þennan dag er það skylda ríkisstjórnarinnar að gera opin-
bera kröfu til stjórnar Bandaríkjanna um, að hún standi við gefin loforð
og flytji herlið sitt tafarlaust burt af íslandi. Ennfremur ber að gera
þá kröfu til allra stjórnmálaflokkanna, að þeir gefi skýlausa og ótvírœða
yfirlýsingu um afstöðu sína í herstöðvamálinu.
Fyrir Jcosningar 30. júní verða kjósendur í landinu að krefjast þess
af frambjóðendum sínum, að þeir heiti því frammi fyrir þjóðinni, að þeir
gangi aldrei til neinna samninga um afsal íslenzkra landsréttinda í nokk-
urri mynd.
Vér mótmælum allir!
Mótmælasamþykktir gegn dvöl Bandaríkjahers-
ins á íslandi hafa Þjóðviljanum borizt undanfarið
frá þessum félögum, auk allra þeirra, sem áður
hafít verið birtar:
Þing Ungmenna- og íþróttasambands Austfjarða,
haldið 30.—31. maí, samþykkti svohljóðandi
ályktun:
„Þingið ályktar að dvöl erlendra herja í landi voru á friðartím-
um og umráð þeirra yfir íslenzkum landsvæðum, stórum eða smá-
um, sé skerðing á sjálfstæði voru, enda ósamrýmanlegt því og
stofnar þjóðerni voru, tungu og þjóðlegri menningu í voða.
Þess vegna telur þingið, að engu erlendu ríki megi veita hér ítök
né herstöðvar og skorar á íslenzka æsku og íslenzk stjórnarvöld
og íslenzku þjóðina í heild að vísa eindregið á bug öllum slíkum
málaleitunum og krefjast þess að sá erlendi her, sem nú dvelur
liér á landi, hverfi á brott þegar í stað.“
Verkalýðsfélagið Afturelding, Hellissandi:
„Fundur haldinn í verkalýðsfélaginu Afturelding, Hellissandi, 23.
apríl 1946, mótmælir eindregið veru hins bandaríska herliðs hér á
landi og skorar á ríkisstjórn og Alþingi að beita sér fyrir þvi, að
erlent herlið hverfi sem fyrst af landi burt.
i
að standa
Um einhug meginþorra ís-
lendinga í þessu máli hefur
aldrei verið að efast. Fjöldi
félagssamtaka! alþýðu og
menntamanna, hafa mctmælt
Eins og opinberlega er ingur í landinu,
kunngert, hefur Bandaríkja- fast a verði.
stjórn aðeins frestað „í bili“
kröfu sinni til framhaldandi
herstöðva hér á landi. Sífellt
fleiri fregnir berast erlendis
frá þess efnis, að fresturinn
sé aðeins fram yfir kosning-
ar. Eftir kosningar eigi að
leita eftir nýjum samningum
vlð Islendinga. Og staðreynd
er hvorttveggja, að Banda-
ríkjaherinn situr hér sem
fastast og sýnist vera að búa
hér um sig t.'.l frambúðar. —
Hættan í herstöðvamálinu er
því síður en svo liðin hjá.
Hér innanlands eru menn,
sem leynt og ljóst vinna að
því, að samið verði við Banda
ríkln um herstöðvar á ís-
landi, og allt bendir til, að
eftir ráðleggingum þessara
ólánsmanna sé einmitt frest-
urinn á kröfu Bandaríkja-
stjórnar ákveðinn fram yfir
kosningar. Eftir kosningar
telja þessir samsærismenn
gegn íslenzku þjóðinni hægar
að koma svikráðum sínum
fram. Gegn þessari hættu
verður þjóðin sjálf, almenn-
dvöl hins erlenda hers hér
á landi. Menn af öllum stjórn
málaflokkum hafa risið upp
til andmæla. En hins vegar
eru sterk og áhrifamikil öfl
innan borgaraflokkanna, sem
Framhald á 16. síðu.
Enn fremur skorar fundurinn á ríkisstjórn Islands að gera enga
þá samninga, sem leyfa dvöl erlends herliðs í landinu.“
Fundur Kvenfélags Skeiðahrepps,
haldinn að Brautarholti í apríl 1946:
„Fundur Kvenfélags Skeiðarhrepps haldinn að Brautarholti í
Framhald á 16. síðu.
Iteykvíkingar mótmæla
dvöl Bandaríkjahersins
á Islandi.
Frá útifundi stúdenta
í Reykjavík,