Þjóðviljinn - 08.06.1946, Blaðsíða 2
3.0
ÞJÖÐVILJINN
Laugardagur 8. júní 1946.
,AÐ hefur verið heldur fátt um
fréttir, sem birtar hafa verið
■tfrá Hornafirði í blöðum og út-
,varpi í vetur; er engu líkara en
,að hér séu engir fréttaritarar
tfyrir blöð hötuðstaðarins né út-
varp ríkisinr, og er slíkt með ein-
daemum, þar sem Hornafjörður
niun vera ein með stærstu ver-
islöðvum landsins á vetrarvertíð-
(um. Að vísu hafði dagblaðið Vís-
Br hér fréttaritara um tíma, en
ifátt mun blaðið enn hafa birt af
|>ví, er hann sendi frá sér, hvað
jsem því veldur.
Iíauptúnið Höfn í Hornafirði
)er mjög í uppgangi, byggingar
'l’jóta upp víðsvegar um kauptún-
iið og íbúatalan eykst óðum. Slík
ler og eðlileg þróun sjávarþorp-
lanna, er eitthvað gefa í aðra
liönd.
Þróun útgerðar
já Homafirði
Nú síðari áratugina hefur
.ííornafjörður verið aðalútgerðar-
Stöð austfirzka vélbátaflotans á
.vetrarvertíðinni. Hefst útgerðin
ifyrst með því að þrír bátar frá
(Eskifirði gera héðan út 1908,
xiæstu árin ksmur afturkippur
tí útgerð héðan frá Austfjörðum,
)en 1915 fara bátarnir að koma
Jaftur og 1919 er Hornafjörður
X»rðinn aðalútgerðarstöð aust-
Jfirzka flotans á vetrarvertíð og
þíunda þá hátar frá Eskifirði,
[Norðfirði og Seyðisfirði útgerð
(héðan og hafa gert það síðan,
'síðar bætast í hópinn bátar frá
ÍFáskrúðsfirði, Vopnafirði, Húsa-
Jvik nyrðri o. fl. stöðum. Þröngt
jvar víða um viðlegupláss fyrir
(þessa báta fyrst til að byrja
ítrieð, en 1918 hefst Þórhallur
(Daníelsson, kaupmaður, handa og
jh'yggir verbúðir á Höfn. Hann
ibyggir svonefndan Miklagarð og
jeru þar íbúðir fyrir 14 bátshafn-
|ir uppi, en söltunar- og geymslu-
(pláss niðri. Þetta reyndist of
Jiröngt er fram í sótti. 1920 bygg-
|jr Þórhallur verbúðir í Mikley,
;er þar nægilegt rými fyrir 6 stóra
,vélbáta. 1931—32 hefst. Þórhallur
laftur handa og byggir nú ver-
frúðir í Álaugarey fýrir 8 báta.
iÝmsir byggðu sér sjálfir verbúð-
ar í Hornafirði, svo sem Kristján
Jónsson frá Eskifirði, Sigurður
-Ólafsson frá Bæ í Lóni, Jón
•Bjömsson frá Sellátrum í Reyð-
larfirði og fleiri.
•17—20% rneira verð
Eins og i öðrum verstöðvum
var ekki um annað að tala en að
salta aflann, fluttu bátarnir hann
síðan heim með sér að lokinni
vertíð og verkuðu hann .þar. Síð-
'Ustu árin Iiefur allur afli verið
ífluttur út ísvarinn, fyrst af kaupa
tikipum, en síðar af útgerðar-
mönnum sjáifum með leiguskip-
•um; hafa þer: gert það á eigin
ábyrgð og kostnað. Þessi ný-
breytni hefur haft bað í för með
sér að útgerðarmenn og sjómenn
hafa fengið 17 tíl 20'/, meira
verð fyrir af.a sinn en áður var.
íVetrarvertíðin 194G
Vetrarverííðin 1946 mun hafa
verið einhver hin bezta, er hér
hefur verið cg var afli bátanna
sem hér segir:
Meðaltal í róðri verður þá
£11% skippund á bát.
Kristján Imsland:
Hornafjörður á að verða með fremstu
útgerðarstöðvum landsins
Fréttabréf frá Höfn í Hornafirði
4 Lítrar Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
afn vélbáts: Heimili: Róðrar: lifur: Skp.: hefur rekið hér lifrarbræðslu
Marz Norðfjörður 56 25318 931 með því fyrirkomulagi að útgerð-
Auðbjörg s. st. 60 24580 817 armenn og sjómenn hafa fengið
Hafþór s. st. 53 19099 686 greitt fyrir lifrarlíter eftir sölu-
Hrönn Fáskrúðsfj. 50 18264 662 verði lýsis að frádregnum öllum
Bára s. st. 51 19023 641 kostnaði, eða með öðrum orðum:
Þristur Hornafjörður 57 17154 605 Kaupfélagið hefur rekið lifrar-
Þráinn Norðfjörður 55 19015 600 bræðsluna sem sameignarfélag
Þór s. st. 53 16048 599 væri. I vetur fékk Kaupfélagið
Brynjar Hornafjörður 53 16849 564 hingað Þórð Þorbjarnarson fisk-
Björg Norðfjörður 48 14702 540 iðnfræðing Fiskifélags Islands, til
Kr. Jónsson Eskif jörður 53 16090 531 að athuga um möguleika fyrir
Véþór Seyðisfjörður 51 14706 505 enn hagnýtari vinnslu lifrarinn-
Hvanney Fáskrúðsfj. 45 12745 485 ar; þ. e. fjölþættari vinnslu víta-
Gylfi Hornafjörður 41 7827 288 mína og meira fituefnis úr lifr-
Hafaldan Norðfjörður 25 4438 192 inni en nú er hægt að vinna hér
Vingþór Seyðisfjörður 13 4005 128 með þeim tækjum, sem fyrir eru.
Meðalafli á bát verður um
550 skippund.
Þrjár vertíðir
gáfu 16—18 millj. kr.
í erlendum gjaldeyri
Á vetrarvertíðinni 1944 voru
gerðir út héðan 28 bátar, var
útflutningsverðmæti aflans 3
milljónir og 245 þúsund krónur.
Þegar miðað er við kaupverð
fiskjar hér á staðnum, en það
mun hafa gefið um 6 milljónir
og 400 þúsund krónur í erlendum
gjaldeyri. 1945 eru gerðir út 32
bátar, er útflutningsverðmæti
þeirra um 3 milljónir og 175 þús.
krónur, eða í erlendum gjaldeyri
um 6 milljónir og 300 þúsundir.
1946 eru gerðir út 16 bátar, út-
flutningsverðmæti þeirra er 2
milljónir og 255 þúsund krónur,
eða um 4 milljónir og 500 þús.
kr. i erlendum gjaldevri. 1944 er
selt lýsi frá verstöðinni fyrir 209
þúsund krónur, 1945 fyrir 377
þúsundir og 1946 má áætla lýsis-
framleiðsluna 160 til 180 þúsund
kr. Þessar þrjár síðustu vertíðir
munu hafa lagt ríkinu til 16—18
milljón krónur í erlendum gjald-
eyri. Hvað hefur svo ríkið gert
til hafnarbóta á Hornafirði og til
að skapa sjómönnum aukið ör-
yggi við sjósóknina?
Austfirzkir sjómenn
krefjast hafnar,
björgunarstarfsemi og
landhelgisgæzlu
Ríkið hefur ekkert gcrt; í það
minnsta ekkcrt að hafnarbótum.
1944 og ’45 var varðskipið Óðinn
lítið eitt við björgunarstarfsemi
og landhelgisgæzlu hér á vertíð-
inni, en í vetur fengu sjómenn
ekkert skip til slíkrár starfsemi
hingað; því litla, sem fengizt
haföi til bóta í þessum efnum.
var kippt burtu. Engin björgun-
arstarísemi, engin landhelgis1
gæzla, enda hafa erlend og inn-
lend botnvörpuskip vaðrð hér
uppi í landhelgi,- spillt fiskimið-
um og eyðilagt veiðarfæri bát-
Samtals 764 249863 8774
anna. Slíkt afskiptaleysi af hálfu
ríkisstjórnar, gagnvart einni
beztu veiðistöð landsins er með
öllu óþolandi og verður það ófrá-
víkjanleg krafa austfirzkra sjó-
manna að þessu verði kippt í lag
fyrir næstu vertíð.
Frystihús
Einu af nauðsynjamálum þeim
er varða verstöðina hér og lengi
hefur valdið erfiðleikum, hefur
nú verið ráðin bót á, en það var
bygging frystihúss. Tvö beitu-
geymsluhús voru starfrækt hér
áður, eitt á Höfn, annað á Álaug-
arey; en þessi íshús voru gamal-
dags og erfitt að varðveita þar
síld óskemmda til langframa. Nú
hefur Kaupfélag Austur-Bkaft-
fellinga byggt stórt og vandað
vélfrystihús á Höfn, og hefur það
annazt beitu og bjóðageymslu
fyrir bátana í vetur. Alls voru
geymdir þar 2040 strokkar af
síld; 2935 bjóð af síld voru tekin
til geymslu, sum lengri eða
skemmri tíma í senn eftir gæft-
um; jafnframt þessu seldi svo
frystihúsið nokkrum útflutnings-
skipum is.
Hafa þegar borizt hingað tillög-
ur hans og áætlanir og mun
Kaupfélagið sennilega taka þær
til athugunar fyrir næstu vertíð.
*
Félagslíf á Hornafirði er mjög
starfsamt, sérstaklega virðast
meðlimir ungmennafél. „Sindri“
hafa vakandi auga fyrir bættu
skemmtanalífi. Félagið á nú
sennilega eitthvert bezta sam-
komuhús hér nærsveitis og þó
lengra væri leitað, er það 22
metra skáli með leiksviði, bak
við það er byggt búningsherbergi,
en við hinn enda skálans er
byggð rúmgóð forstofa og her-
bergi fyrir aðgöngumiðasölu, en
uppi er klefi fyrir kvikmynda-
vélar. Áhorfendasalurinn tekur
200 manns og eru í honum upp-
hækkaðir bekkir. Félagið fékk
nýja ameríska vélasamstæðu í
vetur, byrjaði það sýningar kvik-
mynda 9. apríl, en alls hefur það
haít 19 sýningar á vertíðinni,
einnig hefur félagið komið sér
upp 220 volta rafstöð fyrir kvik-
myndareksturinn og samkomu-
húsið. Leiksýningar hafði félagið
og í vetur, sýndi það leikritin
Gleiðgosann og Spanskfluguna,
alltaf fyrir fullu húsi. Kvenfélag-
ið á Höfn sýndi einnig í vetur
Kristján Imsland.
leikritið Saklausi svallarinn. Ung
mennafélagið í Nesjum kom út
á Höfn á vertíðinni og sýndi tvö
leikrit: Sýslumaðurinn á Felli og
Tengdamömmu eftir Kristínu
Sigfúsdóttur. Öll voru þessi leik-
rit yfirleitt vel leikin og sum
hlutverkin prýðilega af hendi
leyst, þar sem hér er eingöngu
um „amatöra“ að ræða.
Karlakórinn í Nesjum, undir
stjórn Bjarna Bjarnas., skemmti
hér einnig með söng.
Áhugi fyrir aukinni út-
gerð Hornfirðinga sjálfra
Þó Hornafjörður sé vetrarver-
stöð Austfirðinga, hafa Horn-
firðingar sjálfir átt frekar lítinn
bátakost. Á seinustu árum hafa
þeir. keypt hingað þrjá báta yfir
12 tonn, en tveir bátar voru fyr-
ir, nú virðist allmikill hugur í
yngri mönnum að auka skipa-
kostinn og fá hingað stærri og
hentugri báta. I vetur var stofn-
að hlutafélag til kaupa á skipi
og hefur það nú keypt eitt af
80 smálesta skipum ríkisstjórnar-
innar frá Svíþjóð; það mun verða
tilbúið urn mánaðamótin maí—
júní, kemur þá upp til Horna-
fjarðar og verður þar útbúið til
síldveiða.
Er vel farið, að áhugi sé vakn-
aður fyrir því, að Hornfirðingar
sjálfir eignist góðan og hag-
kvæman skipakost og er vonandi
að Hornfirðingar verði samtaka
um að hagnýta sér þá möguleika,
sem kauptúnið á og skipa því á
bekk með fremstu kauptúnum
landsins — því þar á Hornafjörð-
ur tvímælalaust heima.
Kristján Imsland.
Frá Höfn í Hornafirði. Aðalverbúðin. Mikligarður, sést á miðri myndinni.