Þjóðviljinn - 08.06.1946, Side 7
Laugardagur 8. júní 1946.
ÞJÖÐVILJINN
Hátíðahöld
Sjómannadagsins
á Akranesi
HálíSahöld Sjómannadagsins
á Akranesi liófust með skrúð-
f/öngu frá hafnargarðinum Id.
10,30 f. h. Gengið var til kirkj-
unnar, þar hófst sjómannaguðs-
þjónusta kl. 11, séra Friðrik-
Friðriksson messaði. Kl. 2 e. h.
lwfust svo iþróttir á íþróttavetl-
inum.
Fyrst var beitning, þátttakend
ur voru 7. Fyrstur varð Sigurð-
ur Gunnarsson, annar varð
Guðni Eyjólfsson, þriðji Bjarni
Kristófersson. Næst var poka-
hlaup. Þátttakendur voru f.
Fyrstur varð Kristján Magnús-
son, annar Ólafur Ólafsson,
þriðji Ingólfur Sigurðssson. Þá
var tunnulilaup, þátttakendur S.
Fyrstur var Bjarni Jónsson, ann
ar Guðni Eyjólfsson, þriðji Viggo
Eyjólfsson. Næst var knaíi-
spyrnukeppni milli háseta og
skipstjóra og vélamanna. Iláset-
arnir unnu með 2:0. Þá var
reiptog milli liásela og skip-
stjóra og vélamanna. Skipstjórar
og vélamenn unnu. Síðan var
lcappróður fyrir Langasandi, 8
skipshafnir tóku þátt í róðrin-
um. Fyrst varð skipshöfn m.b.
Hrefnu, önnur m.b. Sigurfarí,
Jjriðja Egils Skallagrímssonar.
I þrem síðartöldu íþrótta-
greinum er keppt um farand-
grip og einnig í sundi; sú
keppn.i fór fram kl. 8,30 á iaug-
ardagskvöld í Bjarnalaug. Fyrst
ur varð þar Einar Júlíusson, ann
ar Hafsteinn Guðmundsson og
jiriðji Gunnar Lyngdal, þar var
keppt um veggskjöld, gefinn af
Axel Sveinbjörnssyni kaup-
inanni, keppt um liann nú í
fyrsta sinn.
Kl. 8 e. h. hófst svo skemmtun
i Bíóhöllinni. Dagskráin \ ar
1. ræða: Magnús Jónsson kenn-
ari. 2. Sjómannakór söng:
lands Hrafnistumenn. 3. Leik-
þáttur. 4. Söngur: Kára kvart-
ettinn söng. 5. Kvikmyndasýn-
ing. 0. Eftirhermur o. fl. 7. Af-
liending verðlauna.
Níels Kristmannsson setti sam
komuna og minntist um leið
fallinna sjómanna og bað menn
risa úr sætum, sem var gert,
Hann var einnig kynnir á sam-
komunni. Deginum lauk svo
Auðvaldsskipulag og kynþáttaofsóknir
Framh. af 11. síðu. ’
þannig í pottinn búið, að
jafnvel háskólalærðum svert-
ingjum er neitað um kosn-
ingarétt, af því að þeir kunna
ekki að lesa eða skrifa að
áliti hinnar hvítu dómnefnd-
ar!
Sama réttleysið tekur
við hjá dómstólunum
Hinn. frægi rithöfundur og
svertingjaleiðtogi, W. E. B.
Dubois, segir einhvers átaðar
á þessa leið:
„Fyrir svertingja er engrar
verndar að leita hjá dómstól-
unum, aðeins auðmýkingar
og niðurlægingar".
Gömul réttarregla hljóðaði
svo, að heldur skyldi hegna
10 saklausum svertingjum en
láta einn sekan sleppa.
I Suðurríkjunum þarf hvít
ur maður lítið að óttast, þótt
hann brjóti lög á svertingj-
um. Sjaldnast er svertinginn
svo djarfur eða bjartsýnn,
að hann reyni að reka réttar
síns fyrir dómstóli. Ef svo ó-
líklega fer, er venjulega nóg
fyrir hvíta manninn að af-
saka lögbrotið, með því, að
svertinginn hafi móðgað
hann.
Ef negrinn reynir hins veg
ar að hefna sín persónulega,
með dansleikjum í Bárunni,
nýju dansarnir og Gagnfræfia-
skólanum, gömlu dansarnir. Há-
tíðakvöldin fóru mjög vel fram.
Veður var eins gott og á varð
kosið.
Sú breyting varð á nú með
Sjómannadaginn að undanfarið
hefur allur ógóði dagsins runnið
til Bjarnalaugar, en nú er að
fullu lokið greiðslu kostnaðar
við byggingu hennar og þvi var
ákveðið að verja ágóða, sem nú
kæmi, fyrst og fremst til að eign
ast tæki til að nota fyrir Sjó-
mannadaginn. Áður liafði að-
eíns starfað nefnd til undirbún-
ings deginum, kosin af sjó- og
vélamannadeild V. L. F. A. og
skipstjórafélaginu Hafþór. Störf-
um þessarar nefndar var loloð
um leið og reikningsskilum dags
ins var lokið. Nú var kosið
Sjómannadagsráð lil ársins af
sömu aðilum og auk þess út-
gerðarmannafélag Akraness.
Fréttaritari.
er hann vægðarlaust tekinn
af lífi án dóms og laga, og
þar með er mál hans afgreitt.
Svertingjar eru jafn-
hæfir hvítrnn mönnum
Það er eðlilegt,. að þetta
hræðllega réttleysi skapi ekki
virðingu svertingjanna fyrir
lögum og rétti. Engan þyrfti
því að undra, þótt glæpa-
hneigð svertingja væri jafn-
mikil og amerískar skýrslur
bera með sér. Þó munu þær
vera stórlega falsaðar svert-
ingjunum í óhag, eftir því
sem hinn frægi sænski hag-
fræðingur, Gunnar Myrdal,
telur.
Vitsmunaverurnar við
Morgunblaðið hafa mikla
Jineigð til að afsaka á allan
hátt hið hræðilega réttarfar
í dýrðarlandi kapítalismans,
Bandaríkjunum. Þær munu
nú sennilega segja, að svert-
ingjar standi á svo lágu stigi,
að þeir eigi ekki kröfu á jafn
rétti við hvíta menn. — En
þetta er tilhæfulaus heila-
spuni. Allar nýjustu vísinda
rannsóknir benda til þess að
enginn teljandi munur sé á
svörtum mönnum og hvítum.
Auðvaldsskipulag —
Sósíalismi
Fyrir Morgunblaðsmenn er
það máske torleyst gáta,
hvers vegna enginn kynflokk
ur er settur öðrum lægri í
Sovétríkjunum, landi sósíal-
ismans, en kynþáttakúgun
skuli einkenna draumaland
kapítalismans, Bandaríkin. —
En þetta er ekki vandráðið
úrlausnarefni fyrir sósíalista.
í Sovétríkjunum er bræðra-
lagshugsjónin grundvöllur
alls réttarfars. Hvort sem
menn eru af háum eða lág-
um stigum, hvítir eða litað-
ir, þá skulu þeir samkvæmt
lögmálum sósíalismans hafa
jafnan rétt til þess að neyta
hæfileika sinna og njóta
verndar samfélagsins. Þess-
vegna er engin kynþáttakúg-
un í Sovétríkjunum.
Siðfræði auðvaldsins viður
kennir aftur á móti rétt hins
sterka til að ræna þann
veika, rétt fjáraflamannsins
til að sjúga arðinn af annarra
15
Skólaslit Gagn-
fræðaskólans á
Akranesi
Gagnfræðaskóla Akraness var
sagt npp fgrra snnnudag, 20.
maí, og hafði hann þá starfað í
8 mánuði. / skólanum voru 10
nemendur, þar af 35 í 1. bekk.
Undir próf gengu 69 nem. og
stóðust það 6'/. I 3. bekk voru
l'i nem., 3 þeirra lásu einnig
undir landspróf, og er því ng-
lokið.
Hæstu einkun í meðaltali bók-
legra og verklegra greina á gagn
fræðaprófi, 8,55 stig, lilaut Elín
Sigurjónsdóttir. 1 2. bekk hlulu
tveir nemendur ágætiseinkun,
Sigríður Pálsdóttir fékk 9,32 stig
og Lúðvík Þórarinsson 9,00 stig.
Agætiseinkunn 9,14 stig, hlaut
einnig Sigmundur Guðbjarnar-
son, nem. í 1. bekk.
Félagslíf nem. var allfjölbreytt
á skólaárinu, fundir, íþróttaiðk-
anir, útilegur o. fl. Skólann
vantar tilfinnanlega rýmra hús-
næði og einnig skólasel fyrir
liina og aðra starfsemi sína.
Árshátíð skólans var 22. marz
og endurtekin tvisvar. Þar
skemmtu nem. með leiksýningu,
ræðu, upplestri, söng, talkór og
leikfimi. Um 500 manns sóttu
skemmtanir þessar.
Leikfimisýningu fyrir almenn
ing höfðu nem. ásamt fimleika-
flokkum barnaskólans. Áhorf-
endur voru um 300.
Handiðju-, tcikni- og vinnu-
bókasýning var 20. mai, og sótlu
liana rúmlega 1100 manns.
— Við skólann störfuðu tveir
fastir kennarar, auk skólastjóra,
en stundakennarar voru 7.
Gagnfræðingarnir eiga flestir
ólokið sundprófi, vegna erfiðra
sundskilyrða hér í vetur. Eru
þeir nú á sundnámskeiði og
liljóta skírteini sín að því loknu.
Hinir nýútskrifuðu gagnfræð-
ingar lögðu af stað á mánudag-
inn í fimm daga ferðalag aust-
ur á Síðu. (Frétlaritari.).
vinnu, rétt hvítra manna til
að kúga svertingjana, sem
voru einu sinni þrælar þeirra.
Þess vegna er kynþáttakúg-
un í Bandaríkjunum, landi
auðvaldsins. Þess vegna á að
j afnema auðvaldsskipulagið.
P..B.
Viðtal við
Eggert Stefánsson
Framh. af 11. síðu.
um. Lifum með öflum frið-
arins.
Þú varst lengi fy-rir vest-
an?
Hálft annað ár í Ameríku.
í rauninni fór ég til að sjá,
hvernig ísland liti út vestan
frá, úr fjarska. Ég fór til a5
átta mig á lýðveldinu, sem
við stofnuðum 1944.
Þú ferðaðist eitthvað um?
í Winnipeg dvaldist ég tvo
mánuði, hélt þar hljómleika
og heimsótti nágrannabyggð-
ir íslendinga og söng og las
upp fyrir þá. Mér var ákaf-
lega vel fagnað. Þaðan fór
ég til Washington og hitti
sendiherra okkar þar og fékk
ágætis móttökur. En lengst
dvaldist ég í New York,
nærri heilt ár. Þar lét ég taka
Óðinn á hljómplötur hjá-
hinu þekkta Victor gramo-
phonfélagi og eru þær gerðar
með nýjustu tækni á sviði
tónupptöku.
Hefur þú skrifað nokkuð,
síðan Fata morgana?
„Lífið, kæri vinur“, segir
listamaðurinn, „er allt ein
hilling og skrifar nýja bók
daglega".
Og hvað viltu þá að lokum
segja mér um lýðveldið okk-
ar?
Við eigum að afmarka veg
þess nú fyrir alla framtíð.
Vegur þess verður alltaf veg-
ur friðarins. Hertökur geta
yfirþyrmt okkur,' en ekki
brotið viljann til frelsisins
eða fjötrað hugsjónir og anda
þjóðarinnar. Aldrei ættum
við að þurfa að sjá heiður og
æru þessarar þjóðar standa
sem betlikerlingu við bakdyr
fjárplógsmanna, sem grætt
hefðu auð sinn á niðurlæg-
ingu sjálfstæðisins á Islandi,
eða rétt aftur fram hendurn-
ar undir erlenda fjötra sök-
um bjarma gullsins, er hvldi
smánina, þaö er ekki íslenzkt.
Þá getur þjóðin heldur lært
af þeim, sem fúsir hafa fórn-
að öllu, svo að þjóð þeirra
lifði. — Það er íslenzkt.
Munið að kjósa áður
en þið farið úr
bænum!
Valur víðförli
Myndasaga eftir Dick Floyd
að sækja Val á stöðina. Þegar þeir koma á áfangastað er