Þjóðviljinn - 31.07.1946, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 31.07.1946, Qupperneq 3
Miðvikudagur 31. júlí 1946. ÞJOÐVILJINN ‘l Fylkingín efnir ti! fjallgöngii Um næstu helgi efnir Æskulýðsfylkmgin í Reykja- vík t.l skemmtiferðalags. Að þessu sinni er förinni heitið að Hvítárvatni og upp í Kerl ingarfjöll. Ekki er nauðsyn- legt að lýsa því fyrir þeim, sem tek ð hafa þátt í ferða- lögum Fylkingarinnar undan farin sumur, hversu ánægju- legar þær ferðir hafa verið, enda hefur þátttaka 1 þeim jafnan takmarkazt af bíla- kosti en ekki ferðafýsn. Ekki er að efa, að svo muni enn reynast, og þar sem bílakost ur er af skornum skemmti eins og oft vill verða, ráð- leggja „Raddirnar" félögun- um að tryggja sér miða í tíma. Leið sú, sem í þetta sinn verður farin, er ein hin á- nægjulegasta, sem völ er á- Lagt verður af stað ú laugar daginn kl. 2 e. h. Verður fyrst ekið að Gullfossi og hann skoðaður, en þaðan verður haldið í Kerlingarfjöll og dvalið þar næturlangt. — Eftir næturhvíld að viðbætt- um morgunverði taka þeir til fótanna (vonandi allir) í Ilveradali, er þangað treysta sér. Er þar sitthvað markvert að sjá. Því næst verður ekið að Iiveravöllum og höfð þar viðdvöl. Þaðan verður farið sem. leið liggur að Hvítár- vatni og þar tjaldað til einn- ar nætur (hinnar síðari). — H nn næsta dag mun um- hverfið skoðað svo sem föng verða á. Þá er ferðalangarnir hafa starað sig örmagna á fegurð himinsins og fjallanátt úrunnar, hefst heimförin. — Verður nú ekið um Grafn- ing og Þingvell-i áleiðis til Reykjavíkur. Jæja. lesandi góður! Þetta ætti að nægja til að sannfæra þig um, hvernig þú átt að eyða helginni- Hittumst heil á laugardag- Hrsx. „Hæg er leið til h . . ., hallar undan fæti” 20. þing sænskra ongkommánista Dagana 20-—22. júní hélt Samband ungra kommúnista í Svíþjóð 20. þing sitt. Var það haldið í Stokkhólmi. Þingið fjallaði um þau mál efni æskulýðsins, sem efst eru á baugi, og einkenndist af sóknarvilja og bjartsýni fulltrúanna á það að sam- eina æskulýðinn til baráttu fyrir hagsmunamálúm sínum. Knut Olsson, sem verið hefur forseti S. U. K. lét nú af störfum en í hans stað var Aksel Jonsson kjörinn forseti. Hann hefur undanfarið verið ritstjóri „Stormklockan“, blaðs S. U. K. — Þinginu voru fluttar kveðjur frá frjálslyndri æsku hinna ýmsu Evrópulanda, m- a. flutti Einar Bragi Sigurðs son kveðju frá Æskulýðs- fylkingunni. Þing þetta er eitt hið fjöl- mennasta, sem hinir sænsku samherjar okkar hafa haldið, enda er félagsskapur þeirra í örum vexti. Sem dæmi má geta þess, að undanfarna fjóra mánuði hafa verið stofnaðar 132 nýjar félags- deildir með um 6000 meðlim- um. Áski'ifendum að blaði þeirra, „Stormklockan“, hef- ur á sama tíma fjölgað um 10.000. Við íslenzkir sósíalistar fögnum þessum stórstigu framförum sam’nerja okkar í Svíþjóð, og ættu þær að verða okkur hvöt til aukins starfs. Bygging Ráðstjórnarhallarinnar hefst innan skamms Hún verður hæsta hús jarðar í Bandaríkjunum eru nú um 5 millj. atvinnuleysingja. Samt neitar Bandaríkjastjórn flestum Austur- og Mið-Ev- rópulöndunum um lán til kaupa á vörum í Bandaríkj- unum, enda þótt framleiðsla þessara vörubirgða mundi draga mjög úr atvinnuleys- inu. Kapitalistar Bandaríkj- anna vilja þannig heldur leiða fátækt yfir vinnandi stéttir í sínu eigin landi, en flýta fyrir viðreisninni í hin- um nýju alþýðuríkjum í Mið og Austur-Evrópu. í löndum í öllum hlutum jarðar situr bandarískur her, sem notaður er sem hornsteinn undir yf- irráðapólitík þá er bandarísk- ir kapitalistar reka, studdir af brezkum afturhaldsöflum, vitandi það, að sú stefna er ekki til neins líklegri en leiða heiminn í nýjar krepp- ur og nýja styrjöld, sem vel getur orðið ragnarök vest- rænnar siðmenningar. -----------------------1 Ær d g £ g fidbjr Farmiðar að ferðalaginu um næsíu helgi eru seldir á skrif stöfu Æskulýðsfylkingarinnar, Þorsgötu 1, opið kl. 1—7 síðdegis. Ferðanefndin. L____________________ Vsiztu? 1. Bernard Sliaw er bind- indismaður, bæði á vín og tóbak, borðar ekki kjöt og drekkur kaffi eða te sjald an. — 2. Laski, fyrrverandi formað ur brezka Verkamauna- flokksins, sagði s.l. ár: — „Aðeins í Sovétríkjunum geta víshidi og tækni tek- ið framförum án þess, að menntun mannkynsins bíði við það tjón, og án þess að óttast þurfi, að félags- meðvitund mannsins hverfi“. 3. Alþýðublaðið sagði 1941, að það væri menningarlilut verk nazismans að sigra Sovétríkin. 4. Öræfajökull er hæsta fjall á íslandi. 5. Kuomintangstjórnin í Kína hefur bannað óper- una Carmen á þeim for- senduni, að Carmen segi í síðasta þætti orð, sem minni á svik flokksins við kommúnista 1927. Yfirstandandi mynd er af líkani af Ráðstjórnarhöllinni, sem byggð verður í Moskvu til minningar um byltinguna 1917, sigurinn í borgarastyrj- öldinni, sigurinn yfir innrás- arherjunum 1917—1920, og sigurlnn yfir innrásarherjum fasista 1941—1945. Höllin er byggð samkvæmt ákvörðun allsherjarþings Ráð stórnarríkjanna 1922, en þá var hún hugsuð sem minnis- varði um byltinguna. Hagur landsins var ekki talinn nægilega góður til að hægt væri að ráðast í slíkt stór- virki fyrr en 1931- — Þá var efnt til alþjóðlegrar sam- keppni um teikningu að bygg ingunni, en úrslit þeirrar samkeppni urðu þau, að sam þykkt varð hugmynd rúss- neska húsameistarans B. Iof- an. — Allt verður vandað til bygg ingarinnar eins og bezt má verða. Vísindamenn hafa haf ið tilraunir til að framleiða sement, sem hefur meiri end ingu en það, sem nú þekk- ist. Listamenn úr öllum hlut- um Ráðstjórnarríkjanna hafa verið kvaddir til að gera til- lögur um skreytingu hallar- innar. Marmari og granit af fegurstu gerð eru sérstaklega unnin til að nota til bygging- arinnar. Meðan á styrjöldinni 1941 —1945 stóð, féll undirbúning urinn eðlilega að mestu leyti niður, en undir eins að henni lokinni var aftur hafizt handa. Þá var ákveðið að hafa höllina stærri en upp- haflega var gert ráð fyrir og helga hana jafnframt sigrin- um yfir fasistisku innrásai'- herjunum. Samkvæmt hinni endurskoðuðu teikningu —■ en myndin hér að ofan er af líkani, gerðu eftir hinni. —< verður höllin 1350 fet á hæð,- | en ofan á henni mun standa) ! 330 feta há stytta af Lenin,. svo að samtals verður bygg-c ingin 1680 fet á hæð eða uml 500 m. Til samanburðar m4* geta þess, að Empire Stateí Building, sem er hæsta hú$ jarðar, er 1248 fet, og Akrai fjall er um 580 m. í höllinni munu ýmsar aí æðstu stofnunum Ráðstjórm arríkjanna eiga aðsetur sitt, svo sem þingdeildir báðar, Æðsta ráðið o. s- frv. Hákon vildi ekki Churchill Norska ufanríkisráðuiiýyt ið liefur gefið skýringu á |>ví hvernig á því stóð, að ekki varð úr fyrirhugaðri heira- sókn Churcliills til Noregs. | Segir í skýrslunni, að Há- kon konungur hefði boðið Churchill til Noregs til að |Norðmenn gætu sýnt honum iþakklæti fyrir þátt hans í i sigri Bandamanna. En eftir að Churchill flutti hina frægu stríðsæsingaræðu sína í Ful- ton í Bandaríkjunum, taldi i Hákon rétt, að hætt væri við heimboðið. Pólski herinn næst sterkastur Varsjáútvarpið hefur það eftir pólska landvarnarráð- lierranum, að pólski herinn sé nú annar sterkasti her ’Sv- rópu, standi næst ranða hern- um, en sé orðinn stcrkari e® sá franski.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.