Þjóðviljinn - 31.07.1946, Page 4

Þjóðviljinn - 31.07.1946, Page 4
ÞJÖÐVliiJINN Miðvikudagur 31. júlí 1946. þlÓÐVILJINN Útgeíandi: Sameiningarflokkur alþýöu — SósíalistaflokKurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Ritstjómarskrifstofur: Skólavörðustíg 19. Símar 2270 og 6509 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriftarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Lausasölu 50 aurai eint Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. n ■■■■■ ■mmma,m—■——M——— ——— Samstarf eða stríð Furðu oft heyrist talað um þann möguleika að nýtt stríð geti skollið á þá og þegar, jafnvel þessa dagana þegar frið- arþingið er setzt á rökstóla suður í París, er talað um hætt- ur sem ógni heimsfriðinum. Það er bezt að taka það strax fram að líkurnar fyrir stríði eru, sem betur fer, ekki miklar, það má næstum segja að þær séu engar, því þó til séu menn og jafnvel hópar void-j [rinnjg. ugra manna, sem vilja stríð, þá munu þeir ekki megna að „segir hann (Víkverji) í grein kveikja bálið, því fjöldinn hefur lært sína lexíu, um hörm-jsinni frá feðginum nokkrum, ——jj BÆJARPOSTIRINN P „LUBBI, SEM BYÐUR UPP í DANS “. „Reykvíkingur" hefur skrifað mér og látið í ljós óánægju yfir Víkverja Morgunblaðsins og skoðunum hans á ýmsu því, sem fyrir kemur í daglega lífinu. En það, sem aðallega kemur bréf- ritaranum til að segja álit sitt á Víkverja, eru ummæli, sem blaðamaður þessi mun ný- lega hafa látið frá sér fara um þann sið íslenzkra dansherra að ganga óhræddir á fund stúlkna, sem þeir ekki þekkja og bjóða þeim út á gólfið með sér. „Reykvíkingur““ orðar þetta ungar og siðleysi stríðsins, svo vel að stríðið er ekki hugs- anlegt fyrr en ryk gleymskunnar er fallið á lexíuna þá. En hvers vegna tala menn um stríð og hvers vegna vilja sumir menn stríð ? irinn rak manninn á bi'ott. „Vikverji gerist nú ákaflega móðgaður fyrir hönd þessara feðgina og kallar dansherrann „lubba, sem býður upp í dans“. Einkennilegur maður er Vík- verji, að hann skuli hneykslast á þessu háttalagi íslcnzkra dansherra, en líklega er ástæð- an fyrir gremju mannsins sú, að sem sátu „á einu bezta vei-tinga húsi landsins". Skyndilega birt- ist þeim bráðókunnugur maður og tók hann að hneigja sig fyr- ir dótturinni, en þessar tiltektir Það er auðveldara að svara þessari spurningu, þegar sú' mannsins voru íeðginunum hin staðreynd er höfð í huga, að öll þau stríð sem mennirnir' mesta hneykslunarhella, og end- hafa háð hafa átt rætur að rekja til hagsmunastreitu, þau • ævintýrið á þá leið, að fað hafa verið barátta um yfirráð yfir fjármunum, auðlindum og fólki. Það er bláköld staðreynd að þessa baráttu hafa mennirnir háð allt frá þeirri stundu er hugmyndin um eignarrétt fyrst skaut upp kollinum, stundum stóð maður gegn manni, stundum ætt gegn ætt, stundum stétt gegn stétt og stundum ríki gegn ríki. Hinir vitrustu og beztu menn hafa á öllum öldum skilið að þessi barátta allra gegn öllum er í senn siðlaus og heimskuleg, og þeir hafa reynt að benda á leiðir til þess að samræma hagsmunina þannig að grundvelli stríðanna væri burtu kippt. Sósíalisminn er leiðin að þessu marki, með honum eru hagsmunaárekstrar milli einstaklinga og stétta útilokaðir, og væri jarðkringlan byggð þjóðum, sem allar hefðu komið á hjá sér skipulagi sósíalismans þá væru og útilokaðir hags- munaárekstrar milli ríkja. En til þess að koma á þessu skipulagi, verða forréttindi þeirra að víkja, sem nú hafa forréttindaaðstöðu í heimi auðvaldsskipulagsins. Þetta er orsökin til þess að í hverju því landi þar sem sósíalisminn hefur aukið ítök sín, hafa svonefndir eigendur fjármagns- ins og framleiðslutækjanna spyrnt við broddum og það ósjaldan fast og er atferli nazista gleggsta dæmið um það. Nú er svo komið að skipulag sósíalismans er komið á í mörgum löndum heims, og það er nú augljóst, að það stöðvast ekki við landamerki Sovétríkjanna, ýms ríki Norð- urálfunnar eru í þann veginn eða hafa þegar komið á hjá sér skipulagi sem nálgast skipulag sósíalismans. Voldug- ustu auðjöfrum heimsins, og þá ekki sízt auðjöfrum Ame- ríku er þetta Ijóst, ýmsir þeirra eru blátt áfram þeirrar skoðunar, að auðvaldsskipulagið, og þar með þeirra for- réttindaaðstaða sé í hættu ef ekki sé látið skríða til skarar gegn ríkjum sósíalismans. Þessir menn vilja slá sósíalismann niður í „eitt skipti fyrir öll“ eins og Vísir vildi láta gera við verkalýðshreyfinguna á íslandi. Hér er um tvo kosti að völja, stríð að vilja auðjöfranna, er samfara. Og enn lengra skyldi ganga: það þarf að verða jafn-almennt að konur „bjóði upp“ eins og karlar. „Vil ég enda þessar línur, með því, að hvetja allar konur og karla þessa frjálsa lands, til umrædd feðgin höfðu dvalizt Þess að láta vesaldarorð Vík- langdvölum erlendis, þar sem verjans sem vind um eyrun hin islenzka aðferð var óþekkt. Víkverja finnst með öðrum orð- um sjálfsagt að taka upp hanzk ann fyrir hinn erienda sið, en útilokað er, að hann beri í bætifláka fyrir hinn frjálsmann- lega íslenzka dans-sið“. KONUR EIGA LÍKA AÐ „BJÓÐA UPP“. Og ennfremur segir „Reyk- ingur“: „Þar sem mér virðist þessi grein Víkverja bera þess ljósan vott, að hann megi teljast í þjóta.“ Þannig lítur „Reykvíkingur“ á danssiðu hérlenda og hygg ég margir muni honum sammála. „RAUÐUNÚPAR“. „Kunnugur á Sléttunni" sendir mér eftirfarandi bréf, sem hefur að geyma ýmsan skemmtilegan fróðleik um ömefni og ýmsa staði þarna nyrðra: „Kæri Bæjarpóstur. Nokkur undanfarin ár, þegar blöðin og útvarpið hafa greint frá síldarfregnum, hefur verið hópi þeirra manna, sem allt talað um „Rauðunúpa“, og gefur finnst bezt sem útlent er, þá má honum ef til vill vera nokkur huggun í því, að íslenzka ,,lubbaaðferðin“ er fjarri því að vera óþekkt erlendis. Get ég þar um borið af eigin reynslu í tveim menningarlöndum, sem það fullkomiega í skyn að hér sé um fleiri en einn Rauðanúp að ræða, en svo er ekki. Rauði- núpurinn hefur aldrei verið nema einn. En hvernig stendur þá á því, að útvarp og blöð tala um fleiri öllum döðrurum við útlönd mun en einn Rauðanúp? Fyrir 20 koma saman um, að standi ís- landi sízt að baki í menningar- legu tilliti. „Víkverji spyr, hvort þessi íslenzki dans-siður heyri undir frjálslyndi. Eg vil gefa honum það svar, að vissulega sé því þannig háttað. Fólk, sem býr í landi, þar sem „æðri stéttir" eru óþekkt fyrirbrigði, getur vissu- lega leyft sér það djarfmann- lega frjálsræði, sem þessum sið 30 árum fann ókunnugur ná- ungi — mesti bögubósi •— upp á því að tala um einn hlut, sem fleiri væru. Þessar og þvílíkar málvillur mega ekki verða að föstum iiðum í útvarpi og blöð- um. Það væri líka fegurt mál, eða hitt þó heldur, ef farið væri að segja, að gengið hefði verið upp á Heklur, eða siglt fyrir Snæ- Framh. á 7. síðu. Stoínanir sameinuðu þjóðanna I Skipulag, verkefui og starfshættir þiugs sameinuðu þjóðanna ísland hefur ákveðið að æskja upptöku í hið nýja þjóðabanda- lag, samcinuðu þjóðirnar. Þjóð- viljinn hefur birt upphaf að sátt mála bandalagsins, kaflann er fjallar um markmið samtakanna og stutt ágrip af sögu þess. Nú og á næstunni verður hald- ið áfram þessari fræðslu um sameinuðu þjóðirnar, og stuðzt við skýrslu er sérfræðingar íslenzku. ríkisstjórnarinnar sömdu og prentuð er sem fylgi- skjal með þingsályktunartillög- unni um inngöngu í bandalagið. Fái ísland inngöngu fær ís- lenzkur fulltrúi sæti á þingi bandalagsins. Það er þetta þing, sem ákveður um inntöku nýrra ríkja. Það er æðsta stofnun hinna sameinuðu þjóða, og því sem vilja verja forréttindi sín, eða samstarf að vilja hins\ítm&gt að kynnast skipulagn. friðsama fjölda, samstarf milli ríkja sósíalismans og ríkja' ingJ þess_ verkefnum. og starfs- auðvaldsins. Þeir menn sem vilja síðari kostinn kjósa háttum. heima fyrir samstarf og lýðræðislega þróun, þróun sem vissulega hlýtur að leiða til sósíalisma, en fái þeir sem for- réttindin verja, vilja sinn um stríð, hvort heldur er milli ríkja eða stétta, þá mun vissulega ekki standa á sósíalist- um, þeir munu berjast til þrautar fyrir sínum málstað, análatad framtíðarinnar. Útvarp flytur tíðindin, og dag-! leiða vald sitt frá hinni fullgillu blöðin dreiía fregnum hvarvetna stofnskrá, sem undirrituð var í um löndin. Flugsamgöngur gera! San Francisco 26. júni 1945. — mönnum mögulegt að hittast fyr irvaralítið svo að segja hvar sem er á jörðinni, og símskeyti og póstsendingar berast milli fjar- lægustu staða á mjög skömmum tíma. Fyrir þessar sakir eru nú margfalt betri skilyrði en áður til útbreiðslu fregna og skoðanamyndunar meðal almenn ings um atburði og málameðferð þeirra, er valdið hafa. Og fyrir- svarsmönnum rikja er kleift að finnast og ráða ráðum -sínum með örskömmum fyrirvara. Allt þetta auðveldar samstarf milli rikja. Að þessu leyti eru skil- yrði slíks samstarfs miklu betri- en þau voru, þegar þjóðabanda- lagið gamla var stofnað. ^ II. 1. Bandalag sameinuðu j þjóðanna verður auðvitað að í álitsgerð íslenzku sérfræðing hafa stofnanir og starfslið til anna segir: þeSS ag raekja hlutverk sitt. — I. Með samgöngutækjum þeim, sem nú eru notuð á þessari jörð, getur atburður svo að segja hvar sem er á henni orðið heyrinkunn ur á saraa degi sem hann gerist. Æðstu stofnun þess mun verða að telja þing þess, enda þótt toæði öryggisráðið og milliríkja- dómurinn starfi mjög svo sjátf- stætt. Allar -þessar stofnanir Hvorki ráðið sé dómstóllinn geta þó starfað- án atbeina þingsins, með því að það á þátt í kjöri dómenda í dómstólinn og kjöri aðila í ráðið og leggur af möi’k- um fé til starfa hvors tveggja. 2. Þingið er skipað fyrirsvars- mönnum allra félaga bandalags- ins, enda má cnginn hafa þar fleiri en fimm íulltrúa. Þingið heldur árlega reglulegan fund, en aukafundi skal halda eftir beiðni öryggisráðs eða mciri ihluta félaga bandalagsins. Þing- ið kýs sér forseta og setur sér þingsköp. Þingið er þó um þing- sköp -að sjálfsögðu bundið við ákvæði stofnskrárinnar, sem hef ur í 18. gr. mikilvægar þing- skapareglur. Samkvæmt henni hefur hver félagi bandalagsins eitt atkvæði, og er að því ieyti jafnræði með aðilum. Það sýnist vera lagt á vald þingsins að á- ákveða í þingsköpum sinum foversu margir félagar þurfi að sækja íund til þess að þingið Framh. á 7. sfðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.