Þjóðviljinn - 31.07.1946, Qupperneq 5
Miðvikudagur 31. julí 1946.
ÞJ0ÐV3UINN
Friðarfundurmn
FRIÐARFUNDURINN í París
hófst í fyrradag, með þátttöku
tuttugu og einnar þjóðar.
Verkefni hans er að semja
frið milli Bandamanna og
þeirra Evrópuríkja annarra
en Þjóðverja, sem gegn þeim
börðust í heimsstyrjöldinni,
sem lauk fyrir ári. Fyrir
fundinum liggja friðarsamn-
ingar við Ítalíu, Ungverja-
land, Búlgaríu, Rúmeníu og
Finnland.
TIL friðarfundarins í Versöl-
um 1919 þótti sjálfsagt að
allir æðstu stjórnmálamenn
Bretlands færu, en nú tekur
Bevin aðeins með sér tvo
undirráðherra, segir New
Statesman, og þykir þetta
merki þess að ólíkt minna sé
nú um að vera. Þetta er að
því leyti rétt, að hér er ekki
saminn friður við aðaland-
stæðing Bandamanna í Ev-
rópu, Þýzkaland, og um þau
atriði í friðarsamningunum
við bandalagsþjóðir Þjóð-
verja, sem ágreiningi valda,
hafa farið fram ýtarlegar um
ræður og samkomulag náðst
milli stórveldanna um mörg
þeirra.
FRANSKI forsætis- og utanrík-
isráðherrann Georges Bidault
lét þess. getið á fyrstu sam-
komu friðarfundarins, að
hann teldi mikið hafa áunn-
izt á ráðstefnum utanríkis-
ráðherra fjórveldanna, og
hefði verið gerf of lítið úr
árangri þeirra.
EINMITT á Parísarfundinum
náðu utanríkisráðherrar Sov-
étríkjanna, Bandaríkjanna,
Bretlands og Frakklands sam
komulagi um mjög erfið úr-
lausnarefni, og voru þessi
helzt:
1. Borgin Trieste og um-
hverfi hennar, sem ítalar og
Júgóslavar deila. um, verði
sett undir alþjóðastjórn.
2. ftalía afsalar sér rétti til
nýlendnanna í Afríku.
3. Landamærahéruðin Briga
og Tenda ásamt Mont Cenis,
á landamærum Frakklands og
Ítalíu, sameinist Frakklandi.
3. Italía á að greiða Sovét-
riikjunum 25 milljónir punda
i stríðsskaðabætur.
5. Skaðabætur Ítalíu til
Grikklands, Búlgaríu, Al-
■baníu, Júgóslavíu og Abess-
iníu verði ákveðin á friðar-
fundinum.
6. Allir Bandamannaher-
menn verði fluttir. burt af
ítaliu innan 90 daga frá því
að friðarsamnir.gar við I.taliu
ganga í gildi. Rússneski her-
inn fer frá Búlgaríu einnig
innan 90 daga, frá því að frið
ur við það l.and er saminn.
7. Hafnað verði endurtck-
inni kröfu Austurríkismanna
. um Suður-Tyról.
8. Tylftareyjar verði grískt
land.
9. Samkomulag í aðalatrið-
Fxamh. á 7. siðu.
William Paul:
Víðsjá Þjóðviljans 31. 7. 1946.
Auðvaldsskipulag og kreppur
Fjórða grein í greinaflokknum Kjarnorkan og þjóðfélagsþróunin
Tjarnarbíó:
Þegar stríðinu gegn Frakk-
landi lauk og sigur hafði
unnizt yfir Napoleon, varð
kapitalísminn fyrir áfalli,
sem dn > all-verulega úr
bjartsýni margra formælenda
hans- Hin fyrsta iðnaðar-
kreppa skall yfir. Sagan varp
aði nú í fyrsta sinn svo að um
munaði fram í dagsljósið
hinum eyðandi efnahagsand-
stæðum, sem kapítalisminn
felur í sér — allsnægtir hrúg-
uðust upp á mörkuðunum,
meðan verkamenn sultu í hel
í nánd við lokaðar verk-
smiðjur og myllur og þögul-
ar iðnvélar. Það kom í ljós,
að takmarkið með hinni
kapitalistisku framleiðslu
var ekki það, að skapa auð-
æfi til almenningsþarfa —
heldur var takmarkið hitt,
að framleiða fyrir markaðina
án tillits t-1 nókkurs nema
gróðans. Kreppunni árið
1815 fylgdi önnur árið 1825.
Og þetta endurtók sig út
alla 19. öldina á tuttugu ára
fresti. Og alltaf varð krepp-
an víðtækari og iskyggilegri
eftir því, sem á leið. Þetta
leiddi svo til þess, að áhrif
hinna veikari kapitalistisku
afla urðu stöðugt veikari en
um leið styrktust þau sem
sterkari voru, það er að segja
þau, sem miðuðu að því að
ná einokunartökum á fram-
leiðslutækjunum. Kapital-
'smi samkeppninnar var að
breytast í andstæðu sína
kapitalisma einokunarinnar.
Kapitalistiskur hagnaður
grundvallast á þeim verð-
mætsum, sem verkamennirnir
skapa framyfir verðmæti
launa s'nna. Til þess að
fryggja þennan hagnað reyn
ir kapitalismHn að hindra
það, að tæknile?; bróun fram
leiðslunnar bein'st inn á
raunhæfar og vísindalegar
brautir- Sú regla að fram-
leiða eingöngu með hagnað
fyrir augum, hefur í för með
sér ójafnar sveiflur í þróun-
inni þannig, að fjármálakerf
'ð skjögrar frá einu áfallinu
til annars. Ágallar þessa fyr-
irkomulags koma greinilega
í ljós, þegar fé er tekið úr
„veikum“ og óhagkvæmum
iðnaði og því varið í „sterk-
an“ og hagkvæman iðnað. —
Afieið'ngin af þessu verður
sú. að hinn veikari iðnaður
verður veikari en hinn sterki
verður sterkari — og þannig
skapast algjört öryggisleysi á
fjármálasviðinu. Það er á-
góðagræðgin er orsakar hinn
skipulagslausa og ójafna þró-
unarferil kapitalismans og í,
þessu felst skýringin á því,
hversvegna þetta fjármála-
kerfi rambar stöðugt á barmi
kreppunnar.
í hvert skipti sem fjármála
kerfið lendir í öngþveiti
kreppunnar, dregur úr krafti
framleiðsluaflanna og millj.
verkamanna hrekjast út úr
verksmiðjunum. — Þess-
vegna verður kapitalisminn,
samkvæmt reglunni um hagn
að, stöðugt að herða á vinnu
afköstunum (sem ein geta
tryggt hagnaðinn) með því
að innleiða nýjar vélar með
aukinni afkastagetu. Þetta er
ástæðan fyrir því, að brezki
kapitalisminn gerði allt, sem
í hans valdi stóð til að við-
halda heimseinokun sinni í
verzlun á fyrri hluta 19. ald-
ar. Með hinni öru þróun og
| fullkomnun samgöngutækja
j bæði á sjó og landi, þar sem
; notazt var við sérhverjar nýj
* ar framfarir í framleiðslu
stáls, járns og véla, breyttist
eðli hins brezka útflutnings
srnátt og smátt um leið og
hann jókst að sama skap:. Ut-
flutningur á vefnaðarvöru,
sem sökum takmarkaðs end-
ingargildis orsakar . sjaldnast
verulega árekstra í alþjóða-
viðskiptum, varð nú hægt og
hægt ekki eins mikilvægur
eins og útflutningur á járni,
stáli, vélum og mörgum öðr-
um framleiðsluvörum þunga-
iðnaðarins. í mörgum tilfell-
um var þessi járn- og stál-
útflutningur notaður af
Þýzkalandi og Ameríku til
uppbyggingar á þeirra eigin
þungaiðnaði. Þar sem bæði
þessi lönd höfðu miklar kola-
og málmnámur, hlaut að
reka að því, að þau tækju
upp samkeppni við Bretland
á heimsmarkaðinum- Á síðari
hluta 19. aldar náði þróunin
í samkeppni heimskapítalist-
anna hámarki. Þar eð Bret-
land var elzta og sterkasta
auðvaldsríkið, hafði það enn-
þá aðstöðu til að tryggja
veldi sitt með því að færa
sig inn á braut'r heimsvalda
stefnu, er miðaði að aukinni
útþennslu. Hin tæknilega eðl
isbreyting brezks iðnaðar', þar
sem járn og stál voru að
verða mikilvægari en vefnað-
arvörur, orsakaði álíka at-
hyglisverða brejdingu á
stjórnmálaforustunni. Man-
chester, þar sem ríktu sjón-
armið og samkeppnishugsjón
ir hinna frjálslyndu friðar-
sinna 'Cobdens og Bright, vék
| nú fyrir Birmingham, þar
j sem ríkti hin ágenga einok-
i unarhugsj. Tory-heimsvalda
sirmanna, sem lutu' forustu
Chamberlainanna 1 byrjun
20. aldar.
Einokun og heims-
valdastefna
Einokun er óhjákvæmileg
Einum of mcrgt
(One Body too Matty).
Dæmalaust viílaus grínmynd,.
en skemmtilega vitlaus að mörgu
leyti, ekki er því að neita.
Flestar eru persónurnar tengd
ar hver annarri og margar)
afleiðing samkeppnis-kapital- j þeirra verða fyrir morðtilraun-
ismans. Hún er sú aðferð, um af einhverjum sinna nánustu
sem ráðamenn stóriðjunn- j _ og stUndum takast þessar til-
ar og fjarmálamanna hyggj- raunjr niæta vel. Mjög fruinlegt
ast beita t.l að losna undan fjölskyldulíf. Það er álitlegur
samkeppnisöngþveiti og' arfur> sem stendur á bak við
kreppum þeirra eigin fjár- þetta m0rðastúss.
málakerfis. En þar eð lögin i Jack Haley leikur heljima,
um hagnað eru enn í gildi,! sem amaf er að drepast úr
gerisq það aðeins að. e.nokupr t hræðslii, en bjargar öllu við að.
in færir samkeppnisviður- lokum. Jack Haley er ágætur i
þessu hlutverki. Jean Parker leik'
u'r prímadommuna mjög snotur-
lega. Bela T.ugosi hef ég aldreL
séð í gamanmynd, en leikun
hans að þessu sinni sannar, að
hann er miklu betur fallinn til
að vekja hjá manni hlátur en
hræðslu. J. Á.
e'gnina á hærra stig, þar
sem harðari barátta og víð-
tækari kreppur þróast á al-
þjóða grundvelli. Samfara
því sem einokunar-fjármála-
stefna eykst að afli, hefur
hún áhrif á — og í mörgum
tilfellum einræðisvald yfir
— stefnu stjórnarinnar og
þvingar hana til að leggja
| út á ævintýrabraut heims-
valdastefnunnar til þess að
ná valdi á námasvæðum og
öðrum auðugum landsvæð-
um. Alveg eins og sam-
keppniskapitalismi orsakar
ójafna iðnaðarþróun með hin
um e'nstöku þjóðum, þannig
veldur einokunar-kapitalism-1 Bandar;sku hernámsyfir-
inn ójafnri þróun milli Þjóð- völdin j Munehen liafa bann-
Kommáiiistaof-
sóknir á hernáms
svæði Banda-
ríkjánna
anna. Einokunar-kapitalismi
fær.'r samkeppmsbaráttuna á
það stig, þegar stórar efna-
hagsheildir nota ríkisstjórn-
irnar sem vopn í baráttunni
fyrir heimsyfirráðum. — Þar
sem einokunar-kapitalismi
hefur öll ráð ríkisstjórnarinn
ar í hendi sér, og þar sem
hann bælir niður allar lýð-
ræðislegar hrevfingar og
framfarastefnur, verður fas-
að starfsemi útbreiðslumið-
stöðvar kommúnista þar í
borg á þeim grimdveili, að
hún hafi „gagnrýnt hernáms
stjórnina í Bayern.“
Kommúnistarnir eru ákærð
ir fyrir að hafa skipulagt
leynilegar ferðir á milli her-
námssvæðanna. Fjórir leiðtog
ar flokksins í Bayern hafa
verið handteknir, en einn.
þeirra, sem er embættismað-
ismi og strið óhjákvæmaegt. ur. bayerska innanríkisr4ðu.
neytinu, var látinn laus, og
var handtakan sögð hafa ver,
ið byggð á misskilningi.
Náðoii fanga
gagnrýnd í
ítalska þisigmu
Það var þetta, sem lá til:
grundvallar fyrir annarrij
heimsstyrjöldinni.
Einokun er það stig kapi-
tal'smans, þar sem allar and
stæður og mótsagnir auð-
söfnunar fyrirkomulagsins
brjótast fram í sinni geigvæn
legustu og neikvæðustu1
mynd. Þetta á við, þegar hin
miklu einokunarfyrirtæki í
einhverju ákveðnu landi Skörp gagnrýHÍ hefur kom-
krefjast þess að landið auki íð fram í ítalska þingimi
erlend yfirráð sín, en neyða ' vegna [,eirrar ákvörðunan
á hinn bóginn stjórnarvöld stjórnarinnar að láta fasist-
til að taka upp atvinnulega ís*í£*. fanga lausa.
þjóðernisstefnu til að útiloka Meðal almennings er miki!
alla samkeppni. óánægja yfir því, að fjöldi af
En fyrir okkur skiptir það leiðtogum fasista, sem leiddu
mestu. að hafa gát á athyglis' hörmungar fasismans yfir ít-
verðustu afturhaldshneigð ' ölsku þjóðina, hefur nú verið
einokunar-kapitalismans — gefið frelsi. Sumir þeirra'
það er að segja þeirri aðferð, j hafa einnig fengið eigur sín-
sem hann beltir til að knýja ( ar aftur. Það má búast við
fram mikinn hagnað með því | því, segja gagnrýnenduÆ
að takmarka framleiðsluna þessarar ákvörðunar, að 'ekft*
og skapar þannig skort á ýms j líði á löngu áður en þessun*.
um vörutegundum. Þegar! mönnum verði gefið leyfi ti*
Framh. á 6. síðu.' að taka þátt í opinbeim lífi.