Þjóðviljinn - 17.09.1946, Side 6
6
ÞJÖÐVILJINN
Þriðjudagur 17. sept 1946.
í málmaleit
Frh. af 3. síðu.
máluðum krossviði í lofti og
papplögðum veggjum.“
Það var langt í frá, að alI-(
ir bæirnir væru eins myndar-
legir og snyrtilegir og sá
bær, sem nú var lýst. Víða
var hirðuseminni og lireinlæt'
inu mjög ábótavant, einkurn
á afskekktustu bæjunurn. En
einn hreinlætissið hafa, þó
Finnar fram yfir aðra Norð-1
urlandabúa, en það er böðinJ
Getur tæplega svo lélegt kot
að ekki sé til baðstofa, þar
sem hægt sé að taka gufu-(
böo, og eru baðstofur þessar
notaðar að minnsta kost.i
vikulega af allri fjölskyld-J
unni og stundum oftar. Auk
þess hreinlætis, sem slíkum
böðum fylgir, eru þau sannur,
heiisnbrunnur. Ef Finninn
livefast, fer hann í bað, svitn
ar þar vel og lengi, og er
heill heilsu að morgni. Efcir,
hita og erfiði dagsins er,
stofubaðið bezta hressingin
cg svalalindin, og eftir kulda,
og vosbúð er baðstofan bezti
hitagjafinn. Eg veitti því at-
hygli, að gamla fólkið þarna
norður frá var furðanlegaj
unglegt og beint í baki, þráttj
fyrir hörð lífsskilyrði og mik
ið erfiði. Ef ég færði þetta í
tal við einhvern, var svariö
alltaf Jrið sama: „Það eigum
við böðunum að þakka, þau
hafa verndað okkur fyr:r
gigtinni og haldið okkur ung
um.“
Finnarnir hafa tröilatru á
heilsugildi gufubaðanna og
eru ákaflega fastheldnir vioj
þau. Þegar finnskur bóndi,
byggir sér nýbýli, byrjar'
hann alltaf á baðstofunni og
heldur þar til ásamt verka-
fólki sínu meðan á byggingu
íbúarhússins stendur.
Enda þótt lénið heiti Lapp
land, eða Lapplandslén, voru
Lappar mjög sjaldgæfir, að
minnsta kosti í þeirri sókn,
þar sem ég dvaldi. Eg sá
bara eina lappaf jölskyldu, og
var hún búsett sem aðrir í-
búar sóknarinnar. En þótt
hirðingjalíf í venjulegum
skilningi væri óþekkt hug-
tak, var útivist og útilegur
daglegt brauð. í hinum vío-
lendu skógum var mikið af
fugli, og í ánum, sem eru
langar og víðast hvar lygn-
ar, er gnægð fiskjar. Fyrr á
tímum, áður en vegir voru
byggðir, voru árnar beztu
samgönguleiðirnar og enn 1
dag fara Finnarnir oft á
flúðabátunum sínum í fiski-
leiðangra, sem vara nokkra
daga eða jafnvel vikum sam-
an. Virtist mér karlarnir
sjaldan eins vel í essinu sínu,
og þegar þeir voru að leggja
upp í slíkar veiðifarir. I þess
háttar ferðalögum voru, auk
veiðarfæranna einkum tveir
hlutir nauðsynlegir, nefní-
lega skógaröxi og eldfæri.
Með exi í hendi og þurran
eldspýtnas#tokk í vasanum er
Finninn öruggur, hvernig
sern viðrar, þótt langt sé tii
byggða. Með æfðum höndum
gengur það ótrúlega fljótt
að byggja fokhelt skýli úr
ungum grenitrjám, og með
birkibörk eða trjáfuru sem
uppkveikju er það aðeins
nokkurra mínútna verk aö
gera upp eld, sem hægt er að
þurrka og verma sig við. Þeg
ar svo loksins stokkeldurinn
brakar í gömlum þurrbolum
framan við skýlið, er óhætt
að leggjast til hvíldar og sofa
af til morguns.
— — Þegar ég kvaddi
Lappland um haustið, var
það ekki án saknaðar og löng
unar til þess að koma aftur.
En illra tíðinda var skammt
að bíða. Á undanhaldj
sínu haustið 1944 fóru Þjóð-
verjar báli og brandi um
byggðir Norður-Finnlands.
Fólkið hrökklaðist undan til
Svíþjóðar og tók með sér
kvikfénað sinn og það sem
með varð tekið af lausum
munum. Annað varð eldinum
að bráð, nema allra afskekkc
ustu býlin og einstaka skóg-
arkofar. En Finnarnir gáf-
ust ekki upp. Þegar snjóa
leysti næsta vor leituðu þeir
aftur heimkynna sinna og
byrjuðu á nýjan leik. Og á
brunarústum stríðsins risu
bæir að nýju, úr höggnum
trjábolum og óhefluðum, en
hlýir og traustir — eins og
fólkið sem byggir þá.
George Berezko:
Rauði flugeldurinn
TILKYNNING
um umferö á Reykjavíkurflugvellinum
Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð, að
öllum er stranglega bannað að fara (gang-
andi eða akandi) yfir hinar malbikuðu flug-
brautir á Reykjavíkurflugvellinum.
Menn eru áminntir um að gera sér
Ijóst að slíkt getur verið lífshættulegt, og
verða þeir, sem gera sig seka í þessu taf-
arlaust látnir sæta ábyrgð.
Framkvœmdast jóri
Reykjavíkurflugvallarins
Lt_________________________________
Gorbúnoff gekk yfir að
raufinni og starði þögull til
suðvesturs. Sendimaðurinn
var kominn aftur, sendiför-
inni var lokið, en Gorbúnoff
var ekki að fróðari. Vera
mátti að sveit hans hefði ver
ið skipað að láta undan síga,
en það mátti nú einu gilda;
héðan af yrði hann að vera
kyrr og taka því, sem að
höndum bæri. Allt í einu tók
hann eftir því, að skógurinn
bak við þorpið var horfinn
sýn. Hæg logndrífa var kom-
in og gengum grámann sást
aðeins grilla í húsaröðina á
gilbarminum.
Þjóðverjar höfðu hert
skothríðina og nú kom hver
sprengjan af annarri. Þeiij
höfðu auðsjáanlega bætt við
nýjum fallbyssustæðum. Tala'
| hinna særðu jókst hröðum j
skrefum og nokkrir höfðu
þegar fallið í viðbót. Gorbún
off kraup niður og gægðistj
út á milli steina. Hann varj
búinn að gleyma, að fyrir
hálftíma hafði hann ákveðið
að bíða ekki lengur merkis-
ins um árásina.
Með hverri mínútu sem
leið urðu fleiri og fleiri ó-
vígir og honum virtist ekkert
geta bjargað hinum nema
rauði flugeldurinn. Ef óvin-
irnir gætu náð austurjaðri
þorpsins aftur á sitt vald,
mundi árás eftir á af hálfu
Pædlaskíns fara út um þúf-
ur.
Þjóðverjar mundu beina öli
um liðsafla sínum til suðvest
urs og þorpið mundi verða
áfram í þeirra höndum. Or-
ustan, sem hafði krafizt svo
Bœjarpósturinn
Framli. af 4. síðu.
vörðuheiði eru farþegarnir orðn
ir svo kunnugir hver öðrum
sem væri hér á ferðinni ein stór
fjölskyida. Menn sj;ngja hvert
lagið á fætur öðru meðan ekið
er yfir heiðina og niður Borgar-
fjarðarhérað, og láta síldarstrák-
arnir í aftasta sæti mest til sín
taka í þeim sökum. E-nda engir
viðvaningar eftir því sem bezt
verður heyrt; bregða stundum
fyrir sig millirödd og jafnvel
ibassa. Söngurinn eykst stöðugt
og nær hámarki með hinum góð-
kunna slagara „Kátir voru karl-
ar...“. Hann er sunginn hástöf
um meðan ekið er inn í heima
bæ hinna kátu karla á kútter
Haraldi: Akranes.
Hérna lýkur þessari rútuferð.
því nú er aðeins eftir stutt sjó-
ferð með Laxfossi til Reykja-
víkur. Og þegar maður iítur yf-
ir farinn veg, finnst mann ferð-
in hafa gengið eins og í sögu. <
Maður hefur varla orðið var við
þrengsli eða önnur óþægindi all-
an daginn. Og hvers vegna?. —
Vegna þess, að þeir íslendingar,
er ferðast í rútubílum, eru svo
einstaklcga skemmtilegt fólk.
mikils erfiðis og svo þungra
fórna, mundi vera töpuð.
Einhver kraup niður við
hlið lautinantsins. Gorbúnoff
leit við og sá Rumjantsefí.
Hann var að þurrka framan
úr sér svitann með votum
höndunum, sem skildu eftir
dökkar rákir á andlitinu.
„Hvernig líður hjá þér?“
spurði Gorbúnoff.
„Ryzhova er enn á lífi!“
sagði Rumjantseff..
„Eg var að spyrja hvernig
hinum særðu líður“, hrópaði
Gorbúnoff.
„Mig vantar sárabindi,*’
svaraði Rumjantseff.
„Rífðu niður skyrturnar!“
skipaði Gorbúnoff.
„Jæja, þá það,“ svaraði
Rumjantseff.
Hann skreið til dyranna á
hnjám og höndum. Vegg-
irnir skulfu af sprengingun-
um. Öðru hvoru kom vind-
gustur æðandi inn um rauf-
ina, svo að Gorbúnoff hrökkl
aðist til hliðar með augtm
full af snjó. Er hann hafði
þurrkað úr þeim, tók hann
aftur að gægjast milli stein-
anna. Hann ásakaði nú eng-
an framar um frestinn á
verkinu. Það sem máli skipt.i
var, að það yrði gefið þrátt
fyrir allt.
Yfirmaður hinnar sveitar-
innar komst til skólahússins
með mestu herkjum.
Hann datt, stóð á fætur og
skreiddist með jörðinni, sem
nötraði af hinum sífelldu
pústrum. Hann kom inn all-
ur fönnugur og hljóp hálf-
boginn til Gorbúnoff. Hann
lét fallast á hnén og hrópaði:
„Félagi lautinant, okkur
fækkar óðum!“ Gorbúnoff
starði á hið afmyndaða and-
lit Medvedofskis og sprungn
ar varir hans. Síðan tók hann
utan um hálsinn á honum og
dró hann til sín eins og hann
ætlaði að kyssa hann.
„Hvers konar barlómur er
þetta!“ hrópaði hann reiði-
lega. „Búið um ykkur og
standið fast!“
Medvedofskis lagði varirn-
ar við eyra Gorbúnoffs og
sagði eins og hann væri að
hvísla að honurn leyndar-
máli:
„Mínir menn gefast ekki
upp!“ Síðan beygði hann sig
niður og hljóp meðfrarn
veggnum til dyranna.
Þjóðverjar höfðu tekið að
beita stórskotaliðinu og
brjóstvörnin var öll orðia
sundurtætt. Þrumur, blíst-
og öskur blönduðust í einn
óþolandi gný. Brennheitt loft
ið stundi og vældi, kastaði
mönnunum flötum, reif þá
frá jörðinni og steypti þeim
í snjóinn. Jarðvegurinn gekk
í bylgjum undir niðurbældum
líkömum þeirra og flaug í
háaloft rjúkandi, logandi og
gneistandi. Mennirnir hvorki
töluðu né hrópuðu, en héldu
sér einungis dauðahaldi í eitt
hvað, sem áður hafði verið
jörðin. Öðru hvoru litu þeii"
Krakka vantar strax
til að bera blaðið til kaupenda í eftirtalin
hverf i:
Lawgaveg innri
Grundarstíg
Framnesveg
Langarásvegur
Vesturgata
Talið strax við afgreiðslu Þjóðviljans Skóla-
vörðustíg 19, sími 2184.
Blööin send heim
Unglingsstúlka
óskast strax til sendiferða á skrifstofu
JÍvÍ\ZtZi t’jj L---- ,
Skólavöröustíg 12.
Upplýsingar í skrifstofunni.