Þjóðviljinn - 18.10.1946, Síða 2

Þjóðviljinn - 18.10.1946, Síða 2
ÞJÖÐVTLJINN Fösbudagur 18. okt. 1946. BSSM TJARNARBIÖ Bidui 6485, Tvö þúsund konur (Two thousand Women) Spennandi mynd frá fanga- búðum kvenna í Frakklandi. Pliyllis Calvert Flora Robson Patricia Roc. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. BÓKHALD OG BRÉFASKRIFTIR Bókhald. og bréfaskriftir Garðastræti 2, 4. hæð. Munið Kaffisöluna Hafnarsíræti 16 liggur leiðin (r—---- FIÐLUSmLIN&UaiNN heídur aora HLJÓMLEIKA sína í Gamla Bíó í kvöld, föstudaginn 18. október kl. 7,15 Bieyit efnlsskrá Undirleik annast BR. V. UEBANTSCHITSCH Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun- inni Drangey Laugavegi58, Bókabúð Lárusar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar Austurstræti 8. ; Merk bók nýkomin í bókaverzlanir: „Faðir Iæknislistarinnar' ‘ eftir Vald. Steffensen, lækni. Saga hins mikla, forngríska læknis og spekings, Hippokratesar, er kallaður hefur verið „Faðir lækn- islistarinnar", er bæði merkileg og skemmtileg, og er þetta fyrsta og eina ritið um Hippokrates, cr komið hefur út á íslenzka tungu. „Eg vona, að nokkurn fróðleik megi af bók þessari fá, og að séð verði af henni, að margt af því, sem nútíminn eignar sér, er orðið furðu gamalt,“ segir höfundurinn m. a. í eftirmála. líver einasíi hugsanái maður og kona ætíu að eigaast þessa merku bók. Hozðíi. óskasí til léttra sendiíerða Upplýsingar í skriístoíu þjóðviljans Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan eAFNAKSTKÆTl EINAR KRISTJÁNSSON syngur „Winterreise“ eftir Schubert í Sjálfstæðishúsinu mánudags- kvöld kl. 8.30. Við hljóðfærið: Dr. Urbantsc- hitsch. Aðgöngumiðar og söngskrá með textum í bókabúð Helga fel'ls, Aðalstræti 18, og Bóka- verzlun Lárusar Blöndals, Skó'lavörðustí'g 2, eftir hádcgi í dag. Aðeins þetta eina sinn. R 11 SQiii Tvíbýlish'ús og 7 her- bergja einbýlishús í Kleppsholti. Lítið einbýlis- 'hús í Fossvogi. 6 her- bergja íbúð, áspnt bíl- skúr í Hlíðarhverfinu og 5 rerbergja í-búð í Hafnar- firði. Mjög góð 5 herbergja í'búð_ í vesturbænuGn. Fasteignasölu- miðstöðín Lækjargötu 10 B Sími 6530 Brúarfoss fer héðan föstudaginn 18. þ. m. til Leith, Kaup- mannahafnar og Lenin- grad. — Skipið fermir í Kaupmannahöfn um 6. nóv. n. k. E.s. Fjallfoss fer héðan laugardaginn 19. þ. m. til Hull, Amster dam og Antwerpen. Skipið fer frá Antwerp- en þ. 1. nóv. og frá Hull þ. 8. nóv. samkvæmt á- ætlun. H.f. Eimskipafélag íslands. SKOLAFÓLK Vegna fyrirspurna, skal þess getið, að við seljum í lausasölu nokkur eintök af EG- ILS sögn og Njálssögu, verð 12 kr. 10 kr. Bæk- urnar eru með mynd- um og nákvæmum skýringum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafél. 1 w Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaðnr og löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, simi 5999 Drckkið raaltkó! Kvenullarsokkar Verð kr. 11.75. Vtbreiðiö Þjóðviljann Hugnæm og fögur bólt eftir sjúka stúlku: eltiz Svti HjálmarsdóiSiiz. Eva Hjálmarsdóttir frá Stakkahlíð hefur verið sjúk frá því að hún var 9 ára gömul. Næstum óslitið síðan hefur hún dvalið á sjúkrahúsum hér og erlendis og langtímum verið bundin við rúmið. ■ En á hvítum vængjum hugans hefur hún flogið inn í draumalönd sagna og Ijóða, sem eru óvenjuleg að fegurð og innileik. Með veikri hönd hofur hún skrifað — og stundum lesið fyrir vinum sínum, — og nú eru sögur hennar, ævintýri og ljóð komin út í fallegri bók. Bókin hefur inni að halda 18 sögur og ævintýri og um 100 ljóð og lausavísur. Allt andar þetta fegurð og hlýju og jafnvel fögnuðr yfir lífinu — þó ótrú- legt sé. I formála fyrir bókinni segir séra Sveinn Víking- ur, frændi skáidkonunnar, meoal annars: „Hún hefur sjálf valið bókinni heitið Iívítir vængir. Og víst hefur ljóðagáfan orðið þessu f jötraða þjáningabarni bjartir og kærir vængir, — vængir, sem hafa lyít henni hátt yfir ömurleika dagsins, opnað henni hallir hugljúfra ævintýra og drauma, og borið sál hennar úr forsælu og skugga veruleikans út í sólskinið til „blómanna í birtu og yl. —“ Bókin Ilvstir vængir er komin í bókabúoir. Hún mun liverjum og einum kærkomin. Eíni her^iar bætir og fegrar Iíf allra, sem kynnast því.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.