Þjóðviljinn - 18.10.1946, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 18. ökt. 1946.
TJAKNARBIÓ HHl
Biaii 648S,
Tvö þúsund konur
(Two thousand Women)
Spennandi mynd frá fanga-
búðum kvenna I Frakklandi.
Phyllis Calvert
Flora Robsoa
Fatricia Koc.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
BÓKHALD OG
BRÉFASKRIFTIR
Bókhald og bréfaskriftir
Garðastræti 2, 4. hæð.
í liggur leiðin
i
FIÐLSSHILLINCUBINN
Ibo!
heldur aðra
HLJÓMLEIKA
sína í Gamla Bíó í kvöld, föstudaginn 18.
október kl. 7,15
Breytt cfmsskrá
Undirleik annast
DR. V. URBANTSCHITSCH
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun-
inni Drangey Laugavegi58, Bókabúð
Lárusar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar
Austurstræti 8.
; Meik bók nýkomin í bókavexzlaniz:
okrates
„Faðir lækmslistarinnar' '
eftir Vald. Steffensen, lækni.
Saga hins mikla, forngríska læknis og spekings,
Hippokratesar, er kallaður hefur verið „Faðir lækn-
islistarinnar", er bæði merkileg og skemmtileg, og
er þetta fyrsta og eina ritið um Hippokrates, cr
komið hefur út á íslenzka tungu.
,,Eg vona, að nokkurn fróðleik megi af bók
þessari f á, og að séð verði af henni, að margt
af því, sem nútíminn eignar sér, er orðið
furðu gamalt," segir höfundurinn m. a. í
eftirmála.
Hver einasíi hugsandi inaður og kona ætiu að
eignast þessa nierkn bók. ,
HozSsi.
STÍJMCA eðffi PILTOH
óskast til léítra sendiíerða
Upplýsingar í skrifstoíu
Pjóðviíjans
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNAKSTKÆTI lé
¦ EINAR
KRISTJÁNSSON
syngur
„Winterreise"
eftir Schubert
í Sjálfstæðishúsinu mánudagB-
kvöld kl. 8.30.
Viö Mjóðfærið: Dr. Urbantsc-
hitsch.
Aðgöngumiðar og söngskrá
með textum í bókabúð Helga
fells, Aðailstræti 18, og Bóka-
verzlun Lárusar Bilöndals,
Skó'lavörðustíg 2, eftir hádegi
í dag.
Aðeins þetta eina sinn.
Tvíbýlishús og 7 her-
bergja einbýlishús í
Kleppsholti. Lítið einbýlis-
hús í Fossvogi. 6 her-
bergja íbúð, ásamt bíl-
skúr í H'líðarhverfinu og 5
aerbergja íbúð í Hafnar-
firði. Mjög góð 5 herbergja
íbúð. í vesturbænum.
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10 B
Sími 6530
Brúarfoss
fer héðan föstudaginn 18.
þ. m. til Leith, Kaup-
mannahafnar og Lenin-
grad. — Skipið fermir í
Kaupmannahöfn um 6.
nóv. n. k.
E.s. Fjallf oss
fer héðan laugardaginn
19. þ. m. til Hull, Amster
dam og Antwerpen.
Skipið fer frá Antwerp-
en þ. 1. nóv. og frá Hull
þ. 8. nóv. samkvæmt á-
ætlun.
H.f. Eimskipafélag
íslands.
SKOLAFÓLK
Vegna fyrirspurna,
skal þess getið, að við
seljum í lausasölu
nokkur eintök af EG-
ILS sögu og Njálssög-u,
verð 12 kr. 10 kr. Bæk-
urnar eru með mynd-
um og nákvæmum
skýringum.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og- Þjóðvinafél.
w
Ragnar Olafsson
Hæstaiéttartögmaðsr
og
iöggiltur endurskoðanði
Vonarstræti 12, simi 5999
Kvenullarsokkai
Verð kr. 11.75.
Drekkið maltkó!
\\ C^JO^i^iiBt^x
Vthreiöið Þjóðviljann
Hugnæm og f ögtir bók eftir sjúka stúlku:
©
elti? Eva Hjáhnafsðótftix.
Eva Hjálmarsdóttir frá Stakkahlíð hefur verið sjúk frá því að hún var 9 ára
gömul. Næstum óslitið síðan hefur hún dvalið á sjúkrahúsum hér og erlendis og
langtímum verið bundin við rúmið.
• En á hvítum vængjum hugans hefur hún flogið inn í draumalönd sagna og
ljóða, sem eru óvenjuleg að fegurð og innileik. Með veikri hönd hcfur hún skrifað
— og stundum lesið fyrir vinum sínum, — og nú
eru sögur hennar, ævintýri og ljóð komin út í fallegri
bók. Bókin hefur inni að halda 18 sögur og æVintýri
og um 100 ljóð og lausavístir. Allt andar þetta fegurð
og hlýju og jafnvel fögnuði yfir lífinu — þó ótrú-
legt sé.
1 formála fyrir bókinni segir séra Sveinn Víking-
ur, frændi skáidkonunnar, meðal annars:
,,Hún hefur sjálf valið bókinni heitið Hvítir
vængir. Og víst hefur ljóðagáfan orðið þessu f jötraða
þjáningabarni bjartir og kærir vængir, — vængir,
sem hafa lyít henni hátt yfir ömurleika dagsins,
opnað henni hallir hugljúfra ævintýra og drauma, og
borið sál hennar úr forsælu og skugga veruleikans
• út í sólskinið til „blómanna í birtu og yl. —"
Bókin Hvítir vængir er komin í bókabúðir.
Hún mim hverjum og éinum kærkomin. Efni henpar
bætir og fegrar líf allra, sem kynnast því.