Þjóðviljinn - 13.12.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.12.1946, Blaðsíða 5
Föstudagur, 13. des. 1946,- ÞJÓÐVILJINN Sverrir Kristjánsson: Hvar skal Árnasafn geymt? Það verður ekki ofsögum sagt. nema í Reykjavík, í vörzlu há- safnsins og Háskólasafnsins, gef um íslendinga, að þeir eru bráð- skóla okkar. Allur taugaóstyrk ur auðvitað alls ekki fullnægt látir nokltuð. Þeir eru þegar farn ur um komandi heimsstyrjaldir ir að ráðstafa eignum, sem eru i j getur engu breytt um þetta. Ef hæsta lagi vonarpeningur enn j talið verður nauðsynlegt að gera sem komið er, hvað sem síðar! varúðarráðstáfanir vegna stríðs- verður. Morgunblaðið er þegar búið að ráðstafa safni Árna Magnússonar. Eins og aðrar „fornleifar", sem við heimtum frá Dönum, skal það graiið á Þingvöllum. Enn er þetta þó að- eins í tiLlöguformi af hálfu Morg unblaðsins, fram sett lesendum blaðsins til vinsamlegrar athug- unar. Það er ekki úr vegi að líta á þessa tillögu nokkru nánar. Kröfur íslendinga um endur- heimt Árnasafns hvíla í meginat- riðum á siðferðilegum og sögu- legum rétti okkar. Líku máli hættu, þá er auðvitað sjálfsagt að velja þegar öi'yggisstað handa þjóðardýrgripum okkar, handrit- um, bókum og munum. Staður þessi mætti ekki vera neitt hrófa tildur, heldur tryggur geymslu- staður, gerður að nýtízku tækni, svo að þar yrði örugglega geymt allt það, sem þjóðinni er kærast, að svo miklu leyti sem mannleg- ur máttur fær að gert. Slíkar varúðarráðstafanir gagnvart kjör j iands. Hins vegar er það jafn gripum okkar eru eins sjálfsagð sjálfsagt, að Árnasafn verði sér- ar og eldvarnarveggur milli hús.a. j stök rannsóknarstofnun, með En ef við þorum ekki að geyma ; sérstaka stjórn, fiárhag o. s. frv. mundi gegna, ef við færum því j handrit okkar í Reykjavík vegna | Safnið verður ekki aðeins að eign á flot að fá aftur íslenzk handrit.striðshættu, þá gætum við eins | ast færan formann, heldur einn- sem lent hafa annars staðar, svohætt að byggja hús af ótta við, ( jg valið lið starfsmanna og kunn- þeim kröfum, sem hér eru gerðar fyrir hönd Árnasafns. Hér þarf miklu meira fjárhagslegt átak en við höfum vanizt fram að þessu, er við höfum verið að mylgra fátækrastyrknum í stærstu söfn okkar. En ef við verðum ekki við þessum kröfum og gerum okkur ekki ljóst, hvað við færumst í fang, þá er okkur bezt að vera ekki of gleiðmynnt- ir um rétt okkar til hinna ís- lenzku handrita á erlendri grund. Það er auðvitað sjálfsagt, að Árnasafn verði eign Háskóla sem hjá Svíum. Undirtektir Danaað þau kynnu að brenna. hafa að vísu verið nokkuð blandn Þegar handrit okkar koma ar, en þó virðast þeir menn, semheim höfum við tekið við varð- látið hafa mál þetta til sín taká,veizlu á arfi, sem við eigum ekki vera í meirihluta, er telja þaðeinir, heldur er að sumu leyti sanngjarnt, að okkur verði aft-sameign germanskra þjóða. Heim ur skilað handritunum. Eg trúi ildargildi þeirra í germönskum því ekki að óreyndu, að handrita fræðum, máli og menningu, mun málið verði ekki leyst okkur ífara vaxandi eftir því sem þau vil, ef viturlega og kurteislega verða rannsökuð af meiri kost- er á málunum haldið af okkargaefni. Þegar rannsókn á þeim hálfú. 1 sárustu fátækt sinni létverður tengd í ríkara mæli en ísland af hendi sinn einasta auð áður rannsóknum á sögu og' Nú er komið að því, að frændurmenningu annarra germanskra okkar á Norðurlöndum sýni stórþjóða, þá mun verða varpað nýju læti og selji okkur aftur í hendurljósi á margt það, sem nú er tor- sögulega og siðferðilega eign okkskilið eða lítt skilið í samger- ar. manskri sögu. Það er því auð- En þegar að því kemur, aðsætt, að endurheimt handritanna handritin verði flutt heim, bá leggur íslendingum þá skyldu á verða Islendingar að gera sér herðar, að búa svo að safninu, að ljóst, að þeir hafa tekizt mikinnþað geti orðið raunveruleg vinnu vanda á hendur, vanda, sem erstöð á sviði þessara fræða. Til alls ekki eins auðleystur og marg þess þarf fé, mikið fé, en í þessu efni má ekki horfa í eyririnn. Safninu verður að sjá fyrir fé eftir þörfum, þar má enginn sparnaðarbarlómur komast að. Að öðrum kosti er skyldugt, að handritin verði þar, sem þau eru nú niður komin. Eyrsta og sjálfsagðasta skylda ur heldur í fljótu bragði. Það er kannski ekki óþarfi að taka það strax fram, að deilur um það hvar handritin eigi að „liggja“, mega alls ekki koma upp. íslend- ingar þola ekki meira en eitt beinahneyksli í sögu sinni, hversu löng sem hún verður. Þegar Morg áttumanna á handritara'nnsóknir og túlkun handrita. Safnið mundi gefa út sérstakt tímarit og rit- syrpu, innihaldandi handritaút- gáfur og rannsóknir, að hætti er- lendra' vísindafélaga og stofn- ana. En enn er ekki allt upp talið. Árnasafn verður að eiga sérstakt collegium, vistaveru handa er- lendum fræðimönnum og stúd- entum, sem vilja hagnýta sér fjársjóði safnsins. Árnasafn get- ur ekki orðið miðstöð ger- manskra vísinda, er teygir til sín fræðimenn úr öllum heimsáttum, nema því aðeins, að þeim sé séð fyrir jafn sjálfsögðum hlut og húsnæði. Einnig á því sviði verð um við að sýna myndarskap, þótt við getum ekki byggt yfir höfuð- ið á sjálfum okkur, af orsökum, sem ekki verða raktar hér. Það mun ekki leika á tveim tungum, að við íslendingar munum ekki geta lagt neinn þann skerf til raunvísinda nú- tímans, sem aðrar þjóðir geta ekki jafnvel eða betur. í raun- hæfum vísindum verðum við að sækja svo að segja allt til ann- arra, enn sem komið er, að unblaðið fitj-ar upp á því að íslendinga verður auðvitað sú, að minnsta kosti, þótt víst sé, að b.vggja yfir Árnasafn á Þingvelh, byggja yfir handritin mikið og þá er auðsætt, að blaðið hefur ^ virðulegt hús, minnugir þess, enga hugmynd um hvað þessi hvíliík hibýli við urðum að búa handrit eru, né. hvaða skyldur ^ þeim þegar þau voru hjá okkur hérvist þeirra leggur þjóðinni á herðar. Blaðið heldur sýnilega, að handritin séu „fornleifar". enda leggur það einnig til, að nokkrir af forngripum okkar verði geymdir þar Líka, innlend- um og erlendum ferðamönnum til fróðleiks. í stuttu máli: hand rit okkar eiga meðal annars að verða ferðamannabeita, og er það að vlsu nokkur huggun fyrir okkur að geta önglað saman er- lendum gjaldeyri á hinum gömlu skræðum. Ef þessi tillaga Morg unblaðsins kæmi til álita, fynd- ist mér sjálfsagt, að Þingvalla- nefnd yrði fengin umsjá með „safninu", hún er hvort eð er hágavönust á þeim helga stað. En sleppum öllu gamni. Hand- rit okkar verða hvergi geymd hinir ungu vísindamenn okkar eigi eftir að vinna mikið verk og sjálfstætt í þágu atvinnuvega okkar. En á einu sviði eigum við síðast. Endur fyrir löngu urðu þess anan kost, að miðla öðrum handritin okkar að flýja íslenzku kotin. Nú skal þeim búin staður í íslenzkri höll. En þessi höll á ekki að vera neinn sýnisgripur, reist af fordild og hégómaskap. Hún á að vera búin slíku bóka- safni, að það fullnægi ströng- ustu kröfum vandlátustu vlsinda manna, hvaðan sem þeir koma af hnettinum. í hinu íslenzka Árnasafni má ekki skorta nein visindaleg hjálpargögn, sem nauð synleg eru til rannsókna í ger- mönskum fræðum. Það verður að viða að safninu bókum og tima- ritum á öllum sviðum ger- manskra fræða, í málvísindum, almennri sögu, réttarsögu, lista- sögu, atvinnusögu, o. s. frv. Bóka kostur safna okkar, Landsbóka- þjóðum af kunnáttu okkar. Við getum framar öðrum þjóðum unnið stórvirki i germönskum fræðum, þar þurfum við ekki að verða þegn né lærisveinn. Á is- lenzkri grund getur Árnasafn orð ið lifandi þáttur í þeirri taug, sem tengir saman fortíð ger- manskra þjóða og nútíð. En það getur einnig orðið fúinn forngrip- ur, lífsleiðum ferðamönnum til augnagamans. Ef svo fer, að við íslendingar fáum handritin heim, þá verður Árni Magnússon og safn hans ekki husluð i þjóðar- grafreitnum á ÞingvÖllum. Heim- koma hans verður ekki hjartnæm jarðarför, heldur upprisa til nýs lífs. Sverrir Kristjánsson. Már Ríharðsson Miimmgarorð I dag verður Már Ríkarðsson arkitekt borinn til moldar. Hann lézt á sjúkrahúsi í Kaup- mannahöfn 17. nóv. s. 1., eftir langvarandi vanheilsu og þunga legu. Ríkarður Már Ríkarðsson, en svo hét hann fullu nafni, var fæddur 4. desember 1915, sonur Mariu Ólafsdóttur frá Dallandi og Ríkharðs Jónssonar myndh. Hann lauk stúdentsp. í Mennta- skólanum í Reykjavik árið 1935 Að því búnu fór hann til Kaup- mannahafnar og stundaði bar nám í byggingarlist til ársins 1940, en þá hvarf hann heim og -starfaði fyrst eftir heimkomu sína hjá Sigmundi Halldórssyni arkitekt í Rvik, en síðan hjá húsameistara rikisins, en auk þess teiknaði hann mikið upp á eigin hönd, meðan kraftar hans leyfðu. Már var aíburða' verk- maður i sinu fagi, öruggur, hug- kvæmur og smekkvís, en örlögin gáfu honum ekki tækifæri til þess að sýna það, sem í honum bjó. Starfi sínu hjá húsameistara r.íkisins hélt hann til ársins 1943, er hann kenndi sjúkleika þess, sem síðar reyndist ólæknandi. Már Ríkarðsson var einn þeirra manna, sem bjó yfir meiru, en sáð varð við fyrstu kynni, hann var dulur og sein- tekinn, vinavandur og vinfastur, fáskiptinn, en glaður í vinaihóp. Listahneigðin var honum i blóð borin, hann hafði yndi af tón- list og söng, enda sjálfur ágætur söngmaður. Már var drengur góður, friður sínum, bjartur yfirlitum og svip- hreinn, hann var eldheitur æt.t- jarðarvinur, sem bar heill og heiður lands síns og þjóðar fyr- ir brjósti. Og síðustu dagana, er hann átti skammt eftir, þá sár- þjáður, og með háan sótthita ritaði hann hvassa mótmæla- grein, til birtingar í íslenzku blaði, gegn undanlátssemi Alþing is í flugvallamálinu. Örlögum sinum, er þau voru ráðin, tók hann með undraverðri karlmennsku og sálarró, og mæ.lti aldrei æðruorð, í þvi striði, sem ekki gat endað nema á einn veg Már Ríkarð',son var kvæntur Þóreyju Bjarnadóttur, ágætri | konu, ættaðri héðan úr bæ, þeim varð fjögurra barna auðið, og eru þrjú þeirra á lífi. Fráfall Más Rikarðssonar er mikil raun fyrir konu hans og börn, foreldra og systur, en bjart ar og hlýjar minningar um ást- rikan heimilisföður og góðan dreng, verða ekki frá þeim tekn- ar. Finnur Jónsson. Nýjar bækur frá Snæ- landsútgáfunni. Snælandsútgáfan hefur nýlega sent frá sér ljósprentaða útgáfu á Kvæðum Huldu, er gefin voru út 1909, og orðin ófáanleg. Þá eru tvær unglingabækur nýkomnar á markaðinn frá sömu bókaútgáfu. Eru það Nýir dýr- heimar eftir Kipling, í þýðingu Gísla Guðmundssonar alþingis- manns; og Sól og regn eftir Ba- den Powell, skátahöfðingja, í þýðingu Jóns Helgasonar blaða- manns. Hin síðarnefnda er með teikningum eftir höfundinn sjálfan. F j a 11 a m e n n Framh. af 8. síðu mönnum. — Nokkrir þeirra eru nú lagðir upp í förina löngu. í 21 ár hef ég ferðazt um ör- æfin á slóðum útilegumanna og um jöklana; í 9 ár hef ég kann- að Væringjaslóðir og klifrað í Ölpunum. Annars álít ég að bók sú, sem ég nú tileinka félögum mínum, sé til orðin af sjálfdáð- um. Á ferðalögum mínum, og þó einkum á veturna, hafði ég gam- an af að rifja upp ferðalögin. — Þannig hafði safnazt hjá mér geysimikill bunki handrita, en það var fyrst á stríðsárunum að mér datt í h'ug að flokka þessi skrif og hreinrita það skásta. Eg hafði varla skap til að ferð- ast á þeim árum, átti erfitt með að láta aðkomumenn ráða ferð- um mínum en enn verra að ferð ; azt með vegabréf í nnu eigin landi. Að rifja upp ferðir 30 ára var því afþreying. Eg leyfi mér að halda því fram að við sem ferðazt höfum um landið í aldarfjórðung og numið jöklana á ný, höfum not- ið hinnar upprunalegu ferða- gleði. Eg er einnig sannfærður um að við megum ekki láta vél- arnar ógilda hlutverk hestsins á ferðalögum. Við verðum að byggja upp ferðamenningu vora á þeim grundvelli að skapa íerða mannaleiðir með bílabrautum og flugvöllum, en sjaldgæfustu staðina skoðum við af hestbaki eða þá fótgangandi. Við eigum ekki að byggja fjallahótel fyrir slæpingja, held- ur fjallaskála fyrir ferðafólk. ★ í bókinni er stutt grein um Guðmund frá Miðdal, sem Aðal- steinn Sigmundsson skrifaði 1932. Gils Guðmundsson bjó bókina undir prentun. — Útgef- andi er Guðjón Ó. Guðjónssoa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.