Þjóðviljinn - 13.12.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.12.1946, Blaðsíða 8
 Itluiti reymr ViðskitasaiiiMí víð PólU síjórnar- Fáuin kol 50 þús. tomt. myndnn ! -- Seljusift ull 1 fyrradag undirritaði Pétur Benediktsson sendi herra í Varsjá, viðskiptasamning milli íslands og ] m Póllands. Samkvæmt þessum samningi fá Islendingar 50 ffiílBS' H0B N j þús. tonn af kolum í Póllandi á næsta ári fyrir ca. T mÉ Jn . 4.5 millj. kr., en selja Pólverjum ull og gærur fyrir v m ~ allt að 6.5 millj. kr. Innstæða sú, sem Islendingar eiga væntanlega í Póllandi við árslok verði greidd í kolum á árinu 1948. Gert er ráð fyrir að af beggja hálfu verði greitt fyrir frekari vöruskiptum milli landanna. w^.. Leon Blum. ■ þlÓÐVIIrJINN F jallamenn Ný feék efftis Gnðmimd Einarssen M MiSdal, kemm út á mámidaginn Á mánudaginn kemur út ný bók: Fjallamenn, eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Segir þar af ferðum hans heima og erlendis og fylgja þeim 76 ágætar myndir frá ferðum Fjallamanna, 28 myndir frá Tíról og nær 100 mynd- ir af málverkum Guðmundar úr byggðum og óbyggðum, en alls er bókin 507 bls. Samband bindindisíéSaga í skólum skorar á bæjarstjóm Reykjavíkur að heíja byggingu æskulýðshallar 15. þing Sambands bindindisfélaga í skólum var lialdið í Menntaskólanum í Reykjavík, dagana 7.—8. des. sl. Á þinginu mættu 56 fulltrúar frá 9 skólum. Sambandið telur nú um allefu félög með um 1300 félagsmönnum. Fulltrúar voru mættir félögum eftirtalinna skóla: Kennaraskólanum, skóla Reykvíkinga, frá verði lengur gengið fram hjá þeirri sanngjörnu kröfu að þjóð- Franska þjóðþingið kaus í gær Leon Blum foringja sósíaldemo- krata, til forsætisráðherra. — Á Blum að reyna að mynda bráða- birgðastjórn, sem starfar fram- yfir áramót, en þá verður búið að kjósa forseta sem mun tilnefna forsætisráðherra. Samkomulag hafði orðið milli allra flokka um að styðja kosningu Biums, sem fékk 575 atkv. af 590. Var álit allra flokkanna, að ekki mætti dragast lengur að stjórn yrði skipuð, sem gæti afgreitt fjár- lög fyrir næsta ár. Fréttaritarar segja, að Blum muni veitast erf- itt að mynda stjórn. Kaþólskir vilja stjórn allra floltka en kom Gagnfræða in fái siálf að fella dóm sinn um ] múnistar og róttækir eru andvíg | ir stjórnarþátttöku ihaldsmanna. Samvinnu-1 þessi mál. skólanum, Kvennaskólanum, — Flensborgarskólanum, Héraðsskói anum að Laugarvatni, Gagn- fræðaskóla Vestmannaeyja, Verzl unarskólanum, og Gagnfræða- skóla Akraness. Frá Héraðsskólanum i Reyk- holti og Gagnfræðaskóla ísfirð- inga, voru engir fulltrúar mættir. Stjórn Sambandsins skipa nú' Forseti: Hjalti Þórðarson, Sam- 15. þing S.B.S. álítur að brýn ] nauðsyn beri til þess, að komið; verði upp æskulýðshöll, þar sem reykvísk æska geti notið tóm- stunda sinna. Því beinir þingið þeim óskum til bæjarstjórnar Reykjavíkur, að hún hefjist þeg- ar handa um undinbúning að byggingu æskuiýðshallar, eða svo fljótt sem auðið er. Einnig telur þingið brýna nauðsyn þess, að í viðtali við blaðamenn í gæt^ fórust Guðmundi orð á þessa | leið: — í bók þessari ,,Fjallamenn“, er flest það sem ég hef að segja um vort fagra land, og svo Vær- ingjaslóðir, þ. e. ferðir um Alpa- fjöll og suður í lönd. Nú eru liðin 30 ár síðan ég! fór að ferðast upp á eigin spýt- ur. Það var 1916 sem ég yfirgat heiðarbrúnir æskustöðvanna, en þá hafði ég ferðazt í 2 ár fyrir stjórn UMFÍ víðsvegar um landið Eg hygg það sé góður skóli ung- um mönnum, að ferðast til að vinna hugsjónum fylgi. Mér finnst lífið hafi verið viðburða- vinnuskólanum. Ritari: Sigurður, byggð verði félagsheimili víðsveg ar um landið og telur ríkinu skylt að veita slíkum stofnunum sem mestan stuðning. óvirk Magnússon, Verzlunarskólanu.n, Gjaldkeri: Stefán Ól. Jónsson, Kennaraskólanum. — Meðstjórn- endur: Anna Karlsdóttir, Kvenna skólanum, og Grímur Jósafatsson iTundurdufl gerð Samvmnuskolanum. j ® Eftirfarandi samþykktir voru , m. a. gerðar á þinginu: j „15 þing S.B.S. beinir þeim til.; Seint í nóv. s. 1. fór Harald mælum til Alþingis og ríkisstjórn ur Guðjónsson frá Reykjavík ar, að á næsta ári verði látm t'l Þorlákslhafnar, til þess að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla af.lUga tvö tundurdufl, sern um algert áfengisbann. Þingið nýlega höfðu rekið þar á htur svo á, að ástandið í þessum land, og gerði hann annað j J|IþjÓðaSðmbaiid Verka- efnum sé svo alvarlegt að ekki j duflið Óvirkt, en hitt virtist hafa orðið ónýtt eða óvirkt af sj'álfu sér. Þú gerði sami maður um líkt leyti óvirkt turidurdufl í Skógarnesi. Hnappadalssýslu. — Öll voru dufl þessi af sömu gei'ð, brezk seguldufl- tÍFÍsMr verka- menn svelía Meðaldaglaun grískra verka- manna hrökkva nú vart fyrir brauði og kartöflum handa 3ja manna fjölskyldu. Sé gert ráð fyrir að þeir greiði eitthvað lítilsháttar fyrir ljós og kol, eiga þeir ekkert afgangs fyrir kjöti eða öðrum fæðutegund um, fatnaði, læknishjálp eða menntun. Verðlag er nú 140 sinnum hærra en það var fyrir stríð og hefur hækkað um 41 prós. siðan kauphækkun var síðást gerð í marz s. 1. (ALN). Töframaðurinn Baldur Georgs kom- inn heim Meðal fanþega á Drottningunni frá Kaupmannahöfn í fyrradag var töframaðurinn Baldur Georgs Hefur hann dvalið í Danmörku síðan snemma í sumar til þess að kynna sér ýmsar nýjungar í töfralistinni. Baldur var þegar orðinn Reykvíkingum að góðu kunnur áður en hann fór utan, er þvi ekki að efa að margir munu biða með nokkurri forvitni ríkt ferðalag þessi 30 ár, en það | eftir að gjá þær nýju listir_ sem er nú svo að útþráin hefur tafið I hann án efa hefur nú á prjón. fyrir störfum. í þessi 30 ár hef I J , unum. ég átt marga góða félaga. Viðj _________________________ _ vorum 6, Fjallamenn, í upphafi, en nú skipta þeir . hundruðum ÍVVÍkiliyiuI af EviÓpil- heima og erlendis. Bók þessi er meistaraillótinu sýnd í tileinkuð félögum mínum, fjalla- Tjarnai’bíÓ á Sunnil- Framh. á 5- síðu. (jagjnn íþróttasamband íslands hefur fengið til sýningar kvikmynd af Evrópumeistaramótinu í sumar, og verður hún sýnd í Tjarnar- j bíó n. k. sunnudag. i Eins og kunnugt er, tóku 10 íslendingar þátt í mótinu, og sjást sumir þeirra á myndinni í keppni. Eftir hátíðar verða hafnar saitiiiingar ganga hægt Afráðin hljómleikaför Páls ísólfssonar til Svíþjóðar Norræna félagið hefur ákveðið að skipuleggja hljómleikaför Páls ísólfssonar til Svíþjóðar og mun hann leggja af stað þangað í byrjun febrúar. Páll mun leika í Stokkhólmi, Uppsölum, Lundi og Gautaiborg, en auk þess er gert ráð fyrir að hann leiki í sænska útvarpið. — Viðfangsefni hans verða flest eftir íslenzka höfunda, en auk þess nokkur eftir Bach. Fönn mun taka rúman hálfan mánuð. lýðsras sendir rann- nóknarneSnd til &ushirlanda Lík Sigurðar Jóhannsson- ar skipstjóra fundið Nýlega fannst sjórekið lík ná- lægt Horni, austan við Stokksnes ið. — Reyndist það vera lík Sigurðar Jóhannssonar skipstjóra frá Eskifirði, sem fórst með v.b. Borgey við Homafjörð 5. nóv. s.h Alþjóðasamband verkalýðsins ákvað í París í fyrra að senda nefnd til að rannsaka kjör og ástand verkalýðssamtakanna í Austurlöndum. Hafa nú verið gerðar ráðstafanir til þess að af för þessari geti orðið. Patrick Waldbérg, upplýsinga- fulltrúi bandarikjadeildar Al- þjóðasambands verkalýðsins er farinn af stað í för um Japan, Kóreu, Kína, Filippseyjar ng Malaja til þess að undirbúa för sendinefndarinnar. (ALN). Afvopnunarnefndin á þingi SÞ samþykkti á fundi í gær, að hver sú áætlun um afvopnun sem samin verður af öryggisráð- ] sýningar á innlendum og erlend- inu skuli þurfa samþykkt alls- um íþróttakvikmyndum, er sam- herjarþingsins til að öðlast gildi. ] bandið hefur aflað sér. — Eru Einnig samþykkti nefndin, að j þær innlendu m. a. af meistara- sérhver slík ályktun skyldi inni- mótinu i frjálsum íþróttum og halda ákvæði, sem útilokuðu veit. I Íslandsglímunni 1946. Eru ingu kjarnorkuvopna. í fyrra-j þær myndir mjög góðar. dag bar Spaak forseti nefndar- innar fram miðlunartillögu um afvopnunarmálin í heild. — Hún var rædd á lokuðum fundi en hlaut ekki samþykki. Enn vant- ar mikið á að afvopnunarnefnd ] semi in hafi lokið störfum en tillögur hennar þurfa að ræðast í stjórn- málanefndinni áður en allsherj- g_ þ frá störfum undir- arþingið fær þær til endanlegr ; nefndarinnar, sem f jallaði um ar afgreiðslu. hjálparstarfsemi til nauð- staddra þjóða, skoraði hann á allar þjóðir, að taka upp söfn- unaraðferð til hjálparstarf- seml, sem framkvæmd verður í Noregi. Hefur norska verlc- lýðsfélagasambandsið skorað á alla meðlimi sína, að gefa ein daglaun til hjálparstarfsemi. Norska atvinnurekendasam- bandið kom á eftir og skoraði á meðlimi sína, að gefa eins dags arð af fyrirtækjum þeirra. Sagði dr. Örding, að ef þessi aðferð væri tekin upp í nokkr- um bezt stæðu löndum heims, mundu safnast 100—200 millj. dollara. Norðmenn gefa dag- laun til hjálparstarf- Er dr. Ording, fulltrúi Nor- egs í efnahagsnefndinni á þingi Naftaafgreiðslan var læst Til að fyrirbyggja misskilning vegna frásagnarinnar í gær ef innbrotinu í Nafta, skal það tek- ið fram, að afgreiðslumaður Nafta hefur tjáð Þjóðviljanum að allar hurðir hafi verið lokað- ar kvöldið áður, en að d.vralæs- ingin á oliuskúrnum hafi verið stungin upp og peningageymslan einnig með samskonar verkfæri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.