Þjóðviljinn - 13.12.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.12.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur, 13. des. 1946. ÞJÓÐVILJINN 7 N I N 0 N +-H-++-H--H-I--1-I--H-H--H-H-1-H--H-H-+-1--H--Í--H--H--H -}- Nmst síðasti dagur Mjólaútsölunnar er í dag« Síðir selskapskjólar og það sem eftir er af stuttuni kjólum. +.H..H.+.i..H..H-H"H-H-++++++-H--5“H--H-' Kvenhattar Hreinsa, pressa og punta hatta. — ’l'ek á móti pöntun- um írá kl. 1—4. Sími 1904. Holtsgata 41 B. Stóraseli. BANKASTRÆTI 7. f-H-+4--:-++-H-++++++++++++.l"l"i"1"l"I"1-+.l"l-I--i-.i-+.I--I.-I"i-.!-i-++++ p !• ou ðiiiaargjaiar t++ Ný deild tekn? til stasla I. íebsúar 1947. Skólinn veitir stúlkum nauðsjuilega menntun til þess að taka að sér forstöðu- og uppeldisstörf við leikskóla, barnaheimili og leikvelli. Námstími er 2 ár, 9 mánuðir á ári. Námstímanum er skipt til helminga milli bóklegs og verklegs náms bæði árin. Þessar námsgreinar verða kenndar: Uppeldis- og sálarfræði Líkamsfræði og heilsuvernd Félagsfræði Næringarefnafræði Meðferð ungbarna Hjálp í viðlögum Leikir, kvæði og sögur Handíðir, (teikning, leirmótun, föndur) Söngur Átthagafræði íslenzka Bókfærsla Rekstur leikskóla, barnaheimila og leikvalla Leikfimi Verklega námið fer fram í leikskólum og barna- heimilum Barnavinafélagsins Sumargjöf. Inntökuskilyrði skólans eru: 1. Nemandi sé eigi yngri en 18 ára 2. Nemandi hafi stundað að minnstakosti tveggja ára nám og lokið prófi úr gagn- fræðaskóla, kvenna- eða héraðskóla, eða hlotið hliðstæða menntun. Eiginhandar umsókn ásamt prófskírteini og heil- brigðisvottorði sendist til Valborgai* Sigurðardóttur, Ásvallagötu 28. Umsóknarfrestur er til 5. janúar. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 5890. -I—í—I—!—1—I—í——!—!--1—1—!—I—I—1—1—1—!——1—I—í—5—1—í—1—I—1—1—!—!—!—!—!—!—í--l—1—1--1— I ligpur leiðin .Margrét JónasdóÉtír 70 ára Sjötug er í dag Margrét Jónasdóttir, Brekkustíg 20, Vest- mannaeyjum. Margrét hefur unnið fjölda mörg ár í sveit, lengst, eða milli 10—20 ár, á Guðrúnarstöðum, hjá Guðmundi heitnum Magnús- syni, bónda þar. Margrét hefur getið sér hið bezta orð húsbænda sinna, enda dugleg með afbrigð um og hjálpfús þeim, sem með henni eru. Hefur aldrei um langa ævi hlíft sér fyrir aðra. Margrét er myndarleg kona að sjá. Hún er kona greind og sjálf- menntuð. Vina. Systir mín MARlA JÓNSDÓTTIR Háteigsveg 16 andaðist 11. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Pétur Hraunfjörð. í lóhannes lóhannesson heldur í Listamannaskálanum Opin daglega kl. 11—23. * í • * Pr|ónavörur framleiddar úr íslenzkri ull, fyrirlyggjandi. Ath. að íslenzkar prjónavörur má senda í gjafa- bögglum til útlanda. Dynjandi h.f. Hverfisgötu 42, sími 3760 Úr borglniiit Næturlæknir er í lækn’avarð^- stofunni, sími 5030. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki. Næturakstur annast Hreyfilþ sími 6633. Útvarpið í dag: 18.30 íslenzkukennsla, 2. íl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fi. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan: „í stórræð- um vorhugans“ eftir Jonas Lie, VII (séra Sigurðui Ein- arsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: - Kvartett nr. 21 i B-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Sameinuðu þjóðirn- ar, I (Benedikt Gröndal blaða maður). 21.40 Tónleikar: Norðurlandasöng menn (plötur). 22.00 Fréttir. ' 22.05 Symfóníutónleikar .(plötur)l 23.00 Dagskrárlok. i p Hjónaefni. • Nýlega hafa opinir berað trúlofun sána ungfrú Eva Magnúsdóttir, Fjölnisveg 10 og Steinþór Marinó Gunnarsscn^ Laufásveg 45 B. Fæðiskaupendafélag Reykjavikur Fundur verður i Breiðíirðingar- búð sunnudaginn 15. des. khikfc- an 2.00 e. h. — Dagskrá: 1. Stjómin gerir grein fyrir störfum félagsins. 2. Rætt verður um viðhorfiff í fæðissölumálunum. 3. Inntaka nýrra félaga. Fjölmennið. Sijórma. Hraunbúinn, blað skáta í Hafnarfirði, er kominn út, og verður seldur í dag. Flytunr blaðið greinar, sögur, leikrit, ljóð og lag, myndaopnu „úr lífi og starfi Hrauntoúa 1946'% skemmtanir, felumyndir, dýra- myndir, leiki, þrautir, gátur o.fl. Ritstjóri er Vilberg Jútíusson. [ Ný bók eftir Pearl S. Buck. ++ ísgarnssokkar, Svartir og mislitir Höfuðklútar Undirföt n Greiðslusloppar |®v Borðdúkar Silki-barnateppi Ilmvötn Kventöskur Líístykkjabúðin Hafnarstræti 11, sími 4473. B AUSTANBLÆNUM Þetta eru 14 úrvalssmásögur eftir hina heimskunnu skáldkonu, Pearl S. Buck. Allmargar stærri skáldsögur hennar hafa verið gefnar út hér á landi og verið fádæma vel tekið af íslenzkum lesendum. Með austanblænum er hins vegar fyrsta smásagna- safnið, sem kernur út á íslenzku eftir Buck, en hún hefur lagt mikla stund á smásagnagerð og getið sér fyrir frægð og vinsældir. Þarf ekki að efa, að hinir f jölmörgu, íslenzku aðdáendur skáldkonunnar taki þessari nýju bók hennar tveim höndum. Og vissulega mun enginn verða fyrir von- brigðum, sem nú kynnist smásagnahöfundinum Pearl S. Buck í fyrsta sinn. Með austanblænum er jjólaSpók éslenzkra kvenna í ár Bókaíitgáfa Pálma H. Jónssonar 11 m v‘íi< ihi 1'Hk*h*h m n m m n id-i-h'i-i-H-i-t'H-i-i-i-i-t-i-i-H-f-i-i-tt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.