Þjóðviljinn - 08.01.1947, Qupperneq 1
• ♦-
uomintang kom 1 veg
I Kina
Treysíir á ski!yrM§lan$an stuðning Banda
rífejanna gegn konimeinistnni
Marshall hershöíðingi, sem Truman Bandaríkja
forseti fól að reyna að koma á sættum milli kommún
ista og Kuomintangstjórnarinnar í Kína, hefur nú gef
izt upp við sáttaumleitanirnar og er á leið heim til
Bandaríkjanna. — f skýrslu um störf sín, sem birt
heíur verið í Washington segir Marshall, að aftur-
haldsöflin, sem ráði yfir Kuomintang, hafi ónýtt sér
hverja sáttatilraun, sem hann hafi gert. Hann lætur
í Ijósi þá von, að kínverska stjórnin verði endur-
skipulögð og kommúnistum boðið að taka þátt í
henni.
Marsihall harmar það, hví-
lík vold stórjarðeigendur
hafi yfir Kuom'ntangsstjórn-
inni, en stórjarðeigendur eru
sú stétt, sem þjóðfélagsum-
bæturnar á yfirráðasvæðum
kommúnista hafa einkum
beinzt gegn. Seg;r hann a.ft-
urhaldsöflin í Kína re'ða sig
á það, að Bandaríkjamenn
muni styrkja þau gegn kom
múnistum, bversu ill sem
stjórn þeirra á landinu sé.
Marsihall gagnrýnir kom-
múnista fyrir áróður gegn
Kuomintangsstjórninni og á-j
sakanir á BandaríkjaJierinn í ;
Kína- Kvartar hann einnig í ^
skýrslu sinni yfir takmarka-’
lausri
bóga.
tortryggni á báða
Skýrsla Marshalls stað •
festir það> að friður muni
ekki komast á í Kína meðan
Bandaríkin halda áfram að
Montgomery heimsækir
herskóla
Montgomery yfirhershöfð-
ingi Breta flutti í gær her-
fræðilegan fyrirlestur í æðsta
herstjórnarháskóla Moskva,
þar sem hann er nú í heim-
sókn. Hann sat síðan miðdeg
isverðahboð Vassilievski yfir-
manns herráðs Rauða hers-
ins og flutti þar x'æðu um
nauðsyn góð.rar sambúðar
Bretlands og Sovétríkjanna-
Skákmótið í Hastings:
GtÉiiuilur og Yanoísky í öðm
sæti Ein umíerð eítir
Alexamder með si&ínriim
birgja Kuomintangsstjórnina
að vopnum og bandarískur
her gætir helztu samgöngu-
leiða í landinu. Hefði Tru-
man forseta verið alvara að
koma í veg fyrir borgara-
styrjöld í Kína hefði hann
ekki sent Sjangkaisék vopn
fyrir mörg hundruð millj.
dollara samkvæmt láns- og
leigulögunum eftir að Japan
ir höfðu gefizt upp og styrj-
öldinni við þá var lokið.
t—i—3—í--í—I~l—I—f—3—í—!—i-'l—S"í—I”í”!—
KoJlafjarðarsíld
til bræðslu á
Siglufirði?
Síldveiði er enn ágæt i-i
KoIIafirði.
Hvernig stjórn Reykjavik-
urbæjar hefur hugsað um aðlj
skapa skilyrði til að notaa
þetta einstæða tækifæri sésí*j
bezt á því að annað einsj
skuli gerast og að síld skulij
vera flutt landveg úr Reykja-
vík til söltunar í Hafnarfirði.J
• Landssamband islenzkra út-
vegsmanna, ásarnt síldarút-j
vegsnefnd og atvinnumálaráðu j
neytisins, hefur það nú til at-j
ihugi-nar að flytja síldina H
sérstökum skipum til bræðslu-
á Siglufirði.
II Fitumagn Kollafjarðarsíld-I
^arinnar mun vera frá 13 til^
17 próscnt.
Effisr áfilundu umferð á
skákmófiiuu í Hasfiings er
GaSmimduir S, Guðmunds
son £ öðm sæti með 5
vinninga. Alexander
(Brefiland) er eSsiur með
Vk.
Jafn Guðmundi er Yanof-
sky (Kanada)- í þr'ðja sæti
er Tartakower (Póland) og
hefur hann fjóra og hálfan
vinning.
í áttundu umferð vann
Alexander. Yanofsky í 36
leikjum. Níunda og seinasta
umferð mótsins verður tefld
í dag. Alexander er því viss
með sigurinn. hvernig sem
hún fer.
•F-I—I—i—1--1—1—I-d—I—H—!—I—I £—i—I—I—!—I—!-
Norðlenzteir úíre§smemm +
eÍM.k}
Ráðstefna só sem Þjcðviljinn skýrði frá að «í-
vegsmenn á Norðuriandi iiefðu boðað til, til þess að
skipuleggja aðgerðir til að afnerna G. gr. laga um
ríkisábyrgð og tryggingarsjóð bátaátvegsins var
t
haldin á Akureyri s. I. sunnndag.
Ráðstefnan samþykkti skorinorða áskorun til
Alþingis um að afnerna ákvæðið um að „taka kúf-
iim af síidaivehðinu“, og kaus nefnd til þess að
fylgja fram þessari samþykkt ráðstefnunnar.
Æ. F. R.
Félagar!
Skemmtifundur verður hald-
inn í Þórs-café, fimmtvdag-
inn kl. 9 e. h. stundvíslega.
Mörg skemmtiatriði. — Að-
göngumiðar seldir í skrifstof-
unni á morgun kl. 4—7 e. h.
STJÓRNIN.
*--------------------------•
Nehru óskar Viet
Nam sigurs
Nehru. forsætisráðherra
Indlands, hélt ræðu í gær-
morgun og lýsti yf'r samúð
sinni með baráttu Viet Nam
lýðveldisins í Indo-Kína og
óskaði því sigurs. Viet Nam
hersveitir hafa umkr'ngt fjöl
mennt lið Frakka, sem var á
leið frá hafnáriborginni Haip
hong til Hanoi, sem Frakkar
segjast nú hafa algei'lega á
valdi sínu.
Indverski Þjócþingsflokks-
leiðtog'nn Bose, ssm skoraði
á landa sína að ganga í her
Viet Nam, segir fjölda sjálf-
boðaliða hafa gefið sig fram.
FLOKKURINN
Deildarundir verða í öllum
deildum í kvöld kl. 8.30 á
venjulegum stöðum. — Mjög
áríðandi að allir mæti.
STJÓRNIN.
■k.
Leshringnum um stórvelda
stefnuna er frestað þangað
til á föstudagskvöld kl. 8.30.
Lesliringurinn verður á Þórs-
götu 1.
■H"H»;-l-l-i-l..l-l-l-i-l»l-l"l-l-l-H-H
lyrnes segir
af sér-Mars-
hall tekur vi
Seint í gærkvöld var til-J
;kynnt í Washington; að Jamesi.
iByrnes, utanríkisráðherra-
i Bandaríkjanna, hefði sagt af-
• sér. Jafnframt var tilkynnt +
•að við starfi hans tæki::
rGeorge Marshall hershöfðingi,+
] seni nú er á leið heirn til-
^Bandaríkjanna frá Kína. —•
^Þessi mannaskipti í næst-;
-æðsta embætti Bandaríkjanna:
• (utanríkisráðlierrann er varaú:
^maðvr kjörins varaforseta þ.?
:e. Trumans) koma mjög ó-
j: vænt.
jjj Byrnes lætur formlega afí
-1-enibætti á föstudaginn. í
+
± T
Alþýðuhlaðiiiii tekst ekki að fela
sök sína og ialisins með árásum
á Aka Jakásson
Alþýðublaðið ræðst í gær
fruntalega á Áka Jakcbsson.
atvinnumálaráðherra, og ber
sök á hann fyrir það, hvr
,.óhönduglega“ takist um har
nýt'ngu vetrars'Har'noar
sem veiðzt hefur í Kollafirði
Heift biaðsins er svo mikil.
að það heimtar að ' ráðheri-
ann víki sæti!
Það er sannast fnálá, að
slíkar árás'r s'tia s;zt á Al-
þýðuibiaðlnu og eru ómakler
ar. At'vimiumálaráðherra hef
ur fyllilega gert sitt til að út-
vega -markað fyrir síld, bæð’
ísaða. hraðfrvsta og saltaða.
og hefur sildarútvegsnefr.i
þegar selt nokkuð. Tilgangin:
inn með sendi.nefnd'nni til
Póllands í sumar var m. a-
sá að útvega markað fyrir
isaða sild. e.n þíð hepn^aði"1'.
ekki vegna bess, að tækifærið
sem banðst 1915 til að
semja við Pólverja var ekk'
notað. og var bað ekk' sízt
að kenna baráttu Albýðu-
blaðs'ns og ráhherra Albýðu
flokksins gegn því að semja
við meginlandsþjóðirnax’.
Hinsvegar er til nægur
mai’kaður fyrir saltaða síld.
og nægar tunnur til hér við
flóann til söltunar. En óhag-
sýni bæjarstjórnar Reykja-
víkur er slík, að enginn stað-
ur er til síldarsöltunar-
Þjóðviljinn getur ennfrem
ur upplýst, að atvinnumála-
ráðherra hefur falið síldarút-
vegsnefnd að athuga mögu-
leika á því, að síldarverk-
smiðjur ríkisins flytji síld
norður til bræðslu og fal'.ð
stjórn þeirra að útvega næg
an skipakost til flutnings á
síldinni. Hefur síldarútvegs-
nefnd fengið heimild til að
kaupa síld'na á 30 kr. málið
á veiðistaðnum eða í Reykja-
vík.
Alþýðublaðinu stæði sannar
lega nær að beina árásum s:n
um til sinna eigin ráðherra.
sem unnu að því að hin-1”!
samn'nga við Pólland 1915
cg staðið hafa á móti öll-'m
samningum við meginlaxvM-
þjóðir Evrópu og m. a. hindr
að, að samningar hafi enn
tekizt við Sovéti'íkin-