Þjóðviljinn - 08.01.1947, Side 3

Þjóðviljinn - 08.01.1947, Side 3
Miðvikudagur, 8. jan. 1947. ÞJÓÐVILJINN 3 Ævintýri „yfangarðsmanns11 í ríki Crumps allsráðanda Kandarískur Madamaclur lýsir prcílkosn- Ingum í Tennesseeríki byfylki kallaður „Gummers-búð“ | CIO telur nálægt 30 þús. með- Þessr Gummer hafði fyrir löngu limi í Memphis, sagði hann. Þeir selt þessa búð og þar sem hún höfðu bókstaflega enga peninga hafði verið var nú íbúð. Próf- til kosningabaráttunnar og lögðu kosningar 1942 höfðu verið látn- því alla áherzluna á að skipu- Hinn einstæði athurður í sögu þjóðþings Bandaríkjanna, að ' gerð er krafa um að svipta öldungadeildarþingmann þingsetu vegna þess að hann hafi þegið mútur og staðið fyrir kynþátta- ofsóknum, er nú umræðueíni hvarvetna um heim. En dæmið um Bilbo er því miður ekki eina dæmið um að hið „vestræna lýðræði" sé blandið lævi peningavaldsins. Bandaríska blaðið P. M., sem engum öðrum en mönnum á stigi Hriflu-Jónasar myndi detta í hug að brigzla um komm- únisma birti 28. ágúst sl. grein þá sem hér fer á eftir um próf- kosningar í Tennesseeríki sl. sumar, en þar er lýst þeim hliðum „vestræns lýðræðis“, sem ýmsum mun koma á óvart. „Allsráðandinn" í Memphis, E. H. Crump, er, auk þess að vera baðmullardrottnandi í Mississippi, einn af aðaleigendum Coca-Cola Bottling Co. í New York. Bandaríska íhaldstímaritið Time (en efni þess hefur Morg- unblaðinu verið einkar ljúft að nota, „þýtt og endursagt“) sagði um Crump (27. maí 1946): „Á 37 ára ferli harðstjórnar sinnar liprar eða járnliarðrar, hefur hann veitt Memphisbúum allt, nema réttinn til að kjósa þann frambjóðanda sem þeir vilja“. — Að þessi maður er ekki algerlega einstæður í Bandaríkjun- um sést af því að Time telur hann „klassískan“ Bandaríkja- mann („a classic Amerícan figure“). I Setningin sem Time segir að sé orðtalt í Memphis: Negri greiðir ckki atkvæði, atkvæði hans er greitt („The nigger doesn’t vote, he is voted“), lýsir betur en langt mál hvers virði blökku- mönnum er kosningarétturinn á sumum stöðum í Bandaríkjunum. Hér fer á eftir frásögn Gordons blaðamanns í P. M. 28. ágúst s. 1. Þetta er ein af þeim frásögn- ( um sem erfitt er að trúa. En ég hef lifað þessa atburði í Memphis í Tennessee — í Bandaríkjum Norður-Ameríku — í júlí 1946. Frásögn mín hefst á hlýju, röku kvöldi. Eg var nýseztur inn í bifreiðina sem flutti flug- farþega inn í Memphisborg. Er- indi mitt var að fylgjast með undirbúningskosningunum í Memphis og skrifa um þær fyrir biaðið Tennesean. Eg hafði verið varaður við því að hin pólitíska vél myndi láta hvern þann komast að því fullreyndu sem byði henni byrginn. En var þetta ekki Amerika — Ameríka eftir stríðið? Þegar nær miðbænum dró varð ekki hjá því komizt að taka eftir hinum stóru auglýsingaáletrun- um þar sem á stóð letrað: ,E. H. Crump & Co. Milljónir til til lánveitinga.“ Eg sneri mér að ökumanninum og spurði: „Hvaða náungi er þessi Crump?“ „Ertu að gera að gamni þínu?“, svaraði hann. „Hann er aðalráða- maðurinn." (The Boss). , „Ráðamaður hvers“, spurði ég, „Aðalráðamaðurinn, herra, hinn eini allsráðandi í Tennesee." Meira um allsráðandann Morguninn eftir reyndi ég að afla mér rneiri upplýsinga um þenna ,,allsráðanda“. Edward H. Crump er rúmlega 70 ára, fæddur í Mississippi, var einu sinni borgarstjóri í Memphis en var seinna sviptur því starfi, átti eitt sinn sæti í fulltrúadeíld Bandaríkjaþings. Hann starf- rækir trygginga. og útlánsstofn- anir, sem hafa aðsetur í dýrum skrifstofum í stórri byggingu við Aðalstræti (Main street). Sjálf- ur hefur hann enga opinbera skrifstofu lengur, en er alger ein- valdur (a'bsalute czar) yfir Mem- phis, Shelby-fylki og Tennessee riki. Enginn gegnir embætti án hans samþykkis, enginn býður sig t.l opinberra starfa án þess að ráðg ast við „allsráðandann“, og völd hans og áhrif ná nú langt út fyr- ir Tenneseeríki vegna yfirráða hans yfir ríkisfulltrúunum, bæði á Bandaríkjaþingi og flokksþing- um Demokrataflokksins. Mótstöðumaður hans Gegnum „senator hans“ K. D. MoKellar, sem er formaður hinn- ar voldugu fjárveitinganefndar öldungadeildarinnar, og staríaodi forseti öldungadeildariniur í fjarveru varaforsetans^ ná áhrif hans til margra mála sem err. mikilvæg fyrir Bandaríkjal'jóð- ina. Þvi hafði verið stungið að mér að í Memphis hefðu verið stofnuð samtök er gengju uhdir nafninu: Samtökin um heiðarlegar kosn- ingar, svo ég fór að finna for- mann þeirra Richard E. Bowen. Bowen var lítill maður, um það bil 5 fet og sex þumlungar og vegur um 135 pund. Hann hafði óttalaus augu og var fullur af óstyrkum áhuga. Hann sagði mér að hann væri fæddur í Memphis og hefði bar- izt gegn Crump í 53 ár. „Látum okkur sjá, þá muntu Fólkið hrætt „Allsráðandinn“ Crump vera um 65 ára, ekki rétt?“, spurði ég þar sem ég taldi að drengur yrði að vera minnst 12 ára gamall til að hafa eitthvað vit á stjórnmálum. „Nei, svei mér þá,“ svaraði Bowen. „Eg hef verið á móti ar fara fram á neðstu hæð skóla- leggja eftirlit með kosningunum. byggingar þar skammt frá. Kjör j Þeir höfðu samvinnu við sam- kassinn þar var kallaður „Gum-1 tökin um heiðarlegar kosningar merskassinn". j og vonuðu að hafa það marga Kjörstjórnin á þessum stað æfða menn fyrir kosningar að vottaði að kosningaúrslit par I þeir gætu torveldað kosninga:vik 1942 hefðu orðið sem hér segir: eða til að afla sönnunargagna Prentice Cooper (frambjóðandi til að komið yrði í veg fyrir end- Crumps) hlaut 543 atkvæði sem urtekningu slíkra kosningasvika ríkisstjóri; J. Ridley Mitchell . (sem Crump beitti sér gegn) 1 atkvæði; Tom Stewart (frambjóð andi Crumps) hlaut 547 atkv. sem öldungadeildarþingmaður, en E. W. Carmack (sem Crump í beitti sér gegn)) 3 atkvæði. j Tveir kjósendur úr nágrenninu 1 ræddu saman um kosningaúrslit- in og hver hefði greitt Mitchell ; þetta eina atkvæði, og kom þá í ljós að þeir höfðu báðir greitt honum atkvæði. Annar þessara manna, Carl Marsh, var blaða maður við blaðið Press Scimitar, í Memphis, og þótti honum þetta gott fréttaefni. Eftir að fréttin var birt byrj- uðu mótmælin að streyma að. Níu menn höfðu hugrekki til þess Crumpismanum frá þeim degi að að láta blaðið birta myndir af ég fæddist. 53 ára.“ Eg er ekki nema Bowen skýrði fyrir mér tilgang Samtakanna um heiðarlegar kosn ingar. Hann tók fram að þótt henn persónulega styddi E. W. Carmack við öldungadeildar- kosningar og Gordon Browning sem ríkisstjóra gegn frambjóðend um Crumps, K. D. Kellar og Jim McCord, þá væri tilgangur sam- taka hans „ekki að berjast fyrir kosningu neins frambjóðandans heldur einungis hreinum og heið- arlegum kosningum“. Þeir höfðu safnað undirskrift- um og fengið 10 þúsund nöfn undir áskorun til dómsmálaráð- herrans um að senda ríkislög- reglumenn til Memphis og Selby fýlkis til þess að koma í veg fýrir kosningasvik. Brögð í tafli Hann sagði að Crumpsmenn flyttu negra yfir Mississippifliól á kosningadaginn og létu greiða atkvæði í þeirra nafni í Memphis; Þegar ég fór frá Routen hélt ! ég áfram að kynna mér kosn- 1 ingaviðhofið. Mér lék sérstaklega hugur á að tala við óbreytt al- þýðufólk, almenning. Eg talaði við vagnstjóra, veitingamenn, af- greiðslustúlkur, sölumenn og verzlunarfólk. Fólkið var raunverulega hr.ætt við að tala. Og þegar hægt var að fá það til að tala talaði það í lágu hvísli, og leit stöðugt allt í kring um sig meðan það hvíslaðí. Það var erfitt að trúa því að þetta væri Memphis — í Bandaríkjunum. Þegar fólk var spurt hvaða álit það hefði á Crump allsráðancla varð það lostið skelfingu. Það vissi ekki hvort heldur spyrjand- inn var einn af gestaoómönnum Crumps, eða blátt áfram geggj- aður. Kvöld eitt, þegar ég hafði ver- ið eitthvað fimm daga í Memph's Upplýsingar þeirra voru frá hringdi tii min maður sem ekki svari F. F. McCalman’s: „Eg hef uppi nafn sitt. „Gordon“, ekkert um þetta að segja“, til sagðj röddin i símanum, „Farðu yfirlýsingar F. A. Weaver’s: dr borginni innan 24 stunda, ann sér ásamt yfirlýsingu um að þeir hefðu kosið Carmack. Blaðið hafði tal af þeim sem voru í kjörstjórninni. „Kom þar ekki“ „Kom þar ekki“. Til þess að reyna að komast ars verður þú fluttur í kistu“. Þegar ég kom heim næstu að því hver hefðu orðið endalok kvöld skyldi ég eftir opið fram þessa máls og hvort réttarrann- sókn hefði farið fram sneri undir ritaður sér að lokum til hér- aðsdómarans, Williams McClana- han. McClanahan hefur gengt þessu embætti í 13 ár, en gat þó með engu móti munað eftir þessu máli, þrátt fyrir að það var á fyrstu síðum blaðanna í nokkrar vikur. Þegar ég hafði eftir mætti reynt að hressa við minni hans svaraði hann: „Þessu er alveg stolið úr mér.“ Þannig var sagan af „Gumm- á ganginn meðan ég gáði í bað- herbergið, undir rúmið og í öll horn, og þegar ég var viss um að enginn var í herberginu lokaði ég dyrunum og reyndi að sofna Eltur Næsta dag hafði ég það á til- finningunni að mér væri veitt eftirför. Það er undarleg tilfinn- að þeir létu greiða atkvæði í erskassanum“, og hún auðveld nafni fóíks sem væri löngu komið undir græna torfu; að þeir létu sama fólkið greiða atkvæði oftar en einu sinni, og að síðustu um hina margumtöluðu „Crump“- talningu, en bezta dæmið um hana hefði gerzt á Gummers-at- kvæðakassanum (Gummera Box“) Eg hafði mikinn áhuga fyrir að vita hvað það væri sem gengi undir nafninu „Crump-talning“ vegna þess að ég hafði alstaðar heyrt fólk tala um að það vildi fá atkvæði sín talin „eins og þau væru greidd“. Samkvæmt opinberum heimild um var einn kjörstaðurinn í Sel- aði mér að skilja ýmislegt það sem Bowen hafði sagt mér. Hin einu samtök önnur gegn Crump í Shelbyfylki voru CIO —PAC. (CIO er skammstöfun á stærra bandaríska verkalýðssam- bandinu. PAC eru stjórnmálasam tök alþýðu og frjálslyndra manna gegn yfirgangi auðjöfr- anna). Eg hitti Dick Routen, formann PAC önnum kafinn. Routen er snotur maður um 30 ára, með einbeittan svip. Ættfólk hans hafði komið yfir Cumber- land til Tennessee rétt eftir frels isstyrjöldina og hann hafði dvalið allan sinn aldur í Tennes- see. MeKellar, öldungadeildarþing- maöur' „allsráðandans". Framh. á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.