Þjóðviljinn - 10.01.1947, Side 2

Þjóðviljinn - 10.01.1947, Side 2
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur, 10. janúar 1947. Sími 6485 Lundúnaborg í lampaljósi (Fanny by Gasleiht) Spennandi ensk mynd Phyllis Calvert James Mason Wilfrid Lawson Jean Kent Margaretta Scott Sýning kl. 5, 7 og 9. Iþrótta- kvikmyndasýning J + •verður haldin í Tjarnarbíó á rsunnudaginn n. k. kl. 1.30.£ Ijl rVerður þá sýnd hin ógæta" [kvikmynd frá Evrópumeistara Drekkið maltkó! Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaðw- o* löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, simi 5999 r| Jmótinu í Oslo í sumar. Enn-.Ij. i* fremur verða sýndar nokkrar fleiri úrvalsmyndir, þ. á. m. Knattspyrnumynd (vörn) sundmynd og hin glæsilegaí skíðamynd frá Holmenkollen.il )Aðgöngumiðar verða seldir í* • •bókaverzlun ísafoldar, á föstuý 4- dag og laugardag. Virðingarfyllst, íþróttasamband íslands.-j- $ "MH^"l-i-4"H-M"M"M-4"M"MH^4 ■M"l"M"M"I"M"l"i"M"I"I"H"H"H-H"M"M"I"H"i"M"M"H"M"i"M"M"H Frá llppeidisskéla Sumargjafar Mý deild Éekiia® til siarla 1. lelBrMar la® k® Nokkrir nemendur geta enn komizt að. Umsóknir sendist Valborgu Sigurðardóttur Ás- vallagötu 28, sem gefur allar nánari upplýsingar í f X síma 5890. 4- L 5 -her.bergja einbýlishæð í Laugarneshverfi. Ein-býlis- ng tvíbýlishús í Kleppsholti og Seltjarnarnesi. 1.5 hektari af erfðafestulandi við Háteigs- veg og glæsilegt ein.býlishús við Suðurlandsbraut. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B Sími 6530 *++.{-H.++.{.+++.H.++.2^++++.w+++++++++++++++++4-H.4.4~£. ;; ilkvnnln Allir þeir, sem eiga ógreidda reikninga á okkur frá fyrra ári, eru vinsamlega beðnir að senda þá til okkar til greiðslu fyrir 20. þ. m. ntigmálastjóri Seykjaví!mri!ugvö!lur í T í hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Ilnglega Ný egg, soðin og hrá sýndur annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Sími 9184. Siðprúða og ábyggilega afgreiðslustúlku vant- ar í Breiðfirðingabúð, nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni frá kl. 4—6. Ekki svarað í síma. H.4H4-4H-4-4-4-4.4H4-4.4-4-4-4-4-4.4-4-4-4-4-4-H-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4--H-4-4-4-4-- ■4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4--H-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4H-4-4-4-4 leiðfn| ADAIFENDUR Skíðafélags Keykjavíkur verður haldinn þriðjudags- kvöldið 14. janúar kl. 8,30 í Félagsheimili verzlunar- manna, Vonarstræti 4. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjóriiin. n n i n frá nýbýlastjóin : I Þeir bændur sem, byrjað hafa á íbúðarhúsa- byggingum á jörðum sínum fyrir árslök 1946 'og sótt hafa um endurbyggingarstyrk, skulu hafa sent til nýbýlastjórnar fyrir 31. marz n. k., yfirlýsingu um það, hvort þeir vilja njóta réttinda samkvæmt lögunum frá 1941 og fá styrk og lán samkvæmt þeim eða komast undir lögin frá 1946, með því að endurgreiða fenginn styrk og njóta réttinda til hærri lána samkvæmt þeim lögum. Nýbýlastjórn ríkisins. 4-4-4-44-H-4-H-4-4-4--H-4-4-4-4-4-H-4-H-4-H-4-4-H4--H-H-4--H-4-H-4--M--H' BS Heðvitundarlaus Þegar blaðið átti tal við Landsspítaiann í mergun var Jón Jénssen. sem varð fyrir bifreið í fyrradag. enn ekki kominn til meðvitundar''. Eitthvað á þessa leið eru blaðafregnir, sem við lesum um slysfarir, en þær eru sú hlið innferðamálanna, sem að öllum a lmenningi veit frá degi til dags, en enginn yeit hvar ógæfuna ber niður næst, né hver jir færa næstu fórnina. Umferðaslysin eru orðin einn mesti vágestur þjóðarinnar o g í baráttunni gegn þeim vei'ða allir ungir og gamlir að leggja fram sinn skerf. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill er nú að láta taka umferðárfræðslukvikmynd fyrir almenning og til fjáröflunar í því skyni hefur félagið efnt til happdrættis, og heitir það nú á alla góða íslendinga að styðja viðleitni félagsins í þessu máli, með því að kaupa hapjidrættismiða þess. Miðinn kostar kr. 10.00. Vjnningar eru ný amerísk 6 manna fólksflutningabifreið og 10 daga ferð með 5 farþega bifreið á kom- anda sumri. í■ í: í . b.l't ■ ;:tó , • -I;.■> ■< u Dregið verður 1. marz 1947. Happdrættismiðar eru afgreiddir í skrifstofu Hreyfils, Hverfisgötu 21, kjallar- anum, alla virka daga frá kl. 5—6 e. h. nema á laugardögum, þá frá kl. 2,30—3,30 e. h., eru félagsmenn, sölubörn og aðrir, sem aðstoða vilja við söluna beðnir að snúa sér þangað hið allra fyrsta. Ennfremur má panta miða í síma 6015 og verða miðarnir þá sendir til kaupenda í bænum. Biíreiðastjóraíélagið fíreyíill.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.