Þjóðviljinn - 10.01.1947, Blaðsíða 6
B
Þ JOÐVIL JINN
til sýningarinnar og evrða sér
Öllu því góða fólki, víðsvegar á landinu og
öllum Eskfirðingum sem veittu okkur aðstoð og
samúð við hið hörmulega fráfall
Sigucðar Jóhannssonac
skipstjóra, Eskifirði,
vottum við hjartanlegt þakklæti.
Borgliildur Einarsdóttir,
böm og venzlafólk.
Toroif Elster:
SAGAN UM GOTTUOB
Maðurinn minn og faðir og tengdafaðir,
Þócðuc Guðmundsson
verður jarðsunginn, laugardaginn 11. þ. m.
Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins
látna Þórsgötu 1 kl. 10 f. h.
Halla Bjamadóttir.
Charlotta Steinþórsdóttir.
Þorbjöm Þórðarson.
f-UfH-I--UH-t-b*-Ub*-n-!"I"I"I"I"l"I-H"I"PI"I"I"H"H-H--i--H--H--i--H-n"i-
U .
Eggjasölusam
heldur fund sunnudaginn 12. janúar kl. 1,30 s. d.
í Kaupþingssalnum.
Áríðandi að sem flestir samlagsmenn mæti.
Stjócnin.
•f-l-S'I-I-l-I-i-l-I-l-i-I-I-^-H-I-I-l-I-I-I-H-I-^-I-ý-HH-H-W-i-^-H-H-^^^-f
•H-FPH-H-I-M-M-M-^-M-H-I-H-M-H-I-M-M-M-M-M-H-H-H-M^
Laus staða
Staða landnámsstjóra samkvæmt lögum ,,um ;;
± landnám „nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum“ $
er auglýst til umsóknar.
Laun samkvæmt 5. flokki launalaga. Umsóknir X
J skulu komnar á skrifstofu nýbýlastjórnar, Lækjar- ;;
!: götu 14, fyrir 1. febrúar n. k.
Nýhýlastjócn cíkisins.
^H-H-M-M-M-M-M-H-M-M-M-M-M-M-M-H-M-M-H-M-H-M-f-
n-M-I-I-I-H-I-I-I-I-I-I-H-I-i-I-I-I-l-I-H I I I I I I I'l>H..H..M"H-M"H“H-
5. -
Okkur vantar krakka
til blaðabucðac við:
Becgstaðastcæti
Vestucgötu
°g
Sogamýci
Þjóðviijinn
{£H--rH-H-H-H-H"^-H-H-K-I-I-++++-H-H-H-+++-H4-H-+++4-++-
Hfunlð
Kuffisöluna
Hafnarstrætí 16.
Félagslíf
I. R.
Skíðaferðir að Kolviðarhóii á
morgun (laugardag) kl. 2 og 8.
Og á sunnudagsmorgun kl. 9. —
Farmiðar. og .gisting. seld i Í.R.-
húsinu í kvöld kl. 8—9.
Farið frá Garðarhúsinu.
meira við hann en nokkurt ykk
ar hinna.
— Til þess háttar starfa velja
þeir ekki menn með skegg-
brodda, ódjarflegt augnaráð,
sem eru luralegir í göngulagi.
Eg hef hitt marga njósnara um
ævina, og þeir líta iðulega út
eins og þessi tannlæknir. Og
það getur ekki verið tilviljun,
að hann hverfur án þess að
skilja nokkurt merki eftir sig,
kvöldið áður en við tökum eft-
ir þessu.
. — Það getur verið, að þú haf-
ir á réttu að standa, snöktir
hún. Það er ekki skemmtilegt
að hugsa til þess.
— Nei, vitanlega er það ekki
skemmtilegt. Eg er leiður og
með ólund út af þessu öllu sam-
an.
Það er nokkuð kalt þarna
uppi.
— Veiztu, að ég verð að fá
mér nýjan sumarfrakka.
Þau ganga fram hjá nýja
Sókól-vellinum. Hann er ekki
fullgerður ennþá. Minnismerki
friðsælla tíma. Hann verður víst
aldrei fullgerður.
Þau nema staðar hjá Kinsky-
garðinum og horfa niður að
ánni. Himinninn er dálítið skýj
aður, og stórhýsi borgarinnar
teygja sig upp hörð og grimm-
úðug. Þessi borg, svo minninga
rík og fögur í sólskini, þar sem
þau hafa haldið saman í svo
mörg erfið ár, er allt í einu orð
in köld og fjandsamleg.
Elsa skelfur dálítið, og Sagha
leggur handlegglnn þétt utan
um hana.
— Veiztu, hvað Hanssen
gerði? segir hún allt í einu—
hvort sem hann var njósnari
eða ekki? Hann gaf mér þrjú
þúsund krónur til þess við gæt-
um komizt úr landi. Það var
vel gert.
—Þvert á móti, það var veru
lega tortryggilegt. Hvers vegna
hefði hann átt að gera það ?
Ertu með peningana?
— Já, ég er með þá.
— Varst það þú, sem áttir
að fara úr landi ?
— Nei, við öll. Já, það er að
segja, fyrst var það aðeins ég.
Hann vildi, að ég færi með hon
um til Noregs, en seinna vildi
hann helzt hjálpa okkur öll-
um, kofabúunum. Hann var svo-
Sagha, Sagha. Eg afber þetta
ekki lengur. Eg verð brjáluð,
ef ég kemst ekki héðan.
— En Elsa- ó, Elsa, þú mátt
ekki gráta. Vitanlega förum
við héðan.
— Já, er það ekki. Við förum
strax. Við eigum peninga. Eg
þekki ágætan mann, sem getur
búið til vegabréf handa okkur.
Við förum héðan strax, er það
ekki, Sagha?
Það var gleðihreimur í rödd-
inni.
— Nei, ekki strax. Eg geí
ekki farið strax.
— Æ, jú, hvers vegna ekki?
— Þú verður að trúa mér.
Eg get ekki farið strax. En
fljótt- mjög fljótt.
— Já, mjög, mjög, fljótt. Við
förum til Sviss, er það ekki?
Þar á ég skyldfólk. Þar getum
við gengið á háskóla, bæði. Eg
get teiknað svolítið, finnst þér
það ekki? Það verður yndislegt.
Hann kinkar kolli þegjandi.
— Seinna förum við svo til
Ameríku. Mig hefur alltaf lang
að til þess. Þar eigum við bæði
bjarta framtíð fyrir höndum.
Þau setjast á bekk og horfa
yfir borgina. Hin fagra Prag
með öllum sínum gömlu glæsi-
legu byggingum, auðugri af
sögulegum menjum en nokkur
önnur borg í Evrópu. Um eitt
skeið miðdepill stjórnmálalegra
og styrjaldarlegra óeirða í álf-
unni. Og hin nýja Prag með
breiðum og beinum götum, glæsi
legum nýtízku byggingum.'
Þetta er undarleg borg.
— Ó, hvað það yrði dásam-
legt að lifa í friði, snöktir Elsa.
Engar njósnir, engin undirferli
eða stríð. Að geta verið maður
sjálfur, öruggur fyrir allra aug
liti. En við — hún grípur hönd
Sagha — við skulum bjarga okk
ur. Seinna skulum við láta eins
og ekkert af þessu hafi komið
fyrir. Við erum búin að leggja
fram okkar skerf — fyrir mann
kynið — nú ættum við að mega
fara að hugsa ögn um okkur
sjálf.
Sagha svarar ekki. Hann horf
ir niður fyrir sig og rótar hiuni
votu möl til með skónum sínurn.
Síðan segir hann:
— Þetta er ekki svo auðvelt
eins og þú hlýtur að skilja. Höf
um við nokkurn rétt til að
gleyma hinum. Geturðu gleymt
Andóri, sem þér þótti einu sinni
vænt um, en tortímist nú hægt
og hægt í mýrunum hjá Tisza?
Elsa hrekkur við eins og
hann hefði slegið hana: Hún
þrýstir höndunum fast saman.
— Ó, Sagha, hvers vegi»a
sagðirðu þetta. Það er eiumitt
þetta, sem ég vil gleyma —
verð að gleyma. Eg brjálast,
ef ég hugsa um það. Ö, Sagha
— því — sagðirðu -— þetta.
— Nei, en Elsa — þú mátt
ekki taka þet.ta þanntg. Þú verð
ur að harka þetta af þér. Eg
vissi ekki — ég hé’t ekki —
Elsa......
— Við skulum koma.
Hún þerrar augun, og þau
ganga niður í borgina. Þau
skilja við þjóðleikhúsið. Hún fer
til vinnustofu sinnar, hann til
leikhússins.
Það er búningsæfing á Anti-
góne.
Hin sitja þögul í vagninum.
Við Karlspláss fer Anna úr og
kinkar til þeirra kolli. Hin
fyigja Andrési til Þýzka leik-
hússins. Páll og Brúnó setjast
inn á Búlivarða. Þeir drekka
kaffi án þess að segja orð. Báð
ir eru óvenjulega fölir.
— Ja, hvað á maður að gera,
segir Brúnó allt í einu.
— Já, hvað á maður að gera?
— Við getum ekki látið þetta
halda svona áfram. Við verðum
að fá þetta upplýst á einhvern
hátt.
— Þetta getur meir að segja
verið annar hvor okkar.
— Það kann að vera. En við
skulum samt líta andartak á
málið frá því sjónarmiði, að
það sé. hvorugur okkar. Athug-
um svo hin hvert fyrir sig.
Brúnó sveiflar blýantinum í
loftinu. Páll situr hreyfingar-
laus með djúpar hrukkur í enn-
inu.
— Sagha. Fortíð hans er lýta
laus. Hann er snöggur og hrein-
skilinn. Það má teljast eitt af
kostum hans. Hann er slæmur
leikari þó að hann vinni á leik
húsi þessa stundina.
— Njósnarar hafa oft verið
sæmilegir félagar, sem gefizt
hafa upp á flóttamannalífinu.
Og ákafi hans við það að tor-
tryggja Norðmanninn.
— Það var byrjað, áður en
við tókum eftir þessu á ritvél-
inni. f þetta sinn skulum við at-
huga þann ósennilegasta: And-
rés. Ungur og fremur þýðingar-
lítill; hefur varla hörku til að
standast þá raun að vera njósn-
ari. Þó vitum við, að síðustu ár-
in sín í Ungverjalandi sýndi
hann óvenjulegan kjark. En það
var líka dálítið annað, eingöngu
frumstæður, líkamlegur kraftur.
Hvernig hann hagaði sér, þeg-
ar skúffan var annars vegar,
var alltof barnalegt til þess að
geta vakið nokkurn grun.
— Eg held jafnvel, að ég geti
skýrt ástæðuna. Það voru nokk
ur hefti af ,,Kynþokkanum“,
sem hann skammaðist sín fyrir
að láta sjást. Eg sá eitthvað
þvílíkt í skúffunni hans um dag-
inn. í stuttu máli: hann virðist
ósennilegur.
— Elsa. Hún er margbrotn-
ari. Framkoma hennar er ágæt,
og hana skortir hvorki kjark
eða festu. En mér mundi aldrei
detta í hug að efast um lirein-
skilni hennar og trygglyndi. Og
Andór kærastinn hennar í fang-
elsi í Ungverjalandi.... Annars
hefur hún verið undarlega eirð-
arlaus og taugaóstyrk upp á
síðkastið. Það hefur jafnvel
stundum verið hræðilegt að
horfa á hana.
— En orsökin virðist þó vera
nærtæk. Hún er áreiðanlega ást-
fangin af Sagha, en finnur, að
hún er bundin af sambandinu
við Andór. Þetta er ekkert auð-
velt fyrir hana, veslings barnið.
Þarna höfum við líka skýringu
á hinum auknu næturvökum
hennar upp á síðkastið.
— Má vera. En eitthvað ann-
að er þó þarna að verki. Eg hef
gefið henni auga undanfarið og
fengið ástæður til að undrast
ýmislegt. í fyrsta lagi kemur
hún oft á Anna Ve, ég hef meira
að segja farið nokkrum sinnum
með henni þangað sjálfur. Þetta
er andstyggilegur staður. Já,
andstyggilegur á margan hátt,
hreiður. Eg hef haft einn þjón
inn þar í sikti lengi; hann er í
mjög vafasömum pólitískum
samböndum.
— Einmitt það. Voruð þið
þar í gærkvéldi. '
Brúnó svarar ekki. Hann er
að rissa á Miðdegisblaðið Prag
borgar með blýanti. Síðan held
ur hann áfram:
— Auk þess hefur mér verið
sagt að hún komi á Pension
Sulc. Mikils metinn gamall Ung
verji rekur þar matsölu. Þú
þekkir staðinn. Og ég hef oft
orðið þess var, að hún skrökvar,
þegar ég spyr hana, livar hún
hafi verið. Eg vil ekki fullyrða
neitt — á mjög erfitt með að
iL't'lilr <