Þjóðviljinn - 10.01.1947, Síða 7

Þjóðviljinn - 10.01.1947, Síða 7
Föstudagur, 10. janúar 1947- ÞJOÐVILJINN 1 Úr feorginiii Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. NœturvörSur í Reykjavikur apóteki. Næturakstur í nótt og aðra nótt annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið í dag: 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 20.30 Útvarpssagan: „í stórræð- um vorhugans" eftir Jónas Lie, XI. (séra Sigurður Einarsson) 21.00 Bíanó-kvintett útvarpsins: Píanókvintett í Es-dúr eftir Hummel. 21.15 Erindi: Um bókasöfn ó ís- landi, II (Björn Sigfússon há- skólabókavörður). 21.40 Tónleikar: Norðurlanda- söngmenn syngja (piötur). 22.05 Symfóníutónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Heimdellingui: reynir að éifirða Mþýðusam- bandið Framhaid af 4. síðu. Alþýðusamibandsþingi, en auð vitað ekki minnzt á að fylgja því, þar sem hann væri málinu algerlega andvígur. „Þar urðu oít Ssörð átök Viðtal við Tómas lónsson umsjónarmann á Hótel Tómas Jónsson. umsjónar- maður á Hótel Borg er 50 ára í dag. Tómas er einn af fyrstu baráttumönnum verkalýðs- samtakanna og sósíalisman — á þeim árum þegar barátÞ an við atvinnurekendavaldici var einna harðskeyttust, 1-ðs- menn samtakanna fáir og samtökin lítils virt af þeim sem töldu sig eiga allskostar við hina fáu róttæku verka- menn, sem atvinnurekenda- stétt'n leit á sem uppreisnar menn. — Eg hef verið sósíalisti frá því fyrst að ég man eftir að ég færi að hugsa um þjóð félags.mál,' sagði Tómas, þeg- ar ég átti tal við hann í.gær — Eitt af því fyrsta sem ég las um þau mál.mun hafa verið smágrein í þjóðvinafé- lagsalmanakinu um að rúss- neskir byltingarforingjar hefðu verið teknir af lífi. í þá daga var fátt bóka, en með þeim litlu skýringum sem þá voru fyrir hendi skild ist mér að þarna væri ný stefna er benti í átt að nýj- Tímamót í knattspyrnu sögu okkar Framh. af 3. síðu. Hér hefur verið drepið á örfá atriði í sambandi við leiki og leikmenn eins og ástandið er. Á föstudaginn kemur verður vikið að því hvernig æfinga- og knatt- spyrnutíminn er notaður hér. ; •bení öðri Pósthúsið Frh. á 8. síðu. um þröngu og saggasömu húsakynnum, í önnur hent- ugri og rúmbetri, er séu í fullu samræmi við hina um- fangsmiklu starfsemi hennar. Það er ekki hægt að þola lengri bið á framkvæmd þessa nauðsynjamáls- Benti Hermann á, að svo ger samlega hefði þessi hugsjón um heimi. Eftir að ég þrosk Jóhanns Heimdellings verið agist fór ég að skilja betur fylgislaus á Alþýðusamhands I ag þarna var stefna framtíð Tómas Jónsson. í 3 ár, og var lengi á eftir oð ná mér. Annars hef ég feng- 'zt við flesta algenga vinnu dagana, verið grafari Afvopnun þingi, að jafnvel Sjálfstæðis- menn. sem þar áttu sæti voru ekki móti hinum hörðu mót- mælum gegn frumvarpinu, sem þingið samþykkti. — Þó hefði Jóhann Hafstein rætt v.ið þessa menn til að kynna þeirn málið frá sínu sjónarmiði. Þá sprakk blaðran hjá Heimdellingnum. Já, það væri satt, hann hefði rætt við • sjálfstœðismennina á Alþýðu sambandsþingi, og þegar þeir töluðu við hann, hafi þeir allir tjáð sig fylgjandi frum- varpinu, en þegar þeir hefðu svo komið inn í Mjólkurstöð, var þar* fyrir slíkt ofurvald kommúnismansj að þessir Sjólfstæðismenn héldu ekki skelleggar á sannfæringu sinni en svo, að þeir lyppuð- ust niður í málinu! Það er sjálfstæðisverka- mannanna sem sæti áttu á Alþýðusambandsþingi, að þakka þessa lýsingu Heim- dellingsins og flökksföring]- ans. Umræðunni var 'freátáð- arinnar, þótt leiðin yrði löng og erfið að mark'nu. — Æskuár? — Eg er fæddur 10- jan- 1897 að Sómastaðagerði i Reyðarfirði og ólst upp þar í þorpinu sem í þá daga var lítið og lífið fábreytt. — Hvenær fórst þú fyrst að skipta þér af félagsmál- um? — Eg fluttist til Vestmanna eyja 1918 og fór fyrst að taka þátt í verklýðssamtökunurn árið eftir 1919. Þar urðu oft hörð átök þá. Og í því sam- bandi varð ég fyrir ýmsum skakkaföllum. Upp úr því fór ég til Nor- egs og var þar i tvö ár, en kom þá hingað til lands og fór nokkrar ferðir kringum landið, en hætti svo sjó- mennsku og settist að hér í Reykjavík. — Hvað hefurðu gert hér? — Eg gerðist verkstjóri á Njarðarstöðinni 1929 og var. ur það til 1934 að félagið hætti störfum. En nokkru síðár veiktist ég og lá í iLandakoti um hérna í kirkjugarðinum í tvö sumur, slátrari austur á landi, flatningsmaður í Vestmanna- eyjum, háseti á togara, sv-o nokkuð sé nefnt, og síðustu tvö árin umsjónarmaður á Hótel Borg. — Þetta er nokkuð stuttara lega yfir sögu þína farið- — Það er nóg- Nú er mað- ur að vísu orðinn gamall, kcminn á sextugs aldur! En ég e.r samt ekki svo gamall að ég vilji láta skrifa eftir- mæli eftir m:g strax. Eg er ekki að segja að ég hafi lifað nein tímamót,.en í mínu ungdæmi voru fimmtug ir menn orðnir gamalmenni, lotnir, lúnir, klæddir í tötra. beygð r og gleðisnauðir af þrælkun, fátækt og kúgun. Það ánægjulegasta sem ég hef lifað er að sjá breyting- una á fólkinu frá því sem það var þá, hve það er frjálsara beinna, öruggara og hefnr öðlazt skilning á gildi sjálfs sín. Menn sem hafa lifað um mína daga eru raunverulega fyrsta kynslóðin á íslandi sem hefur vaxið upp úr basl- þjóðfélaginu sem hér var, fyrsta kynslóðin sem er raunverulega að vakna — og með tilliti til þess tel ég þjóð ina hafa náð mjög góðum vexti og framförum. — Og þú ert enn jafn rauð ? Framhald af 1. síðu. Gromyko kvaðst ekki geta fallizt á bandarísku tillöguna, þar sem ályktun allsherjar- þíngsins mælti svo fyrir, að afvopnunarmálin skyldu af- greidd sem heild en ekki einn þáttur þeirra tekinn útúr. isminn sé sú lækning á mann félagsmeinunum er ein geti orðið þess megnug að gera lífið þess virði að lifa þvi. Það verður erfið og hörð barátta. það skulum við gera okkur ljóst — en ég met það að fa að berjast og vilja beri ast. Hjá mér hefur sú barátta oltið á ýmsu, — en ég hef líka stundum sigrað. Eg hef líka séð marga á undanhaldi. Og alltaf munu einhverjir halda merkinu uppi unz markinu er náð- — Þið mættuð gjarnan stundum vera skeleggari við Þjóðvilj- ann- Tómas Jónsson giftist 14. Sigurvagnmn og líkbörurnar Framhald af 3. síðu. Sósíalisminn hefur verklýðsstéttinni og fátæku fólki á þá sannreynd; að það er frumkraftur sög^ unnar og vegur þess skyldt vera í samræmí við það hlutu verk, sem því er ætlac aoi inna af hendi í heiminuni samkvæmt óskeikulu sögu4 lögmáli. Það er því engin til-j viljun, að hvar sem þjakac^ fólk leitast við að rétta sinri hlut, er það gert í nafni sós- íalismans eða með öruggu og óhvikulu fylgi sósíalisma. I- haldsblöð leggja ekki í vana sinn að vinna gagnlega hluti í stjórnmálum. Kalli þau sós-c íalismann hvaða nöfnum seprt þau vilja. Hrópi þau óWæð-. isorð að fátæku og sliguðu; fólki, sem gengur í dauðamt fyrir frelsið. Þeim mun vafa-| lausari og ákveðnari verður dómurinn, sem fellur yfih svikum þeirra við þá öld, sem gaf þeim lífið og við þær hug sjónir, sem báru hana uppi- " Hann er orðinn æðilangur þessi vegur, sem við höfuiú farið. Og hann hefur víða Jegh ið í miklum bratta og lausum skriðum- Það er margt, será hefur tafið ferðina. Sumir hafa gengið fyrir björg og týnzt. Aðrir hafa viljað nemá staðar eða snúa við. En áfrará var haldið, þrotlaust, hærra og hærra. Og nú erum við hér. Og það gefur sýn langar leiðir. En rétt hjá okkuþ, hægra megin á vegarbrúninni krjúpa fínir menn við iík*- börur. Það ’eru víxlarar vopnasalar, sem lúta yfir líkbörur kapitalismans- Eú alþýða heimsins ekur sigur- vagni sósíalismans áfram hrá í framtíðina og frelsið. Sú fdr verður ekki farin í öðruiH vagni- Og þeir, sem nú þykjj- des. 1922 Hildi Högnadóttur 1ast síá blóð> vltl’- að ^aö cr JL__Xl 7«.,^ .. A 1/1 n V r-OTV^ I A f)^ — Já, ég hef ekki getað fengið aðra skoðun betri, Það er sanhfæring 'mín að sósíal- frá Vatnsdal í Vestmannaeyj um, en missti hana frá 3 börn um þeirra 4 árum síðar, 14. des. 1926. Tvö þeirra, Richard og Sigríður, eru nú uppkom- in. Þegar hann settist að i Reykjavík reisti hann bú á nýjan leik og eignaðist þá tvö börn með ráðskonu sinni, Harald og Hrafnhildi, sem bæði eru heima hjá honum ennþá. í dag senda vinir Tómas- ar, en þeir eru margir, hon- um sínar beztu heillaóskir. J. B. árroði nýrrar áldar, sem log- ar á fjöllunum og ljómar aí ásýnd fólksins. í'. Bjami Benediktsscn frá Hofteigi. r Glímumenn K.R. Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h V.R., Vonarstræti 4. — Kosið gTíinuneíndina o. fl. v andi- að allir mæti. , Glímunefnd - ’Alar árí«J K, T+*+++++++:h-++++++4-++4"H"H"H+++4-++++++4"H.+++++++H-+4-+4-4-H.++++++++4-+++++++++4"1++4-H-+++4-++++++4-H+++++4~H-4-+++++++++4-+++-H»H Uf' sliil Sigfúsar Halldúrssonar í Ustainannaskálanum Aieins 4 dagar eftir. +++++++++4-++4-+++-1-4 +++++W.++++++++++++4-V++4 4 4 1 I 'H'4-I"H-4-H-+++++4"I"I"i'4-4"i"I"I"H-++4-++4 '1 1 1 M I H 4-H-++ •H-4-++4-+++++4-+++++++++++4-H-+++

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.