Þjóðviljinn - 10.01.1947, Page 8
Tveir úngir sjömémh farast
Ætlaði aS bjarga fékga smnm en feáSIsr
drukkAuðu
Tveir ungir sjómenn, þeir Einar Eyjólfsson,
Jófríðarstaðaveg 15 Hafnarfirði og Steindór
Sveinsson, Suðurgötu 73 Ilafnarfirði fórust í fyrri-
nótt af togaranum Maí.
Togarinn var að veiðum þegar Einar tók út
og kastaði Steindór sér til sunds til þess að reyna
að bjarga Einari.
Náttmyrkur var, og töluverður sjór og hurfu
þeir brátt sjónum skipverja. Maí féltk ömiur skip
er þarna voru til þess að leita með sér, en sú Ieit
bar ekki árangur.
Einar Eyjólfsson var 22 ára, sonur Eyjóifs
Kristjánssonar sparisjóðsgjaldkera í Hafnarfirði.
Steindór Sveinsson var 23 ára, sonur Sveins Ög-
mundssonar, og bróðursonur skipstjórans.
Þeir höfðu báðir nýlokið prófi við Stýrimanna-
skólann.
Verbáðir við Faxaflóa
frumvarp um að ríkið byggi verbúðir við Faxaflóa
fluft að fillilutan Áka Jakobssonar
atvinnumálaráðherra
Mtiirhalds-
® &
?
Sjávarútvfegsnefnd neðri deild-
ar flytur^ samkvæmt tilmælum
atvinnumálaráðherra, frumvarp
til laga um hcimild fyrir ríkis-
stjórnina til þess að koma upp
verbúðum við Faxaflóa. — Frum
varpið er svohljóðandi:
1. gr. Ríkisstjórninni er heim-
ilt að láta reisa verbúðir fyrir
fiskibáta utan af landi í þeim ver
stöðvum við Faxaflóa, þar sem
hafnarskilyrði eru fyrir hendi.
Ennfremur er ríkisstjóminni
heimilt að taka leigunámi hús-
Pláss i þessu skyni og útbúa það
til notkunar.
2. gr. Hafa skal samráð og
samvinnu við hlutaðeigandi bæj
ar- eða sveitarstjórn um tilhög-
un og framkvæmd verksins svo
og um þátttöku í kostnaði við
framkvæmdir.
Skorist bæjar- eða sveitar-
stjórn undan því að taka þátt í
kostnaði við að koma upp ver-
InnliFot f
ÁlfaliFekku
Innbrot var framið i Verzlun-
ina Álfabrekku við Suðurlands-
braut i fyrrinótt.
Álfabrekka er skúrbygging og
hafði verið farið inn um bakdyr
að því er virðist með þeim hætti
að sparkað hafði ver.ið í hurð-
ina þar til klampi, sem læsinga-
járnið var fest í losnaði, en hurð
inni var læst með smekklás. —
■Þaðan lágu dyr inn í aðalhús-
ið, sem voru læstar með venju
Jegri skrá og hafði læsingarjárn-
áð verið brotið, að því er virðist
íneð því að sparka í hurðina.
Stolið var á þriðja hundrað
Jkr., sem voru þar í litlum köss-
tm, ennfremur 30—40 pökkum
af Old Gold vindlingum, 25 smá
Vindlum og 100—200 sykurmið-
lum. Þá hafði þjófurinn hresst sig
íneð því að drekka úr nokkrum
coca-colaflöskum.
búðum þessum, . er ríkisstjórn-
inni heimilt að reisa þær að öllu j flokknum.
á kostnað ríkissjóðs, en hlutað-
eigandi bæjar- eða sveitarstjórn
Framh. af 1. síðu.
um stj’brnmálamanni, sem er
jafn fyrirlitinn af þjóðinni
og fjarri því að geta notið
nokkurs trausts- Það er talið,
að það sé fyrir bein og ákveð
in tilmæli Ólafs Thors, að
forseti hefur falið þessum
manni stjórnarmyndun- —
Stefán Jóh. Stefánsson er nú
sá, er versta afturhaldið á ís-
landi ætlar sér að nota til
skemmdarverka sinna og til
þess að geta hrifsað til sín
völdin. Stjórn undir forustu
Stefáns Jóhanns yrði aftur-
haldsstjóm, hversu róttækum
,,stefnuskrám“ sem hún
kynni að veifa framan í al-
menning. Henni væri bæði
trúandi til að viðhalda fjár-
bruðli heildsalastéttarinnar
og að ganga til auðmjúkrar
þjónustu við auðvald Banda-
ríkjanna. Stefán Jóhann gæti
aldrei notið stuðnings rót-
rækra og heiðarlegra manna
innan Alþýðuflokksins. Hann
yrði að sækja stuðning sinn
til ' afturhaldsins í íhalds-
flokknum og Framsóknar-
ÐVIill
Þrátt fyrir það, að sam-
vinna við Alþýðuflokkinn um
skal endurgreiða ríkissjóði hluta iríkisstjórn sé nauðsynleg og
af kostnaðinum i þeim hlutföll- sjálfsögð, þá verður hun að
um, sem ákveðið er í 2. gr. laga i vera undir forustu manns,
nr. 29 23. apríl 1946, sé ekki umjsem kjósendur verklýðsflokk
anna geta borið sameiginlegt
traust til. En slíkt er óhugs-
andi um stjórn undir forsæti
Stefáns Jóh- Stefánssonar eft
ir þann soralega feril, sem
hann á að baki sér í íslenzkri
pólitík-
Öll róttæk öfl í landinu
verða að sameinast um að
hindra það, að íslenzka þjóð
in upplifi enn það hneyksli
ofan á öll önnur, að Stefán
Jóh. Stefánsson verði forsætis
J ráðherra á íslandi.
algerar bráðabirgðaverbúðir að
ræða.
3. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
Æ, F, R,
Málfundur verður haldinn
kvöld kl. 9 á Þórsgötu. —
Fjölmennið stundvíslega, fé •
lagar. Stjórnin.
Stoffliar Wallace aýjan flokk
Telnr stuðning Bandaríkjanna við afturhaldsstjómir
og útgjöM til hernaðar vera ógnun
I fyrstu greininni sem Henry A. Wallace skrifaði sem rit-
stjóri liins frjálslynda vikurits: New Republic, segir hann að
megínverkefni framfarasinnaðra manna í Bandaríkjunum sé
að endurskapa Ðemókrataflokkinn, og sagði jafnframt: „verði
ekki liægt að breyta Demokratafíokknum verðum xið að grípa
til annarra ráða“.
Tímarit þetta hyggst Wall-
ace að nota sem tæki í bar-
attunni fyrir friði ,,byggðum
á samstillingu allra krafta til
að útrýma fáfræði og skorti
úr heiminum." Áðurnefnd
ritstjórnargrein, undir fyrir-
sögninni: Atvinna — friður
frelsi, tók 5 blaðsíður og
kom út 16- des. s.l.
I grein sinni hvetur Wall-
ace Bandaríkin til að stöðva
hinn hættulega undirbúning
styrjaldar,11 og talar nm
stuðning Bandaríkjanna við
„spilltar og ólýðræðislegar
Verið að dæla sjónum út úr bögglapóststofunni í gær.
(Ljósm. Sig. Guðm.)
Sjór flæðir um gólf bögglapóst-
stofunnar
Það er nanðsynlegí9 að hGiai
fái henÉngri fiiúsakynni liið
hráúasta
1 gær flæddi svo mikill sjór inn í húsakynni böggla-
póststofunnar í kjailara Pósthússins, að þvi nær allt gólfið
var undirlagt. Þetta hefði getað orsakað miklar skemmdir
á bögglum, en sem betur fór tókst að koma í veg fyrir þær
að mestu. í þessu sambandi er rétt að ininna hlutaðeigandi
yfirvöld á það, að núverandi húsakynni bögglastofunnar eru
allskostar ófullnægjandi og að það má ekki dragast lengur
að eitthvað sé gert til úrbóta.
ríklsstjórnir og útgjöld til
vopnaframleiðslu sem ógn-
un.“
I sambandsmálum er stefna
hans að berjast gegn krepp-
unni sem Repúblikanaflokk-
urinn er að leiða yfir þjóð-
ina, bæta úr húsnæðisvand-
ræðunum, koma á endunbót-
um í 'heilbrigðismálum al-
mennings og lækka vöruverð
ið með því að brjóta vald
hringanna eða að ríkið taki'
að sér að starfrækja og full-
nýta megimiðhgreiúarnar
sem vanreknar eru. (ALN).
í gærmorgun þegar starfs-
menn bögglastofunnar komu
til vinnu sinnar, var heldur
ófagurt um að litast í húsa-
kynnum hennar.
Bögglapóststofan hefur,
sem kunnugt er, til umráða
kjallara Pósthússins, og að
oft hefur orðið vart við raka
þama niðri. En í gærmorgun
voru svo mikil brögð að þessu
að vatn, eða öllu heldur sjór,
flaut um því nær allt gólfið,
og hefði mátt 'búazt við mikl
um skemmdum á bögglapóst-
inum, ef þetta hefði t. d. átt
sér stað að nóttu til, og eng
inn verið viðstaddur til að
bjarga honum úr vætunni. —
En sem betur fór komu starfs
mennirnir þarna að í tæka
tíð til að hindra verulegar
skemmdir af völdum flóðsins-
Aðeins nokkrir bögglar munu
hafa vöknað lítið eitt-
Blaðamönnum var boðið að
sjá verksummerki síðavi
hluta dags í gær, og- voru þá
enn stórir pollar á gólfinu,
enda þótt vatninu hefði verið
veitt burt öðru hvoru frá því
um morguninn. Það er greini
legt, að sjórinn seitlar þarna
inn með öllum útveggjum, og
er ekki hægt að gefa aðra
skýringu á þessu skyndilega
flóði en þá, að einangrun
veggjanna gegn sjávarrakan
um hafi uppá síðkast'ið versn
að mjög. Að vísu hefur áður
orðið vart við mikinn raka
j þarna, sem fyrr segir, einkum
þegaj stórstreymi hefur verið,
eins og í gær, en aldrei fyrr
hefur verið um slíkt flóð að
ræða.
Þetta olli að sjálfsögðu
miklum erfiðleikum í starfi
bögglastofunnar. Allt skipu-
lag á bögglunum raskaðist
sökum þess, að ekki varð hjá
því komizt að hrúga þeim
upp á einstaka þurrum blett-
um, og skiljanlega torveld-
aði þetta mjög afgreiðslu og
útsendingu bögglanna.
Húsakynni bögglastofunn-
eru hinsvegar svo þröng, að
svigrúm er þar að jafnaði
allskostar ófullnægjandi til
að leysa af hendi það mikla
starf, sem hún verður nú að
annast. Kunnugir fullyrða, að
annríki bögglastofunnar hafi
margfaldazt á síðustu árum,
og þegar þess er gætt, hversu
langt er síðan hún fékk þessi
húsakynni til umráða og við
hversu umfangslitla póststarf
semi þau voru miðuð í upp-
hafi, samanborið við það sem
nú er, þá hlýtur mönnum að
vera ljóst, að ekki má leng-
ur á því standa, að böggla-
stofunni séu fengin rúmgóð
húsakynni, er fullnægi þeim
kröfum, sem stóraukin póst-
starfsemi gerir nú til hennar.
Það er hið mesta nanð-
synjamál, að bögglastofan
geti hið bráðasta flutt úr þess
Framh. á 7. síðl.