Þjóðviljinn - 14.01.1947, Síða 3

Þjóðviljinn - 14.01.1947, Síða 3
Þriðjudagur 14. janúar 1947 3 Þ JÓÐVILJINN ÍÞROTTIR Ritstjóri: FXÍMANN HELGASON Kisuþvottur heimdellings fJthliiÉMift ftir iþrottasjééi ’46 Á s- 1. ári var úthlutað úr j of lítil hvert sem litið er að íþróttasjóði alls 1.006.596,21. segja má. Sundmálin eru þó Mun mörgum finnast þetta mikil upphæð en það mun meiri vandi en vegsemd að úthluta þessu fé, því alls- staðar kallar þörfin að, og er vissulega of lítið, miðað við það, að íþróttir okkar eru ungar og skilyrðin því enn langhæsti liðurinn eða sam- tals 629.325,00 kr. og virðist þar hallað á aðrar íþrótta- greinar. — íþróttahús o- fl. fá 125.500,00. í þróttavellir fá aðeins 43 þús. Fer hér á eftir skrá yfir styrki til íþróttamannvirkja: Súndlaugar: Bæjarsjóður Reykjavíkur v/íþróttamannvirkja í Laugardal............................... kr. 150.000,00 Sundhöll Isafjarðar ........................ Sundlaug Siglufjarðar ...................... Sundlaugin að Laugarlandi í Hörgárdal . .. . — í Ólafsfirði ................... á Patreksfirði.................. — í Keflavík ..................... Sundlaug Umf. Dagrenningar í Lundarrd. Sundlaug Hafnarf jarðar.................. Sundfélagið Grettir í Bjarnarfirði Strandars. Ungmennasamb. S. og H. v/Kolviðarnesl. . . — Norður-Breiðfirðinga ...... Sundlaug Þingeyrar ...................... Bjarnarlaug á Akranesi................... Umf. Fram á Skagaströnd.................. — Efling og Leifur heppni, Árneshr..... Sundlaugin í Grenivík, Grýtubakkahr...... Umf. Hrunamannahrepps ................... Ungmennasamband Dalamanna ............... Sundskáli v. Seljavallalaug, A.-Eyjafj... Sundskáli v. Litlá í Kelduhverfi......... Sundskáli v. sundlaug Hörðdæla........... Sundskáli v. Víðivallalaug Akrahr........ Umf. í Öngurst.hr. v. Laugaland syðra . .. , — Haukar í Leirársv................... Frá Fær- eyjiaiift Þátttaka í Færeyjakeppn: inni var ekki eins mikil og 1945, sérstaklega þó hvað snertir handknattleik. — í fimleikakeppnmni tóku þátt tvö félög með flokk karla og íþróttahús og félagaheimili með íþróttaaðsteðu: Iþróttabandal. Reykjavíkur v. nýbyggingar við íþróttahús Akureyrar ............... íþróttahús Akraness ................ Iþróttafélagið Reynir í Sandgerði .. Umf. Drengur í Kjós................ — Ingólfur í Holtum .............. — Reykdæla, Reykholtsdal ......... — Ásahrepps, Rang................. — Trausti í Breiðuvík............. — Stokkseyrar, Stokkseyri ........ — Framsókn í Elatey á Skjálfanda — Hróar í Hróarstungum ........... íþróttavellir: Iþróttabandalag Vestmannaeyja ......... Héraðssambandið Skaphéðinn ............ Héraðssamband S.-Þingeyinga .......... Umf. Snæfell í Stykkishólmi ........... — Yalur á Reyðarfirði ............... Ungmenna- og iþróttasamb. Ansturlands Umf. Skallagrímur, Borgamesi .......... Knattspymufél. Magni Höfðahverfi .... Umf. Reynir, Árskógsströnd ............ ■— Baldur, Hvolhreppi.................. — Huginn í Felliun .................. kr. 90.000,00 kr. 10.000,00 kr. 65.000,00 kr. 45.000,00 —. 35.000,00 — 30.000,00 — 25.000,00 — 23.000,00 — 22.000.,00 — 26.000,00 — 12.000,00 — 11.000,00 — 10.000,00 — 16.000,00 — 9.800,00 — 8.000,00 — 8.000,00 — 8.000.00 7.000.00 — 6.500.00 — 300.00 — 300.00 — 2.000.00 l — 800.00 | — 3.000.00 | — 225.00 | kr. 629.325.00 kr. 20.000.00 — 15.000.00 — 15.000.00 — 15.000.00 •— 15.000.00 — 13.000.00 — 10.000.00 — 9.000.00 — 5.000.00 — 4.000.00 — 3.000.00 — 1.500.00 kr. 125.500.00 kr. 9.000.00 — 5.000.00 — 5.000.00 — 4.000.00 — 4.000.00 — 3.000.00 — 3.000.00 — 2.000.00 — 2.500.00 — 1.000.00 — 1.000.00 — 1.000.00 kvenna, Vann Fimleikafélag Þórshafnar í um. Hitt félagið var Fimleika félag Klakksvíkur. í einstaklingskeppni varð fyrstur Oliver Dam og er það í þriðja sinn í röð- — Hann er einnig formaður félagsins. Dam er skrifstofumaður, 32 ára og hefur tekið þátt í keppni síðan 1931. Hann hef ur einnig verið formaður Róðrafélags Þórshafnar og tekið þátt um. I knattspyrnu er keppt i A og B sveitum. í A-flokki varð meistari B-36 sem vann „semfinal11 án keppni, þar sem T. B. mætti ekki til leiks og í úrslitum sigraði það V. B. frá Vaag með 3:1 og er það í fyrsta skipti síð- an þessi keppni hófst- Keppn in fór fram í Þórshöfn. í B.-flokki sigraði Roya frá Kvolbö S. L F. fi*á Sande vaag með 3:0, og er það í fyrsta skipti sem það félag vinnur meistarakeppni. — I þessari keppni tóku þátt 8 félög og 8 einnig í A.-flokki. í handknattleik kvenna var keppt í A. og B.-flokki. í úrslitum vann Vipan frá Sand og Neistin frá Þórs- höfn. Eftir fullan leik stóð 2:2. Þá varð að samkomulagi milli liðanna að varpa hlut- kesti um úrslitin og kom þá upp hlutur Neistin. — Alls tóku 11 félög þátt í þessum fl. í B.-flokki vann V. H. frá Vaag, Dugan frá Suður-Vaag 2:1. — Kepptu 7 sveitir í þessum flokki. Ó. H. Ó. eyðir rúmlega 50 prós. af lesmáli heimdallar í Mogganum til að svara ein um hinna minni spámanna Æskulýðsfylkingarinnar. — Skyldi því engan undra, þótt heimdallarsíðan yrði helzt til lítil, ef svara þyrfti hin- um stærri spámönnum, og ekki hvað sízt, þegar „kaffi- klú,b'bsmyndir“ af spámanna- efnum heimdallar eru látn- ar „prýða“ síðuna. Ó. H. Ó. grípur til þess að ræða um ferð Einars Olgeirs sonar til Rússlands og spyr hvers vegna hann hafi ekki látið neitt í ljós um álit sitt á ástandinu þar og klykkir út með orðunum: „Sá hann j báðum flokk- of mikið?“ Eg ætla að byrja| á að minna Ó- H. Ó. á, að j flokksbræður hans hafa klif að á því oftar en tölum taki, að hver sá, er um Rússland ferðist, fái aðeins að sjá hin ar bjartari hliðar þjóðlífsins jafnvel þótt sósíalistar séu. Hér er Ó. H. Ó. því kominn í algera mótsögn við sjálfan: sig og sína flokksmenn. Ó. H. Ó. veit einnig ofur I í frjálsum íþrótt-Jvel, að E. O. fór til Rúss-, land og annarra Mið-Evrópu J landa í erindum ríkisins, og I án efa hefði komið hljóð úr j horni frá íhaldinu, ef hann i •hefði notað slíkt til pólitísks áróðurs- Handknattleiksmót Reykjavíkur fer fram 18. þ.m. því Svo kemur verndarríki í- haldsins — Grikkland. — Eg ætla fyrst að spyrja Ó. H. Ó., hvaða menn það eru, sem hann kallar lýðræðissinna þar í landi. — Eru það stuðn ingsmenn konungdæmisinsv í sambandi við þetta leyfi ég mér svo að ráðleggja Ó. H. Ó. að kynna sér álitsgerð ensku þingmannanefndarinn- ar, sem rannsakaði Grikk- landsmálin- — Niðurstaða hennar var sem sé sú, að aft urhaldsstjórnin gríska ætti •mesta sök á atburðunum þar og afskipti Breta af grísk- um innanlandsmálum væru til óþurftar. Ó. H. Ó. til- kynnir, að Englendingar hafi tekið upp rússneskt fyr- irkomulag um innflutning manna til landsins. — Seint læra sumir. en læra þó. — í samibandi við lýðræðisstjórn ChiangÆai. Shek skal ég minna Ó. H. Ó- á síðasta afrek hans, — stjórnarskrána, sem hann lét nokkra gæðinga sína semja án umboðs þjóðarinnar. Og Handknattleiksmóti sem frestað var í des. s. 1.1 ég leyfi mér að spyrja Ó. H vegna mænuveikisfaraldurs- Ó.: Hafa kínverskir kom- ins, hefst nú 18. þ. m. og fer fram með öllum sömu skil- yrðum og voru í des 1946. Ármann og Valur sjá um mótið. París tapaði tveim bæjar- keppnum sama daginn, fyrir Beograd 4:2 og fyrir Lissabon Framli- á 6. síðu^með 3:2.' múnistar kvatt rauða herinn til setu í Kína eins og Chiang Mac Donald Baily, brezki negrinn sem náð hafði bezta tíma á 100 m. 1946, sem var 10.3, tapaði óvænt í úrslitum á Mið- Amerikuleikjunum, fyrir Cuiba- ibúanum Forton, sem hljóp á 10.4 sek. Kai-Shek hefur gert að því er snertir bandarískan her- afla. Enda er orðið augljóst að afturhald, hvar svo sem er, þrífzt helzt ekki nema undir vernd amerisks eða brezks herafla eða fasistastjórn Francos, sem að ýmsu leyti er undir verndarvæng Breta og Bandaríkjamanna. Kisuþvottur sá, er Ó. H. Ó. hefur reynt að gera á fram- komu auðvaldsríkjanna, er því úr helzt til gruggugu vatni gerður, enda ekki af miklu hreinu að taka hjá íhaldinu. Ó. H. Ó. ræðir um sívax- andi fylgi íhaldsins meðal skólafólks og þá sérstaklega stúdenta. Vildi ég ráða hon- um til að líta yfir kosninga- tölur stúdentaráðskosning- anna s. 1. 10 ár. — Sýna þær sívaxandi fylgi íhaldsins meðal menntamanna? Ihalds menn með heimdall í brcddi fylkingar hafa hins vegar ekkert tækifæri látið ónotað til áróðurs meðal skólaæsk- unnar né smábarnasmölunar í heimdall, enda er slíkt löngu frægt að endemum- — Ó. H. Ó..segir, að sósíalistar séu ekki hugsjónamenn. Um þetta tel ég óþarft að rök- ræða en vil minna Ó. H. Ó. á það, að íhaldsmaður sagði á stjórnmálafundi í Mennta- skólanum fyrir skömmu, að sósíalistar byggðu allar kenn ingar sínar á hugsjónum, — en bætti svo við, að ómögu- legt væri að framkvæma þær. Fleipur Ó. H. Ó. um her- stöðvarsamn., — sem hanti fyrstur íhaldsmanna nefnir svo, — er fjarri því að vera svaravert. Honum er til eins kis að reyna að bera 1 bæti- fláka fyrir samningssvik og yfirgang Bandaríkjamanna hér á landi, — með því bak ar hann sér aðeins verðskuld aða fyrirlitningu allra sannra íslendinga. Ó. H. Ó. skorar á mig að sanna, að hann hafi talið ýmsa af menntamönn- um þjóðarinnar vitfirringa á pörtum. Eg vil í þessu sambandi spyrja Ó. H- Ó., hvort hann telji ekki, að menn, sem skortir alveg dómgreind og vit á sumum málum (sbr Ó. H. Ó.), geti talizt annað en vitfirringar á pörtum. Ó. H. Ó- ætlaði sér í greiu sinni að draga auðvaldið upp úr því forardíki, sem hann taldi, að ég hefði dreg ið það ofan í. Síðan skyldi fram fara þvottur. En svo fór, að blekið úr penna Ó. H. Ó. hélt lit sínum, og varð •hreingerningin samkv. því- Svona fór, þegar heimdallur tefldi fram sínum helzta ritsóða gegn einum hinna minni spámanna. { E. H.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.