Þjóðviljinn - 14.01.1947, Side 6

Þjóðviljinn - 14.01.1947, Side 6
ÞJ OÐVILJINN Þriðjudagur 14. janúar 1947 Jógóslavía Framhald af 5. síðu isdagurinn í sögu skæruliða- íhreyfingarinnar í Júgósfávfú. JJm leið og Júgóslavía gafst úpp fyrir árásarríkjunum, Éauð kommúnistaflokkurinn iíieðlimum sínum út til bar- áttu gegn hernámsliðinu og hafði þegar sent öllum hin- um flokkunum áskorun um gð ganga 1 lið með skæruliða 'Biernum. Aðeins hinir frjáls- l|mdu borgaralegu flokkar í Ílóveníu urðu við áskorun- iþni og áðurnefndan dag ■jfar fyrsta þjóðfylkingin í í[úgóslavíu mynduð. — En t^ændur, verkamenn, her- ifienn og borgarar streymdu til liðs við skæruliðana, þrátt fyrir aðgerðarleysi stjórnar- flokkanna strax þegar frétt- ist um samvinnu króatískra kommúnista og Serba í Króa tíu. Menn stóðu sem steini lostnir yfir því, að Serbar og Króatar skyldu geta orðið ásáttir. Pavelitch hafði flýtt sér að koma af stað harð- úðugum ofsóknum gegn serb neska þjóðernisminnihlutan- um í Króatíu, í hefndarskyni fyrir kúgun hinna serb- nesku harðstjóra á Króötum- í fyrstu fylltust Króatar fögnuði yfir því, að land þeirra var nú loksins orðið sjálfstætt ríki — þrátt fyrir það þótt sjálfstæðið væri að þakka svikasamsæri. — Á meðan fagnaðaraldan reis hæst, ■ flýðu Serbamir út í skóganna til liðs við hina króatísku kommúnista. Milli þjóðerna, sem áður höfðu verið hvort öðru fjandsam- leg, hafði nú í fyrsta skipti myndast bræðralag. Kvlknaymdir Framh. af 5. síðu. þeir á réttum stað í bessum hlutverkum. Sum samtölin milli þeirra eru bráðskemmtileg. Loretta Young leikur blómarós- ina. Dan Duryea leikur hinn raunverulega bófa vel. J. Á. Torolf Elster: SAGAN UM GOTTUOB Árás Sjálfstæðisfl. Framhald af 8. síðu arkosningunum í Reykjavík í fyrra. Virðist svo sem þing- menn og leiðtogar Sjálfstæðis- flokksins hafi mjög óvenjuleg- ar og óíslenzkar hugmyndir um drengskaparhugtakið. Félagslíf 1 1 fjarveru minni gegnir Þórður læknir Þórðarson sjúkrasam- lagslæknisstörfum mínum. Hann er til viðtals í Austurstræti 4 kl. 1—3, á laugar- dögum kl. 11—12. Ólafur Helgason. UMFR Glímuæfing í kvöld kl. 8- Áríðandi að félagsmenn mæti. Ármenningar! Handknattleiksflokkur karla munið læknisskoðun- ina í kvöld kl. 7—8. Öll kapplið 3. aldursflokks eru beðin að mæta á skrifstofu félagsins kl. 7 og taka bún- inga- Áríðandi að allir mæti. Stjómin. .j.+.H^.M-+++++++'H-+-H-M"H"M-+++4-H"H“H"H~H"H"H"H-+++ Hjartanlega þakka ég öllum þeim, félögum og ;; einstaklingum, sem sýndu mér margvíslega vin- ” semd og minntust mín með vinarhug á sextugsaf- ;; mæli mínu. Aðalbjörg Sigurðardóttir. í í (lilii«iiu úr fþróttasjúði ‘1(! Framh.af 3.síðu •— Austri á Eskifirði .......; Ungmennasamband Vesfjarða . .. Umf, Fram, Hjaltastaðaþingliá . Skíðaskálar: Glímufélagið Ármann, I Skíðafélag Reykjavíkur Baðstofur: Baðstofa Bjarnalaugar á Akranesi .. —ir’ sundlaugar Neskaupstaðar ..... — 1.000.00 1.000.00 500.00 Kr. 43.000.00 8.000.00 3.500.00 ■ .. - Kr. íi.soo.oa .... kr. 6.800.00 4.400.00 Kr. 11£MM — Félagsskapurinn ? Segðu ekkert illt um hann. Það eru siðsamir listamenn, sem vinna mikið og hafa gaman af að skemmta sér við og við. — Á Anna Ve? — Já, því ekki það ? Heldurðu kannski, að ég eigi einhvern ríkan friðil? — Brúnó vill ekki segja, það sem hann heldur. Hann horfir á Elsu með samblandi af áhyggj um og ástúð. — Nei, svei mér þá. Nú steingleymdi ég að koma við hjá blaðinu. Það var þó erindið til borgarinnar. Jæja þá, það verður að bíða til morguns. Bölvaður asni, sem ég er, styn- ur Brúnó. Eg er víst að verða gamall og sljór, gamli Antoníus. Þú þarfnast ungrar konu, sem getur séð um þig. Þú segir nokkuð, þú segir nokkuð. En ég verð víst að snúa við. Þetta er þó nokkuð mikið, eftir því sem við eigum að venj- ast. En þú verður að koma með, það er ekki vert, að þú farir ein heim. Okkur kom saman um. ... — Alla þessa leið. Nei, nú verðurðu að hafa mig afsakaða. Hvað heldurðu að geti svo sem komið fyrir mig? Eg er alltof þreytt til þess að snúa við til borgarinnar aftur. — En það er illt, að þú farir ein yfir slétturnar, einmitt í dag. — Ó, þetta er hábjartur dagur. Eg sé um mig. — Þú getur líka átt á hættu, að lenda beint í klónum á lög- reglunni, ef hún heldur ennþá vörð um kofann. — Eg skal vera vör um mig. Eg geng í kringum skólann. Ein hver takmörk verður að setja fyrir varkárninni. Brúnó hikar. — Já, í drottins nafni. Hitt fólkið verður eflaust fokreitt við mig, þegar það heyrir þetta. En ég verð að snúa við. — Vitanlega. Vertu blessaður á meðan — gamli Antoníus. Hann stendur kyrr og horfir á eftir henni, meðan hún geng- ur léttum skrefum eftir stígn- um. Hún sveiflar agúrkuböggl- inum léttilega. Vindurinn feykir til kápunni hennar. Brúnó horf ir brosandi á eftir henni og hrist ir höfuðið lítið eitt. Svo snýr hann sér við og gengur niður að stöðinni. Sagha og Andrés koma fyrst ir til U Samenidu. Æfingin hef- ur verið erfið, og þeir blása mæðinni yfir glasi af öli. Þeir hafa ekkert sérstakt að tala um, svo að þeir setjast niður til að Lesa. Þessir tveir menn-hafa alltaf átt erfitt með að komast í..trpnaðarsamband eín á milli, enda þótt þeir vinni daglega saman. Það, sem komið hefur fyrir í dag, gerir þá ennþá dul- ari. Andrés gerir tilraun. — Þéssu hefði ég aldrei trúað. Sagha kinkar kolli- annars hugar. —Heldurðu, að það sé Nbrð maðurinn ? ” 7 ’ En ef það er nú ekki Norð! legu fötunum, sjá þeir ekki. maðurinn, hver þá? — Það er afleitt vandamál. —• Nei, það er það ekki. Eg býst við að það geti verið Anna. Hefurðu hugsað um, hvernig það vildi til, að Denísa var tek- in í nótt sem leið? — Nei. —- Þú veizt, að hún var eins konar einkaritari hjá Erlkönig, sat oft lengi fram eftir á kvöld in ti! þess að skrifa fyrir hann. Og þú manst, hvernig þetta var í gærkveldi, hún beið eftir hon um — eftir því sem Erlkönig sagði sjálfur. Og þegar hann ákvað að verða hjá okkur um kvöldið, hringdi liann til henn ar. Það er að segja, Anna bauðst til að fara. — Já, og hvað svo ? — Hvað svo? Svo hefur hún auðvitað hringt eitthvað annað um leið — þangað, sem hún hafði sambönd — og sagt, að Denísa mundi að hálftíma liðn um ganga alein gegnum Skóg- argarðinn þú sérð, að þetta er fljótlegasta aðferðin — og svo hafa þeir séð um það, sem eftir var. Hvernig hefðu þeir komizt að því á annan hátt, að liún fór í þetta sinn fyrr heim en áður hafði verið ákveðið. Sagha vefur sér sígarettu þungt hugsandi. Við afgreiðslu- borðið er ung stúlka og straujar barnaföt. Hún virðist vera ham ingjusöm, og manni líður vel að horfa á hana. Maður með har- monikku kemur inn, hann sezt við afgreiðsluborðið og fer að spila. — Við förum út og bíðum þar á meðan. Þeir ganga fram og aftur fyrir framan grænmetið í búðar gluggunum. Sagha kinkar kolli þungt hugs andi. — Það er eitthvað til í þessu, sem þú segir. Það er ómaltsins vert að athuga þetta nánar. — Vitanlega. Býstu annars við, heldur Andrés áfram, að lögreglan sé ennþá uppi hjá kofanum ? Eigum við að læðast þangað og athuga. Þetta vandræðalega aðgerða- leysi fær á þá. Þeir hafa ekki annað að gera en rölta upp stíginn. Af hæðinni yfir kvikmyndatökuhúsinu Her hafa þeir sæmilegt út sýni til kofans. Gluggarnir glóa í síðdegissólinni, en enga lifandi hræðu er þar að sjá. — Við höldum áfram, hvíslar Andrés, inn í runnann þarna. Sjáðu annars, er þetta — er þetta ekki maður? Jú, maður gengur kringum kofárii' Nú er hann í hvarfi við hann. — 1 venjulegum fötum. Við skulum sjá, hvað hann er að gera. Þeir skríða og læðast, blása mæðinni og stynja, renna til og rífa fötin sín. Nú eru þeir fast við kofann. v : Uppi á hæðinni fyrir ofan hús ið standa tveir vopnaðir lög- regluþjónar og reykja. Þeir snúa sér að hálfu leyti undari og horfa í áttina til Bila Hora. Þeir hlæja og masa saman. En' Þeir þokast hægt nær, nú eru þeir komnir upp að veggnum. Sagha gefur Andrési merki um, að hann eigi að bíða, en sjálfur læðist hann að glugganum og lítur inn. Andrés stillir sig ekki um að koma á eftir honum. Þarna inni er maður, nú lýtur hann yfir skúffu og ruslar í henni. — Þetta er lögreglumaður. Núna lýtur hann upp. Þetta er Páll. Andrés hrópar upp yfir sig af undrun. Sagha ætlar að hrinda honum frá sér, en mis- tekst og fellur sjálfur inn að glugganum, svo að það lieyrist Iþrusk. ■— Hálviti hvíslar hann. Páll snýr sér við og horfir að glugganum. Hann kemur auga á þá. Hleypur að öðrum glugga og horfir út. í einu vetfangi er hann kominn til þeirra. — Flýtið ykkur burt. Hvern f jandann eruð þið að gera ? Þeir hlaupa allir niður brekk- una og festa sig í kjarri og greinum. Svo verða þeir óhult- ir bak við runnana. — Upp á hverju hafið þiðð eiginlega tekið? Af sjálfsdáð- um? Af sjálfsdáðum ? kvæsir Andrés. Við höfum ekki tekið neitt. jafnmikið upp hjá sjálf- um okkur og þú. Sagðir þú ekki í morgun að við skyldum halda saman tvö og tvö ? Og hvað varst þú að gera þarna í kof- anum, það þætti okkur gaman að vita. Það er að segja, við sáum það. — Vertu rólegur, drengur, hvíslar Sagha gramur. Það er ekki allt fólk eins. Við fórum til þess að athuga, hvort lög- reglan væri þarna ennþá, skýr- ir hann Páli frá. Og þá sáum við þig, það er að segja mann, sem við urðum að rannsaka nánar. Hvað varst þú að gera? — Ö, ég hef haft sitt af hverju að gera í dag. Skipti um jakka meðal annars. Eg skal segja ykkur nánar frá því, þeg- ar við erum öll komin saman. Þeir setjast inn á veitingahús- ið og athuga, hvað þeir eiga mikla f járupphæð til samans. — Það nægir fyrir þrem pylsum og kartöflusalati. Þeir bíða. Klukkan verður hálf fimm, en Anna, Brúnó og Elsa eru ókominn. Það er greini legt, að Andrés iðar í skinninu eftir að koma fram með hina nýju kenningu sína, en Sagha heldur aftur af honum. Fólk kemur hingað frá vinnu; vega- vinnumenn, strætisvagnabílstjór ar, verkfallsmenn úr vélaverk- ítalskir haegrikratar. Framh. af 1. síðu 6- Strangir skattar á auð- menn en lágir á lágtekjur. 7. Utanríkispólitík, er ger ir Ítalíu fært að ná sem fyrst efnalegu og pólitísku ísjálfstæði. Það er þessi samfylking, þe'S'sr stefnuskrá, sem hægn kratar • Ítalíu telja sér ekki þriðja manninn, þann í. venju-1 fært að vera með í.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.