Þjóðviljinn - 14.01.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. janúar 1947
ÞJ ÓÐVILJINN
7
NÝTT ÞVOTTAHUS
Sekuf Sil sSaría í dag, 14. janúar.
Þvoítahúsið heíur nýtízku vélar aí íullkomnustu gerð og hefur á að skipa faglærðu fólki með margra ára reynslu, sem ::
t ætti að tryggja viðskiptavinunum góða þjónustu. Áherzla verður lögð á fljóta afgreiðslu. FyrsS um sinn tökum við á móti "
| „vigtþvotti". Minnsta magn 10 kg. frá hverjum. Athugið, að í þvottinum má ekkert vera, sem litar frá sér.
SÆKJUM — SENDUM.
SSMI SÞmttamiðstöðin SÍMI • •
7 2 6 3 Borgartúni 3. 7263
Skrifið hj.á yður símanúmerið. • •
Mvíiíreiðmr fmfnar hér nœsta
smmar
HvalveiSafiélag með 1,5 millj. hluSafé sSofnað
Laugardagmn 11. janúar 1947 var stofnað hér í bæn-
urn hlutafélagið „Hvalfjörður“ og er aðaltilgangur félags-
ins að reka hvalveiðar og vinnslu liverskonar livalafuröa
hér á landi. Hlutafé er ákveðið 1,5 millj. kr., en á stofn-
fundi félagsins voru þegar skráð Ioforð fyrir 900 þús. kr„
og heldur hlutafjársöfnun áfram.
,,Þeir, sem að félagsstofnun en hafnir, er byggðar ihafa verið
I
þessari standa tel.ia nú einstætt við kaupstaði eða kauptun, og
tækifæri til að koma hvalveiðum ' útilokað er að byggja stöðina í
íslendinga á fjárhagslega örugg-j siíku þéttbýli. Sá staður, er
an grundvöll, fyrst og fremst, fyrst og fremst kemur til greina
sökum þess, að gera má ráð fvr-
ir því, að hið háa verðlag, sem
nú er á livalafurðum haldist enn
um hríð, Hvalveiðar eru nú einn
aðalatvinnuvegur Norðmanna.
Um margra áratuga skeið hafa
■þær verið einn öruggasti tekju-
stofn þeirra. Atvinnuvegir ís-
lendinga eru einhæfir, og sér í
lagi sjávarútvegurinn, en á hon
um byggist öll verzlun okkar
er Hvalfjörður.
Eftir vandlega athugun kom
í ljós, að heppilegast er að
ibyggja hvalvinnslustöðina í landi
Litlasands eða Miðsands í Hval
fjarðarstrandanhreppi, eða þai
sem setuliðið hefur til þessa
haft olíugeymslustöð. Á þess-
um stað eru mörg mannvirki
fyrir hendi, er koma að notum
í hvalvinnslust., íbúðanbragg-
við aðrar þjóðir. Ef vel tekst j ar fyrir verkamenn, vatnsveita
til um hvalveiðar hér á landi, j rafmagnsvélar, nægilegir gufu
standa vonir til þess, að þær j katlar fyrir hvalvinnslustöðina,
verði þýðingarmikil atvinnu- bryggja o. fl.
grein, er bætt geti afkomu lands { (Ef ihlvalvilnnsÚustiöðin verður
manna á ókomnum árum. Það byggð á þessum stað er unnt að
er ekki vansalaust að láta það, koma henni upp á það stuttum
tækifæri, er nú býðst, ónotað,
sökum þess, að óvíst er að það
komi aftur.
Með tilliti til þess,
framan segir, ákváðu
menn sl. haust að athuga þetta
mál svo vel, sem frekast væri
hægt. Á v.egum þeirra kom einn
af færustu sérfræðingum Norð-
manna hingað til landsins í nóv
sL og athugaði ; hér staðhætti.
Síðán hefur ■ hánn" gerfgið ■ ó t
skugga ] um að 'úhnt: •ýiráíi1 ■ áð fá!
keyptar'•na'uðáynlegar vétar ‘og
önnur tæki, og að hægt væri
að fá hentug hvalveiðiskip. —
Jafnframt þessu var reynt rð
afla sem fyllstra upplýsinga um
ihvalveiðar hér við land, einkutn
á árunum frá 1930 til 1939.
tíma, að hægt verður að hefja ^ arbátur. Þegar
hvalveiðar þegar á næsta sumri.ihér hvalveiðar
verið reknar hér á landi. Vinnu-
tilhögunin er svipuð og á hval-
veiðimóðurskipum, þótt jafn-
framt verði notaðir þeir kostir,
er landstöð fylgja, og einkum
eru í því fólgnir, að rými er
þar ótakmarkað, gagnstætt því
sem er í skipum. — Ollum vél-
um er komið fyrir í einlyftu
húsi, með sterku, steinsteyptu
þaki. Hvalurinn er dreginn upp
á þak hússins og hlutaður þar
sundur, en hráefnið sr látið fara
beint Tiiður í vélarnar, sem kom
ið er fyrir í rúmgóðum vélasal.
— Nú verður hvalurinn nýttur
að fullu, svo ekkert fer forgörð-
um. Allar vinnsluvélar verða
fullkomnari en hér hafa þekkst
og nýtast því hráefnin mun bet-
ur. — Talið er að stöðin geti
linnið að fullu úr 70 tonna hval
á 2 klst.
Félagið hefur þegar fest kaup
á nauðsynlegum vélum, Nýtbygg
ingarráð hefur sýnt máli þessu
■mikinn áhuga og heitið félaginu
fullum stuðningi. Það hefur veitt
gjaldeyris- og innflutningsleyfi
fyrir nauðsynlegum vélum.
í ráði er að reka stöðina sem
síldarbræðsluverksmiðju fyrir
Faxaflóasíld þann árstíma, sem
ekki er hægt að stunda hval-
veiðar.
Gert er ráð fyrir þvi, að þrjú
hyalveiðiskip verði notuð við
veiðarnar og þar að auki drátt-
h.f. Kópur rak
frá
Væntanleg fjárhagskreppa
a arunum
auk þess, sem það sparar gjaid-
Að dómi sérfróðra manm
sem að j eyri.
nokkrir er með öllu útilokað að byggja
hvalvinslustöðina á jafn skömm ! jjti
um fíma á nokkrum öðrum stað/ nota dráttarbát
hér á landi. ;* Skýrslur þær,
Frh. af 5. síðu
irnar hafa farið vaxandi. Sara
kvæmt skýrslum verzlunar-
ráðuneytisins hafa vörubirgð
irnar í verksmiðjum og smá-
söluverzlunum vaxið í ágúst
mánuði um 1 milljarð doil-
ara, og samtals nema þær 31
milljarð- Verzlunarráðuneyt-
:ð lýsti því yfir að þessi met-
söfnun birgða ,,fæli í sér vissa
hættu fyrir fjármálaþróun-
ina í framtíðinni.“
Annað er að verð hráefna
hefur fallið í kauphöllunum,
í október. Daw Jones-vísital-
an sýndi á einni viku verð-
fall svo annað eins hefur ekki
átt sér stað síðan 1933.
í þriðja lagi er það, að síð-
an í maí s.l. hafa verðbréf í
iðnaðinum fallið mjög rtiikið
eins frestað komu kreppunn-
ar eitthvað.
Hin komandi kreppa í
Bandaríkjunum hlýtur óhjá-
kvæmilega að hafa hin stór-
kostlegustu áhrif í öðrum
löndum auðvaldsheimsins.
Kreppan í Bandaríkjunum
verður alvarlegt áfall fyrir
endurbygginguna í þessum
löndum, sem hvílir svo þungt
á herðum hins vinnandi fólks
þessara landa. Verið getur að
hinar miklu eyðileggingar af
völdum stríðsins hindri að
þessi lönd geti náð hinni
tímabundnu velgengni.
í auðvaldslöndunum, á
tímabilinu frá stríði til frið-
ar, hlýtur að koma þensla í
vörumarkaðinn, framleiðslu-
stigið að lækka, atvinnufyr-
irtæki hætta og atvinnuleys-
í verði. Á tímabilinu frá
miðjum maí til miðs septem- jið vex.
ber hefur samanlagt v;rð, Sovétríkin eru eina ríkið
hlutabréfanna, sem skráð eru Sem ekki þekkir til slíkra
1935 til 1939 reyndist meðal-
fjarlægð frá veiðistað að vinnslu
stöð 75 til 80 siómílur. Með til-
til þess þykir sjálfsagt að
við veiðarr.ar.
a lanai. j Skyrslur pær, er við höfum
Rikisstjómin mun nú hafa! fengið úm hvalveiðar hér við
þessar eignir setuliðsins til áséðr-,land! síðústu''árin béndá' eindreg!
jstöfunar, og má - Væntá fulls.il ið tU þess, jað' svo niikið sé um
jstuðnihgs herín'ar í þessu efni j f-jval hér við. land(1 áð. vei'ðár.
Félagið gérði tilboð til isl. sölu-, þessar-isjéu^áí^le^ at\4ipn,ugrein;.
|tviíþesRd; . iþbfuí ,þa^>
í kauphölllinni í New Yorn
lækkað úr 84 niður í 65 mnl-
jarða dollara. Reynslan sýn-
ir að slíkt verðfall gerist
venjulega um hálfu öðru ári
áður en kreppan skellur á.
Þetta verðfall orsakast af því
að kunnugustu og reyndustu
auðjöfrar fjármálaauðvalds-
ins byrja að losa sig við hluta
bréfin-
Þetta sýnir að í Bandaríkj-
unum má búast við nýrri
hluta. í Sovétríkjunum er
ekki lengur til sú drottnun
auðmagnsins yfir fram-
leiðslutækjunum, sem
leiðir af sér hina óhjákvæmi-
legu endurtekningu á kreppu
tímum þegar allt fjárhags-
kerfi auðvaldslandanna nötr-
ar svo enginn alþýðumaður
getur litið öruggur til morgj-
undagsins.
„Sovétþjóðirnar horfa björt
um augum til framtíðarinnar.
refndarinnar í nóvembermámiði
sl., þar sem boðið var í bær nf
eignunum, sem þörf er á í hval
vinslustöðina. Þess má geta, að
jafnvel þóltt oHuafgreiðslustöð
yrði framvegis á þessum stað
þarf hún ekki á þeim eignum
■Reynsla undanfarinna ára. hef j að halda; sem félagið liefur, boð-
ur sýnt, að réttast er að byggjaj'ið í. ' • ■;u:i:
stöðina við Faxaflóa. Nú er svo
háttað við flóann, að þar eru
engar nothæfar
. . . : . ;c
hafnir,
Í.IU/3 j..
Stöð sú, sem nú er í ráði að
byggja er mjög ólík þeim hval-
mikla þýðingu, að samkv. sam-
þykkt hvalveiðiiþjóðanna er ekki
iheimilt að stúnda' hvalveiðar
frá hvalveiðimóðurskipum hér
í Norðurhöfum og sitia því ís-
lendingar einir að veiðum þess^
um. .... •-.! ...
' í' stjó'r'h felágsiú's‘''VOÍ-ú kosnir
þessir menn: Loftur Bjarnason,
útgerðarmaður, formaður, Guð
iv l-
aðrar vinnslustöðvum, er
■i.liil.í | f;»l ;; t CI í!! .'■'. gt
* -£**il: 1 i iífllil II? ...
áður
hafamundur Kristjánsson,
amipt-
ottnuöb;;
kreppu áður langt líður, og, án ótta við f jármálakreppu
sennilega ekki seinna en 1948 j Qg atvinnuleysi. vegna þess
eða jafnvel fyrr. } að þær starfa í allt öðru
Ýmis mjög mismunandi at j hærra sósíalistisku hagkerfi.
riði, ^ins. p.gv vlgbúnaðurinn, iSem hvorki þekkir kreppur
ráftveitingár'fi'l aHriárra<ríkjají|hé atvinnuleysi11. (Sdanoffj.
stór, löng verkföll, geta að-
• H(ú-' ■' ..... Luvv-í:-;— --'
.arij, yaxaformaður, Kristjan Guð
l^ug^phj, hæstarj.í., ritarij 'Égílt
'Yálhjálmsson, forstjóri og Othar
Ellingsen, verzlunarstjóri. f
varastjórn voru kosnir: Benedikt
Gröndal, forstjóri, Geir Zoega,
útgerðarmaður, Rollbeinn Sig-
urðsson, skipstjóri, Vilhjálmur
Árna.son. skipstjóri og Þorlákur
Björnsson. fulltrúi.
Framkvæmdastjóri félagsins
■hefur verið ráðinn Arnljótur
Guðmundsson, fyrrv. bæjarstj.
jáÚAkranesj.
tJr béí*glil:MÍ
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, .sími 5030.
Næturvörður cr i lyf jabúðinni
Iðunn, sími 7911.
Næturakstur: Litla bílastöðin,
sími 1380.
Vilhjálmur Finsen, sendiherra,
verður til viðtals í Stjórnarráðs-
húsinu, miðvikudaginn 15. þ. m.
kl. 11-12
i Oi'. > ■