Þjóðviljinn - 14.01.1947, Side 8

Þjóðviljinn - 14.01.1947, Side 8
• * Hmsti hátur féhk 120 tunnur 30 bátar skráðir til veiðanna — 25 á veiðnm í gær llæíí við síldarfliatninga iil Sigliii|aiB€laF Síldveiðin í Kollafirði var í gær liin mesta sem hún hefur orðið. 30 bátar hafa nú verið skráðir til veiðanna. Fjórir bátar fengu yíir 100 tunnur, sá liæsti þeirra 120. Af 25 bátum sem voru þar á síldveiðum í gær Iiöfðu 13 fengið samtals 900 tunnur um kl. 6 í gærkvöld, eða um 70 tunnur á bát að meðaltali. vari gær 600 tunnum á dag en s.l. laug- ar.dag tóku þau á móti 900 tunnum, og í gær bættist við frýstihús á Akranesi, sem býðst til að taka við. 100 tunnum á dag. Auk þess er saltað. llálíðasýnlng- ssr og samsæti S.l. sunnudag var slæmt veiðiveður og fór þá ekki nema 1 bátur á veiðar og fékk hann 65 tunnur. Heyrzt hefur að töluverð síld sé nú einnig í Hvalfirði, en veiðar munu ekki hafa verið reyndar þar enn. Landssamband íslenzkra út- vegsmanna hefur fengið 6 skip til síldarflutninga norður á Siglufjörð, en síldarverksmiðj- ur ríkisins buðust til að taka síldina til bræðslu fyrir 30 kr. málið. Ekjcert mun nú verða úr þess um flutningum, þar sem verð- ið þykir of lágt pg betur hefur rætzt úr með afsetningu síld- arinnar hér en áhorfðist. Talið var að frystihúsin hér gætu ekki tekið við nema um Hútímatónlist á vegum Tón- llstarfélagslns Panskur píanóleikarl, N. V. Senfzon heldur hljóm- leika í Tripolileikhúsinu Danskur píanóleikari, Niels Viggo Bentzon, kom hing- að með Drottningunni í fyrradag. Bentzon mun halda nokkra liljómleika í TripoUIeikhúsinu. Hann hefur aðallega lagt stund á nútímatónlist og verða á efnisskrá lians ein- göngu verk yngri tónskálda. Bentzon er ungur maður, að- eins 27 ára gamall. Hann er þegar orðinn alíþekktur í Dan- mörku bæði sem píanóleikan og tónskáld. Hann kom fyrst opinberlega fram sem píanó- leikari árið 1941, en síðap hef- ur hann haldið hljómleika víða í heimalandi sínu og sömuleiðis í Svíþjóð. Sem tónskáld tilheyr it hann þeim flokki ungra manna, er farið hafa inn á brautir nútímatónlistar og eru að veita nýjum krafti í tónlist- arlífið í Danmörku. Það hefur verið ákveðið að Bentzon haldi 3 hljómleika í Tripolileikþúsinu og verða þeir fyrstu annað kvöld. Síðar rná Stai’I salmagnseftiilits- stjóia ilkisins laust Starf rafmagnseftirlitsstjóra ríkisins hefur verið auglýst laust til umsóknar. Umsóknir skulu sendar sam- göngumálaráðuneytinu fyrir 20. þessa mánaðar. vel vera að hann haldi nokkra hljómleika til viðbótar. Á efn- isskránni verða verk eftir hann sjálfan en auk þess verk eftir hið unga danska tónskáld Schultz, og hin heimsfrægu tónskáld Hindemith og Bela Bartok. Stjórn Tónlistarfélagsins hef ur að undanförnu fengið all- mörg bréf frá styrktarmeðlim- um félagsins, þar sem fram hafa komið kvartanir um það, að ekki sé nógu mikið gert til að kynna bæjarbúum nútíma- tónlist. Nú hyggst Tónlistarfé- lagið bæta úr þessu með því að gefa bæjarbúum kost á að kynn ast verkum hinna yngri tón- skálda í pianóleik Bentzons. Má fastlega búast við, að tón- iistarunnendur fagni mjög komu hans hingað. Sérieyfisleiðir til fólks- íluininga. Sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum falla úr gildi 1. marz n. k. Umsóknir um ný sérleyfi þarf að senda til póst- og síma- málastjórnarinnar fyrir 10. febrúar. Skuíu umsækjendur tilgreina þá leið er þeir sækja um, ásamt bifreiðafjölda sín- um, stærð þeirra og ásigkomu- Jagi. Vörujöfnun fil féSagsmaima Kron heísf í dag Með Drottningunni í fyrra- dag kom sending á appelsínum til S.Í.S. Othlutun á appelsínum til félagsmamia Kron hefst í dag og stendur vörujöfnun þessi í dag, miðvikudaginn og fimmtu daginn. Ot á reit nr. 3 fá félagsmenn Kron 2ý2 kg. af appelsínum á hvern fjölskyldumeölim. Vöru- jöfnun þessi fer fram í öllum búðum félagsins og er æski- legt að félagsmenn sæki vöru- jöfnun þessa í þá búð sem þeir eru vanir að verzla við, til þess að auðvelda afgreiðsluna. I tilefni af 50 ára afmæli sínu hafði Leikfélag Reykjavíkur hátíðarsýningar í Iðnó s. 1. sunnudag en um kvöldið efndi það til samsætis í Sjálfstæðis- húsinu og bauð þangað fjölda gesta. Áður en leiksýningarnar í Iðpó hófust, flutti formaður Leikfélagsins, Brynjólfur Jó- hannesson ávarp, rakti í stór- um dráttum starf og sögu fé- lagsins og þakkaði öllum vel- unnurum þess veittan stuðning á undanförnum árum. I tilefni 50 árá afmælisins hafa ýmsir vinir Leikfélagsins gefið sam- tals. 7100 kr. í styrktarsjóð leikaranna. Þá flutti Soffía Guð laugsdóttir ljóð eftir Tómas Guðmundsson: Ávarp Þaliu (gyðju leiklistarinnar). Þessu næst lék fjötmenn hljómsveit forieik eftir Pál Isólfsson, und- ir stjórn höfundarins sjálfs. Að Svo búnu hófst sjálf leik- sýningin og voru sýndir þættir úr þrem leikritum, Nýársnótt- inni eftir Indriða Einarsson, Fjalla-Eyvindi eftir Jóhánn Sigurjónsson og Gullna hlið- inu eftir Davíð Stefánsson. Á- horfendur létu í ljós mikla á- nægju með þessar leiksýning- ar. Þegar þeim var lokið ávarp- aði dr. Alexander Jóhannesson leikendurna og flutti félaginu þakkir fyrir það ómetanlega starf, sem það hefur unnið frá stofnun. I fyrrakvöld efndi Leikfélag ið svo til fjölmenns samsætis í Sjálfstæðishúsinu. Var félag- inu árnað allra heilla í mörg- um ræðum. Meðal ræðumanna voru: Bjarni Benediktsson, borgarstjóri, Tómas Guðmunds son, skáld, Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður, séra Jakob Jónsson, dr. Páll ísólfsson, Davíð Stefánsson, skáld og Guðmundur G. Hagalín, rithöf undur. Hirti ekki um afleið- ingarnar Sl- fimmtudag ók bifreið d vegfaranda í miðbcenum, en hélt síðan áfram án þess að skeyta um afleiðingarnar af ákeyrslunni. Bifreiðin kom niður Banka stræti og sveigði inn á Lsékj argötu. Rakst hún um leið á mann á gangbrautinni. Kastaðist hann á umferðar- skiltið hjá verzlun Árna Björnssonar. Hlaut hann meiðsli á fæti og föt hans rifnuðu. Bifreiðarstjórinn ók áfiram án þess að skeyta nckkuð um atburð þennan. Telur lögregluþjónn, er þarna var staddur, að hann hafj hlotið að verða árekst- ursins var. , Fmmvarp Jéhanns Hafsteins um lögþvingaðar hlut- faOskosningar í verkaiýðsfélögum fellt í neðzi deild með 16 afkv. gegn 9, þé flutnmgsmaður legði drengskap sinn í sölurnar til að reyna að hjarga vondum málstað Frumvarp Jólianns Hafsteins um lögþvingun hlut- fallskosninga í verkalýðsfélögum var fellt í neðri deild Al- þingis í gær með 16 atkv. gegn 9. Með frmnvarpinu greiddu atkv. Sjálfstæðismenn, þar á meðal Ólafur Thors, Hallgrímur Benediktsson, Sigurður Kristjánsson og að sjálfsögðu Jóhann Hafstein. Mun það vekja athygli verkamanna í Reykjavík, að þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins í höfuðborginni leggja þessu máli fyigi- Jóhann Hafstein tókst enn að vekja á sér athygli við unaræðurnar sem fram fóru áð ur en þessu ,,hugsjónamáli“ Heimdellinga var vísað frá. Hermann Guðmimdsson í- trékaði það að sú fullyrðing Jóhanns væri algjörlega til- hæfulaus að Hermann hsfði í einkasamtali eftir 1. umr. lof- að að beita sér fyrir málinu á Alþýðusambandsþ. ef Jóhann vildi taka frumvarpið aftur. Hermann kvaðst hafa boðið það eitt að málið yrði tekið til meðferðar á næsta Alþýðusam- baudsþingi. Jóhann var svo aðþrengdur orðinn að hann hoppaði upp úr sæti sínu og sagðist leggja við fullan drengskap sinn í áheyrn allra þingmanna að rétt hafi verið frá skýrt. Var sem óhug slægi snöggv- ast á þingheim við þessa yfir- Fyrirspurn til Arna Kristjánssonar í tilefni af grein í Þjóðvilj anum 9 jan■ s. I undirskrif- aðri af Eðvarði Sigurðssyni, þar sem er skýrt frá því, að Árni Kristjánsson ásamt tveim öðrum mönnum, hafi staðið í samningum við Dags brúnarstjórnina um st'jórU- arsamvinnu fyrir ncesta ár. Á grundvelli samstjórnar Al- þýðuflokksverkamanna og einingarmanna. En nú vil ég spyrja Árna fyrir hverja hafði hann um- boð til samningana, og hverj ir gáfu honum og félögum hans umboð til að slíta þeim samningum. Og hvar voru þeir funcLir haldnir, og á hvaða tíma, hvaða Alþýðu- flokksverkamenn voru boðn- ir á þessa fundi? Hversvegna var þessum fundum ef nokkrir hafa ver- ið, haldið leyndum fyrir stór um hluta Alþýðuflokksverka manna? Fleiri fyrirspurnir vœri ástœða til að koma með, en þetta látið nœgja að sinni Alþýðuflokksverkamaður. lýsingu. Hermann hafði barizt gegn frumvarpinu við 1. umr. og lýst sig því eindregið mót- fallinn, og er sú afstaða í fyllsta samræmi við afstöðu Al- þýðusambandsins og Sósíalista flokksins. En strax að aflok- inni þessari umræðu segir Jó- hann Hafstein að hann hafi boðizt til þess að beita sér fyr- ir málinu innan Alþýðusam- bandsins!! Við þessa trúlegu sögu leggur Jóhann Hafstein drengskap sinn. Er hann ekki að setja sig í sama flokk og Bjarni Benediktsson sem mest lofið fékk fyrir þann dreng- skap að ginna Björn Ólafsson eins og þurs í bæjarstjórn- Fram'h- á 6. síðu Verða af- greidslustöðv- ar sérleyff s- Mfreiéa ríkis- rekuar? Samgöngumálanefnd neðri deildar Alþingis hefur lagt fram frumvarp til laga um afgreiðslustöðvar fyrir sér- leyfirbifreiðar. Er svo ráð fyrir gert að ríkið byggi og reki afgreiðslustöðvar sérleyf isbifreiða. Skulu hlutaðeigandi bæj- ar- og sveitarfélög leggja til endurgjaldslaust lóðir undir stöðvarnar á þeim stöðum er :bezt henta. Stöðvarnar yrðu reknar af ríkissjóði og 4/5 hlutum sérleyifisgjialds- ins varið til niðurgreiðslu á Ibyggingarkostnaði. í greinargerð fyrir frum- varpinu segir m. a., að sér- leyfisbifreiðar bær, sem nú aka frá Reykjavík, séu af- greiddar frá 8 stöðum í bæn- um. Og ennfremur segir: ,,Eins og kunnugt er hefur ástand það, sem ríkt hefur og ríkir enn um afgreiðslu áætlunaiibifreiða. verið lítt viðunandi, og er sannarlega þörf úrbóta í því efni.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.