Þjóðviljinn - 28.01.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.01.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 28. janúar 1947 Þ J ÓÐVILJINN 3 ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: PXÍMANN HELGASON Valur varð Reykjavíkurmeist- ari 1946 í meistaraflokki. — Ár- mann í meistaraflokki kvenna I. fl. karla, II. fl. karla og III flokki karla. — Og í úrslitum í öllum flokkum. — Fram varð meistari í II. fl kvenna. Úrslit leikja í þessu móti sem ekki hefur áður verið skýrt frá eru þessi: Meistarafl■ kvenna: Ármann—XR, 6:1. KR—Fram, 3:2. Meistari varð Ármann, fékk 4 stig, KR 2 og Fram ekkert. II. fl. kvenna: Fram—Ármann, 4:0 og varð Fram meistari, því að- eins tvö lið kepptu. Meistarafl. karla: Valur—Fram, 12:4. Ármann—KR, gaf leikinn. ÍR—Vík-, 8:6. Valur—ÍR, 10:5. KR—FRAM, 12:4. Ármann—Víkingur, 11:10. II. fl. A-riðill, karlar Ármann.A., KR,A., 5:4. KR,B—Vík,A, 3:8. KR.A—ÍR, 5:1. Ármann.A—Vík.,A, 4:2. Vann Ármann þennan riðil. I. fl. karla: Víkingur—Fram, 8:3. Ármann—ÍR, 8:4. Meistari varð Ármann, fékk 6 stig, ÍR 4, Víkingur 2 og Fram 0. Þá fór fram aukaleikur í III. fl-, um réttinn til að keppa til úrslita, milli KR,A og ÍR, sem höfðu jafna stiga tölu og vanh KR með 9:2. — ;(Fyrri leikur þeirra var 2:2). 1 Skemmtilegusfu leikir ínótsins hafa yfirleitt verið Jeikir Arliða í II. fl., oft lif- ándi og fjörlega leiknir og má- ségjá : áð-þá@ lofi góðu um framtíðina. Eru þar á ferð inni mörg góo efni. — Aftur á móti virðist I. flokkur karla ekki hafa þann styrk sem æskilegt væri og eðli- legt, miðað við þá hylli sem íþróttin hefur. Þá 'er óneit- anlegt að þessir „gjafaleik- ir“, sem koma stunduih fyr- ir, eru heldur veikleikafyrir- 'brigði sem félögin ættu að taka til yfirvegunar og leggja niður, nema „löglegar tálmanir séu fyrir hendi“. Stundvísi var yfirleitt ær- lega mikil hjá keppendum og gekk mótið því greiðlega. Á síðasta degi mótsins voru afhentir verðlaunagrip ir, öllum sigurvegurum, og framkvæmdi einn keppand- vörður) fylgist með að rétt sé skipt. Ef ólögleg skipting endur- tekur sig skal þeim er síðast kom inn á vísað úr leik í 2 mín. Markið er 2x3 m- og mark teigur hefur 6 m geisla. Þá er leyft að kasta niður knetti einu sinni og grípa aftur, á 30—50x15—25 m. velli. Leiktími í I. aldurfl. er 2x25 mín., sé um einstaka leiki að ræða, en á mótum sem margir leikir eru er leik- lengd 2x10 mín. með engu hléi. Framh. á 7. síðu Frétflr frá fi. S. í. Kristján L. Gestsson verzlunar stjóri, Reykjavík, hefur verið kjörinn heiðursfélagi í. S. í. í tilefni af 50 ára afmæli hans 4. jan. s. 1. Skautahöllin h. f. — Nýlega hefur stjórn í. S. í. keypt hluta- bréf í Skautahöllinni h.f. Í.S.f. hefur gengið í Alþjóða handknattleikssamibandið (I.H.F.) og eru nú 16 þjóðir meðlimir í því. Æfifélagi í. S. í. hefur gerzt Helgi Benediktsson, kaupmaður í Vestmannaeyjum, og eru nú æfifélagar sambandsins 316. Staðfestur íþróttabúningur. — Umf. Selfoss, hefur fengið stað- festan íþróttabúning: — Boluv hvítur með rauðum borða 5 cm á breidd, sem liggur frá hægri öxl niður á vinstri mjöðm, og merki félagsins vinstra megin á brjósti ofan við borðann. Buxur: hvítar með rauðum borða 2i/2 cm. breiðum í beltis- stað og niður buxnaskálmar á hliðunum. Norðlenzkur sjómaSur skrifar: Ákvæðið lun jítóarveröskúíma“ er • / m sjomenn og igerlan Eins og kunnugt er var Skíðasamband íslands stofn- að þ. 23. júní 1946. Er það fyrsta sérgreiriarsambandið, sem stofnað er hér á landi, samkvæmt hinum nýju lög- um Í.S.Í. Fer skíðasambandið með sérgreinarmálefni skíða íþróttarinnar og tók við með- ferð þeirra mála 1. okt- 1946. Stofnendur og meðlimir S.K.Í. eru þessir: íþróttabandalag Hafnar- fjarðar, Iþróttasamb. Stranda sýslu, Skíðaráð Akureyrar, Skíðaráð ísafjarðar, Skíða- ráð pleykjavíkur, Skíðaráð Siglufjarðar; Stjórn SKÍ skipa.nú; Stein- þór Sigurðsson, Reykjavík; formaður, en meðstjórnend- ur 'þéir Einar '■Krístjánssón;' Siglufirði, Einar B. Pálsson, Reykjavík, Hermann Stefáns- son, Akureyri og Ólafur Þor- steinsson, Reykjavík. Skíðasamband íslands er nú skrásettur meðlimur í Alþjóðaskíðasambandinu — (F. KS.). SKÍ hefur ákveðið að Skíðamót íslands 1947 fari fram í Reykjavík og hefur Íþróttafélagi Reykjavíkur verið falið að sjá um fram- kvæmd þess. Mótið fer fram dagana 20.—23. marz n. k. Svissneska skíðasambandið hefur boðið SKÍ þátttöku í alþjóðlegu skíðamóti, sem fram fer í St. Moritz í Sviss dagana 6.—9. febrúar n. k. Mót þetta er haldið á sama stað og árstíma og vetrar-Olympíuleikarnir 1948 og verður tilhögun þess með sama hætti. í mót þetta hafa verið skrásettir til keppni í bruni og svigi þeir Magnús Brynjólfsson og Björgvin Júníusson frá Akureyri og Magnús Guðmundsson frá Hafriarfirði'. i'; Nokkrir, hinna beztu ís- Ipppkra, skíðamanna dvelja nú erlendis eða eru á förum ‘þangað, til þess að kynnast skioaíþróttum. Þeir þrír, sem áður eru nefndir, dvelja ’í Sviss, en hinir í Noregi og Svíþjóð. Finnska skíðasambandið 'hefur nýskeð boðið SKÍ þátt- töku í alþjóðlegu skíðamóti, sem fram á að fara í Lathi í Finnlandi daganu, 8. og 9, marz. Um þátttöku Islend- inga í móti þessu er ekkert ákveðið ennþá- (Fréttir frá Skíðásám- bandi íslands). Þegar fréttir bárust af því, til Norðurlands, að Alþingij hefði ákveðið að taka a.m.k-! I einn þriðja af síldarverði; næstu vertíðar, til að verð-| jafna með þorsk, urðu sjó- menn og útgerðarmenn bæði j hryggir og reiðir yfir þess-| ari rangsleitni. Enda hefur f sjómönnum og útgerðarmönn1 um, aldrei áður verið sýndur slíkur fjandskapur af hálfu þingsins. Tvö síðastliðin ár hafa ver ið hin mestu síldarleysisár, sjómenn á flestum skip- um gengið frá borði, að lok- inni síldarvertíð, með tóma vasa og flest-allir útgerðar-' menn stórtapað á útgerðinni., Enginn veit hvort þriðja síldarleysisárið kemur nú. En þegar vitað var, að bræðslu- síldarverðið myndi sennilega verða 65 krónur málið, móti 31 krónu í fyrra, hugðu sjó- menn og útgerðarmenn sér gott til glóðarinnar, nú myndu þeir geta „rétt sig af“ á næstu vertíð, ef afli gæfist. Og glaðir hefðu þeir tekið á sig áhættuna af þriðja síldarleysisárinu. En svo kemur ákvörðunin um að taka ,,kúfinn“ af síldarverð- inu. Menn hefðu kannske ekki orðið svo mjög gramir. þó eitthvað smávægilegt verðjöfnunargjald hefði ver- ið tekið, en þegar svo langt er gengið að taka meira en þriðja part af brúttó afla- Breytingar á reglum Hið nýstofnaða Alþjóða knattleikasamband, sem I.S. í. er aðili að, endurskoðaði ;þegar reglur þær sem í gildi voru um handknattleik, og hefur sent breytingarnar öll um sambaridslöndum sínum, og eiga þær að koma tii framkvæmda 1. jan-1947. , Aðalbreytingarnar eru: — Kapplið 'fikipa^ nú 10 menp <£n aðems 7; léika í einu. — fdinir' ;ski|jtaSt'' á- að ífeika1 leik inn. Leikmaður sem fer úr eða í leik má aðeins gera það á þeim stað sem hans l-eigin leikmenn hafa til leik- j mannaskipta. — Allar breyt- | ingar verður að tilkynna i dómara. | ‘ Leikmaður sfem fer af leik- 'velli verður að hafa yfirgef- i ið hann áður en hinn kemur ^ inn.i Sérstakur maður. (tímaT- Framh. á 7. siða verðmæti hvers skips, get- ur enginn sjómaður eða út- gerðarmaður látið ómótmælt- Enda á slík skattaálagning sér enga hliðstæðu. — Með þessum illræmdu lögum er bræðslusíldarverðið ákveðið kr. 40.30 málið, en með nú- verandi verði á síldarlýsi og mjöli á hrásíldarverðið að geta verið um kr. 65.00 fyrir málið. Það er því hvorki meira né minna en tæpar 25 kr. á mál, sem skattur- inn nemur, enda meira en þriðji partur alls aflans. Á skip, sem fiskar 20 þúsund mál er því skatturinn um 500 þúsund krónur og um leið ca. 10 þúsund kr- á hvern hásetahlut. Með slíkum afla er afkoma að vísu góð, eigi að síður, bæði hjá skipi og sjómönnum, en hár er skatt- urinn samt. En ef dæmið er tekið af 50 til 60 tonna bát, sem fengi 4 þúsund mál, þá nemur skatturinn um 1000 kr. Þegar búið er að taka af skattinn sjá allir kunnugir að á þessari útgerð er tap og •hásetahluturinn ekki nema um 4000 krónur brúttó. í þessu dæmi' nemur skatt urinn á útgerðina um 50 þús und krónur og rúmum 2500 krónum á hvern hásetahlut. Það er óneitanlega hart að- göngu að skattleggja tapút- gerð um 50 þúsund krónur á einni síldaiNertíð og skatt- leggja háseta á þessari út- gerð, sem ekki nær meðal- tekjum almennra verka- manna um 2500 krónur. Þetta munar því í þessu td- felli. að útgerðin ber sig og hásetinn nær verkarrvanns- tekjum ef skatturinn er ekki tekinn. Ranglætið við betta allt saman verður þó hróplegast, þegar tekið er tillit til hve síldveiði er óörugg veiði, þvi reynsla undanfarinna 30 ár a hefur sýnf; að síldarleysisar- in eru naé’rri því jafn mörg 0$iigóðú \'ftflaárin,; og komið hefur það fyrii' að síldarlev.',- isárin kpm,u þrjú í röð. Ör- ygginu við síldveiðar er byí | ekki saman að jafna við t- d. I þorskveiðar í Faxaflóa. Með núverandi fiskverði, verðnr góð útkoma á hverjum bát við Faxaflóa með meðalafla, og aflahæstu bátar geta ver ið með stórgróða. Verði nú léleg síldarvértíð næsta sum ar, en góður afli 1 vetur 1 Faxaflóa, mun mörgum, næsta haust, finnast hart að láta i -skattlegg.ja tapútgerð.. Á Frh- á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.