Þjóðviljinn - 28.01.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.01.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. janúar 1947 ÞJÓÐVILJINN 5 HáUgrímur Helgason: Tónlistarsýningiii ] NZK TONLIST Hallgrímur Helgason tónskáld sá að mestu um íslenzku deildina á Tónlistarsýningunni í Listamannaskálanum. í grein þessari ræðir Hallgrímur kjarnann í íslenzkri tóniist og það verkefni tónskáld- anna ,,að móia íslandslag í tónlist allra forma raddsöng og hljóðfæra, í hljómleikasal, kirkju, útvarpi og leikhúsi." í fornum annál er þess get- ið, að út hafi komið prestur með hljóðfæri í pússi sínu 1329. Var þetta Arngrímur Brandsson, klerkur í Odda, en hljóðfærið var organum, þeirrar tíðar orgel, er hann sjálfur hafði smíðað. Merkis- viðburður hefur þetta verið í augum annálsritarans, svo að skugga bar á hið eigm- lega erindi prestsins til erki- biskupsins í Þrándheimi og embættislegan árangur af ut- anförinni. Þess er aldrei fyrr getið, svo vitanlegt sé. að hljóðfæri þessarar tegundar hafi flutzt til landsins. Org- anum var fyrst og fremst kirkjulegt hljóðfæri, og síra Arngrímur er því frumkvöð- ull kirkjulegrar hljóðfæra- notkunar á voru landi. Oddi hafði lengi verið eitt aðal- menntasetur landsins, og var það því skemmtileg tilhögun viðburðanna, að einmitt þetta höfuðból skyldi varðveita Ihinn fyrsta vísi að verðandi þroska landsmanna á þessu sviði. Þremur öldum síðar er þess getið í ritum tveggja umbótamanna, að íslending- ar hafi ■ áður lagt ötullega stund á sörigmennt og jafn- vel samið margraddaðar tón- smíðar allt fram til 1600. — Þessi staðhæfing kemur oss nú að vísu kynlega fyrir sjónir, þar sem greinilegri heimildir vanta.r um þess- konar tónsmíðar auk 'tónverk anna sjálfra, en samt sem áð- ur kann raddsetningarlist að hafa fest rætur hér allt frá upphafi 12. aldar. er tón- listarmaðurinn og presturinn Richini kenndi söngfræði á Hólum fram til Arngríms orgelsmiðs og Þórðar biskups Þorlákssonar, er spilaði á symfón og regal. Fjögur hljóðfæri gnæfa hátt upp úr tónlistarsögu Is- lands: Organum Arngríms prests 1329, regal Þórðar biskups 1691, Orgelreks- hljóðfæri Magnúsar Stephen' sens 1799 og dómkirkjuorgel1 Péturs Guðjohnsens 1840- — Allt vor.u þetta orgel-hljóð- færi, hvert að sinnar tíðar hætti. Sagnritarar hafa ann ars verið furðu fálátir um söngmennt alla í frásögnum sínum um „daginn og veg- inn“, svo að all-erfitt er oft að rata gegnum myrkviði lið inna alda. Ótal tilvitnanir bera þó ótvírætt vitni um ást landsmanna á söng og iðkun hans. Jón biskup Ögmunds- son var manna bezt raddað- fimmtíu sinnum, að því er sagan hermir. Á 14. öld er þess getið, að; rímur hafi verið kveðnar j undir dansi, er fólk var að skemmtunum. í Sturlungu og Biskupasögum er oft get ið um dansa, dansleika og hringleika, en gera má ráð fyrir, að hringleikar þessir hafi verið líkir vikivakadöns unum, er síðar komu fram, verið undanfarar þeirra- Auð séð er, að efni þessara dansa hefur oft verið helzti óvand- Avni Thorsteinsson Sigfús Einarsson ur á sínum tíma og Páll Skál holtsbiskup Jónsson (1195— 1211) Loftssonar var svo mikill raddmaður og söng- maður, að af bar söngur hans og rödd af öðrum mönn- um“. Þorlákur biskup Þór- hallsson ,,henti skemmtan að sögum og kvæðum og að öll- um strengleikum og hljóð- færum“. Fólk var yfirleitt mjög söngvið í anda kirkj- unnar á fyrstu öldum kristn- innar. Sungu menn Faðirvor ið á latínu, er þeir hétu á helga menn sér til hjálpar, og til þess aó kraftur bæn- arinnar yrði sem mestur, var Pater noster endurtekið sem oftast menn höfðu þol til, stundum allt að hundrað og ÖF£í!ir: Helgi Helgason. að og ófágað, enda munu 'þeir hafa mætt talsveðri mótspyrnu frá hendi klerka- stéttarinnar. En fólkið sótt- ist eftir slíkum skemmtun- um og mun hafa gripið feg- ins hendi það sem kom fram á þessu sviði, hvort sem það var aðflutt eða innlent. Telja má víst, að sungið hafi verið undir dansinum. Aftur á móti er hvergi getið um hljóðfæri við dans nema í Bósasögu. Kirkjusöngur fór allur fram án hljóðfærastuðn ings. Svo hefur og verið um veraldlegan söng, og Færey- ingar syngja aðeins undir sín um hringdansi. Þegar dans- amir taka að berast til Ts- lands kynnumst við nýjum bragarháttum á norrænu máli. Að vísu hafði kirkju- söngurinn áður tekið fer- skeytt form í sína þjónustu, og er ekki ósennilegt, að það hafi valdið nokkru um, hve fljótt hinn nýi bragsiður náði hér fótfestu. Fornir bragar- hættir voru ekki svo „dans- legir“ sem skyldi, þeir voru þyngri í vöfupum; og nú mun hljóðfallið hafa farið að láta meira til sín taka, því dansinn varð að dynja eftir föstum áherzlum og iþjálum samstöfufjölda. Hin- ir erlendu dansar fullnægðu þó ekki rímhneigðinni, sem þjóðinni var í merg smogin, og þess vegna hafa menn far ið að yrkja rímur, sem sóru sig í ætt við hið útlenda dansform, en héldu þó fast við fornar, norrænar brag- reglur- Líklegt er, að rím- urnar hafi útrýmt hinum fyrstu fornu dönsum eftir að farið var að dansa eftir rím- um. Rímnakveðskapurinn var einskonar tónrænn lestur, sönglestur. Með góðri kveð- andi kom hreimfall kvæðis- ins betur í ljós, og tilbreyt- ing áherzlnanna varð margvís legri heldur en um venjuleg legan upplestur hefði verið að ræða. Rímnakveðskapur- inn var iðkaður til skemmt- unar alveg eins og sönglest- urinn. Oft voru sögurnar ortar um og voru þá kveðn- ar. í stað sögulesturs kom þá sönglestur. Enn á vorurn dög um stunda menn kvæðaskap, og í Kvæðamannafélaginu Iðunn í Reykjavík munu vera um 100 félagsmenn. sem flestir kunna eitthvað af kvæðalögum. Er það í sjálfu sér gleðilegt, að enn skuli svo margir unna þessum þjóðlega sið og leggja rækt við hann, því að hann hefur siðsögulegt og þjóðernislegt. gildi fyrst og fremst. ■— Hið listræna gildi verður ekki i metið á sama hátt- Að vísu eru stemmurnár „músik“, en þær lúta öðrum lögmál- um en það, sem vér í daglegu tali gefum skýringarheitið tónlist. Kvæðalögin eru lík nýgræðingi, sem skotið hefur rótum í hrjúfum jarðvegi og verður að láta sér nægja þá næringu. sem fyrir hendi er. án þess að honum berist nýtt gróðurmagn. Gróðurmagnið hefur hvorki rýrnað né vax- ið. Það hefur haldizt svo að segja óbreytt frá árdögum. Það hefur hjarað í lífrænni kyrrstöðu við kolu horfinn- ar menningar og brugðið ljósi yfir þjáningasögu þjóðarinn- ar. Eftir margar harðar árás- ir á rímnakveðskapinn af hálfu ýmissa menntamanna, rís Einar skáld Benediktsson upp 1913 og byggir traustan varnarvegg gegn atlögum nítjándu aldarinnar. — Hann mótmælir dómi fræðslustefn unnar og rómantísku stefn- unnar skorinort og lætur rímnalögin sannmælis, .sönghneigðrar og bragunn- andi þjóðar. Bjarni Þorsteins son hefur átt sinn drjúga þátt í því, að rímnalögin fóru að draga að sér vaxandi at- Bjarni Þorsteinsson Carlsbergsjóðurinn í Kaup- mannahöfn gaf út með ul- styrk Hins íslenzka bók- menntafélags. Fékk félagið fimm hundruð eintök af þessu eitt þúsund blaðsíðna riti til útbýtingar meðal félagsmanna sinna fyrir eina sjötíu og fimm aura ein- takið, og mun fátt annað hafa borizt til landsins af þessari merku bót, sem nú er metin ríflega hundraðföldu verði og er lítt fáanleg- Jón Leifs varð fyrstur til að taka upp merki fyrsta þjóðlaga- frömuðarins, er niður féll það; hefur hann skráð, skýrt og gefið út talsvert af þjóð- lögum. Og enn gera íslenzk tónskáld sér fyllsta far um að halda til haga lögum þjóð arinnar og endurvekja ís- Framh. á 7. síðu S22L KVIKHWnDIR Gamla Bíó: Lifum fyrir framtíðina. (Tomorrow er forever) Margt gott má segia um þessa mynd. Hún er vel leikin og' þótt aðaluppistaða efnisins sé gamal- kunn (maður, sem allir töldu, að fallið hefði í stríði, birtist aftur á heimaslóðum eftir fjölda mörg ár) hefur það þó í sér nýstár- legan kjarna. Það er yfirleitt vandað að frágangi„ Nokkur at- riði eru áhrifamikil t. d. þetta: Lítil austurrísk telpa er glöð og áhyggjulaus heima hjá góðu fólki í Ameríku, þegar sprengt er „knoll" í návist hennar. Þetta gerir hana svo hrædda, að hún missir alla stjórn á sjálfri sér. Hvellurinn hefur vakið í hug telpunnar skelfingarnar sem húu að fiillu njótalvarð að þola, þegar nazistar þessi: óskabörn | skutu pabba hennar og mömmu í Vínarborg. Annars eru í myndinni nokkr- ar lognmollulegar gloppur sertí draga úr gildi hennar. Orson Wells leikur aðalhlut- hygli á fyrsta fjórðungi þess- arar aldar. Hann leggur hyrningarsteininn að þjóð- legri tónlist með söfnunar- ■starfi sínu um tuttugu og verkið prýðilega. ClaudetteCol- Ovson Welles leikur aðalhlut- verkið prýðilega. Claudett.e Col- vert. Riehaid Long, sem leikur þarna ungan pilt, er víst nýliði fimm ára skeið, og árangur, í kvikmyndum. Það virðist ekki þess birtir hann í verki sínu • mikill fengur í þeim nýliða. 1909, íslenzk þjóðlög, sem | J-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.