Þjóðviljinn - 28.01.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.01.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. janúar 1947 ÞJOÐVILJINN 7r Cr borgiimi Næturlæknir er stofunni, sími 5030. læknavarð- Laugavegs Næturvörður er Apóteki, sími 1618. Næturakstur í nótt: Hreyfil, sími 6633. Hjónaefni. ^ lau^ardaginn 25. beruðu trúlofun Victoráa Kristjánsdóttir, verzlun- armær, Bragagötu 22 Rvík 0g Guðmundur Björnsson, húsa- smiður, Stóra-Ási Þ- m. opjn- sína ungfrú Tónlistarsýningin Framhald af 8. síðu. Jón Arason Rósmundsson í dag verður til grafar borinn í Hafnarfirði Jón Arason Rós- mundsson( Linnetsstig 14 Hafn- arfirði, sem fórst í bílslysi við Blönduós 18. þ. m. Jón heitinn hafði rúmt ár ver ið búsettur í Hafnarfirði. Hann var félagi í Hlíf og reyndist þar hinn bezti verkalýðssinni. Með fráfaili hans er mikill harmur kveðinn eftirlifandi konu hans Guðrúnu Jóhannesdóttur og dætium þeirra tveim er báðar samningum, verzlunarveltu eða hervaldi, heldur eingöngu af því hyort og hvernig þessar þjóðir skilja og meta vora menningu og þjóðemislegu við- leitni. Sovétríkin eru ekki eingöngu eitt hið mesta stórveldi í heimi tónanna, heldur um leið risa- vaxið ríkjasamband, sem nær yfir sjötta hluta jarðarinnar. Vér stöndum því hér í kvöld fullir þakklætis gagnvart full- trúum Ráðstjórnarríkjanna, sem mætt hafa vorri listrænu Seltjarnarnesi.1 viðleitni af miklum skilningi og J hjálpað oss með framlagi til | þessarar sýningar áleiðis á ] þróunarbraut listarinnar. Eg vil sérstaklega þakka fyrir kvikmynd þá, sem hér verður sýnd og hlýtur að vekja marg- an ráðamann á Islandi til um- hugsunar og athafna. Tónskáldafélag íslands býð- ur hér með hæstvirtan sendi- herra Sovétríkjanna og sendi- ráði hans, svo og fulltrúa ann- arfá ríkja og íslenzku ríkis- stjórnarinnar og aðra góða gesti hjartanlega velkomna." Sendiherra Sovétríkjanna sótti sýninguna ásamt öllu starfsliði sendisveitarinnar, og svaraði Kortzagin sendiráðs- fulltrúi með ræðu á rússnesku. Þá léku einleik Katrín Dahl- hof Danheim; dr. Urbantsc- eru fyrir innan fermingu. Félagar í Hlíf senda honum |hitsch’ Lanzky-Otto og Robert 'hinztu kveðju sína í dag með Abraham- Að Því búnu var sýnd kvikmynd um tónlistar- þökk fyrir samstarfið. Hlífarfélagi. Handknattleiksmótið Framh.af 3.síðu uppeldi í Sovétríkjunum og íslenzk tónlist Framh. af 5. síðu. lenzka tónlist í þeirra anda. íslenzk tónlist hvílir nú og um alla framtíð á auðugum aflbrunni íslenzkra þjóðlaga og anda þeirra. Tónskáldin fá hér glæsilegt verkefni að vinna, að skapa séreiginlega og þjóðlega tónlist, sem orð- ið getur sjálfstætt stef í hinni miklu symfóníu heims- ins. Tónhöfundarnir verða að leita þjóðarinnar í sjálfum sér og flytja henni það, sem hún þráði, en gat ekki tjáð. 'Með aukinni kunnáttu í tón- smíði og ríkari möguleikum til tónflutnings bíður tón- skáldanna glæsilegt verkefni: að móta Islands lag í tónlist allra forma raddsöngs og hljóðfæra, í hljómleikasal, kirkju, útvarpi og leikhúsi. Þessi sýning á m- a. að draga upp skyndimynd af þeirri braut tóna, sem vér höfum „gengið til góðs“ síðan land vort byggðist. Sameiginlegt öllum áföngum þeirrar löngu og ströngu leiðar er ástin iil tóniðkunar í ýmsum mynd- um. Þessi sterka sönghneigð lifir enn sem ótvíræður vilji til að iðka og hlýða á leik tóna og líf hljóma. Tilgang- ur þessarar fyrstu tónlistar- sýningar er að efla skilningj á tónmennt. Sá skilningur hvílir á vitneskju um afrek Þjóðnýting kvikmynda- reksturs Framhald af 8. síðu. Af rekstrarhagnaði kvik- myndastofnunar ríkisins er heimilt að styrkja leiklist, hljóm list og aðrar skyldar listgrein- ar“. Sameinað þing kýs kvikmynda ráð en menntamálaráðherra skipar kvikmyndastjóra, og hafa þeir aðilar stjórn þessara mála eftir nánari ákvæðum frumvarpsins. Gert er ráð fyrir að kvik- myndastofnun ríkisins taki til starfa 1. jan. 1948 og frá þeim tíma sé einstaklingum, fyrir- tækjum og stofnunum óheimilt að reka kvikmyndahús. Þó má veita undanþágur um kvik- myndahús sem þegar eru í op- inberum eða hálf opinberum rekstri. sambandi við tékkneska dags- ins. þar sem fleiri leikir eru en 1 Og í III. fl. 2x15 mín og 5 mín. leikhlé, en 2x7 mín. í lengri mótum með engu leik- hléi. Þessar breytingar munu koma til framkvæmda á næsta móti. Urslit síðasta daginn urðu: III. fl. karla: Ármann—KR, 5—4. — Áx- mann meistari- II. fl. karla: Ármann—Valur, 2:2, eftir fulla leiklengd, en Ármann setti fyrsta markið 1 fram- lengingu og vann á því. Meistarafl.: Valur—Ármann, 12:8. KR—Vík., 10:7. Fram—ÍR. Verður nánar sagt frá mót- inu síðar. mun hún verða sýnd aftur í | feðranna, þátttöku í starfi samtíðar og hugsýn um hlut- verk framtíðar. Þegar sú þrí- eflda yfirsýn er orðin innlíf íslendingi, þá mun óskin um tónmennta þjóð orðin að veruleika. Megi þess vera skammt að bíða. Hallgrímur Helgason. Dagur Póllands. Dagur Póllands á sýningunni I II- fl., 2x20 mín. eða 2x10, var í gær. Fulltrúi Póllands Maður hverfur Framhald af 8. síðu. Kl. 11,15 á föstudagskvöld- ið fór Bjarni Árnason frá Hringbraut 211 og ætlaði um. borð í Hafborgu, sem lá við Löngulínu, þriðji eða fjórði bátur frá bryggjunni. Þetta er það síðasta, sem til hans hafði spurzt 1 gær. Rannsóknarlögreglan mæl ist eindregið til þess, að þeir sem kynnu að hafa orðið E.s. Fjallfoss fer héðan mánudaginn 3. föbrúar til vestur- og norð urlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Flateyri ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík Vörumóttaka til laugar- dags. H.f. Eimskipafélag íslands Bjarna varir eftir þann tíma»- sem að ofan greinir, láti sig" vita hið bráðasta. Bjarni er fremur þrekinn, meðalmaður á hæð, skegg- laus, svarthærður og hefur ör hjá vinstra auga. Hann var berhöfðaður, klæddur grárri peysu, teinóttum bux- um og háum stígvélum. Breytingar á regium Framh. af 3. síðu. inn það, ýmist í íþróttabún- ingi eða sínum daglegu fötn um. Fór þetta að vísu all-vel fram, en hvar var formaður Handknattleiksráðsins eða hvar var form. Bandalagsins7 Þó virðist heldur óviðfelld ið að afhenda verðlaun áður en móti er lokið, þó þeir leik ir sem eftir eru, hafi engin áhrif á úrslitin og ætti ekki að taka það upp sem venju. var boðinn velkominn á sýning- una. Lanzki-Otto lék verk eft- ir Chopin og Alda Möller las upp úr ævisögu tónskáldsins. Leikin voru mörg tónverk eftir Chopins o. fl. pólsk tónskáld. Dagur Frakklands Dagur Frakklands á tón- listarsýningv\nni, er í dag. Kl. 8,30 verður fulltrúi Frakka boðinn velkominn. Einstakir dagskrárliðir eru sem hér segir: Kl. 12,30 Frakkneskur söng ur frá fyrstu kristni. Lög eft ir Lully o. fl. Kl. 14,00 Dánarmessa eft ir Gabríel Fauré. Kl. 15,00 Lög eftir Remeau, Grétry og Couperin. Kl- 16. Verk eftir Berlioz og Dukas. Kl. 17,00 Verk eftir De- bussy og Ravel- Kl. 18,00 Fiðluverk eftir Lalo og Vienxtemps. Kl. 19,00 Lög eftir Mass- enet og Gounod. Kl. 20,30 Fulltrúi Frakka boðinn velkominn (þjóð- Kosningarnar í Sjómannafélaginu Framhald af 4. síðu. sem Sæmundarnir ráða, fá sjómenn ekki að stilla upp og hinir óánægðu verða ann að hvort að verþ óvirkir eða kasta atkvæðum á „stjórnarandstöðu“, sem skip uð er af Sigurjóni og Sæ- mundi. Þetta er fyrir löngu orðið áhyggjuefni sjómanna. Hið nýafstaðna stjórnar- kjör hefur gefið þeim enn frekara tilefni til umhugsun- ar. söngvarnir). Björn Ólafsson leikur 2 þætti úr sónötu eftir Cesar Franck og Havanesi eftir Saint-Saéns, Frú Katrín Dalhoff Danheim leikur und- ir- Kl. 21,30 Söngleikurinn „Carmen“ eftir Bizet. í 81 ára afntæli Inalarianna- félagsins í Reykjavik 3. febrúar 1947. Afmælishátíðin í Sjálfstæðishúsinu, hefst með borðhaldi kl. 7 s. d. Aðgöngumiðar seldir hjá Jóni Hermanns- syni, úrsmið, Laugaveg 30. Guðm. Þor- steinssyni, gullsm., Bankastræti 12, og Ragnari Þórarinssyni, skrifst. Trésmíðafé- lags Reykjavíkur, Kirkjuhvoli. Sækist fyrir fimmtudag 30. jan. n. k. Elsku drengurinn minn AGNAR SIGURÐUR STURLUSON verður jarðsunginn 30. þ. m. — Bæn hefst að heirn- ili lians, Kárastíg 8, kl. 1. e. h. Jóna Sturludóttir og aðstandendur. [„I„I„V..;..i..i..i-H-H"H-H-1"H-I-H-H-H-HH"H-H-4-H"H"H"H"1"H"H"H AÐALFUNDUR Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í I. kennslustofu Háskólans miðvikudaginn 29. janúar kl. 8,30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á lögum félagsins. 3. Umræður: Hvernig er unnt að koma í veg fyrir langvarandi stjórnarkreppu, máls- hefjandi Gylfi Þ. Gíslason. STIÖRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.