Þjóðviljinn - 09.02.1947, Side 4

Þjóðviljinn - 09.02.1947, Side 4
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur, 9. fébr. 1947. V * í ( * IIIÓÐVILIINN Útgefandi: Sameintngarfloktux alþýðu — Sósíalistaflokrurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson. áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Ritstjórnarskrifstofur; Skólav örðust. 19. Sírnar 2270 og 7500 (eftir kl. Í9.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19 siml 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriítarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöiu 50 aurar 1 emt. Prentsmiðja l»jóðviljans h. f. Kafma^iBsBBðekkraifl — Launalækkuifl Hin nýja ríkisstjórn heildsalanna hefur lýst því yfir að hún ætli að halda vísitölunni í 310 stigum með niður- greiðslum úr ríkissjóði. I sömu svifum ákveður íhalds- meirihlutinn í bæjarstjórn Reykjavíkur að hækka rafmagn- gjöidin um 34% — 2 milljónir króna á ári. Ef þessi hækkun á ekki að hafa áhrif á vísitöluna verður ríkissjóður því að gera svo vel að snara út 2 milljónum króna. Og meiri greiðslur munu fylgja eftir, því að sjálfsögðu hækka smáar rafstöðvar úti um land taxta sína, þegar hin mikla og volduga rafveita Reykjavíkur gengur á undan með góðu fordæmi. * Ekki verður ennþá séð hvernig ríkissjóður ætlar að vega upp á móti vísitöluhækkun þeirri sem íhaldsmeiri- hlutinn í bæjarstjórn hefur samþykkt. Hún getur afhent ráðamönnum Reykjavíkur tveggja milljón kr. ávísun beint — gerið þið svo vel, elskulegu vinir! En hún getur einnig látið bæjarstjórnina hækka rafmagnstaxtana við almenning, en haldið vísitölunni í skefjum með því að greiða niður verð á kartöflum eða einhverri annarri vörutegund. „TUNGLSKINS- FLUG“ í vikunni sem leið, var ég þátttakandi í einu „tunglskins- flugi“ Flugfélags íslands. Það var flogið hér yfir bæinn og nágrenni hans. Ferðin tók hálftíma og sá hálftími mun seint úr minni líða. Við þetta vöknuðu hjá mér hugleiðingar um það, hversu upplagt væri fyrir mann, sem vill vera frumlegt og afkasta- mikið skáld, að kynna sér leynd ardóma fluglistarinnar, gerast flugmaður. Því sá maður sem getur verið skáldlegur, þótt hann horfi aðeins lárétt á til- veruna, hlýtur að geta orðið miklu skáldlegri, ef hann fær líka að horfa lóðrétt á hana. Skáld í . lofti sér annan svip tilverunnar en skáld á jafn sléttu. Og ef skáld á jafnsléttu gerist líka skáld í lofti, þá^hef- ur hann aukið mikið mögu- leikana til að vera afburðaskáld. ¥ í ALVÖRU TALAÐ. Þannig voru, sem sagt, hug- leiðingar mínar í „tunglskins- fluginu“. og ef þær koma mönn- um einkennilega fyrir, þá er skýringin sú að þær urðu til uppi í loftinu en ekki á jafn- sléttu. tmk- Eg treysti mér ekki til að lýsa því, sem fyrir augun bar, því slíkt getur enginn nema skáldið gert, svo vel sé. Mín lýsing er aðeins sú, að þetta var dásamleg skemmtun. En i alvöru talað, er ekki flug listin að opna „nýja og breiða bragarvelli“ ? Hafa ekki skáld þessarar aldar miklu víðara svæði til að þeysa um á Pega- susi sínum en*skáld fyrri alda? Jú, svo sannarlega. Skáld þess- arar aldar virðast hafa mögu- leika til að verða meiri skáld en skáld fyrri alda — hver svo sem raunin verður. ¥ FAGNAÐARBOp- SKAPUR. Þegar þetta er skrifað, virð- ist veðrið á góðri leið með að gera landið hér um slóðir al- hvítt af snjó. Honum kyngir niður og er þetta sannarlega fagnaðarboð- skapur náttúrunnar til Reyk- vískra skíðamanna, fagnaðar- boðskapur sem þeir hafa lengi beðið eftir. Það er, sem sé, útlit fyrir, að margt verði um manninn á Hól- num. og í skíðaskálanum á Hellisheiði nú um helgina. Það er útlit fyrir að fjölsóttustu skemmtistaðir reykvískrar æsku færist úr stybbulofti danssal- En hvernig svo sem því verður hagað, neyðist ríkis- sjóður til að láta af hendi 2 milljónir króna vegna þessarar fyrstu hækkunar samkvæmt loforði sínu.. Það merkir að sjálfsögðu að skattar og álögur á almenning hækka að sama skapi. Og það samsvarar, kauplækkun, því hinir vaxanili skattar verða notaðir til 8(ð lialda vísitölunni niðri og koma / í veg fyrir að kaup almennings liækki í samræmi \ ið aukna dýrtíð. Þannig er upphafið að þeim loddaraleik sem afturhald- ið hugsar sér að beita. Erigar ráðstafanir eru gerðar til að koma í veg fyrir verðhækkanir á öllum sviðum, hins veg- ar á að halda vísitölunni niðri með því að síhækka skatta og álögur, með öðrum orðum greiða niður kaupið. Þetta er sú aðferð sem aftúrhaldið hugsar sér að beita til að rýra lífskjör íslenzkrar alþýðu* Sænski 'ritstjónnn SmsSav Jchanssen lýsir hinni sér- sfæðn menmngH Bandaríkfaima í eiSiriaranái grein i | Atómsprengjan og áróður ' fyrir nýrri heimsstyrjöld hafa | í bili orðið að víkja úr dálkum amerískra blaða. Spáný frétt vekur æsingu með þjóðínni. United Press skýrir frá henni á þessa leið: Ai Capone liggur fyr- ir dauðanum í nótt náð sér eftir slag sem hann fékk á heimili sínu, og sem menn. óttuðust að myndi hafa dauðann í för með sér. Læknarnir telja að nú séu góð- ar horfur á því að hann hress- ist og lifi lengi enn. í gærkvöld þáði hann hina síðustu kvöldmáltíð sámkvæmt kaþólskri t^ú. §mpM Þær fregnir að sjómannasamtökin í Vestrnannaeyjum nafi náð samningum um 610 kr. kauptryggingu fyrir háseta á vertíðinni í vetur og sambærilegum fyrir vélstjóra .og netjamenn munu vekja athygli um allt land, ekki sízt meðal sjómanna í Sjómannafélagi Reykjavíkúr, sem verða að láta sér nægja 580 kr. kauptryggingu. Um þetta var fjölmerihasta sjómannafélag landsins búið að semja, áðtir en sjómannafélagið Jötunn í Vestmanna eyjum hóf baráttu sína. Það er raunar ekki rétt að'Sjó- mannaféiag Reykjavíkur hafi samið, heldur hafði hin ein- angraða og fylgislitla klíka Sigurjóns Ólafssonar samið um 580 kr. trygginguna við Landssamband íslenzkra útvegs- manna, án þess að kalla saman fund í félagirm, og mun meira að segja hafa boðizt til að semja um 500 kr. trygg- Mlami Beacli þriðjudag. U. P. Glæpakóngur bann- tímabiisins, AI Capone, liggur fyrir dauðanum í lúxushúsi sínu á Palm Beach'. Lífiæknir Capone, dr. Kenneth Philiips, mun senda í'rá sér tilkynnirigu strax og hann víluir frá sjúkra beðinum. Maður * sem er ná- tehgður Capone-fjölskyldiinni skýrði frá því seint á þriðju- dagskvöldið að hinn forni glæpahöíðingi væri nær dauða en lífi. Læknarnir telja að vegna sjúkdómsins ' haí'i andlegri heilsu hans hrakað s\ o að hann hafi nú aðeins skilning á við tólf ára barn. Hver er þessi A1 Capone, sem hefur sérstakan líflækni og fær birtar tilkynningar um heilsu sína í hslztu blöðum heims, en slík virðing er annars aðeins sýnd konungum og furstum? Hver er hann, að hinar þrjár stóru fréttastofur „óttast“ dauða hans. «. . Síðar komu róandi fréttir frá þfem stærstu fréttastofum Eng- lands og Bandaríkjanna: flinn aíræmdi glæpaliöfðingi Hinar þrjár engilsaxnesku fréttastofur liirtá stutt yfirlit um ævi hans. Þrátt fyrir það að hann stjórnaði geigvænleg- frá Chicago, Al/Capone liefur | ustu glæpaflokkum Amcríku, Stjórnarkosningin í Sjómannafélagi Reykjavíkur sýndi mgu. Vestmannaeyjasjómennirnir áttu skiljanlega margfalt örðugri aðstöðu vegna þessarar framkomu Sigurjóns og fylgifiska hans. En þeir hikuðu ekki við að leggja út í verk- fall, háðu það til sigurs og náðu samningum um hæstu Jkaupfryggingu á landinu. > „íji.. hve fylgislítil Sigurjónsklíkan er, Samningarnir um 580 kr. kauptrygginguna og tilboðið um 500 kr. sýnir framgöngu hennar í launamálum sjómanna. Tómlætið um aukinn hvíld artíma á togurum og önnur áhugamál sjómannna sýna hve mjög þessi litla klíka misnotar sjálfskammtað vald sitt yfir f jöimennasta sjómannafélagi landsins, anna í bænum upp í fjallaloft Hellisheiðar. Við gleðjumst yfir þessu og vonum að snjórinn endist sem lengst. ¥ HLJÓÐIÐ í SLÖKKM- LIÐSBÍLUNUM F. P. skrifar: „Eg tel ■ það mjög misráðið, að láta slökkviliðsbílana gefa til kynna nærveru sína með sam skonar hljóði og riotað var til að gefa til kynna yfirvofandi loftárásir á stríðsárunum. Taugaveiklað fólk og hræðslu- gjörn börn gleyma seint þeirri skelfingu, sem hljóðið í sírenun um olli þeim, og þegar nú slökkviliðsbílarnir gefa frá sér sama hljóð, vill þessi skelfing rifjast upp fyrir þeim. Eg get nefnt dærni um litla telpu, sem fer að gráta í hvert sinn, er hún heyrir í slökkviliðsbílun- um. Væri ekki hægt að fá ein- hver önnur hljóðtæki í þá? F.P“. Ekki veit ég hvað slökkvi- liðsmennirnir segja við þessu. Eftir því sem ég hef heyrt eru svona hljóðtæki notuð í flest- urn löndum á þeim bifreiðum, er hafa frjálsari umferðarrétt- indi en önnur farartæki, svo sem slökkviliðsbifreiðum, lög- reglubifreiðum og sjúkrabifreið um. En ef einhver önnur hentug hljóðtæki eru fáanleg án mikils tilkostnaðar, þá finnst mér sjálf sagt, að slökkviliðsmenn verði við þessari ósk F. P. og átti m. a. þátt í fjölda morða, hafa dómstólar Ameríku aðeins í eitt skipti dæmt liann í fang- elsi — fyrir skattsvik. Upp á síðkastið hefur hann, þrátt fyr- ir sakleysislegt yfirborð, verið hluthafi í glæpafyrirtæki í Chicago, sem græddi 2 milljón ir punda á ári. Þegar ég las þessar fréttir minntist ég þess að ég hafði áð- ur heyrt ýtarlega lýsingu á A1 Capone og því landi, sem telur liann einn af ’sínum helztu mönnum. Það var fyrir réttum 15 árum, þbgar ég var frétta- ritari og liafði tækifæri til að heyra hina miklu ræðu Móló- toffs á 17. flokksþingi Komm- únistaflokks Ráðstjórriarríkj- anna í Kreml. Mólótoff lauk sem sé hinu merka yfiriiti sínu um afköst 5 ára_ áætlunarinnar með neyðarlegum samanburði á menningu og siðfágun Ráð- stjórnarríkjanna og Banda- ríkjanna. Mólótoff vitnaði í amerískan sérfræðing, sem hafði reiknað út, að þá þegar, í ársbyrjun 1932, hefði glæpaverkum A1 Capone verið lýst í 1.587.422 blaðadálkum með 5.050 mynd- um. Miðað við blaðaummæli var A1 Capone mest metinn allra Bandaríkjamanna þá; Hoover forseti var næstur en stóð hon- um mjög langt að baki. Sam- kvæmt hinum amerísku heimild um var hann langtum voldugri en yfirborgarstjórinn í Chicago. Amerísku blöðin lýstu ekki að- eins lúxusvillu hans í Florida, en hún var ámóta glæsileg og villa forsetans sem var á næstu grösum. Þau lýstu einnig bíl- um hans, skipum og flugvélum. 32 ára var A1 Capone þegar Framh. á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.