Þjóðviljinn - 14.02.1947, Síða 6
ÞJOÐVIL-JIN N*
Föstudagur, 14. febr. 1947.
H-H-I-H-H-I-M-M-M-M-M-H-M--H-H-H-H-H--H-H-H-H--H-H--
», .■
Landbún
Á næsta sumri verður haldin í Reykjavík almenn t
/ 1
Mun hún verða opin í 10 —15 daga og hef jást J
seint í júní.
Fyrirhugað er að sýnt verði:
1. Garðyrkja
2. Búf járrækt
3. Heimilisiðnaður
4. Jarðyrkja
5. Húsagerð
6. Kjötafurðir
7. Loðdýr og grávara
8. Mjólkuriðnaður
9. Skógrækt og sandgræðsla
10. Búvélar og verkfæri
11. Veiði og hlunnindr og ef til vill fleira.
Fyrirtækjum og einstaklingum verður gefinn
kostur á, að hafa á sýningarsvæðinu, gegn sérstöku
gjaldi, eigin vöru og auglýsingasýningar og kemur
þar einkum til greina:
1. Búvélar, flutningatæki ,verkfæri og áhöld, sem
notuð eru í þágu landbúnaðarins.
2. Iðnaðarvörur framleiddar úr hráefnum land-
búnaðarins s. s. ullarvörur, skinnavörur, slátur-
afurðir o. fl.
3. Rafmagnsvélar, heimilistæki og húsgögn, sem
telja má að henti sérstaklega á sveitaheimilum.
4. Byggingarefni, sem vel hefur reynzt eða talið er
' æskilegt í sambandi við hýsingu. til sveita.
5. Annað, sem stofnanir . eða einstaklingar óska
að sýna og rétt þætti að taka, . samkvæmt á-
kvörðun sýningarstjórpar.
Umsóknir um þátttöku samkvæmt þessu, þurfa
.; í*>/ff*t-'■ - - ir. r- ■ j
að berast, eigi síðar en fyrir lok þessa mánaðar og
sé í þeim tekið fram:
Stærð sýningarsvæðis, sem óskað er til afnojta:
a. fyrir búvélar
b. fyrir flutningatæki
e. fyrir búvélar og tæki, sem ekki verður komizt
hjá, að hafa undir þaki.
d. Upptalning á munum þeim sem gert er ráð fyr-
ir að sýna.
Auk véla- og verkfærasýninga verður aðallega
um það að ræða, að fá á leigu hólf eða afmörkuð
svæði í sýningarskálanum og ganga fyrir i því efni,
þeir sem sýna vilja vörur þær, sem áður er getið,
allt eftir því sem húsrúm og aðstæður leyfa.
Skrifstofa sýningarinnar í Kirkjustræti 10 í
Reykjavík er opin daglega kl. 9—12 og 1—7 og ber
að senda þangað öll erindi varðandi sýninguna, en
sími skrifstofmmar er 7995.
Fcam&væmdaneíndin.
L ögtök
Samkvæmt kröíu bæjargjaldkerans í Reykja-
vík og að undangengnum úrskurði, verða
Sögfök láíin fara fram til tryggingar ógoldn-
um ecíðaíesðugjöldum til bæjarsjóðs Reykja-
víkur, er féllu í gjalddaga, 1. júlí, 1. októ-
ber og 1. desember s.l. svo og fyrir dráttar-
.vöxtum, að átta dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi ekki
að fullu greidd innan þess tíma.
Borgarfógetinn í Reykjavík 13. febr. 1947.
Kc. Ecisfjánsson.
Báturinn vaggaði mjúklega.
Hafið var næsturn slétt. Himinn
inn var heiðskýr, daufblár og
móða í lofti. Allir voru dofnir
og stirðir eins og myndastyttur.
Það var eins og glóandi ský frá
Monte Palée liefði nýlega svifið
hjá.
Ester stóð hnarreist og ó-
hreyfanleg. I fyrsta sinn fékk
ég hugmynd um, hvernig salt-
stólpi væri útlits.
Anna Lena starði niður í
vatnið æst og forvitnisleg á
svip, svo leit hún upp:
■— Þetta var það bezta úr því
sem komið var, sagði hún nap-
urlega.
Ester sneri sér snöggt við
og sló hana með flötum lófan-
um í andlitið. En Anna Lena
færði sig aðeins fjær henni og
brosti.
Enginn mælti orð.
Nóttin, hið sameiginlega ó-
happ, sögurnar, sem höfðu flétt
azt svo inn í hverja aðra, já,
Lanöhelginn
Framh. af 1. síðu
2. Á 15. öld byrja erlend
fiskiskip að sækja íslenzk mið,
,en samt var álitið að þetta væri
óheimilt, enda þótt hugtakið
landhelgi væri enn ékki til í
nútímamerkingu.
3. Þetta ástand helzt þar til
í einokunarákvæðin eru sett árið
^ éT
1631. en þá eru , 4 dansk-
ar mílur eða 16 sjómílur
settar ytri takmörk land-
helgi og var þeim fyrirmælum
stöðugt haldið, fram á miðja 19.
öld, þegar dönsk yfirvöld fara
að gefa eftir og fylgja þeim
reglum, sem á þeim tíma giltu
í Danmörku.
4. Fyrst árið 1872 voru þess-
ar dönsku reglur settar á með
tilskipun og landhelgin ákveðin
4 sjómílur, með tilvísun til al-
menns þjóðaréttar eða samn-
inga við einstök ríki.
5. Engar alþjóðlegar réttar-
reglur finnast um landhelgis-
málin og eini samningurinn
sem um er að ræða er samning-
urinn, sem Danmörk gerði við
Stóra-Bretlands árið 1901, er
þrengdi okkar kosti enn meir
og skapaði venjuna um 3ja sjó
mílna takmörkin, sem nú eru í
gildi.“
Hermann Einarsson lýkur
máli sínu með þessum orðum:
X lok • greinarinnar segir dr •
Hermann Einarsson:
„Það mun sýna sig á næstunni,
að eining þjóðarinnar í sjálf-
stæðismálinu er órofin, þó að
hjáróma raddir; heyrist. Sjálf-
stæðisbaráttunni ' er enn ekki
lokið, því að eftir er að tryggja
efnahagslegt sjálfstæði þjóðar-
innar á grundvelli þeirra auð-
æfa, sem íslenzkt land og ís-
lenzkur sjór getur veitt oss. Sú
kynslóð, sem nú byggir landið,
hyggur ekki á afsal lándsrétt-
inda til þessarar tryggingar,
heldur þá sanngjömu útvíkkun
landsréttinda,nna, sem gerir oss
mögulegt að lifa sjálfstæðu
menningarlífi í þessu landi.
Með þeirri stefnu er merkið
tekið upp að nýju og vér störf-
um áfram í anda okkar beztu og
nýtustu manna.“
jafnvei þessi . dtllda innbyrðis
tór^ryggni, allt þetta skapaði
eins konar samábyrgð milli okk-
ar aiira. Þaö var auðvelt að lesa
þaó út úr andliíunum, að öllum
i fannst meira eða minna, að það
sem komió hafði fyrir, væri af-
leióing ai giæp, drýgðum gegn
I þeim öilum.
, — Það er ef til vill hægt að
segja, að ég eigi sök á þessu,
I sagöi Eggeri. En samúð með
'hinu vonda er sama og að gera
því góða rangt til.
— Hér verour ekki spurt um
sök, sagði Ferensi. Ekki heldur
spakmæli. Við vorum öll tafl-
menn á stóru skákborði, þar
sem við réðum ekki neinu sjálf.
Einn af öðrum hefur verið tek-
inn burtu, Gottlob, Hanssen,
Elsa, Páll, og nú fór einn tafl-
maður ennþá. Vonum, að hann
sé sá síðasti.
Hinar löngu bárur rísa og
hnigu.
— Ætli það hafi verið satt
hjá honum, sagði Lind hugsi, —
að hann liafi ekki vitað meira?
Eg held að það hafi verið
satt, sagði Fernesi.
— Þá hefur okkur skjátlazt.
Þá hefur mér skjátlazt.
— Jæja, þá er séð fyrir því,
að við fáum ekki að vita meira,
sagði Eggert. Samhengið næst
aldrei. Allt þetta málæði okkar
hefur orðið árangurslaust.
Eg hallaði mér aftur á bak
og teygði handleggina. Lífið var
farið að gera vart við sig í
líkamanum að nýju. Eg rifjaði
upp, það sem ég hafði hugsað
um þetta og fór á ný yfir ein-
stök atriði. Eg hafði búið lengi
yfir hugmynd.
— Haldið þér það? sagði ég.
Mér sýnist samhengið sæmilega
ljóst þegar.
— Eigið þér við skýringu á
þessum mörgu dularfullu at-
burðum? Vitjið þér eitthvað,
sem við ekki vitum ?
— I nótt höfum við heyrt allt
það, sem við þurfum að vita. Nú
er ekki annað ógert en leggja
saman tvo og tvo.
Þau horfðu vantrúuð á mig.
-— Lofaðu okkur að heyra.
— Mig langar fyrst til að
biðja frú Ester áð 1 segja frá
í því, sem liún veit. Hún horfði
óttaslegin á mig.
— Eg á við sambúðina við
Andrés Lilju. Að þér segið okk-
ur, hvað gerðist, kvöldið sem
d>
Framh. af 8. 'síðu
messu, eða seiriast í júní og að
hún standi yfir í 10—15 daga.-
Auk deilda þeirra,-er hér voru
taþiar ög sýningarráð sjiá'lft stofn
ar til verður fyirrtækjum ■ og
eihstaiklingum gefinn kostur á
að hafa eigin auglýsingasýningar
á svæðinu, gegn sérstöku gjaldi.
Verður þar einkum um að ræða
vélar og-tæki, sem notuð eru
í þágu landbúnaðar og við sveita
störf, iðnaðarvörur úr hráefnum
land'búnaðarins, byggingarefni o.
fl. eftir því sem um verður sótt
að aðstæður leyfa að taka á
móti.
Markmið sýningarinnar
Slík ailmenn búnaðarsýning
hefur ekki verið haldin hér áður,
en 1921 var haldin á vegum
Búnaðarfélags íslands svo nefnd
búsáhaldaisýning. Vakti hún
mikla athygli á sinni tíð og hafði
án efa verulega þýðingu og- ýtti
undir áhuga bænda fyrir tæknf-
legum nýungum.
Ef gera ætti gx-ein fyrir ' til-
gangi sýningar þeirrar, sem nú
er til stofnað og verða mun
miklu stærri og víðtækari en sú
fyrri, verður hann að teljast a.
m. k. tvíþæt'tur.
í f.vrsta lagi sá, að vekja at-
hygli bænda og búaliðs á tækni-
legum nýungum, sem nú eru sem
óðast að ryðia sér til rúms.
Verður m. a. leitazt við að
sýna þróun þá, sem orðið hefuf
í þeim efnum síðustu áratuginá,-
með samanburði á tækjum þeim
sem fyrr voru notuð og þeirn
er nú ér verið að taka í notkun.
X öðru lagi ætti sýning sem
þessi, að vera til þeiss fallin, að
aufea skilning oig þekkingu kauþ
staðabúa á kjörum og högum
þeirra, er. jörðina erja og stuðla
að vaxandi viðurkenningu þjóð-
arinnar allrar á mikilvægi þessa,
atvinnuvegar, sem nú reisir fram
tíðarvonir sínar, engu síður en
aðrir bjargræðisvegir þjóðar-
innar á vexti og viðgangi vél-
tækni og ví-sinda.
Að sjálfsögðu mun -svo, í
þriðja iagi, verða leitazt við að
gera sýninguna svo úr garði,
að auk nytsamra lærdóma, megi
hún verða til ánægju og skemmt
unar fyrir eldri sem yngri, er
hana sækja heim,. ,,
Þess má að lokum geta, að
happdrætti verður rekið 1 sam-
bandi við sýninguna. Verða vinn
ingarnir sennilega dráttarvél með
jarðvinnslutækjum, bifreið og
reiðhestur.
•3
Einstakar deildir
Heynzt hefur ókleift að hafa
nema fáa úrvalsgripi af hverri
búf jártegund á -syningunni,
vegna gífurlegs kostnaðar sem
því-er samfara.
■Gömul baðstofa m-eð út-skorn-
um húsmunum verður á sýnin-g-
unni, og annast Ragnar Ásgeiis-
■son ráðunautur „uppfærslu" á
þeim lið. Þá mun heimilisiðnaði
sveitanna verða gerð eins full-
komin skil og kost-ur er.
Þarna verða sýndar kvikmynd-
ir af framleiðslu landbúnaðar-
vara. Er nokkuð til af sHkum
myndum en verið er að taka
kvikmyndir af kjöt- og mjolkui
iðnaðinum.
• . Að síðustu ska-1 það t-ekið f ram
að 'garðyhkjiusýninigm, sem er
ein dei'ld sýningarinnar, verður