Þjóðviljinn - 14.02.1947, Síða 7
Föstudagur, 14. feibr. 1947-
ÞJOÐVILJINN
99
»1B*
99
C '
Ui» bofglnnl
Næturlæknir er í læknavarð-
atofunni, sími 5030.
Næturvöir'ður cr í iyf jabuðihni
Iðunn, sími 7911.
Næturakstur B.S.R. sími 1720
Reykjavík vorra daga.
Nú er hver síðastur að sjá
myndina ReykjaVík vorra daga.
Síðasta sýning er á sunnudag.
Leiðrétting. í viðtalinu við
Þuríði Friðriksdóttur í Þjóð-
viljanum í gæræ urðu nokkrar
prerutvillur, sem leiðréttast hér
með. Þar sem segir að r^estingar-
konur hafi i Stjórnarráðinu feng
ið „50 kr. á viku“ átti að vera
„50 kr. á mánuði“. og í stað
„75 krónur á viku“ átti áð vera
„á mánuði". Ennfremur þar sem
minnzt var á formann Framsókn
ar átti að vera Jónína Jónatans-
dóttir.
Tíminn lýsir yfir dauða
nýsköpunarinnar
Frh dí t ðii maður loks farinn að- heyra að
Félagslíf
Frjálsíþróttamenn R. R.
Kvikmyndasýning verður hald
in í Félagsbeimili V. R. í kvöld
kj. 8. 30. Ágætar íþróttamyndir
verða sýndar.
Nefndin.
Í.Il.
Skíðaferðir að Kolviðar-
hóli á morgun (laugardag) kl.
2 og 8 og sunnudagsmorgun
kl. 9. Farmiðar og gisting seld
í I. R. húsinu í kvöld kl. 8-9.
Farið verður l'rá Varðarhúsinu.
Eg sá í blöðunum um það
nýjasta; það gerðist í Mississippi.
Negri nokkur, Lcon McAtee,
fánnst dáinn, á 'reki í skurði.
Lákami hans bar greinileg merki
misþyrmingar. Nefndur Leon
McAtee var verkamaður á syk-
úrekru og var sakaður um að
hafa stolið hnakk.
Hann nejtaði, og þess vegna
var hann yfirheyrður og ,,dálítið“
barinn af ekureigandanum og
fjórum ættingjum og vinum
þess síðamefnda. Síðan var
hann afhentur lögreglunni.
En það kom í ljós að verðir
laganna gátu ekki fengið hann
tií að játa glæpinn. Þess vegna
óku riökkrir hvítir „verndarar“
til lögreglunnar og borguðu það
fé, sejrn til þarf að kaupa út
I fólk hér í Bandaríkjunum.
Þeii^ sögðu að hann þyrfti að
halda’ áfram að vinha. — Hann
I
'var fluttur til buganðsins, og þar
I var hann barinn af hinum sömu
. og áður. Síðan sást ekkert til
[ hans.
I Nokkrir negrar — þar á meðal
. eiginkona mannsins hafa þó lýst
yfir því í réttinum, að þeir hafi
séð hann bundinn í hnipri á
vagni einum, sem ekrueigandinn
átti. Síðan fannst hann eftir
viku í skurðinúm.
Dómarinn sýknaði tvo hinna
ákærðu. Þeir sögðu, að þeir gætu
ekki sagt með vissu, hvað hefði
gerz.t. hvort negrinn hiefði ifengið
málið eigi að koma fyrir rétt í
desember. E.n enginn hefur verið
handtekinn þrátt fyrir, að fimm-
tíu þúsund dollurum hefur verið
lofað þeim sem getur uppljóstað
málið eða fundið morðingjana.
HLnni frægu amerísku leynilög
regla, sem getur fundið hvaða
morðingja og glæpamann sem
er í New York eða Ohicago, hef-
ur ekki tekizt að finna neinn j Timamenn séu
glæpamannanna. þó að þeir séu vera búnir að
20—30, og áldta verði, að þeir
hafi að minnsta kosti ekki allir
verið slungnir og reyndir glaepa-
menn.
Framhald af 4. síðu.
kvæmda. Samvinna þessara afla
gegn nýsköpuninni hefur æ magn
azt meir og meir og nær nú há-
marki þegar aftu’rhaldi Framsókn
ar og heildsölum Sjálfstæðis-
flokksins hefur tekizt að mynda
stjórn undir försaetl „álþýðii-
heildsalans" Stefáns Jóhanns
Stefánssonar. .
Það er því ekki að undra þótt
kátir og segist
,,grafa“ nýsköp-
unina. En skyldu þeir ekki
fagna fullfljótt? Hugsjónin um
endurreisn íslenzkra atvinnu-
mála deyr ekki þótt fulltrúum
Það er varla hægt að trúa að j íslenzkrar yfirstéttar takist að
þvllíkt geti komið fyrir nú á i tefja framkvæmd hennar um
dögum. Milljón negrar voru i' stundar sakir. Oig sú gröf sem
1 'x
stríðinu og reyndust — að vitnis
burði hershöfðingja og liðsfor-
ingja •— ágætis hermenn. Þeir
hafa notið sama viðurgernings
og hvítir menn, þeir féllu með
þeim á vígvöllunum og voru fé-
■lagar þeirra í herbúðunum. Þeg-
ar þeir komu heim, hófst negra-
hatrið eins og áður. Það virðist
svo óskiljanlegt og hræðilegt, að
mann fer að gruna, að hér búi
eitthvað undir, sem maður skilur
ekki. Það er aðallega í S'uður-
ríkjunum, og Norðurríkja-búar
neita ekki að sitja á þinginu með
fúMtrúum negrahatúrsins. Eins
er það í efri deildinni; það er
næsta ósþi,ljanlegt. Því að Nýja-
Englapdsbúinn er stoltur og
hreykinn, hann lítur niður á
Tímamenn segjast nú vera búnir
að grafa nýsköpuninni verður
eflaust vel til þess fallin að
geyma þessa nýsköpunarfjendur
sjálfa.
mörg. högg, „þeir hefðu verið 'of ^ landa sína úr Suður-níkjunum
æstir , til
I.O.G.T.
Þingstúka Reykjavíkur held-
ur fund í kvöld kl. 8J/3 í Templ
arahöllinni. ,
Fundarefni;
1. Stigveiting,
2. Erindi: Haraldur Nor-
dalh. Verður skipulagi alþjóða-
reglunnar gjörbreytt?
St. FRAMTÍÐIN
Afmælisfagnaður stúkunnar
verður annað kvöld, laugardag-
inri' 15. febrúar, og hefst með
fundi kl. 8 síðdegis í Templara-
höllinni.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýliða.
2. Skýrslur embættismanna
og innsetning.
3. Ávarp æðstatemplars.
4. Ræða: Sigfús Sigurhjart-
arson alþm.
5. Tvísöngur með píanóundir-
leik.
6. Upplestur: Anna Guð-
mundsdóttir leikkona.
7. Kaffidrykkja.
8. Dans og Bridge-spil.
Allir templarar velkomnir og
einnig utanreglufólk, sem ger-
ast vill félagar stúkunnar.
að geta munað það ^ og skjót feið' til úrbóta væri að
skýrt.“ Dómarinn gat þó. aðeins Suðurríkjamenn feng'ju að' vita,
,sýknað tvo þeirra, en kviðdóm-
■»
urinn eyddi aðeins fjórum mín-
«t 1
útum -til að ’sýkna hina líka. .
Þriðja dæmið, sem skiptir
miklu n;áíi:
Tveir negrar í Georgiu urðu
að negrahatrið :er eínmitt ástæð
ari til’þess að Ti’t'i’ð er niður á
Þ4- Og þá mundí þetta breytast.
ÍEn langfilestir hafa einhvern
blett.syartan. Þegar ég þom hing
að til Bandaríkjanna, meðan
óvinir atvinmuveitanda síns; og stríðið stóð yfir, voru menn
í rifrildinu höfðu þeir vist'sleg-J hvattir til að gefa- blóð, spm
ið hann. Þeir voru að minnsta ^ nota mætti til lækninga á vígvöll
k'OS'ti handteknir. En nokkrum unum.
dögum siíðar kom nágranni I Þúsundir manna gáfu sig
þeirra til lögreglunnar og borg-jfram. Sn þá byrjuðu menn að
aði lausnarféð. Það þurfti að hrópa um að negrar mættu
mota þá við ekruivinnuna, sagði
hánn.
Hann • ók með þá af stað í bíl
•sínum. Með negrumum voru eig-
inkomur þeirra. Þegar þeir komu ^ iægi
að brú, sem var á leiðinni, kom
í ljós að nokkrir bílar stóðu við
brúarsporðinn, svo að ekki var
hægt að komast áfram. Þegar
þeir iitn til baka, var eins ^ um
að li'tast við hinn brúarsporðinn.
Nokkrir menn komu nú að
og höfðu negrana fjóra á burt
með valdi. Það var farið með
þá fram á bakka árinnar, og
þar voru karlmennirnir skotnir.
en önnur konan þekkti -að
minnsta kosti niokkra af glaepa-
mönnunum og hrópaði nöfn 1
þeirra. Þess vegna voru konurn- j
ar líka skotnar.
Maðurinn sem hafði só-tt negr;
ana, tilkynnti lögreglunna atburð
inn,, og kvað samsæriismennina
hafa verið 20—30 og þekkti
hann engan þeirra. Og meira hef
ur ekiki verið um það mál.
Þetta gerðist 12. júni og nú er
ekki gefa blóð.
Blöðin byrjuðu. Eg sá eimhvers
staðar æðisgengna konu skrifa,
að jafnvel þó sonur hennar
særður
vígvellinum,
myndi hún ekki óska, að hann
kæmi heim, ef æðar hans væru
fylltar negrablóði.
Nú, síðan sá ég það upplýst,
að höfundur greinarinnar var
gömul piparmær, sem aldrei
hafði átt barn. Og það var líka
mikið efamáil hvort hinn ungi
maður, sem kannski lægi þarna
úti á vígvellinum; mundi ekki
lifa áfram, jafnyel þó:. hann
fengi negrabdóð í æðarnar.
Læknar , gáfu margar yfirlýs-
ingar um, að enginn munur væri
á blóði hv.ítrá manna' og negra.
En að þess konar deila skuli
geta átt sér stað, sýnir hvemig
ástatt er.
Það varð syo -að ráði, -Qp
negrar mæjtu. gefa blóð, en þeir
ættu að mæta úti í Brooklyn á
öðrum stað en hvítir menn.
fivikmyBtdÍF
Framh. af 5. síðu.
sinn, í herbergi fullu af leik-
föngum og æskuminjum, ’ leikur -
hans að hnífnum, andvaraleysi
vinarins, og loks lampinn er
sveiflast lengi yfir líkinu, morð-
ingjanum og leikföngiunum^ eins
og háttbundnu kastljósi sé beint
hvað eftir annað ýmist á ódæðið
eða æskusakleysið. Það afcriði sög
unnar sem átt hefði að vera enn
áhrifameira í kvikm., mynd Dor-
ian Grays sem eldist með sönnu
útliti hans, verður að alltof
billegu áhrifátæki, í stil banda-
rískra hrellingskvikmynda.
Hurd Hatfield leikur Dorian
Gray, og vantar mikið á að þar
hæfi leikari hlutverki, en sjállf-
sagt hafa verið vandkvæði á að
finna mann, sem félli að fegurð-
arhugmyndum Hollywood og
væri um leið sá karakterleikari,
sem þarna hefði þurft. Þetta.verð
ur enn meir áberandi vegna sam- b
leiksins við sniTldai'leikiarann
George Sanders, sem leikúr vin
Dorian Gray’s, Wotton lávarð.
Aðalkvenhlutverkin leika Donna
Reed og Angela LanSbury hvorki
vel né illa.
á.
Nýja Bíó:
Braskararnir og bænd-
urnir
(„Trigger Trail“) 1
Byssuskot og kjáftágjáfir ein-
kenna þessa mynd frá byrjun
til enda. 'Manndráp erú tíð; brenn •
ur( morð. Á miLli er leikið á gít-
ar. i En músíkin naer ekki til
hjartans og maður myndi, sofna
úr leiðindum ef byssuskotin
héldu manni ekki vakandi.
þetta er kúrekamynd. '
iifKi þ.(»
J. Á. Ó.
vonr
eru vinsamlega beðnir að athuga að eítirleið-
is fer útborgun á reikningum fram á miðviku-
dögum kl. 10—12 f. h., en ekki kl. 2—4, sem
yerið hefur.
Landssmiðjan.
frá Sifrelðasijéiralélaglsu HreyíáSS, Heykjavlk.
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill, Reykjavík hefur komið af stað happ-
drætti til stuðnings urníerðarkvikmynd, sem vinna á að bættri um-
ferðarmenningu í landinu. Umfeiðarerfiðleikar og hin tíðu slys, orsak-
ast mjög oft af lakri umíerðarmenningu. Þess vegna er'hér með skorað
á alla landsmenn að taka þátt í þessari viðleitni Bifreiðastjórafélags-
ins Hreyíill með því að kaupa þessa happdr,ættismiða og freista gæf-
unnar um leið, því ef heppnin er með þá er hægt að eignast splunku-
nýja bifreið fyrir einar tíu krónur. Annar vinningur í happdrættinu
er 10 daga ókeypis íerð í sumaríríinu næsta sumar.
Góðir sölumenn óskast sem allra fyrst.
Ðregið verður 1. marz n. k.