Þjóðviljinn - 25.02.1947, Page 8

Þjóðviljinn - 25.02.1947, Page 8
Skymasierfingvé! frá ABA í Reykjavík þlÓÐVILIINN Svigkeppiiiii á Skíáanaóíi ISeykJavikus* ■«wKKMwmaswmœx*iœ&iis&-.-- Helgi Óskassson L og Hreka GuðmunásdóSlir K.R. urðu s¥igmeistarar Reyklavíkur Síðastliðinn sunnudag kom tii Keykjavíkur Skyðiasterflúgvél i'rá sænska flugfélaginu ABA á leið sinni vestur til Ameríku. Er þetta i fyrsta sinn Sem flugvélar þessa féiags lenda á Keykjavíkurflugvellinum? lenti áður á Keflavíkurflugvellinum, en eítirleiðis munu þær feafa viðkomu á flugvellinum hér. Enn eitt strœtisvagnahneyksU: Jóhann Olafsson virðir að vettugi til> boð um fimmtíu sfrætisvagna frá Tékkóslóvakíu % < • ISæjarbíiar krefjasl þess aó Jóhaimi Ólafs- synf verði tafarlaust vfkió úr einkætfi fyr- ir skeiiiindlarstilrf sin Skíðamóti Reykjavíkur hófst við Kolviðarhól í fyrra- dag, og var keppt í svigi. Reykjavíkurmeistari í svigi karla varð Helgi Óskarsson Ármanni en í svigi kvenna Hrefna Guðmundsdóttir úr KR. Úrslit i einstök'Um flcikk- um urðu þessi: Svig kvenna A—B flokkur: ríkur Jónasson., S.F.R. 163,3. í sveitakeppni 3. flokks sigr- aði Ármamj á 528,9, en 2. varð sveit KR á 632,0. í sveitakeppni C-floks sigrað.i Ármann einnig. á 716 sek., en sveit KR varð 2. á 743,5. Keppendur voru rúmlega 60 frá sex félögum: Glímu- félaginu Ármann, Skíðafélagi Jóhann Ólaísson, íorstjóri strætisvagnanna og Bjarni Benediktsson íyrrverandi borgarstjóri eru staðnir að írábæru sleiíarlagi við stjórn strætisvagn anna og algeru skeytingarleysi um útvegun nýrra ,¥agna. Sér til afsökunar hafa þeir gripið til þess að ifoera fram vísvitandi ósannindi um Viðskiptaráð, en :það reyndist þeim skammgóður vermir. En þar með er mælir þessara ódyggu embættismanna síður en ..svo fullur. Umboðsmenn Skodaverksmiðjanna á ís- tfandi, Gotfred Bernhöft og Ragnar Jóhannesson, iiafa nu um skeið haft í fórum sínum tilboð f rá Skoda- . verksmiðjunum um 50 strætisvagna, yfirbyggða og ölbúma til notkunar. Verksmiðjurnar gátu afhent þessa vagna með örstuttum fyrirvara þannig að sá, síðasfi kæmi í september í ár. Jóhann Ólafsson fékk að vita um.þetta tilboð í desember síðastliðnum — ®n hann hefur ekki enn látlð svo líSlð að tala við aiiiboðsmenn Skoda-vesksmiðjanna aukinheSdnr meir. Með þessu eindæma atferli hefur Jóhann Ólafs- son kórónað hinn ömurlega íeril sin-n sern þjónustu- maður reykvískra borgara, og það er krafa almenn-1 ings að honum verði vikið úr síöðu sinni umsvifa- laust. Reksturinn á Strætisvögn- um Reykjavíkur hefur ebki aðeins mótazt af hirðuleysi og trassaskap, heldur einnig1 af vísvitandi skemmdarstarfi Jóhanns Olafssonar og íhalds íteneirihlutans í bæjarstjórn. Fyrir þeim hefur vakað það eitt að ,,sanna“ að bæjarr&kst •ur stæði einkarekstri að baki. Þessvegna verða Reykvíking ar nú að skrönglast með ger- c-nýtum skrapató'lum sem allt af eru að bila, svo að aldrei ev hægt að treysta þeim. Lín- urnar eru ailltof fáar og svo óhaganlega fyrirkomið að t ndruan sætir. Allir þeir Reykvíkingar sem þurfa að nota strætisvagnana hafa eina og sömu sögu að segja og munu líta á það sem per- sónuilega hefnd, þegar Jó- hann Ólafsson verður að hröklast úr stöðu sinni með smán. % - Atihæfi þessa ólánsimanns er þeim mun hneykslanlegra, sem Strætisvagnarnir verða með hverju ári nauðsynlegri í lífi bæjarbúa. í jafn stór- um bæ og Reykjavík skiptir það stórvægilegu máli að ■greiðar samgöngur séu í bæn um til hagræðis fyrir bæjar- búa og til þess að spara fé og tíma. Ef strætisvagnasam- göngurnar væru sómasamleg ar, myndi sá smábílagrúi sem nú er að torvelda alla umferð. verða ónauðsýnilegur. í ölluim siðuðum löndum er lögð megináherzla á'það að sámgön'gur í borgum séu sem greiðastar og hentugastar al- menningi — en hér í Reykja vík ríkir þveröfugt , Sjónar- mið. Og Jóhann Ólafsson ber sökina ekki einn. Bjarni Bené di'ktsson hefur haldið uppi vörnum fyrir hann og stutt ósannindi bau sem hann hef- ur borið fram árum saman. Cg meðan xhaldsmeirihlutinn lætur Jchann Ólafsson sitja áfram í emibætti, ber hann fuíila á'byrgð á öllum athöfn- um þessa skemimdarverka- manns. Skoda-verksmiðjurnar tékk nesku, sem buðu íslending- um 50 strætisvagna, eru ein- hverjgr kunnustu ver-ksmiðj- ur heims og frægar fyrir vandaða cg góða vöru. En Jóhann Ólafsson viM sem sagt ekki ta'la við urnboðs- menn þessa víðfræga fyrir- tækis. Hann stjórnast af þeirri hivöt’ að láta rekstur strætisvagnanna vera í sem mestum ólestri og þar við bætist hatur þessa forna naz- ista til lýðræðisþjóðanna á meginlandi Evróp.u. Þannig verður hagur Reýkvíkinga að ví'kja svo að Jóhann Óilafs- son og hans nótar geti fengið að þjón-a lund sinni. 1. Hrefna Guðmundsdóttir 1 Reykjavíikur KR, yal, Fram KR 96,6. 2. Sigrún Eyjólfs-I Skátafélagi Reykjavikur. dóttir, Á., 112,0. Svig kvenna, C-flokks. 1. Margrét Sigurþórsdóttir, Á., d5,6. 2. Sesselja Guðmunds- dóttir, Á., 71,9. 3. Karen Magnúsdóttir, KR 74,8 A-flokkur karla: 1. Helgi Öskarsson, Á. 168,9. 2. Eyjólf ur Einarsson Á., 174,9. 3. Gísli Kristjánsson ÍR, 190,3t B-flokkur karla: 1. Haf- stéinn Þorgeirsson ÍR, 139,1. 2. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 159.2. 3. Lárus Guðmundsson KR 169,4. C-flokkur: 1. ÓLafur Jóns- s'on Sf. R. 136,1. 2. Ragnar Thoroddsen ÍR 162,2. 3. Ei- Flokkaglíiiian verður á föstudag Flokkaglíma Reykjavíkur verður háð n. k. föstudag 28. þ. m. í húsi íþróttabandalags Reykjavíkur við Hálogaland. — Hefst hún kl. 8,30 e. h. Keppt verður í þremur þyngdarflckkum. I I. fl. verða keppendur sem vega alllt að 75 kg., II. fl. 75—83 kg., og III. fl. 83 kg. og þar yfir. Auk þessa verður keppt í sérstckum drengjaf-lok'ki. Þátttakendur í ' glímunni verða frá þremur féilögum: Ungmennafélagi Rvíkur, KR, og Ármanni. Meðal keppenda eru ýmsir cþekktir en efni- I legir glímumenn, auk þraut- I reyndra gMmukappa. — S UMFR og KR sjá um keppn- ina. fkviknanir i I Slökkviliðið var kvatt út þrisvar í gær. í fyrsta skiptið var um gabb að ræða, en kl. tæplega fjögur fékk slökkvi- stöðin tilkynningu um eldsvoða í Effersvör, hafði kviknað þar í olíukynntum ofni, elduiinn var fljótlega slökktur og skemmir urðu litlar. Kl. 18.40 7 kviknaði í skúr á Bústaða- bletti. Hafði kviknað þar í rusli.í olíutunnu. Eldurinn var fljótlega slökktur. Mótinu verður fh'aldið á- fram tvo næstu sunnudaga. ■ I .... ' ' " ' I ÍMendinga- hatur l>að er engu líkara en sjúklegt útlendingahatur hafi nú gripið mikinn hluta af þingmönnum landsins. — í síðustu viku voru teknar fyr ir í neðri deild umsókn- ir ýmissa útlendinga um ísienzkan ríkisborgararétt, oa afgreiðsla þess máls var með þeim endemum að þess mun lengi minnzt. Ýmsir þinginenn, sem varla virðast liafa verið með sjálfum sér, tóku sér fyrir hendu|r að neita ágætum borgurum um þessi sjálfsögðu réttindi. — Meðál þeirra sem þannig voru liunzaðir var Kristian Huseby járnsmiður, sem dval izt hefur hér á landi í 40 áv og er uppeldisfaðir hins ís- lenzka Evrópumeistara í kúlukasti! Það er torvelt að skilja hvers sá ágæti mað ur hefur átt að gjalda og sama má .segja um aðra þá sem neðri deild veitti sömu svör. Er það t. d. af ræktar- semi við minningu Jóhanns Jónssonar skálds að ekkju hans Élísabet Göhlsdorf hef- ur ekki enn tekizt að fá ríkis borgarrétt þó hún hafi vérið hér í 11 ár? I stjórnarskránni er ráð fyrir því gert, þótt ekki séu um það föst ákvæði, að erlendir menn fái ríkis- borgarrétt þegar þeir hafa dvalizt í landinu tíu ár, ef þeir gerast ekki brotlegir við landslög, og virðist það sjálf- sögð regla og fyllilega rétt- mæt. Það er erfitt að skýra þess ar furðulegu atliafnir i neðri deild, en þó má benda á, að það eru sömu alþingismenn og í fyrra vildu ólmir fá þýzka nazista til landsins, sem nú virðast lialdnir þessu óskiljanlega útlendingahatri. Þetta skyldi þó aldrei vera liefndarráðstöfun?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.