Þjóðviljinn - 09.04.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.04.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Miðvikudagur C'. apríl 1947. 79. tölublað. FLOKKURINN Þeir, sem ekki hafa gert skil fyrir happdrættismiðum Þjóðviljans eru vinsamlega beðnir að gera það í dag í akrifstofu Sósialistafélags- ins, Þórsgötu 1. Greiðið floltksgjald ykkar skilvíslega, gjalddagi var 1. april. Sænsku blaðamennirnir lýsa Sslandsför sinni e e KEFLAVIKU R-H ERSTOfl IN IKILVÆG ARI EN GIBRALTAR OG APORE Frá Islandi geta Bandaríkjamenn sprengt í loft upp iðnað Bretlands, Vesturevrópu og Ráðstjórnarríkjanna Stefán Jóhann Steftínssson dró enga dul á eóli Keflaeíkursamningsins Sænsku blaðamennirnir sem hingað komu fyrir skömmu hafa nú birt greinar um för sína, og hafa Þjóðviljanum borizt greinar úr Dagens Nyheter, Morgen Tidningen og Siockholms Tidningen. Megin- efni greinanna er Keflavíkurflugvöllurinn og her- ntöðvasamningurinn við Bandaríkin. Blöðin eru öll sammála um að með samningnum hafi Bandaríkin iryggt sér mikilvægar herstöðvar, jafnvel mikilvæg- ari en Gíbraltaz og Singapore. „Frá íslandi geta ilmeríkumenn sprengt í loft upp allan iðnað Vestur- evrópu og einnig öll rússnesk iðnaðarhéruð bæði í Síberíu og Ural", segir Stockholms Tidningen. Blaðamennirnir áttu tal við Stefán Jóhann Stefáns- son og „dró hann enga dul á hið rétta eðli samn- ingsins". „Auðvitað má segja að samningurinn brjóti nokkuð í bága við þjóðlegt fullveldi vort", sagði hann við hlaðamann Dagens Nyheter, en í staðinn reynir hann að aísaka sig með dylgjum og upplogn- um staðhæfingum unt ásælni Bússa. „Ef Ameríku- menn hefðu ckki verið hér, hefðum við vafalaust orðið fyrir því að Rússar hefðu krafizt flugvallar fyrir vélar sínar hér á landi". Blaðamennirnir fella sjálfir engan dóm um her- stöðvasamninginn, en þó segiz fréttamaður Dagens Nyhetez að sérhver sannur Islendingur hljóti að finna til sársauka þegar hann ferðast um flugvöll- inn. Gzeinar þessar hafa vakið mjög mikla athygli í Sviþjóð. Hér fer á effir í hcild grein sú sem birtist í Stodrholms Tidningen eftir Christer Jáderlund. Til skýringar skal þess gctið að Stockholms Tidningen er í- haldssamt borgarablað, sem á stríðsárunum gekk erinda þýzku tiazistanna. lílaðamaðurinn Jád- erlund, sem er einn aí' kunnustu blaðamönnum Svía, dvaldizt í Berlín á stríðsárunum og var þá óður nazisti, en hefur eftir stríðslokin gengið til fyígis við hinn nýja fasisma bandaríska auðvaldsins. „Reykjavík 27. marz — í viku höfum við ekið og flogið yfir ísland. Ferðazt gegnum eyðimerkur, storknuð hraun, þar sem ekkert lifandi bar fyrir augu nema ótöluleg mergð svartra hrafna. Þegar við flug- um frá Stokkhólmi með Ameri- ?ýr Íi4 3iocUioljn,iii:p)^t.u — IlppL A FKEDAGEN DEN 2« MARS 1947 Atomvárldens strategiska Keflaviks játteflygfált ár lángt viktigare án Gibraltar-Singapore Frir. St.-Tiv ulsánde meíUrbctare q>HUSTEK JADERI-UND. JI.Ír'VKJAVlK 27 mar». — I «*n vrekn l»ar vi l»ilui orh . flugil.ijvw LiinmJ. FnrdalB griioni iiknur, *tnlnud Inva. ; ílar íagejitiny fíij ándrats ae.dun «*u tniljou úr opl. dár intrt ltivjindr kau upplárVas íorulum dv oluligu Vya.U kor* | {iarnH. Már vi fUig ír»n St ockí.olm mrd AtnoriOver* Airlinc* ”Hag»hip of helte dct, aU dct var full vái’ pi IrtJaud. Miir vt kom fraui, vor allling »nö y OCÍl >S, centrum ár Island Hluti af forsíðu sænska blaðsins Stockholms Tidningen, þar sem birt er viðtalið við Stefán Jóhann Stefáns- 1 son. Á kortinu sést hvernig hægt er að leggja iðnað Bretlands, Vestur- evrópu og Ráðstjórnai ríkjanna í auðn með kjarnorkuárásum frá íslandi. Atlanzhafsins. Forsetinn býr þar einnig í stórfenglegri auðn. Eins langt og augað eygir, sést enginn runni og ekkert tré, að- can Overseas Airlines „Flag- ' ship of Reykjavík“ var okkur sagt að komið væri vor á is- I landi. Þegar við komum þang- j að var allt þakið snjó og ís. I — Aldrei fyrr höfum við lif- að annan eins vetur, segir for- ' seti íslands, Sveinn Björnsson, ( við mig,og skýrir frá því að í- búarnir á ö'llu Norður-lslandi 1 séu á kafi í snjó. A hinu gest- j risna íslandi er þegar tekið á móti okkur á hinum virðulega ' stað, á Bessastöðum forsetans, I : hinum forna bustað Snorra Sturlusonar á nesinu andspænis | Reykjavík. Bessastaðir eru ef- laust áveðursamasta þjóðhöfð- ingjasetur heimsins, bæði um- leikið af stormum íshafsins og „Forsætisráðherrann dregur enga dnl á hið rétta eðli samn- mgs.ns. Myndin er tekin úr Morgon Tidningen, aðalmálgagni sænskra sósíaldemókrata. eins gróðurlausar víddir, en — sannarlega í stórbrotinni um- gerð hafs, jökla og fjalla. Keflavíkurvöllurinn mikilvægari en Gibraltar og; Singapore Island var ævinlega kallað endir heimsins. En maður þarf aðeins að sjá úr lofti nokkrar af þeim þúsundum braggaborga sem ameríski herinn lét eftir sig og kynnast nánar Keflavík, þriðja stærsta flugvelli í lieimi, til þess að verða að umbyita gersamlega hinum gömlu land- fræðihugmyndum sínum. Við eldri mennirnir töldum heiminn enda fyrir norðan heimskauts- bauginn. Lengra hugsuðum við aldrei. Sú kynslóð sem nú er að vaxa upp telur heiminn byrja þar. Forseti Islands veit fullvel að hann ber ábyrgð á einu þýð- ingarmesta landi heims sam- kvæmt hinum nýju hernaðar- viðhorfum. Hin sigursælu stórveldi síð- j ustu styrjaldar, Rússland og l Ameríka, liafa stöðugt fært út kvíarnar hvort gegn öðru kring um hinn ísþakta hvirfil heims- ins. íslánd var áður afskekkt en er nú á atómöldinni komið á hernaðarlegan úrslitastað á miðju heimskortinu, mMli heims hafanna og meginlandanna. Keflavíkurflugvöllurinn, senr Ameríkumenn byggðu á stríðs- l árunum, yrði í atómstyrjökl langtum mikihægari en bæði I Gíbraltar og Singapore. Bandaríska hermála- ráðuneytið stendur á bak við AOA Þetta segir ísienzki forsætis- ráðherrann Steíán Jóhann Stef- áusson einnig að liggi sér þungt á hjarta, þegar við töíurn \ið hann um nýja Bandaríkjasamii- inginn: að Keflavik verði eign íslamls,- en að Amerícan Ovcr- 1 seas taki að sér umferðina með Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.