Þjóðviljinn - 09.04.1947, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.04.1947, Qupperneq 3
Miðvrkudagur 9. apríí 1947. ÞJÓÐVILJINN 3 Öskufallið í Eyjum Fréttaritari Þjóðviljans I Vestraannaeyjum hefur sent blaðinu bréf það er hér birtist um öskufallið í Eyjum dag- ana 29. og 30. marz s.l. og hveraig fólk þar brást við þess- um náttúruhamförum. 29 marz. Um kl. 6 að morgni þegar hinir árrisuliistu voru þeg ár komnir á stjá, var veður hið blíðasta: örlítið frost, næst- um alheiður himinn, glaða sól- skin og sem því næst alveg logn. T Litlu fyrir kl. 7 fannst kippur ;af jarðskjálfta. Nokkru síðar 'tók blásvört móða að hylja loft í norðri og austri. Var þetta í upphafi sem él væri á lofti.1 að byggja hús úr henni, þótt En þetta nálgaðist mjög ört og! það gengi fremur illa sökum Nýtt líf færðist yfir bæinn. I hverri gátt og hverjum glugga voru andlit, sem góndu til lofts. Gamiir menn og ungir hópuðust á gatnamótum og ályktuðu og spáðu og veltu' fyrir sér heim- speki, — trú ‘— og jarðfræði eldgosa. Börnin komu út á göt- urnar og í 'húsasundin með litlu skóflurnar sínar og mokuðú vik , uroskunm i fotur, eða reyndu, - . ... Árna Jónssoisar frá Míífa iiiiniBzí á Alþingi Fyrsti þingfundurinn eftir páskahléið var fundur í sam- einuðu þingi kl. Iþú í gær, til að minnast látins þingmanns, og mælti forseti Jón Pálmason, á þessa Ieið: Eg lief boðað til þessa fundar í dag, að loknu páska- hléi til þess að minnast nokkrum orðum nýlátins fyrrv. Árni Jóhsson fæddist á | ólfs, ogsíðan J§ia,nds., Frá því Reykjum í Reykjahverfi í Suð- er hann hætti blaðamennsku Margir húseigendur sópa nú öskuna af húsþökum sínum og úr vatnsfennum, en þær fylltust alveg í gær. Menn ganga enn með sam- skonar öskuhlífár fyrir sér og í gær. Allir hlusta með eftirvænt- ingu á gos-fréttir útvarpsins. Nokkurs kvíða virðist almennt gæta um afkomu fólksins í nær- sveitum gosstöðvanna, en mjög' mikill hluti Vestmannaeyinga | l,inSmanns- Arna Jónssonar frá Múla. Hann andaðist hcr er í nánum ættböndum við það. {í bænum aðfaranótt 2. þ. m., rúmlega hálfsextugur að aklri. Litlu fyrir miðjan dag birti upp allri móðu af hálofti og til suðurs og vesturs og fór skyggni batnandi er- á dag leið. Um kl. 16. sá allvel til lands og um kl. ur-Þingeyjarsýslu 24. 1891, sonur hins nafnkunna merkismanns Jóns bónda þar og alþingismanns, síðar í Múla, ágúst j fékkst hánh við ritstörf liér í bænum, eirikum þýðingar Bóka. Á Alþingi átti hann sæti a!ls um 9 áfa skeið, var fyrst 2. fyrir Heklu og greina mátti að mjnnstakosti 2 gosstólpa upp úr i Jónssonar bónda á Helluvaði í | þ. m. Norðmýlinga 1924—27 um það bil fjórðungi stundar' þess, hvað iáust þétta er í sér.1 henm- -Virtust þeir í vesturlilið- Mývatnsveit Hinrikssonar, en | (kosinn 1923), og 10 árum sío yfir kl. 8 tók að „rigna , og Húsfreyjur sópuðu mesta var furðu einkennilegt að | skarnið af húsastéttunum, en finna það „regn . Þurrt var jiaö . bændur þeirra tóku rennur frá sem hagl og buldi mjög á hús- húsaþökum úr sambandi við vatnsbólin. Allan daginn -kváðu við drunur miklar en þó meir þökum. Þetta voru vikurstein- ar nokkru grófari en strásykur en þó stnærri en hrísgrjón. Þurfti nú enginn lengur að vera eftir því sem á daginn leið. Eft- ir að upp létti fór fjöldi manns í vafa um hvað á seyði var., ^ staði þar sem sjá má til Hálfri stundu fyrir dagmál kom Heklu ef skyggni leyfir, en ekk svo útvarpið með fréttina um ^ ert s4st nema móðan'sem liuldi gos í Heklu eða nágrenni henn 1 fjallið og nágrenni þess. 30. marz. Gosdrunur haldast enn samskonar og x gær. Ösku- fall er hér ekki en nokkur skaf- renningur af öskunni frá því í gær, enda er nú kaldi nokkur af suðaustri. Norðurloft allt er dökkvað og þunn móða um allt loft, en sól skín þó í gegn. Bjart er í lofti að öðru leyti. ar. Var þá sorti mikill um allt loft nema í vestri og norðvestri og stöðugt vikurél. Gekk svo fram til hádegis. Birta var sem hálfrökkur cn þó öll önnur og brúnlitaðri en þó skyggi af nótt. Skýjadrög á lofti sýndust hvít og kolareyk ur úr húsareykháfum var líkari gufu en reyk að þyí er virtist. Ljósleitt vikurlag huldi nú jörð. Við hádegisbil varð hér á sú breyting að vikurregnið hvarf smám saman, en nú kom í stað þess grásvart öskuregn fíngerð- ara og þéttara en vikurregnið hafði verið. Þessu fylgdi myrkur sem á um f jallsins og með stuttu milli1 móðir Árna og kona Jóns Múla var Valgerður Jónsdóttir bónda og þjóðfundarmanns á bili. Veðurblíða hélzt til kvölds og mátti allt kvöldið eftir að dimmt var orðið greina eld- blossa og bjarma frá þeim öðru hverju. Múgur mapns safnaðist nú caman til að sjá þessa óvenju- légu sýn. Ekki voru þó eldbloss- ar eins stórkostlegir og margir höfðu átt von á og mátti víða heyra menn, sem horft höfðu á Köttlugosið 1918 héðan úr Eyj um láta það álit uppi að þá hafi eldblossar verið miklum mun meiri og stórkostlegri. Gosdrun ur töldu þeir þó miklum mun stórkostlegri nú en þá. Iv. G, ar, 1937, tók hann hér sæti að nýju sem landskjörinn þingm. (varaþingmaður), þegar Magn Lundarbrekku í Bárðardal Jóns ‘ ús Guðmundsson féll frá, og sonar prests í Reykjahlíð Þor- steinssonar. Árni lauk gagn- f ræðaprófi á Akureyri-, 1908, stúdentsprófi í Reykjavík 1911 og ári síðar prófi í forspjalls- vísindum við háskólann hér. Þá hvarf hann frá frekara námi og vann í verzlunarskrifstofu í Englandi næstu 3 árin, 1912— 1915. Næsta ár, 1916, stundaði hann verzlunarstörf á Seyðis- sat á þingi til 1942. Fyrra tíma- bilið, 1924—27, átti hann sæti í neðri deild, en hið síðara, 1937—42, í efri deild. Af öðr- um störfum, er hann var kosinn til þess að gegna í almennings- þarfir, má nefna, að hann sat í útvarpsráði 1939—43 og var yfirskoðunarmaður ríkisreikn- ■ inga 1925, 1926 og 1927. Árni Jónsson var gjörvilegur firði, en ári síðar, 1917 varð maður, stórbrotinn -í lund, þó Allaliréttir írá febráar 09 marz Frá Hornafirði voru farriir 15 i og aflað sæmilega. Hefur aflinn nóttu væri en þó ekki biksvart |___sjóróðitar úti, en í húsum inni sást vart hahdaskil ef ljós voru ekki kveikt. Allir bílar og öll skip fóru nú með ljósum. Fólk var fátt á götum úti og vart aðrir en þeir sem brýnust erindi höfðu. Askan sótti í aug.un og seldu verzlanir, sem stormgleraugu áttu, birgðar sínar þegar upp. Voru langflestir vegfarendur með gleraugu, ýmisf storm-gler augu eða sólgleraugu, sem þó voru ekki heppileg þar eð birtan var svo lítil, en þeir sem alla daga nota gleraugu vorir nú aldrei þessu vant öðrum mönn- um lánsamari. Til varnar aug- um og fleiri vitum stejzptu líka fjölmargir glærum pa um (umb. af siIkisol&^irS ,;oj| þessháttarvarningi) yfir höfuéí sér og var það góð vörn. Jörð var mi alsvört af ösku. Allt þetta setti einkennilegan svip á alla hluti, svip, sem aldrei hefur sézt áður og vonandi gctur fljót lega horfið. Þótt hver maður skynji að hann byggist á ægi- legum hlutum, er samt sem yfir honum hvíli aó vissu leyti geð- þekkur blær. Svipurinn á fólk- inu hvíslar því, að hér sé þjóð sem ætti að bjarga sér eins og bezt gegnir á hverju sem gangi. Um kf; 17.-sást héiðríkjublett ur í suðaustri og lagði sortann nú vestur fyrþ; Eyjár og birti upp. Hægt öskufall var þó enn á. Öskulagið náigaðist nú 1 cm. .þykkt. og. var afli yfir- leitt góður þó heldur tregari en í febrúar. Gæftir voru lengst af góðar. Nokkrir eríiðleikar voru á því að hagnýta aflann, þar sem skortur var á salti ástundum og víða orðin mikil þrengsli í fisk- 'húsum. Engiri loðna hefur enn komi’ð, en hefur orðið nokkuð vart fyrir utan Hornafjörð^ Er talið að hún muiy koma Upp að ef gerir hafátt. Afli Hornafjarð- arbátanna er mest allur stór þorskur. Frá Djúpavogi hcfur aðeins einn bátur farið 7 sjóferðir með línu. Hefur hann aflað um 25 smál. Jlandfæraveiðar hafa ekki n,Ív^ð| |tundaðar. enda tíðarfaf i lýé lagað til þess. Frá Stöðvarfirði hafa tveír aðkomubátar stundað róðra méð línu og hafa aflað sæmilega og voru gæftir góðar framan af mánuðinum. Frá Fáskrúðsfirði voru farnar 15—20 sjóferðir og afli verið góður og gæftir, yfirléitt góðar. Allur, fiskur er saltaður þar og, hefur nokkuð verið pakkhð nú þegar og flutt til Reykjavíkur. Frá Eskifirði hefur enn ekki vferið stuwdafiur siór en Ijajdið er áfram áð fll’tjá’ þririgáð' s'áltfiák frá Hornafirði. Sama er að segja um Neskaupslað. . Frá Seyðisfirði hefur enn að- hann verzlunarstjóri á Vopna- firði og gegndi því starfi um 7 ára skeið, til 1924. í rúm þrjú hæstu árin, 1925—1928, .var hann forstjóri Brunabóta- félags íslands. -Þegar hann lét af því starfi, tók hann mjög að léggja stund á blaðamennsku,. var ;ritstjóri, /tVurðar- 1929, s'tjórnmárarítstjóri ísa- toldar 1930 og ritstjóri Ausl- firðings; á Seýðisfir’ði 1930-u- 1932. Eftir þamv ttíma-i.hafði- hann ,um skeið á hendi skrif- stofustörf í.Reykjavík hjá Sam bandi ísl. fiskframlei^enda og gaf sig jafnfranit að blaða- mennsku, alit til 1944, ritaði í Vísi til 1942, gerðist þá ritstjóri Þjóð- að hann væri hversdagslega gæfur og glaðlyndur, miklum gáfum gæddur, eins. og liami átti kyn til, söngmáður ágætur, hagorður og listfengur. Honurn var frábærlega létt um að rita og var bæoi hugkvæmur og orð snjall. Blaðagreinar hans marg ar yoru hnitnari og hæfnari en almennt gerist hjá íslenzkum biaðamönnum. Hin síðari ár naut hann sín ekki svo sem at- ■^gervi hans hæfði, sakir heilsu- brests. Þessi vel gefni og mikil- hæfi maður er nú hniginn í val- inn fyrir aldur fram. Eg vil biðja háttvirta þing- menn að votta minningu Árna Jónssonar virðingu sína. með því að rísa úr sætum. verið seldur til neyzlu í kaup- túninu. . 'Á Norð-austurlandi hafa verið stöðugar ógæftir og mjög lítið | stjórnmálagreinar gefið á sió. T. d. var aðeins far. in ein. sjóferð frá Raufarhöfn. Frá Húsavík eru róðrar hafnir stundað þaðan veiðar en aflað 15 sjóferðir og var meðalafli I og eru það aðallega opnir bátar, lítið. Aflinn hefur verið frystur.1 sjóferð um- 5,5 smál. en mestur sem sió stunda enn. Hefur veiðst Frá Siglufirði hafa verið farn-'varð aflinn i sjóferð um 9 smál. þar loðna til beitu og aflast vel ar fáar sjóferðir vegna 'ógæftai Frá ísafirði var afli allmis- á hana. Hafa bátar fengið um en afli verið sæmilegur þegar jafn en með köflum má þó telja 2,5 smál. í sjóferð. Mestur hluti gefið hefur. Togbátar, sem þaðan að hann hafi verið^góður. Flest aflans hefur farið í frystihús en hafa stundað veiðar, hafa aflað voru farnar 16 sjóferðir og var lítilsháttar saltað. lítið. Nokkrir aðkomubátar hafa mestur afli 14,5 smál. í sjóferð. Hefur aflahæsti báturinn þar nú aflað nær 360 smál. í 44 sjóferð- Frá Akureyri eru gerðir út | lagt upp afla Sirrn á Siglufirði. fimm bátar -á botnvörpuveiðar í1 Frá Hofsós hafa aðeins 2 bátar ís og hefur afli verið mjög treg- stundað róðra og .fóru 4 og 8 um frá því í ársbyrjun. ur. r Frá Hrísey hafa verið farnar 5—8 sjóferðir og hefur afli ver- ið 1,5 til 4 smál. í sjóferð hjá þilfarsbátum en um 2,5 smál. ■hjá opnum bátum. Þrjú skip þaðan hafa stundað botnvörpu- veiðar í salt. Hefur eitt þeirra verið fyrir Suðurlandi og lagt á land um miðjan mánuðinn um 130 skpd. af saltfiski á Akureyri. Frá Dalvík hafa verið farnar fáar sjóferðir vegna ógæfta, en afli verið allgóður á línubáta, eða allt upp í 6 s.n)ál. í sjóferð. Á togbát, sem þaðan stundar yeiðar hefur aflast litið. Frá Ólafsfirði hafa eingöngu opn-ir .vélbátar stundað 'linuveið- ar én aflað lítið enda farið fáar , .sjóferðir. Var afli 1,5 til 4 smál. í sjóferð en gæftir voru stirðar. Allur aflinn var saltaður. Frá Sauðárkróki stunduðu 1 eins' einri bát'ur stund'að veiðar sjó'ferðir. 'Tveir togbátar hafa Frá Hnífsdal hefur einnig ver- ið' nokkuð misjafn afli og all- tregur stundum. Meslur var afli í sjóferð tæpar 10 smál. og voru opnir vélbátar og einn þilfars- farnar 11 sjóferðir. toátur róðra og öfluðu vel. Einn Frá Boiungavík var afli togbátur sem stundaði sjó þaðan marz nokkru lakari en í febrúar, aflaði lítið. Aflinn var allurjþó afli mætti teljast góður. Mest- frystur. ur afli í sjóferð var 9 smál. en Frá Skagaströnd stundaði ein-jfiestar voru sióferðir farnar 18— ungis einn bátur línuveiðar, -og ■ 19. Hæstur aflahlutur frá árs- aflaði sæmilega en gæftir voru foyrjun mun nú nema um -10 þús. (stirðar. Allur 'aflinn var frýstúr. kr. ' Frá Steingrúnsfirði hafa gæft- Frá Suðureyri var góðfiski ir verið stopular cins og annars, fyrri hluta marzmánaðar en .trég staðar við Húnaíióa, einkum ari afli síðár. Mestur áii’i í sjó- seinnihluta marzmánaðar. ^Afli var jafngóður, mest um 8,5 smál. í sjóferð en flestar voru farriar 10 sjóferðir. Frá Súðavík voru farnar flest ferð. var 15,5 smál. en þá var mikill hlutirin .. steinbílur. Flest voru farnar 17'sjóferðir. Frá Flateyri var mestur afli i Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.