Þjóðviljinn - 09.04.1947, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 09.04.1947, Qupperneq 6
 6 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. apríl 194-7. II ja Erenburg: 8: 34. dagur | \<ew Bandaríhjaiörin 1946 Kynþáttakúgun er óskráð lög Það mætti ætla að í þessu landi þar sem ólíkar þjóðir sameinast í föðurlandsást væri jafnrétti allra þjóða ráðandi. En samt sem áður, í Banda- ríkjunum, sem aldrei hafa búið við lénsskipulag, er viðtekið kynþáttavald. Yfirþjóðirnar eru Bret- ar, Skotar og Irar, næst þeim koma Skandinavar og Þjóðverjar, þá'Pfakkat- og Slafar, miklu lægra settir eru ítalir, og jafnve) enn lægra eru Gyðing- ar og Kínverjar, þár fyrir neðan ltoma Puerto Ricu-búar og lægst settir eru Negrarnir. Bandaríkin lögðu fram sinn mikla skerf til stríðsins gegn Hitlerismanum, samt er kynþátta- kúgun óskráð lög í Bandaríkjunum. Þegar ég kom til Banda'ríkjanna var ég látinn fylla út eyðu- blað þar ■sem á stóð þessi spurning: „Þjóðerni — hvítt eða blakkt?“ Ef langafi einhvers hefur ver- ið „blakkur“, þá er hann flokkaður sem „blakk- . ur“, og réttindi hans takmörkuð á ýmsa lund. Við vorum gestir ríkisstjórnarinnar og mér var oft skemmt við þá tilhugsun hvernig fulltrúunum í utanríkisráðuneytinu myndi hafa orðið við hefðu þeir orðið að taka á móti Puskin. Eg hitti lög- fræðing í Nashville sem reyndi að sannfæra mig um að til væru „óæðri og æðri kynflokkar“. Hann endurtók kenningar Rósenbergs og annarra fræði- manna Þriðja ríkisins. Því næst sýndi hann mér mynd af bróður sínum sem féll við Rín; hann var stoltur af bróður sínum, sem hafði fallið í barátt- unni fyrir útrýmingu kynþáttakúgunar. Gyðingaandúð er flestum Bandaríkjamönnum eiginleg; þeim finnst eðlilegt og sjálfsagt að viss- ar stofnanir séu aðeins fyrir Aría og að viss veit- ingahús afgreiði ekki Gyðinga. Á vesturströndinni eru Kínverjar hinir útskúfuðu. Það eru til félög sem ítölum er ekki leyft að ganga í. Örlög Negr- anna eru sérstaklega hörmuleg. Það eru tólf mill- jónir, Negra í Bandaríkjunum svo að segja má að tíundi hver maður sé þar sviptur öllum mannrétt- indúm. i't DULHEIMAR EMr Phyllts Botíome Charles þurfti ekkert að gera til þess. Hann krosslagði fæturna og horfði í kringum sig í her- berginu, og leið vel. Jane átti fáeinar góðar koparstungur, annað var ekki á veggjunum; ekkert skraut í herberginu, en allsstaðar bækur: Það var ekki hægt að sjá af herberginu, hvernig kona hún var, til þess var það of ópersónulegt. En það var auðvelt að sjá, hvaða kona hún var ekki. Hún var ekki óþrifin, og ekki var hún heldur af þeirri gerð kvenna, þar sem allt er eitt hrúgald í huganum með einstaka ljósri skímu. Hún sagði með dálitlum semingi, eftir langa þögn: „Það var vel gert af yður að gefa Macgregorlijón- unum orlof einmitt núna — vegna veikinda dr. Armitages hafa þau ekki getað notið neinna veru- legra brúðkaupsdaga". „Það er alt í lagi“, flýtti Charles sér að taka fram, „einn af vinum minum getur komið hingað á morgun, og verið mánaðartíma. Það gekk mjög auð- veldlega. Ekki beinlínis vinur minn, en maður, sem ég hef unnið með. Hann heitir Hatchard.“ Charles fannst hann hafa sagt Jane öll ósköpin um Hatcliard. „Frá Broadmoor ?“ spurði Jane. „Nel, nei,“ sagði Charles, og fannst hann hafa sagt Jane ekki svo lítið um Broadmoor. „Það mundi verða skrítið, ef hann færi að segja Jane eitthvað verulega um hlutina. Hún stóð á fætur og bauð Charles viskí með Charles kinkaði kolli. Það var það góða við Jane, að hún var ekki neinn funakollur. Nálægð hennar þyngdi ekki meira á honum en sumarandblær. Móðir Charles hafði verið eins. Hún gat verið í her- berginu, án þess að Charles tæki nokkuð eftir því, en um lpið og hún gekk út, varð auðn í herberginu. „Að gráta í fjóra sólarhringa er dýrkeypt eftir- tektarbeiðni“, sagði Charles seinlega. „Hvers konar kvenmaður er hún? Eg gæti ímyndað mér, að hún hefði alltaf verið á spani eftir áliti, og einhver hafi farið heldur óþyrmilega með hana.“ BARN/kSAGA Vinir Péiurs iitln ségja sögnr F L A S K A N. Þessir góðu og vitru menn eru nefndir sósíalistar. Settu það orð á þig". ,,Eg gleymi því ekki", sagði drengur- inn. ,,En segðu mér meira. Af hverju þekk- ir þú þennan kvalastað, sem þú varst að lýsa fyrir mér?" ,,Það er af því, að þar er ég sjálf búin til, litla fíflið mití. Annars hef ég sagt þér „Afar okkar börðust gegn þrælahaldi Innfædduin New York-búum þykir gaman að dá- sama frejsið í Norður-ríkjunum — „Afar okkar börðust gegn þrælahaldi“. Aftur á móti má í hvaða borg sem er í Suðurríkjunum sjá minnis- merki um bermenn Suðurríkjanna. Þetta er minnis merki um hina sigruðu, því í borgarastyrjöldinni í Bandaríkjunurn (þrælastríðinu) beið her Suður- ríkjanna ósigur. Samt som áður virtist mér oftar en einu sinni að þessi minnismerki væru ekki :reist i *hinum sigruðu, heldur sigurvegurunum, þar sem Suðurríkjunum tókst ekki aðeins að viðhalda hugsunarhætti þrælahaldsins, heldur einnig að koma honum inn í Norðurríkjunum. Vissulega \ ríkir jafnrétti milli kynþátta í orði kveðnu í New York. Það er ekki leyfilegt að vísa Negra út úr '■ veitingahúsi vegna þess að’hann er Negri,., .en ■ |i1 ■ ' '■> >A>OUl T‘ ekkert veitingaliús sem vill lialda vjrðin^u,pjnni • ■ veitir Negrum að gang. Komi það fyrir að NöjjjrL,; vilji ekki sætta sig við það, -er honum s^gþjað- öll auðu borðin séu lofuð. Negri gc-tur hvergi fengið leigt nema í negra ,,ghetto“ (negráhvorfi). Hann má vinna í allskonar hverfum, en hann verður óhjákvæmilega að búa í Harlem, Negra- : Hir ■ borg innan borgarinnar — skítugri, fátækari, ham ingjusna'uðari, en samt glaðari. New York-búar skemmta sér í kabarettunurn í Harlem. Negrarnir eru beztu dansarar og hljómlistarmenn í Banda- ríkjunum, þeim er hljómfallsgáfan meðfædd og þeir eru ekki eins vélrænir að eðlisfari og aðrir Bandaríkjamenn. I miðri New- York eru leikhús þar sem afburða negraflokkar sýna og er fagnað álcaft af hinum hvítu íbúum. En ef Negri þarf að fá.sér hressingu í einliverjumIveítðFf^á- staðnum hjá leikhúsinú er honum vísað. þóttaléga á bug. J Það er eftirlætisbragð húsa- og lóðabraskara ý að kaupa hús í fínu hverfi og leigja það Negra. Ý Hverfið verður á samri stund tabú, allir hvítir í- j sódavatni, og spurði hve mikið viskí harin vildi, og heiiti síðan sódavatninu í giasið, svo að^ hann nog- þe.gar eg Ldla oí mikið, þa. hreyiisi vatnið innan i mér svo mikið, að ég íæ þrautir í magann. Soínaðu þér nú svolítið. Það. er framorðið, og mamma þín íer bráð- um að koma." ■ -----------------*—— Rúmteppið En hvað hann Pétur litli var glaður á laugardagskvöldið. Honum hafði verið svo voðalega kalt undir gamla teppinu, sem allt var orðið gotótí og rifið og stagað, og kuldinn stakk nál- unum sínum í gegnum það, og pikkaði hann allan. Hann og mamma hans höfðu oft talað um nýtí teppi, og vikulega var ofurlítið tekið af laununum og látið í pappaöskju. Og þegar askjan var orðin 'íull, þá átti litli drengur- inn að fá nýtt rúmteppi. Á laugardagsmorguninn, þegar Pétur litli var ekki íyliiiega vaknðaur, þá sagði mamma hans og hló íbyggin: ,,í kvöld, skal ég segja þér, verður dálítið skrítið.!" þyrfti ekki að reyna á veiku höndina. .r Hún drakk ekkert sjálf, en þegar hún settist aft- ur niður á skemilinn, kveikti hún sér í sígarettu. Charles sá nú, að henni var runnin reiðin, eða að minnsta kosti hafði hún getað lægt svo skapið, að þau gátu talað saman blátt áfram. „Haldið þér, að yður falli ver að vinna við kvenna- deildina?“ spurði hann. Jane brosti þessu skemmtilega smábrosi, sem hon- um þótti svo fallegt og hafði sýnt honum, að liún hafði spékoppa í kinninni, og sagði: „Nei, þér vitið að ég held upp á kynsystur mínar. Mér mun ekki fallá það ver, þegar ég haf vanið mig við b»eyting- úna. 1 fyrstu er það dálítið .ónotalegt, e.n ég er eins L góg köttur í því, að nýi'r hlutir verka lamandi á mig, en ég venst þeim. Eg hef fengið nýjan sjúkling núna, sem veldur mér sérstökum heilabrotum. Eg býst ekki við, að neinn líkan honum væri hægt að finna í karladeildinni. Mér þætti gaman að heyra álit yðar á honum.“ Charles leit til hennar. Augu Jane voru blágrænnfen hann minnti; ekki -' stéfkJI eða skærblá, heldur dálítið móðukennd, eins tíg 'sftðgEerreykur á haustdegi. “Clfiírlqg hafði aldrei goðjast að gjampandi augum. iiiiiart Hr .ovli ann jét í 1 jós,. að hann mundi segja álit sitt, !rrrTTTYi . >|uP*!°H**!<4<vb>!'aIoh ■ú-*- Og þreytulega andlitið hennar ljómaði af þeg^v Jane .)hefd\i Lygt .fyjTirj honym sjuklmgnum. ^ 1 ^ J Hann var ekki þannig gerður að hann léti strax yJ-BOl. Og drengurinn var að hugsa um orð móður sinnar allan daginn og íannst dag- urinn aldrei ætla að líða. Og þegar mamma loksins kom., með böggul undir hendinni, þá ætlaði hann ekki að geta legið kyrr, en sársaukinn í veika fætinum 'knúði hann ti-1 að halda kyrru íyrir. Og svo þegar mamma opnaði böggulinn, og lagði fallegt nýtt teppi á rúmið, þá Þetta er fyrsta kastið, sený þúý hefur fúhgið. —Q hdhn gý-Q gi^úr, áðliann VÍ^SSÍ éfcfcr ' það hefur ekki búið léngi urrf sig 1 lienhi. Húftw &ð-‘ , , ■, ,,,*•. . m ■*■ ert, hvað hann atti að gera. Teppið var svo dásamlega íallegt! Grunnurinn var grænn og á honum voru ljósrauðar rósir og dökkblá ,,Gleym-mér-ei", ög það var ein’s Hípxn skoðun sína uppi, og Jane hafði líkléga þegar getið sér þess til og gerði ekki frekar ráð fyrir sam- þykki hans. Hún virt.ist harla ánægð með undirtektir Charleg, því að hún hélt áfram eftir svolitla þögn og fitlaði við perlufestina, sem hún hafði lagt í kjöltu sér. „Hún er nýr sjúklingur, og hún hefur grátið við- stöðulaust í fjóra sólarhringa. Eg get ekki sefað hana. Hjarta hennar mundi ekki þola sterkt svefn- i»e$al. Þgtta er ek.ki venjulegt,, þunglyndistilfelli. eins þrjátíu ára. Eg vildi óska, að dr. Macgregor hefði séð hana, áður en hann fór burtu. Hún er þess konar sjúklingur, ,sem hann naír miklu 'betur til en ég. Hann cr miklu meira gneistandi“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.