Þjóðviljinn - 09.04.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.04.1947, Blaðsíða 7
Miðrvi'kudagur 9. apríl 1947. ÞJÓÐVILJINN Korpúlfsstaðabúið D.4GLEGA ný egg soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnar- stræti 16. KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldurgötu 30. MUNIÐ Kaffisöluna Hafn- arstræti 16. HERBERGI óskast nú þeg- ar eða 14. maí. Tilboð merkt „300“ sendist afgr. blaðsins. Framhald af 5. siðu Það má ekki fela land- búnaðarnefnd að gera neitt Látum landbúnaðarnefnd njóta sammælis. Hún hafði gert mikilvæga uppgötvun: Það þurfti vélar til búrekstursins á Korpúlfsstöðum. En hvers vegna voru þær ekki keyptar? Ætli svarið verði ekki líkt og með strætisvagnana, að einhver embættismaður íhaldsins lirópi upp: Það er ekki mér að kenna! Eg gerði allt sem ég gát! Við- skiptaráoið neitaði! Auðvitað er sjálfsagt að lofa nefndinni hans Valtýs, nývakn- aðri, að reyna ,,að allt verði gert sefn unnt er“ til að útvega vélar. A sama fundinum og fyrnefndar samþykktir landbún aðarnefndar lágu fyrir bæjar- stjórn, (20. f. m.) fluttu sós- íalistar svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að fela landbúnaðarnefnd að gera tafarlaust ráðstafanir til að út- vega nauðsynlegar landbúnaðar vélar vegna Korpúlfsstaðabús- ins” og annarra landbúnaðar- framkvæmda bæjarins; enn- fremur að láta gera tillögur og kostnaðaráætlun nm endurbæt- KAUPUM -- SELJUM: Ný l og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. + Sendum — Sækjum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. RAFMAGNSELDAVÉL, RAFHA, til söiu ódýrt. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. FRÍMERKJASAFNARAR, Sendið nafn og heimilisfang, ásamt 5 krónum, í lokuðu umslagi, merkt ,,Frímerki“, til afgr. blaðsins og þið fá- ið send um hæl 100 mismun- andi tegundir útlendra frí- merkja. Jlók íyrir verzliiiiarfólk Félagslíf FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN K.R. Æfingar hefjást aftur í kvöld. Mætið allir stundvís lega með útibúninga. Nefndin. effir Dr. Símon léh. Agústsson. Hér er á ferðinni stórmerk og gagnleg bók, sér- staklega fyrir verzlunarfólk og námsfólk í verzl- unárfræði og viðskiptafræði. Kaupmenn og verzlunarmenn sem þurfa að skrifa auglýsingar eða stjórna verzlunarrekstri ættu ekki að draga það að kynnast þessari ágætu bók. Auglýsingabókin er önnur bókin í Handbóka- safni Helgafells, aður er komin Á morgni atómaldar. Komin í allar bókaverzlanir og ÁRMENNINGAR! Skemmtifundur verður í kvöld kl. 9 í Sjálfstæðishús- mu. HELGAFELL Garðastræti 17., Aðalstræti 18, Laugaveg 38, Njálsgötu 64 og Laugaveg 100. Ágæt skemmtiatriði - Dans. Ármenningar, fjölmennið óg takið gesti með. Skemmtinefndih. I.O.G.T. ST. MÍNERVA NR. 172. Fundur í kvöld ;kh 8,30 í Templarahöllinni. Fréttir af Þingstúkufundi o. fl. — Æt. Maðurihn minn SIGURBJARNI JÓHANNESSON, bókhaldari, ándaðist laugardaginn 5. apríl í Landakotsspítal- anum. Fyrir hönd barna og annarra aðstandeuda Soffía Jónsdóttir. ur á jarðarhúsum Korpúlfs- staða. (Útgjöíd samkvæmt þess ari tillögu færlst á XIV. 3.).“ — Til skýringar má geta þess að á liðnum XIV 3 1 fjárhags- áætlun þessa árs er áætluð hálf milljón kr. „til uhdirbúnings bú reksturs og hagnýtingar jarð- eigna.“ Borgarstjórinn, Gunnar Thor- oddsen flutti ræðu til >að sann- færa liðsmenn sína um að þessi i tillaga væri „óþörf“, og í sam- ræmi við það lagði hann til að hún yrði látin í málfefnalíkkist una, þ. e. vísað tii bæjarráðs —- og svo var gert. „Hagsmunir einstak- linga látnir sitja í fyrir- rúmi fyrir hagsmunum fólksins í bænum“ Það gekk influenza í bænum þegar bæjarstjórn hélt fund sinn 20. f. m., og það voru ó- venjumargir varafulltrúar Sjálf stæðisflokksins sem mættu á þessum fundi; og þótt þcir séu allir reiðubúnir til að rétta upp hendurnar þegar eigendur Sjálf .stæðisflokksins „kippa í spott- ann“, þá eru þeir ekki allir eins harðnaðir í því að láta sig engu skipta óskir og vilja bæjarbúa. Einn „varafulltrúanna“ Guð- mundur Helgi Guðmundsson 1 gerði að umræðuefni fjósin í íbúðarhverfunum „sem fyrir mörgum árum var samþykkt að fjarlægja“, svo sem á Grettis- götunni, hjá Sunnuhvoli, Eski- hlíð o. s. frv. Að það hefur ekki verið gert taldi hann stafa af því að „hagsmunir einstakl- inganna liafa verið látnir sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmiuiuni fólksins í bænum“, eins og hann komst að orði. Mæltist hann til að bæjarráð „tæki nú rögg á sig við að fjarlægja þessar bakteríugróðrarstöðvar“. Svo settist varafulltrúinn — og rétti upp hendina þegar „kippt var í spottann“. $ Hve lengi? Raunasaga Korpúlfsstaðabús ins er til orðin fyrir þá ein- földu ástæðu að þannig vill í- haldsmeirihlutinn í bæjarstjórn inni að búreksturinn þar gangi. Með þessu ætlar það að sanna að búrekstur bæjarfélags geti ekki borið sig — Korpúlfs- staðabúið á að vera áþreifanleg sönnun fyrir yfirburðum einka- framtaksins. Þess vegna nytjar bærinn ekki jarðir sínar en hefur 60 gripi í 150 kúa f jósi, lætur hús- in drabbast niður, kaupir ekki nauðsynlég verkfæri til búrekst ursins, selur hey, selur slægjur og — leigir túnið til hrossa- beitar! Hve lengi á Ihaldinu að halcl- ast uppi að eyða fé bæjarbúa á þennan hátt. Ui0 borgfnn! Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturakstur: Sími 1720. B. S. R. — Útvarpið í dag. 20.20 Kyöldvaka a) Bernharð Stefánsson al- þingismaður: Hjá systur Jón asar Hallgrímssonar á St'eins stöðum. — Erindi. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) Ingólfur Gíslason læknir: Austur á Síðu. — Erindi. d) Árni Óla blaðamaður: I snjóflóði í 10 klukkustundir — Fréttaþáttur. 22.15 Tónleikar: Harmóníkulög (plötur). Happdrætti Iláskóla Islands. Á morgun verður dregið í 4. flokki happdrættisins. Þá verða engir miðar afgreiddir, og eru því í dag allrasíðustu forvöð að endurnýja og kaupa miða. Vegna liátíðarinnar eru venju fremur margir miðar óendur- nýjaðir, og ættu menn því að endurnýja strax í fyrramálið. Munið hluta- flársöfnunina Mmanna tryggingamai Framhald af 8. síðu. indafél. Islands, Mæðrastyrks- nefndinni og forustumönnum næstum allra kvennasamtaka í Reylrjavík bárust eindregnar á- skoranir um að taka í lögin þessi ákvæði um mæðra- og ekkjubætur, sem hér um ræðir. Nú fyrir skömmu gekkst Kven réttindafélag íslands fyrir fjöl- mennum opinberum kvenna- fundi í Reykjavík, sem einróma skoraði á Alþingi að samþykkja breytingar á lögunum, sem I ganga allar í sömu átt og frv. þetta. Vertíðin Framhald af 3. síöu. sjóferð 13 ssnál. en aflinn var mjög blandaður steinbít. Frá Þingeyri var.ágætis afli í marz eða um 10 smál. að meðal- tali í sjóferð. En aflahæsti bát- ur þar er búinn að afla um 350 smál. Frá Bíldudal hafa sjóferðir ver ið strjálar og voru flestar 12. Hefur aflahæsti bátur þar aflað um 200 smál. Frá Patreksfirði voru gæftir einnig stirðar en afli með ágæt- um. Þó voru farnar 14 sjóferðir. Var mestur afli í sjóferð 12 smál. en aflahæsti bátur hefur fengið um 300 smál. í vetur. . (Frá'Fiskifélaginu),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.