Þjóðviljinn - 10.04.1947, Síða 2

Þjóðviljinn - 10.04.1947, Síða 2
2 ÞJOÐVILJINN Fimmtudagur 10. apríl 1947 iYrvT^TjAiu<^Bíó5vmvT rfzj Sesar og Kleopatra Í Stórfengleg mynd í eðlileg-;; um litum eftir hinu fræga;; Jleikriti Bemard Shaws. Vivien Lelgh Clande Rams Stewart Granger T Leikstjóri: Gabriel Pascal Sýning kl. 5 og 9 Carroll um Keilavíkur- flugvtfllinu + + i + i TtTt |liggur leiðinj Kaupið M*fóðviljann fc Sýning á fimmtudag kl. 20. í BÆRINN OKKflR eftir THORNTON WILDER Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl.* 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. Framh. af 1. síðu. fer geta Bandaríkin umsvifa- laust fyllt Keflavíkurfiugvöll- inn af B-29-vélum með kjarn- orkusprengjum og langfleygum orustuvélum." Eins og sjá má af þessari frótt Norðurlandablaðanna, ber hinum bandaríska flugfræðingi í einu og öllu saman við sænsku blaðamennina sem viðtalið áttu við Stefán Jóhann og skýrt var frá í blaðinu í gær. Hinir er- lendu fréttamenn láta ekki bjóða sér þá firru að banda- ríski herinn sé þessa dagana að yfirgefa ísland fyrir fullt og allt. Enda lýsir fréttaflutning- ur íslenzku landráðablaðanna um brottför Bandarikjahers meira en lítilli fyrirlitningu á vitsmunum íslenzku þjóðarinn- ar. Það skiptir íslendinga engu máli þótt hershöfðinginn Bob Williams fari úr einkennisbún- ingnum og ,,starfsliðið“ hafi fataskipti, „hitt stendur óhagg- að að herforinginn er eftir sem áður ábyrgur gagnvart her- málaráðuneytinu í Washing- ton“, eins og einn sænski blaða maðurinn komst að oroi. En það má segja að skrípaleikur- inn með ,,brottflutning“ hers- ins hafi fengið verðug endalok þegar Stefán Jóhann gat ekki haft taumhald á tungu sinni við hina erlendu blaðamenn, heldur auglýsti innræti sitt svo að ekki verður um villzt. -• +H~H~b+++++++H-+++++++++H-++++-H-H-H--H-H-++H-++-H; t Unglingsstúika óskast til símavörslu. Þarf að kunna vélritun. Umsóknir, merktar „Símavarslá“ send- + ist blaðinu. $ t í ».;„H„H..l-i-!-I-l--H~H"H"H-++++++++++-H-++++-H"H-++++-H"H-» • • ++++++++++++++H ++H++++++++++++++++++++++++++++ t + Hafnfirðingar ! í + I •r Sýnlng Félags ísl. frlstunclamálara Er opin daglega kl. 10—10 ++H+HH+HH+++H+H+++++H++++H+++++HH+++ Fiilltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Fullfrúa ráðsfundur verður haldinn föstudaginn 11. apríl 1947, kl. 8,30 e. h. að Þórsgötu 1. FUNDAREFNI: 1. Rauðhólaskálinn. • 2. Skýrsla um málsókn Fulltrúaráðsins. 3. 1. maí. 4. Önnur mál. STJÓENIN. j +H+++H+++++++H++++++-Í-+++H+HH+++H-H++++H T * +++++++++++++++++++++++++++++++-:-++++++++++++++++■ + Þjóðviljinn verður framvegis seldur í j lausasölu í verzlun j* . ! + Jóns Mathíesen reiofirðiigai ; heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Breiðfirðingabúö. Er- 4 i! indi verður flutt um heimilislífið í Ólafsdal fyrir 50 X ;; árum. — Félagar mega koma með gesti. ý Mætið snemma. Breiðfirðingafélagið. óskast til starfa í Fatapressu. Upplýsingar í skrifstofu i H++-I"I"i"I"!- I- I"i"i"I-H+-H-i-+-HH-I"l~l-I":-i-i--;-i--!-l-l"I~; I"I~! +++-i-i- .+++++++++++++++++++++++++++++H+HH+++++++++++ Nokkra verkamenn ++++-H+ri-H++++++++H-H+-H+-H-H+++-I-!"!"I"I"I-i-!-+++++++ Verkamenn í í + +-t-H-i-i"l-1-I-+++-H+++HH++++-l-[-I-l"l-I"l"I"i"i"I-i-n-i"H"I"I-+H Okkur vantar duglega verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni. Sími 6298. Byggingarfélagið Brú h.f. vana byggingarvinnu, vantar nú þega.r. Upplýsingar í síma 5391 milli kl. 6 og 7 í dag. Byggingaríélagið VIRKI H.F. + H+++++++-l"l"I"I"l"t+n++-H"H"I"I"I"H"H+-i"l"H"i"l"l"I"l"I"H-++H Áuglýsingasiminn er 8399 & £jti B XESa ©3 & 4- 4- 4- 4* 4* 4- m G ew:i ‘8 tf E*g» ++-I-H-H-+-H+H+HHH+-H"1"H"1-H-H++H-1-H-+++H-H-1-H "HH++H+H+HH+HH++H++-I-H-H-H-H-H-H-H+H+++ H++++++++H-+++H++++H (3 línur, samband frá skiptiborði við miðstjórnar- skrifstofur, Sósíalistafélag Reykjavíkur, Æskulýðs- fylkinguna og Bókastöð Réttar).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.