Þjóðviljinn - 10.04.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 10.04.1947, Qupperneq 7
Fimmtudagur 10. apríl 1947 ÞJÓÐVILJINN RIJMFATAKASSAR, bókahill- ur, útvarpsborð, standiampar, vegghillur, o. fl. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. FRÍMERKJASAFNARAR, send ið nafn og heimilisfang, á- samt 5 krónum í lokuðu um- slagi, merkt „Frímerki“ til afgr. blaðsins og þið fáið send um hæl 100 mismunandi teg- undir útlendra frímerkja. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskaðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. HARMONIKUR. Höfum ávalt allar stærðir af góðum harm- onikum. — Við kaupum har- monikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. Engar gosdruniir íHekluí gær Fljótshlíðingar gera ráðstafanir til þess að bjarga bústofni sínum Engar gosdrunur heyrðust til Hcklu í gær, en mikill reykj- armökkur hvíldi yfir fjallinu. Fijótshlíðingar og aðrir bænd ur sem urðu fyrir öskufallinu gera nú ráðstafanir til þess að bjarga bústofni sínum. Bændur í Fljótshiíð hafa nú horfið frá þeirri ákvörðun sinni að slátra búfé sínu og hafa gert samþykkt um það á fundi. Hafa þeir ákveðið að reyna að koma búfé sínu á hagagöngu í næstu lireppum og útvega nægilegt fóður fyrir þá sem fátækir eru af heyjum. Jafn- Nokkrar línur til Jóh. Ásgeirssonar Framhald af 3. síðu. ar upp á form skáldverka, get ég ekki séð hún fái staðizt. Eða framt er í ráði að nota sand- græðslugirðingu er Fljótshlíð- ingar eiga itök í til sumarbeit- ar, auk afréttalandsins sem á- litið er að muni hafa sloppið að verulegu leyti við öskufall. Þá hefur einnig verið rætt um að þeir fái skógræktargirðinguna í Þórsmörk til sumarbeitar. — Einnig hefur það komið til mála að þeir fengju sumarbeit í Vestmannaeyjum. Unnið var með jarðýtum í fyrradag að hreinsun túna í Fljótshlíðinni, en í gær var það ekki hægt vegna rigning- ar, þar sem grasvörðurinn mundi hafa skemmzt, en því mun haldið áfram síðar. Er tal ið að takast megl að hreinsa túnin sæmilega, og eru menn nú bjartsýnni en áður um að tjónið af völdum öskufallsins verði ekki eins mikið og fyrst Aðalfundur Málarasveinafélags Reykjavik- ur var haldinn 17 marz síðastl. I stjórn voru kosnir: Formaður: Hannes Kr. Hann esson. Varaform.: Þorstei'nn B. Jóns son. Ritari: Sigfús Sigfússon. Vararitari: Ásvaldur Stefáns son. Gjaldkeri: Ólafur Tryggvi Jónsson. Varamenn í stjórn: Hannes Jóhannesson og Steingrímur Sigurðsson. Op borginní Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólar.um. — Simi 5030. Næturakstur: B. S. R. —• Sími 1720. Útvarpið í dag,- DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Ivaffisalan Hafnarstræti 16. SAMÚÐARKORT Slysavarnafé- lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. DREKKIÐ MALTKÓ Félagslíf BREIÐFIRÐING AFÉLAGIÐ heldur fund í Breiðfirðinga- búð í kvöld kl. 8,30. Þar verð- ur flutt erindi um heimilislíf í Ólafsdai fyrir 50 árum. Fé- lögum er lieimilt að taka með sér gesti. hlíð á þessu sumri. Unnið er að rannsókn neyzlu vatns þar eystra,- Eru sýnis- liorn tekin í uppsprettunum og áftur í lækjunum við bæina til að sjá hvaða breytingum það tekur á leiðinni yfir öskufalls- svæðið. VaEidenberg er það virkilega svo, að ekki var búizt við. Þó eru taldar sé til glæsilegt form án stuðla, höfuðstafa og ríms? Eru til ein hver algild form, sem skilyrð- islaust eiga alltaf og alls staðar bezt við? Er hægt að gefa eink unnir fyrir ýmsar tegundir forms og hafa frávik þeirra frá hinum algildu formum fyrir grundvöll og mælikvarða? Fátt er skrælnandi akri nauðsyn-; legra en ærlegt regn. Er þá regn einlfver fullkomin veðurtegund? Spurðu þann, sem á hey sitt úti og í hættu fyrir flóði. Spurðu skáldsöguhöfund, hví hann noti ekki rím og stuðla. Bentu hon- um á algildi þeirra og vittu, hvort hann lætur ekki skipast. —- Mór skilst við verðum að taka verkið eins og það er og kemur fyrir. Og þegar skáld, jafnvel lítið skáld, hefur fengið hugmynd, sem hann giímir við að koma í búning, þá er kennd skáldsins og viðhorf hans til hug myndar sinnar hið eina lögmál, sem verkið lýtur og hlýtur að lúta. Listin er löng, en lífið stutt, stendur skrifað. Við komum hingað hver og einn í nokkurs konar skyndiheimsókn og hverf um síðan aftur á braut og biðj- um fyrir töskur okkar, en list- in stendur uppi meðan eilífðin ekki deyr: Við höfum minni á- stæðu til að óttast um listina en 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukehnsla, 2. flokkur. 19.25 Veðúrfregnir. 2Qt00 Fréttir. 20.20 .Útvarpshljómsveitin (Al- bert Klahn stjórnar). 20.45 Lestur fornrita. — Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna: Úr minn- isblöðum Kvenréttindafélags Islanda (frú Sigrlður J. Magnússon og Dýrleif Árna- dóttir). 21.45 Frá útlöndum (Axel hor- t-, . , . i steinson). Engmn, er symr myndir 22 00 Fréttir_ 22.10 Tónleikar: Kirkjutónlist — (plötur). Sýning frístundamálara Framhald aj 8. síöu vinna að auknum skilningi og vaxandi virðingu fyrir 'hinni ungu íslenzku málara- list. Telja sig ekki listamenni sínar hér, telur sig vera lista' mann, því siður að krafa sé litlar eða engar vonir um að gerð til að aðrir telji að svoi Da=sklárlok. sumarhagar verði í Inn-Fljóts- sé. Hér eru aðeins til sýnis tómstundaverk nokkurra manna og kvenna, úr 'öllum stéttum þjóðfélagsins, sett fram á sjóilarsvið almennings ( með það fyrir augum að | lögfræðilega aðstoð og upplýs- Ihvetja aðra 'til að gera slíkt j inSar 1 framfærslu- og'trygg- Ihið sarna, föndra við línur og ingarmálum. Skrifstofan í Þing holtsstræti 18 er opin alla virka Fimmtug verður í dag frú Sigríður Jónsdóttir frá Villinga liolti, Aalandsgade 24, Kaup- mannahöfn. Mæðrasfyrksnefndin veitir liti, þegar dagleg störf gefa tóm til þess“. Og ennfremur segir í daga frá 3—5 e. h. Á þriðju- dögum frá 3—5 e. h. er lög- a-1 fræðingur nefndarinnar frú i varpi stjórnarinnar: „Það Auður Auðuns til viðtals og mundi verða stolt og heiður aðstoðar, og á laugardögum 3 félags vors, ef almannaróm- munisia leggas: til Bandaríkin ábysgisi landamæri SovéSrikjanna! Herbergi Hún vex upp úr formum, sem 2 einu sinni voru góð og gild, eins T Stúlka eða kona, sem vill ;; hjálpa lítilsháttar við hrein-f ;; gerningar getur fengið lítið ;; herbergi. :: Henny Ottósson * Kirkjuhvoli. "T (Ekki svarað í síma). Umræður um fjónhagsað- stoð til stjórna Grikklands og Tyrklands hófust í Banda- níkjaþingi í fyrradag. Fram- sögumaður var Vandenherg, formaður utanríkismálanefnd ar öldungadeildarinnar Lagði hann til að frumvarpið Félagið -5 e. h. Katrín Pálsdóttir. Á ur einhvern tíma síðar, föstudögum kl. 5 7 e. h. er krýndi einhvern félaga vorn' gja.ldkeri við og eru þá borgað- . .,. .. , „ ir ut reikmngar. iheiðurslheitmu listamaður. — Vér álítum að félagsskapur Prentarar athugið. Sönglaga- við aðra áhugamenn sé góð- úokkur Karls Ó. Rúnólfssonar ur undiribúningur til að taka j og hátíðarmerki félagsins verða þeirri tign og þeim vanda, er hluttaka í ríki hinnar sönnu listar leggur þjónum hennar á herðar“. Fólk er hvatt til að sjá þessa sýningu. Hún er merkis | viðburður i menningarlegu tilliti. Tæplega árs- I seld í skrifstofu þess fimmtu- dag og föstudag kl. 4—7 og 9—10 síðd. yrði samþykkt en gagnrýndi Truman forseta fyrir að hafa farið klaufalega að, er hann hún um okkur. En eitt er henm j tilkynnti ekki Trygve Lie,1 málara var stofnað fyrir tæpu nauðsynlegt: að endurnyjast. j aðalritara SÞ> hvag hann ætlJ ór-_ eða 17 maí { fyrra. gamalt, telur 50 meðlimi Félag íslenzkra frístunda- Hjónaefni. Á páskadag opin- beruðu trúlofun sína, Halldór Bech, flugmaður og Lára Þór- arinsdóttir frá Stóra-Hrauni. Finnbogi Rútur Valdimarsson er varaoddviti Seltjarnarnes- hrepps, en oddviti er Guðmundur Gestsson, og leiðréttist þetta hér með. I aðist fyrir, áður en hann Stofnendur voru 30. en Viðtöl við Stefán Jóh. rædd á Alþingi nú Framh.^af 1. síðu. og unglingur, sem á alla ævina framundan, vex úpp úr ferming arfötunum sínum bláu með livíta klútnum í brjóstvasanum. Þetta var það, sem gerðist, þeg ar íslenzk skáld fóru að yrkja ófírnuð ljóð. Með þeim orðum kveð ég þig góðri kveðju. 28. marz 1947. Bjarni Benediktsson. flutti ræðu sína til þingsins hefur meðlimatalan hækkað kallaoi ráðherrann svívirðileg- Jarðarför föður míns, P. L. MOGENSEN, lyfsala fer frarn frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. apríl kl. 4 eftir hádegi. Fyrir liönd systkinana og annarra ættingja Mogens Mogensen. Vandenberg kvað Bandarík in verða að hindra útbreiðslu kommúnismans, sem stefndi .að því að umkringja Banda- j’íkin. Kommúnistiskur ávinn ingur hvar sem væri í heim- inum ógnaði öryggi Banda- ríkjanna. Hann kvað suma halda því fram, að Sovétríkin óttuðust að Bandaríkin væru að reyna félagsins er að mestu hinn sami og lýst er í greinargerð, upp í 50. lan þvætting. Blaðamaðurinn Tilgangurinn með stofnun ! hefði ritað seinna nafnið »SiS- urdur Gudmundirson dócent“ t og kvaddi hinn seinheppni utan „ , . \ ríkisráðherra sér tvisvar hljóðs stjornarmnar fyrir symng-1 tu að haWa fram að h-r mundi unni: að glæða ahuga almenn ; ritstjóri Þjóðviljans* heimildar- ings fyrir myndagei ð sem J maður) sænska blaðamannsins! tómstundaiðju, auka skilning j Með þeim ,,rökum“ studdi utan- hans á myhdlistinni, enn- j ríkisráðherrann þá ákvörðun fremur að gefa meðlimunum ríkisstjórnarinnar að mótmæla kost á að þroska listhæfni að umkringja þau. Ekkert er sína og vekja athygli almenn auðveldara en að eyða slík- um ótta s'agði Vandenherg. Bandaríkin .ættu að bjóðast til að gera samning við Sovét stjórnina, þar sem þau á- 'byrgðust öryggi Sovétríkj anna „innan réttra landa- mæra. . ings á því menningarafli. sem í þeim kann að búa. Stjórn F.I.F. skipa Helgi S. Jónsson (form), Axel Helgason (ritari), Axel ekki skrifum sænsku blaðanna. Ólafur Thors varði Stefán Jóhann og hreytti skætingi að Svium og andstæðingum flug- vallarsamningsins. Einar Olgeirsson taldi þess fulla þörf að hefja umræður á Alþingi um framkvæmd samn- Magnússon (gjaldkeri), Jón ingsins öðru sinni í fyrirspurn- B. Jónasson og Eggert F. | arformi, og lofaði að sjá til Laxdal. 1 þess að það yrði gert.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.