Þjóðviljinn - 15.04.1947, Síða 8
nágrenni, teiknað af Guðm. Iíjartanss.
Hes tccída.
\'
Xýjai Heklii
iirauiiiii
\Nýju hraunin (svört) eru teikn
uð í samráði við Pálma Hann-
esson og- Sigurð Þórarinsson,
«og sýnir kortið útbreiðslu þeirra
þriðjudaginn 8. apríl, en þá
voru þau öil stöðvuð að kalla
nema það, sem lengst nær vest
ur, norður undir Rauðöldumti).
-Strikaða svæðið norður af
Heklu er farvegur jökulhlaups
ins fyrsta gosdaginn. Rásir
minni vatnshlaupá eru ekki
. sýndar. Kort þetta þarf eflaust
ýmissa leiðréttinga við, þvi að
lítið hefur enn verið unnið úr
þeim ljósmyndum og mæling-
um, sem gerðar hafa verið.
S km
1) Nokkur hraun fyrri Heklu
;gosa eru einnig mörkuð á kort
íð og sum merkt með ártölum.
3E3f nýju hraunin eru borin sam
an við sum hinna eldri (t. d.
frá 1766), sýnast þau ekki ýkja
: stór.
Salifisksaflinn rnmar 16 þús. lestir
Nær ©nginn ísvarinn iiskur íluttur út nú en rúmL
20 þús. lestir í fyrra
I lok marzmánaðar nam fisksöltun á öllu landinu rúm-
lega 16 {rás. smál. miðað við fullstaðinn fisk og hafði þá
verið saltað í marzmánuði einum saman tæplega 10 þús.
smál. í lok marz árið 1946 nam saltfiskframleiðslan aðeins
um 2800 smál.
(slenzkir stúdent-
ar gefa pélskum
stúdentnm lýsi
Stúílentaráði Háskóla Islands
barst í vetur bréf frá alþjóðleg-
um hjálparsamtökum stúdenta,
Worid Student Belief, þar sem
iýst er kjörum þeim, sem stúd-
entar í Póllandi og Ungverja-
landi eigi við að búa, og ráðið
beðið um að senda þessum stúd
■entum meðalalýsi.
Stúdentaráð hófst handa um
.-söfnun á lýsi meðal útgerðar-
fyrirtækja og var hvarvetna
vel tekið. Síðastliðinn laugar-
«dag sendi ráðið pólskum stúd-
entum með e.s. Guðrún 12 tunn
ur af lcaldhreinsuðu þorska-
iýsi, sem að peningaverðmæti
«er um 10000,00 kr.
Stúdentaráð þakkar öllum
þeim aðilum, sem hér áttu hlut
að máli, útgerðarfyrirtælcjun-
um, sem gáfu lýsið og þeim
öðrum stofnunum og einstak-
lingum, sem veittu ráðinu fyr-
irgreiðslu og stuðning i sam-
bandi við lýsissendinguna.
Islands einn þýðingarmesf
liður
Þyrfíi lleiri veöiirfræöiiiga
í dag er ár liðið síðan íslendingar tóku flugveðurþjón-
ustuna hér í sínar hendur. Fá nú allar flugvélar sem við-
komu hafa á Reykjavíkurflugvelli leiðbeiningar um flug-
skilyrði hjá Veðurstofu Islands. Eins og gefur að skilja er
þessi þjónusta veðurstofunnar geysi umfangsmikið og
Saltfiskframleiðslan í lok marz
sl. var sem hér segir í nokkrum
hinna stærri veiðistöðva:
Vestmannaeyjar 1954 smál.
^„krai^s 1953 smaL Keflavik I vandasamt starf, enda hefur gætt nokkurra efasemda um
1638 Hornaf jörður 1587 Reykja
að hún gæti leyst það af hendi.
En óhætt mun að segja, að við höfum sigrazt á byrj-
unarörðugleikunum, sagði veðurstofustjórinn, frú Theresía
Guðmundsson, í gær, er fréttamenn komu í heiinsókn og
fengu að líta á húsakynni veðurstofunnar í Sjómannaskól-
anum nýja. Fjórir veðurfræðingar starfa nú hjá veður-
stofunni, en þyrftu að vera minnst sex að dómi veður-
stofustjóra. Fimm stúdentar eru við veðurfræðinám og
mun veðurstofan njóta starfskrafta þeirra að námi loknu.
Fer hér á eftir nokkuð af þeim upplýsingum er frú
Theresía gaf fréttamönrium um störf veðurstofunnar.
59
Yfir helgina seldust 3 hluta
bréf. Eru þá aðeins 59 bréf
óseld.
íósíalistar, látið ekki dragast
að ljúka prentsmiðjusöfnun-
inni sem fyrst.
vík 1251 smál. Hafnarfjörður.
1161 smál. ísafj. 1104 smál.
Grindavík 694 Garður 610 smál.
Sandgerði 606 smál. Fáskrúðs-
fjörður 527 smál. Bolungarvík.
476 Grundarfjörður 355 smál.
Stykkishólmur. 300 smálestir.
Hin mikla aukning saltfisk-
framleiðslunár frá fyrra ári og
frá því, sem verið hefur undan- i
farin ár, stendur í beinu sam-
bandi við það að útflutningur ís-
varins fisks frá bátaflotanum
hefur því nær enginn verið á
þessu ári en nam t. d. til loka
marzmánaðar í fyrra rúmlega
20 þús. smál. Það fiskmagn, |
sem áður var flutt út ísvarið,
hefur því orðið að hagnýta á
annan hátt og enda þótt frysti-
húsin hafi tekið nokkurn hluta
af því hefur þó mestur hlutinn
farið til söltunar.
Nokkrir erfiðleikar hafa verið
á sáítútvegun en gera má ráð
fyrir, að úr þessu komi ekki til
neinna vandræða af þeim sök-
um.
Frá áramótum til marzloka
nam framleiðslan af freðfiski
tæplega 15 þús. smál. en var á
sama tímabili á fyrra ári um 11.
300 smál. Allmiklum erfiðleik-
um hefur það valdið frystihús-
unum að geymslurúm er víða
orðið fullt þar sem engar
afskipanir hafa átt sér stað af
( þessa árs framleiðslu að undan-
| teknum rúmlega 300 smál.
Meira starf en yfirleitt I beiningar fyrir flugið, en veður-
tofan í Reykjavík þarf að sinna
tíðkast á veðurstofum
15. apríl er eitt ár liðið siðan
Veðurstofa Islands tók ábyrgð
á sínum hluta af því starfi, sem
varðar rekstur Reykjavíkurflug
vallarins, og mun hún vera
fyrsta íslenzka ríkisstofnunin
sem tók við störfum af brezka
flughernum.
15. apríl 1946 var veðurstofa
brezka flughersins á Reykja-
víkurflugvellinum lögð niður.
Flestir starfsmenn hennar unnu
á veðurstofunni í Sjómannaskól
anum nokkurn tín\g. Þeir síð-
ustu fóru í lok júlímánaðar.
Á þessu ári hefur veðurstofan
haft margþætt starf með hönd-
um og meira en yfirleitt tíðkast
á einni veðurstofu. Á stórum
flugvöllum eru alltaf veðurstof-
ur, sem eingöngu annast ieið-
þessu starfi auk almennu veður
spánna. Segir það sig sjálft að
það getur verið vandasamt að
vinna slík störf vel og stundvís-
lega jöfnum höndum, og aðeins
von að það takist sæmilega ef
vel hæfir og æfðir starfsmenn
vinna verkin.
Theresía Guðmundsson
ingum, og verðum við því fyrst
um sinn að sætta okkur við að
veðurfræðingar geti ekki unnið
öll þau störf, sem æskilegt væri
að þeir hefðu með höndum. Það
er t. d. ekki hægt að krefjast
þess að veðurfræðingur lesi allt
ai veðurfregnir í útvarpið, eins
og var fyrir stríð. Hinsvegar
má ætlast til þess sem meira er
um vert, að veðurspárnar reyn-
ist yfirleitt öruggari en þá, þar
sem samfelldar vaktír eru nú og
fréttir fleiri en fyrir stríð.
Nokkrir stúdentar hafa nú
i
| bvrjað veðurfræðinám, en fleiri
þyrftu að leggja það nám fyrir
sig. Nú munu um 10 veðurfræð
ingar starfa hér á landi, en af
þeim er helmingur Ameríku-
menn.
Starfar allan sólar-
hringinn
Veðurstofa, sem sér um flug-
veðurþjónustu, þarf að halda
uppi starfi dag. og nótt alla daga
ársins. Hefur því verið nauðsyn-
legt að auka starfslið veðurstof
unnar til stórra muna. Var byrj leiðbeiningar
að á því á árinu .1945, en flestir
nýir starfsmenn bættust við
fyrri hluta ársins 1946. — Það
háir okkur mest að ekki er völ
á nægilega mörgum veðurfræð-
300 flugvélar fengu
Veðurstofan í Reykjavík hef-
ur veitt nálægt 300 flugvélum
leiðbeiningar fyrir millilanda-
Framhald á 3. síðu.