Þjóðviljinn - 08.05.1947, Blaðsíða 1
argangur.
Fimmtudagur 8. maí 1947
101. tölublað
, ÞJÓÐVÍLJINN birtir á
morgun grein eftir Álta
| Jakobssou, þar s.em hann
hrekur fleipur Bjarna Bene-
diktssonar um samningana
við Rússa or sýnir fram á
hið þjóohættulega l'ramferði
hans í viðskiptamálum Is-
lencíinga.
Bandaríski sendiherraim í Aþenu hagar sér nú eins og
haim væri landstjóri í nýlendu. Undaníama daga hefur
hann kallað forystumenn liinna einstöku þingflokka fyrir
sig, í þeim tilgangi að fá grísku stjórnina endurskipulagða
Það hefur vakið töluverða
furðu, hve hörð og vel skipu-
lögð andstaðan gegn frumvarpi
Trumans er í fulltrúadeildinni,
því að öldungadeildin sam-
þykkti það með yfirgnæfandi
meirihluta. Andstæðingar frum
varpsins vilja að S Þ sjái um
alla þá aðstoð, er Grikklandi
kann að verða veitt.
Breytingartillögur við frum-
varp Trumans eru margar.
Lagðar liafa verið fram tillög-
ur um að lækka upphæðina,
Stjórn Sjangkaiséks hefur
sent lið á vettvang til að koma
í veg fyrir að kommúnistum tak
izt að koma sér upp samfelldri
víglínu frá Harbin í Mansjúríu
til Shansifylkis í Norður-Kína.
Sjálfboðaliðar
Litla i'erða
koti. —
félagsins að
Sjá grein á
hreinsa
S. síðu.
garðinn í Múla-
í fullkotnna irássi vi
a breiðari grundvelli.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþiiigs greiðir í dag atkvæði
um frumvarp Trúmans um hernaðaraðstoð tíl Grikklands
og Tyrklands, og er talið tvísýnt, að frumvarpið nái fram
að ganga.
Bandaríski sendiherrann í
Aþenu, Lincoln Mac Veagh, er
talinn leggja fast að Sofulis,
foringja frjálslyndaflokksins,
að taka sæti í grísku stjórn-
inni.
Skipulögð andstaða
fella niður hjálp til Tyrklands,
banna hernaðaraðstoð til Grikk
lands o. fl.
Reyeif ú siöðva
sókn kenunúnÉsfa
i
i
I fyrrakvöld var haldinn fundur í verkamannafélag-
inu Þrótti á Siglufirði. Til umræðu var tilboð frá Síldar-
\erksmiðjum ríkisins um kaupsamninga við verkamenn
og enníremur tilmæli frá Alþýðusambandi íslands um
að fresta samningum við síidarverksmiðjurnar fyrst um
sinn. Voru tilmæii Alþýðusambandsins samþykkt með
öllum greiddum atkvæðum gegn tveim.
Það er mjög athyglisvert, að tilboð það sem Sveirin
Benediktsson BÝÐIÍR siglfirzkum verkamönnum fyrir
hönd síidarverksmiðjanna er stórum hærra en laun
reykvískra verkamanna, sem Emil Jónsson og Bjarai
Benediktsson telja GLÆP að hækka.
Hér fer á eftir hlið við hlið tilboð Sveins Benedikts-
sonar og kaup Dagsbrúnarverkamanna:
Tilboð Sv. Ben. Iiaup Dagsbrúnarm.
Almenn vinna kr. 2.70 á klst. kr. 2.65 á lilst.
Skipavinna — 3.00 „ — — 2.65 „ —
Mjölvinna — 2.80 „ — — 2.65 „ —
Kol, salt, sement — 3.30 „ — — 2.90 „ —
Hvers eiga reykvískir verkamenn að gjalda? Hvern-
ig getur Bjarni Bcnediktsson barizt af fullkomnu of-
stæki gegn kjarabótum reykvískra verkamanna á sama
tíma og hann lætur Svein bróður sinn gera TILBOÐ um
langtum betri kjör norður á Siglufirði?
LögbÍEtingablaðið hefur nú birt ný ákvæði «m
áiagningu í heildsölu og smásölu. Er hér um stór-
iellda lækkun að ræða og byggjast ákvæðin á fillög-
!um sem þeir fíaukur Helgason, fuilfrúi Sósíalista-
flokksins í viðskiptaráði og Gylfi Þ. Gíslason og
Friðiinnur Ólafsson lögðu fram á sínum ííma.
Þessar iækkunarsamþykkfir viðskipfaráðs em
í fullkontu trássl við ríkissfi&mina og gerðar þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir hennar til að kveða málið
niður.
Lækkun þessi nær til imt-.
vöru og nýlenduvöru, hreinlæt-
isvöru, vefnaðarvöru, fatnaðar,
skófatnaðar, búsáhalda, raf-
magnsvara, byggingar- og út-
gerðarvara o. fl. og niun Þjóð-
viljinn skýra nánar frá einstök
um vörutegundum síðar.
Þessar samþykktir viðskipta-
ráðs voru gerðar i fullu trássi
við ríkisstjórnina og eftir iang'-
ar tilraunir hennar til að kveða
málið niður og má í því sam-
bandi minna á að Einar Olgeirs-
son uþplýsti í útvarpsumræðun
um á Alþingi um daginn, að rík
isstjórnin beinlínis hindraði að
birtar væru samþykktir þre-
menninganna sem þá höfðu ver-
ið gerðar.
Viðskiptaráð er reðsta vald í
verðlagsmálum og gat því rík-
isstjórn heildsalanna ekki til
lengdar hindrað að samþykktirn
j ar næðu fram að ganga, nerna
með því einu að víkja tillögu-
mönnum úr ráðinu og sctja í
þeirra stað eintóma heildsala-
dýrkendur.
Það er því grátbroslegt að sjá
hina aumkunarverðu tilraun A1
þýðublaðsins í gair til ag Ijúga
því að þetta sé „þátt'ur í baráttu
ríkisstjórnarinnar gegn dýrtíð-
inni“!!!
Duclo«, aðalritari Kommún-
istaflokks Frakklands sagði á
þingi í gær, að þeir væru ekki
með öllum mjalla sem sökuou
kommúnista um að vilja koma
á allsherjarverkfalli. Ilann
kvað kommúnista myndu styðja
allar gagnlegar ráðstafanir,
sem stjórnin beitti sér fyrir,
enda þótt ráðherrum þeirra
„Sveið þig ekki í
sitjanáann?"
Sveið þig ekki í sitjandann,
þegar ég flengdi þig í gær
heyrðist kona eitt sinn segja
við son sinn.
Það væri óþarfi fyrir Áka
Jakobsson að spyrja Bjarna
Benediktsson þcssarar spurn
. ingar eftir eldhúsumræðurn-
ar á dögunum. Sviði þeirrar
flengingar sem Bjarni Bene-
dilstsson varð þá að þola sit-
ur enn í homim, og í viðþols
Ieysi sínu skrifar liann greiu
eftir grein í Morgunblaðið til
þess að reyna að befna sín
á Áka Jakobssyni. En það
er sérkennandi fyrir innræti
og manngildi Bjarna Bene-
diktssonar að hann leggur
ekki út í rökræður, reynir
ekki að verja hinar liróplegu
aðgerðir sínar í markaðsmál-
uin, gerir enga iilraun til að
afsaka þýlyndi sitt \ið hið
bandaríska „starfslið“ á
Keílavíkurflugvellinum. Hins
vegar jórtrar hann á marg-
hröktum ósannindum, þvaðri
og persónulegu níði um Áka
Jakobsson.
Þegar Finnur Jónsson hélt
því fram fyrir skömmu á
þingi að Áki Jakobsson hefði
gert Godtfredsen að erind-
reka sínum erlendis, lýsti Áki
hann vísvitandi ósanninda-
mann að þessu fieipri, og
| Finnur varð að gjalti. Bjarni
1 Bcnediktsson hefur engu að
síður geð í sér til að endur-
taka lygasögu Finns Jónsson
ar æ ofan í æ, og má segja
að þar sækist sér um líkir.
Bjarni Benediktsson hélt
því því fram í cldhúsumræð-
unum að Aki Jokobsson hefði
eytt 3000 kr. í ferðalag suð-
ur í Sandgerði. Áki lýsti >'
hann vísvitandi ósannínda-
mann að þessu fleipri, og
Bjarni varð að gjalti. Nú læt
ur liann Morgunblaðið engu
að síður endurtaka þessi ó-
sannindi dag eítir dag í von
um að einhver festi trúnað
á þau. Annars má segja að
vandlætingartal afturhalds-
ins um ferðakostnað Áka
Jakobssonar beri glöggan
vott um stefnu hinnar nýju
■| stjórnar. Hennar stefna er
; sú að ráðherrar eigi ekki að
stjórna stórhuga framkvæmd
um víðsvegar um land, eins
og Álci Jakobsson heldur
sitja sem íastast í stóinum
sínum í Reykjavík og róa að
því öllum árum að stöðva
framkvæmdir.
Sársaukaóp og níð Bjarna
Benediktssonar um Áku Ja-
i kobsson kemur lionum sjálf-
! um í koli. Við hverja nýja
hrinu fá sjóinenn og útvegs-
meirn sjálfskapað tilefni til
að bera sam&n l'ramkvæmdir
| og dugnað Áka Jakobssonar
og framkvæmdaleysi og dug
leysi hinna nýju stjórnar.
Bjarna Benediktssyni \æri
holiast að bera sársauka sinn
í hljóði eftir næstu hirlingu
sem hann fær.
hefði verið vikið úr stjórninni
Miðstjórn flokks franskra
sósíaldemókrata samþykkíi í
gærmorgun með 2529 atkvreð-
í um gegn 2125 að taka þátt í
] samsteypustjórn án kommún-
' ista.
v.