Þjóðviljinn - 08.05.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.05.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. maí 1947 ÞJÓÐVILJINN 5 HENRY WALLACE Henry Wallace, sem er heið- i 1 ursgestur okkar þessa viku, á mikla heimtingu á hlýjum mót- tökum okkar. í fyrsta lagi er hann sá amerískra stjórnmála- manna, sem hugðnæmastur er og mestan persónuleika hefur til að bera, áð þeim Wíllkie og Roosavelt látnum. Þennan man/n einkennir hiýleiki og mik- ilmennska, sem han.n hefiur um- fram aðra keppinauta sína. Að baki hinna verður vart við flokksklíkur eða sérhagsmuna- samtök. Sumir eru meistarar : að afia sér þingfylgis, aðrir í •atkvæðasmölun. Það er í senn Er Henry Wallaee, fyrrverandi varaforseti Bandaríkj- anna kom til Bretlands um miðjan siðasta mánuð í boði Kiugsley Martins, ritstjóra hins kunna vikurits „New Statesman and Nation“, vakti koma hans ineiri athygli en dæmi eru til. I eftirfarandi grein kynnti „New Stat- esman" lesendum sínum hinn fræga gest, lýsti starfs- ferli hans og stefnu. snildarleg skrifstofuáætlun. Það 'byggðist fyrst og fremst á af- fourða forustu. Bændurnir litu á | hann sem einn úr sínum hópi | Hann stundaði sjálfur landbún- 1 að á vísindalegum grundvelli og þessa þrautpínda verkalýðs foorganna rn-undi hafa fyrir bændurna, vegna aukinnar eftir spurnar eftir mjólk, ávöxtum og kjöti. Kappsmál hans var slík skipuliagning, að hver ekra . var sérfræðingur í jurtakjmbót- af jarðvegi Ameríku skilaði há- styrkur Wallace og veikleiki, að hann kemur hvergi nærri bak- tjaldamakki og hrossakaup- um. Hann hefur engan bakhjarl nema hugsjónir þær, sem knýja hann til starfa og traust það, sem borið er íil hans vegna hans eigin perscnu’eika, sem mótaður er af góðvild og hug- rekki. En þetta er ekki allt og sumt. Hann hef.ur fleira að baki sér — endurminninguna um hið um, enda framleiddi hann ein-! marksafrakstri. hverja beztu maístegund, sem þekkt var og var hún mjög eftirsótt í Miðvesturríkjunum. X>ar að auki var hann útgefandi að „Wallaee’s Farmer“, tímariti, En áður en þett.a kæmist í framkvæmd gerði hann sér það Ijóst, og kenndi áheyrendum sínurn að gera sér það Ijóst, að dreifingu áttina til bjartari framtíðar verð- ur að vera rýmkun á jar&næðinu með þeim hætti, að geía ein- ihverjum hluta bændanna kost á að ganga í þjónustu nýs iðnaðar. Hinir þröngsýnu amerisku iðju- höldar hefðu eins og brezkir starfs.bræður þejrra, haldið í þetta f járhagsástand, sem er höf- | uðskilyrði til nýlendurekstui's, I eins lengi og unnt væri í þeirri 1 von, að amerískur iðnaður hlyti sinn bróðurpart af því, að sjá þessum frumstæðu jarðyrkjuhér- , uðum fyrir útfluttum neyzluvör- um. Wallace stakk þvert á móti , , , , * , . hlut hans að skipuieggja land- upp á því, að helzta viðfangs- » , TT , bunað eða verzlun. Hann sa, að efni og hrós ameiásks iðnaðar Henry Wallace skyldi vera það, að birgja þessi I lönd upp með vélum. /I>að einkenndi Wallace, að hernaðarleg sjónarmið eru nú allsráðandi í öllum viðskiptum Ameríku við aðrar stjómir og \ þjóðir. Það virðist ekki hægt stefnumála stjórnai'deildar hans j aðferðum eins og lögtfestingu var það, að koma á héraða- lágmarkskauptaxta og viður- landfoúnað að nýju eftir skelf- ingar landbúnaðarkreppunnar miklu. Á þeim hörmungatím- um var a/uðveldara að gera sér grein fyrir eymdarástandinu i íborgunum, en örvæmtingu sve i t afólks ins A tvinn uleys i ng j - arnir skiptu milljónum, sem iðnafflarframleiðsi'Unnar yrði að ÞeSar hann skrlíaðl og ræddl um I að afstýra því, að hinu gevsi- sem faðir hans stofnaði og var koma í betra horf. Til þess að ^>essi mat’ bugsaði hann ekki ein ^ mikla fjármagni landsins verði foelzta handbók bændanna, bæði því yrði komið í kring, án j ung:s um auðæím’ sem vefsto]- j frekar beint í þá átt, að mynda j hvað snerti verkleg og pólitisk ; tþes's ’ að hróflað væri við erfða- arnlr og turbínurnar mundu ^ víðtæk samtök gegn kommúnistn- mál. Eitt af þvi, sem einkenndi • venjum einkaframtaksins, var"■ færa þessum orsnauðu Þjoðum; ^ anum og Rússlandi, en vinna að hann var, að meðal helztu' New Deal' kerfinu komið á með haaln ;3'gði áilerzlu a að auka hrað ( þróun hinna frumstæðu þjóða. ann í atvinnulífinu og sjálfs- ^ Am*eríski dollarmn mun frekar traust það, sem mönnum gefst, veróa notaður til að afla banda- er þeir finna vald sitt yfir nátt- .manna, en foæta lífsskilyrði úruöflunum. Honum var það ekki hinna frumstæðu hráefnaframleið síður áhugamál, að skapa Þær , enda. Og þessvegna tók hann sér aðstæður, er gerðu hinum fyrjr hendur að hvetja til sam- frumstæðu ríkjum það fært, að ^ komulags við Rússa og allsherjar afla sér þessara véla með bag-1 afVopnunar hið fyrsta. Horfumiar kvæmum greiðsluskilmálum, án hafa jafnt og þétt versnað, síð- þess að þau yrðu pólitísk lepp- an Wallace hélt hina sögulegu ríki og undirtyllur þess stór- r8egu s,ín,a í New York. Hringur- inn í kring um hina víðáttu- samtökum bændanna, sem komu ; ken.ningu verkalýðsfélaga sem mikla afrek, ei han kom skipu- regiuiega Saman til að ræða < samníngsaðila um kaup verka- lagi og velmegun á amerískan viðhorf sín. Honum var það manna. ekki nóg, að skipuleggja og koma afurðasölunní í fastar Þegar Wallace gegndi kapps um að aflá sjónarmiðum sínum viðurkenningar og skiln- ings þeirrar stéttar, sem fastast fylkti sér um eistaklmgshyggj- una, innau þess þjóðfélags, sem stóðu uppi niðurbeygðir og \ ^ einkaíramtakið me.ra en ibjangarlauair, skipuðu sér í rað- (nokkur onnur þjóð á jörðunni. ir til að bíða eftir brauði og Smám saman varð framleiðsia uröu að draga fram Hfið nteð; Jaudbúnaðarafuröanna færð til samræmis við eftirspurnina og varð frekar fyrir áhrif kvatn- inga en skipana og verðlag afurðanna svaraði torátt köstnaði á ný. Ekki skiptu skorður, heldur kostaði hann ,'embættl viðskiptiamálaráðherra, folasti við honum nýtt verkefni, jafnvel enmþá umfangsmeira, hjálp góðgerðarfél., því á þeim tímum stóð hin „harðskeytta einstaklingshyggj a“ amerískra erfðavenja gegn ríkistrygging- um á þeim forsendum, að slíkt lamaði siðferðisþrek manna. Menn þurf.tu ekki nema að ganga um göturnar, til að verða varir við uppnámið, sém leiddi af bankahruninu. En bændumir stóðu feti nær hinni algjöru lbændanna örbirgð og þeir voru magnaðir d uppreisnarhug sínum 'en ör- eigalýður borganna. Skuldirnar þær aðferðir minna máli, sem foeitt var til að lækka skulda- byrðamar og lánstraust ríkisins notað tíl að létta hinum þunga hrammi bankanna af herðum Þetta var mikið afrek, en því fór fjarri, að það væri Wallace þar eð hann hafði bæði gáfur og hugrekki til að skilja þýð- ingu þess sem aiþjóðlegs vanda- máls. Er hann hortfði fram á við, tii væntanlegs friðar, skildi hann það, sem svo fáir hag- fræðilegir hugsuðir hafa enn veldis, sem sér þeim fyrir vélun- um. Vegna þekkingar sinnar skildi hann, að siík viðskipti, rekin - heilan mannsaldur af dirfsku jafnt á austur sem vest- urhveli jarðar, mundi verða hin komið auga á, að stærsta þjóð- öruggasta atvinnutrygging fyrir vofðu yfir þeim eins og að-1 n°g- Hann var vanur að tala steðjandi snjóflóð, og þegar að l,m Þ-lð með sliíkri hæversku, því var komið, að Roosevelt að Það var t>v* likast, sem tæki í fyrsta sinn um stjórn- llahn væri að biðjast afsökunar. völinn, hafði það oftar en einu Hann hafði náð ágætum árangri sinni skeð, að bændur í Mið-, * skipulagningu og stjórn, en það vesturrákjrunum . mættu með sem honum lá mest á hjarta byssu í hönd til að veita ná- var að þoit3 sömu aðferðum grönnum sínum lið, sem veittu nauðungarsöiu hinna veðsettu jarða sinna mótspymu. En eftir því sem verðiag afurða þeirra hrapaði niðúr, mánuð frá mánuði, juku þeir aðeins á ejimd sina, eins og bændur hend ir jafnan, með því að reyna í sífellu að framleiða meira af óseljanlegu hvei-ti og svírrakjöti. Þegar Wallace varð landbún- aðarráðherra, tókst honum skjótlega að ráða bót á öng- þveiti þessu. Þetta afrek hans var annað og miklu meira en féiagsiega úrlausnairefnið, sem •að mannkyninu horfir, er að hefja lífskjör landbúnaðarþjóð- félaganna til jafns við lifskjör ■iðnaðarþjóðanna. Úrlausn þessa vandamáls getur verið með ýmsu móti í smáatriðum, eftir hvort um ér að ræða Kína eða Balkanlöndin, Indland, Nígeríu eða Suður-Ameriku. Taka verður á viðfaingsefnunum með ýmsu móti; með íestingu á verð- iagi matvæla og hráefna í einu landinu; með alþýðumenntun í öðru. Hann var reiðubúinn að veita öflugan stuðning áætlun þeirri, sem Sir John Boyd Orr, hugsjónamaður eins og Wallace, kom skömmu síðar á framfæri ■í gegnum F.A.O. (Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu miklu útjaðra áhrifasvæðis Rússa, frá Póllandi og Ung- verjalandi, um Grikkland og Tyrkland, til Kína og Kóreu er hafin barátta til að útrýma rússneskum áhrifum. Vera má, að veldi Bandar. sé svo óum- de'ilaniegt, að þau geti haft töglin og haldirnar nm tíma, án þess að til reglulegs ófriðar komi, þótt ekki verði komizt Ameriku sjáifa. Wallace skildi það, vegna sinna fyrri landbún- aðarstarfa, senf svo fáir okkar skilja í rarun og veru — gagn- kvæma nauðsyn landbúnaðar og iðnaðar hvort fyrir annað á hjá blóðsúthellingum. En vonin heimsmælikyarða. Hvorug at- um^ að snuið verði aftur að við- vinnugreinin getur þrifist, ef reisn á aiþjóðlegum vettvangi, önnur er í niðurniðslu. Það kom er framar öllu öðnu komin undir gieggst í. ljós, Þegar Amenku- hvort Henry Waliace tekst menn gáfu gaum að samfoandmu ^ endurvekja ameríska frjáls- á milli jarðyrkjuríkisins Iowa ,hyggjumenn tii þess að hefjast og iðnaðarríkisin-s Massachusetts. handa á nýjan ieik. Það er sú Það sem Wallace varð ljóst var VQn> £em býr j huga brezkra það, að í framtíðimni munu framfaramanna, er þeir fagna Brasilía og Kina standa í jafn komu h.ans 0,g auðsýna þekk órjúfandi hagsmuna-samibandi við ;,ngu hans og hugrekki virðingu Bandaríkin og Miðvesturríkin til að koma á allsnægtum fyrir alla. Þegar tímar liðu fram, var aðaláhugaimál hans að vekja eftirtekt amerísku þjóðarinnar á, hversu lífskjörum hennar var vanþroska þjóðfélögum frum- áfátt, þótt Evrópumönnum stæðra framleiðenda áfram í átt- virðist þau glæsileg. Hann bar, ,ina tii aukinis iðnaðar. Hvort fram tölur í hverri ræðunni á um er að ræða Búlgaríu standa í við Boston. Með öðrum orðum; hann er alþjóðasinni, sem sér út fyrir takmörk síns eigin þjóðanna). En aðalskerfur »hans áhrifasvæðis. Þetta er það, sem sjálfs til þessara máia er fólg-1 þær smásálir áttu við, sem inn í þeirri skoðun, að nauð- kölluðu hann „hugsjónaskýjaglóp syn beri til að hjálpa þessum eftir annarri, sem sönnuðu hinn sífellda næringarefnaskort fá- tækari hluta þjóðarinnar, sér- staklega í Suðurríkjunum. Hann isneri sér síðan að því að reikna éða Bengal, er undirrót mein semdarinnar hin sama —- of margir hálf-atvinnuleysingjar, sem berj-ast með frumstæðum Siíðasti þrattur hins ótrauða starfsferils hans brýtur á cngan hátt í bágia við fortíðina. Þeg- j ar Wallace kom fram fyrir al- menning með hinar djarfmæltu j athugasemdir sínar við stefnu ut- j lanríkismálanáðuneytisins, var ,hann að berjast fyrir hinu já- kvæða, skapandi þjóðfélagsvið- Æ, F, R, Félagar! Um hvítasunnuna vcrður efnt tíl ferðar vestur í Stykk ishólra. Lagt verður af stað laugardag 24, þ. m. ld. 3 e. h. Þátttaka tilkynnist skrif- stofunni Þórsg. 1, sími 7510, opið kl. 6—7 daglega, þar fást allar nánari upplýsing- \-erkfærum við það að draga út, hversu mikla þýðingu jafn-jf^ liíið á örlitium jarðarskik- horfi, sem hann hefur alltaf vel smávæigleg tekjuaukning j um. Fyrsta skynsamlega skrefið í, haft, hvort heldur það kom Munið hluta* ! ijiéF&ibfita §sMÍii a '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.