Þjóðviljinn - 08.05.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.05.1947, Blaðsíða 8
ðimimiarákvæi framfærslulaganna numin úr gildij |g i árm| LJIM || við 3. umr. i neðri ir breytingy á Sagaákwæðynam am „waiá sveitarstjériaffirstyrklegaiB^wer1 m til pess m $mn ptflgBiesinarnar $m samppitti pa Neðri deild Alþisigis feiidi fyrir nokkrum dögum til- lögur er Katrín Thoroddsen bar fram um afnám hinna þrælslegu ákvæða framfærslulaganna um vald sveitar- stjóma yfir styrkþegum. Vakti þetta mikla athygli þó að blöð stjórnarflokkamia, sem stóðu að því að fella tiilögum- ar, þegðu vandlega um það. Nú hefur verið farið að tillögum Katrínar Tlioroddsen og 5. kafla framfærslulagaima, „um vald sveitarstjómar yfir styrkþegum“, verið gerbreytt, svívirðilegu ákvæðin felld niður, og settar alltraustar skorður við því að sveitar- stjórn geti farið illa með styrkþega. i*-------------------------—_ Við 3. umr. málsins í neðri ( deild í gær skýrði Katrín Thor- oddsen frá því, að meirihluti A fundi bæjarstjórnar Hafn arfjarðar 6. þ. in. bar fulltrúi sósíalista, Kristján Andrésson, fram fyrirspurn um „hvað liði framkvæmdum á byggingu barnaleikialla og hvað væri fyr irhugað í þeim málum.“ Bæjarstjóri svaraði fyrir- spurninni og sagði að innan , mjög skamms tíma myndi haf- j izt handa um að fullgera leik- völlinn við Selvogsgötu, og fyr irhugað væri að láta á þessu sumri laga svo til á túninu bak við húsið nr. 6 við Vesturgötu að þær kæmi leiksvæði fyrir börn í vesturhluta bæjarins. Vonandi verður hér um meira en loforðin að ræða. allsherjarnefndar hefði fyrst aðeins tekið til athugunar ný- mæli frumvarpsins vegna sam- ræmingarinnar við alþýðutrygg ingarnar. Hún hefði hins veg- ar haldið því fram að nefndin ætti að taka allt frumvarpið fyrir, og hefði í samræmi við þá afstöðu borið fram allvið- tækar breytingartillögur um ómannúðar ákvæði frmnvarps- ins, sem einnig eru í núgildandi lögum. Þær hefðu verið felld- ar, en árangurinn hefði þó orð- ið sá, að milli 2. og 3. umr. hafi allsherjarnefnd endurskoðað af stöðu sína og tekið til rækilegr ar meðferðar 5. kafla frum- varpsins, og þakkaði Katrín sérstaklega Gylfa Þ. Gíslasyni fyrir að hann hefðitlagt í þetta xnikla vinnu. Varð það úr að nefndin end- ursamdi alveg þennan kafla og. þó hann í sinni nýju mynd við- haldi miklu valdi sveitarstjórn ar yfir styrkþegum ær allve! Framh. á 7. siðu Mostf&r 40—5® þús, kr. að gera rima lóð btjiggÍMgurhœfa? Sjálfboðaliðar Litla ferðafélagsins flytja vikurinn burt. Myndirnar tók Vigfús Sigurgeirsson. Múlakoti I sjálfboðavinnu m Eielgina Litla ferðafélagið fór austur að Múiakoti í Fljótshlíð á laugardaginn var og vann að hreinsun trjágarðsins þar um helgina og lauk því verki. Litla ferðafélagið hefur með þessu gefið öðrum félög- um gíæsilegt fordæmi. Lóðaúthlutunarmálin voru til umræðu á siðasta bæjar- stjórnarfundi. Sigfús Sigurhjartarson gerði Þjóðviljinn hafði í gær tal af Jóni Einarssyni foi-manni Litla ferðafélagsins og skýrði hann svo frá: — Við fórum austur á laug- ardaginn síðdegis og unnum að umraiðuefni áætluu er bæjarverkíræðingur hcfur gert um kostnað við byggingarióðir 1 ^al am a 08 sunnudag inn og hremsuðum þrja garö- á Melunum og sent bæjarráði. Samkvæmt henni er kostnaður við götulögn fyrir 100 byggingarlóðir 1,2 millj. kr., eða 12 þús. kr. á hús. Þetta er þó aðeins kostnaður-* irnn við að gera lóðirnar by.gg- Kona með köít ingarhsefa-r og er ekki nema lít- ill hluti kostnaðarins vrp að full gera götuna því þá er eftir að leg'gja sáma, rafmagn, gangstétt og hitaveitu og púkka og mal- bikia. Mur^ því variega áætiað að þessi kostnaður, 12 þús. kr. á hús, sé ekki nema þriðji hluti af kostnaðinum við að fullgera j JÍ^|fBými.VSfe það göturaa, jafnvel líklegt að sé ekki nema' einn fjórði. Samkvæmt því kostar full- gerð gata 40—50 þús kr. á hvert hús. Sigfúis benti á að hér væri mál sem þyrfti að athugast Framhald á 7. síðu arfeser ákveð- ur aé starf- rækja búabú Á fundi bæjarstjórnar Hafn- arf j. (i. þ. m. var samþykkt tiíl. frá mcirihluta bæjarráðs um að hefja bæjarrekstur á kúabúi í Krýsuvík með 6 atkvæðum gagn 3. ana heima í Múiakoti, kirkju- grafreitinn og hlaðið. — Þið munuð vera fyrstir með siíka sjálfboðavinnu aust- ur þar. — Já, við höfum notið margra ánægjulega stunda í garðinum hjá Guðbjörgu í Múla koti og vildum því sýna þakk- læti okkar. Við ætluðum að gera þetta fyrr, en Guðbjörg hefur verið hér veik undan- farið, og hún vildi vera við- stödd sjálf þegar þetta væri gert. — Þetta hafa líka verið á- nægjulegar stundir? — .Tá, við fórum austur á laugardaginn og unnum þar til kl. 11 um kvöldið, en þá höfðum við kvöldvöku, Svavar Benediktsson skemmti með upp lestri og harmonikuleik og svo dönsuðum við í háll'tíma. Jón Einarsson. — Var ekki erfitt og seinlegt að hreinsa garðana ? — Jú, það var erfið aðstaða að hreinsa garðana, við urðum Framh. á 7. síðu. Skozki listmálarinn Waistler hefur málverkasýningu í Lista- mannaskálanum þessa dagana. — Myndin er af einu málverki hans á sýningunni og nefndist það Kona með kött. Bjarni Snæbjörnsson læknir sendi bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar nýlega bréf þar sem hann kvaðst, vegna utanfarar og mik- illa anna, ekki geta stirfað framvegis í bæjarstjórn og bæj- arráði, og óskaði hann eftir að bæjarstjórn veitti sér lausn og að varamaður hans í bæjar- Á fundi bæjarstjórnar Hafn- arfjarðar 25. febr. sl. var sam- þykkt að Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar legði fram 1 Vi milljón króna sem óafturkræft framlag til framkvæmda, í Krýsuvík. Fulltrúi sósíalista greiddi til- lögu þessari atkvæði og gerði eftirfarandi grein fyrir atkvæði sinu: „Er fjárframlag Bæjarútgerð arinnar til kúabús o. fl. í Krýsu vík var til umræðu á fundi bæj- arstjórnar þ. 25. sl. lýsti ég stuðningi mínum við framlagið, eftir að forrnaður bæjarráðs hafði upplýst að bæjarrekstur yrði hafður á búinu og ennfrem F rj ál sí þróttaæf- ingar Bridse-faiiáslíð stjórninni tæki sæti hans. Á síðasta fundi bæjarstjórn-! ur að framlagið hefði ekki þau arinnar samþykkti bæjarstjórn einróma að verða við þessum til mælum læknisins og var vara- maður hans, Þorleifur Jónsson kosinn í bæjarráð Hafnarfjarð- ar í stað Bjarna Snæbjörnsson- ar. áhrif á rekstur Bæjarútgerðar- innar að hún þess vegna gæti ekki bætt við sig fleiri nýtízku togurum. Með tilvísun til þessa.mun ég greiða tillögu meirihluta bæjar- ráðs atkvæði. I dag birtir Glímufél. Ármann frjálsíþróttaæfingatöflu sína í félagslífi blaðsins. Má af henni sjá að félagið ætlar að reka þessa starfsemi í sumar af mikl um dugnaði, enda hefur félagið fengið einn af beztu frjálsí- þrótta þjálfurum Finna Yrjö Nora, sem um 12 ára skeið lief- ur þjálfað marga hinna frægu frjálsíþróttamanna Finna og kennt við finnska íþróttaskóla aann vill i sumar, gefa hinum mörgu æskumönnum þessa bæjar, tæki færi ti! að njóta kennslu þessa ágæta kennara og þjálfara. Eins og æfingataflan sýnir verður æft í 3 fl. Frjálsíþrttta- menn félagsins, sem æfa undir kepphi, sex daga í viku. Nám- skeið fyrir byrjendur, eldri en 16 ára og annað fyrir drengi yngri en 16 ára. Ármenningar og aðrir, sem Fimm þekktustu bridge-spil- arar Breta voru meðal í'arþega I Flugfélagsius hingað frá Prest- J þjáifkennau'um þeirra. Árm; vvick í gærkvöld. Dvelja þeir | hér í hálfan mánuð a. m.k, og j keppa við landslið okkar í bridge og seinna við Reykjavík urmeistarana. Fer sú keppni fram I Tjarnariundi. Er það brezka landsliðið sem hér keppir en í því eru m a» úrvals bridge-spilarar Lundúna, Norður-Englands og Skotlands, t. d. Harrison-Gray frá London, sem er fararstjórinn, og Mr. Simon er spilað hefur á f jölda > hafa löngun til að læra frjáls- mörgum bridge-mótum með , íþróttir ættu að nota þetta á- Harrison um 10 ára skeið, I Framh. á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.