Þjóðviljinn - 08.05.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.05.1947, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVHJTNN Fkranta!daga.r 8. mai 1&4T- Elliott Rooseveit: 9. Sjónarmið Hoosevelts forseta Watson kímdi og Brown aðmíráll benti og ég mundi nógu rnemma hvað ég átti að gera. Eg snéri mér að skutnum til rð heilsa bandaríska fánanum. Því næst kreisti Pa Watson á mér hendina og hvíslaði eitthvað um að æðsti yfirmað- urinn yrði glaður við að sjá mig. Eg gekk fram á og rakst'í flasið á Franklín bróður --mínungsJsetn ""þáí'Varí 'liiíáirforfíigi í fíófánum. ' ! „Hæ, ert þú hér líka?“ „Eg veit ekkert annað en að í síðustu viku fékk „Mayrant“ og annar tundurspillir til skipun um að hætta fylgd skipalesta. Við fengum skipun um að sigla með eftirlits- skipum sem gæta innsiglingarinnar á höfnina. 1 morgun fékk ég skipun um að mæta hjá æðsta yfirmanninum um borð i „Augusta“. Hann smeygði fingri unciir hálsmál- einkennisbúning síns. „Eg braut heilann um hvern fjand- an ég kynni að hafa gert sem væri svo voðalegt að King aðmíráll þyrfti að tala um það við mig.“ „Hvar er pabbi?“ „Frammi í káetu skipstjórans. Hvað hélztu?“ „Líklega það sama og þú. Að það væri flotaæfing.“ „Þessa leið. Ertu með föt til skipta?“ „Nei, hvers vegna ætti ég að vera það ?“ „Það lítur út fyrir að við verðum hér minnst tvo, þrjá daga.“ Þetta var snemma á föstudegi. Eg hafði ekki aðra skyrtu en þá sem ég stóð í, og það kom í ljós að ég átti að vera hér líka á laugardag. Sem betur fer notuðum við pabbi báðir sama númer, því þið munuð fallast á að það hefði verið óviðeigandi að vera viðstaddur undirrit- un Atlanzhafsyfirlýsingarinnar í skítugri skyrtu. Annar kaíli ATLANZHAFSYFIRLÝSINGIN Við Franklín fórum inn til að heilsa pabba nokkrum mín útum fyrir morgunverð þennan dag. Við fengum varla ráðrúm til að spyrja um mömmu og fjölskylduna fyrr en hann sagði: „Gerðu svo vel. Eg fékk Pa Watson til að taka þessa með handa þér.“ Hann rétti mér aðstoðar foringja- snúru, sem merkti það að ég væri í fylgdarliði hins æðsta yfirmanns. „ „Hún gildir nú aðeins fyrir þessa daga“, sagði hann brosandi, og rétti Franklín aðstoðarflotaforingjasnúru. „Þú ert mjög hraustlegur pabbi, en hvað er um að vera? Ertu í veiðiferð?“ Faðir minn hló mjög hjartanlega. „Já, blöðin halda það. Þau standa í þeirri trú að ég sé að fiska einhver- staðar í Fundyflóanum.“ Hann var barnalega glaður og hældist um yfir því að hafa leitt blaðamennina á villi- götur með því að hafa siglt til Augusta, Maine á forseta- snekkjunni „Patomac“. Svo sagði hann okkur hvað stæði til. „Eg ætla að finna Churchill. Hann kemur á morgun á „Prince of Wales“. Harry Hopkins er í fylgd með honum' Hann hallaði sér afturábak til að sjá hvaða áhrif þetta hefði á okkur. Eg hygg að við höfum verið tölu- vert undrandi á svipinn. Það var enginn spegill í her- berginu. En hann naut þess að horfa á hvernig okkur varð við. íllllinill!lllllllllllll!!!!!!lll!ll!!!!:!lllllll!!'!!iii!i{! 55. dagui IIIIIIB!!l!!llllllll!llll!l!!l!lll!!lllllllllllll!lll!!!!!l!l!llllilllllllllll!ll!lll!!!!!!!!!!l!!ll!filll!l!lllll!!!ll!HB DULHEIMAR Eííir Phyllis Bottome „Hvað í ósköpunum ætli að spinnist nú út úr þessu“ Jane hafði stutt skoðun Alec, en honum fannst þó, spurði Myra og það brá fyrir ánægjuglampa í tindr- sem liún hefði verið hikandi . Hún hafði aðeins sagt: andi augum hennar „það var þessi kvenlæknisherfa, „Sé álit dr. Macgregor rétt, þá er möguleiki til sém lcom inn, var<það-gkki? Kemup þetta ííka 'tll að að bjarga sjúklingnum, að öðrum 'kosti virðist ó- verða útbásúnað um allan spítalann ?“ líklegt að honum verði bjargað, Þess vegna mundi „Vissulega ekki,“ sagði Alec dálítið hranalega, ég ráðleggja uppskurð.“ „það fer ekki lengra en milli þessara fjögurra „Menn hafna af mannúðar ástæðum gagnslausum veggja- nema yður langi til þess. Eg er viss um kvöiUm“ hafði Charles bent á með alvöruþunga. að Jane getur aldrei annað en fyrirlitið mig — en það verð ég að súpa seiðið af — það er ekkert með yður “ „Gott og vel“ sagði Myra eins og það væri í líka rauninni það eina sem máli skipti. Með ein- Þetta hafði alveg sannfært Alec um að um kýli væri að ræða. Það hitnaði í honum og svaraði: „Það verður ekki gagnslaust. Eg veit að þetta er kýli. Þegar hann var lagður hingað inn voru en tengsl á milli handar og heila, en nú eru þau algerlega hverjum dularfullum hætti náði hún í púðurkvast, rofin jjann getur séð títuprjón á gólfinu á meðan og fór að púðra sig. Þegar hún var búin að því hann getur ekki tekið hann upp. Augasteinarnir brosti hún til Alec, gletnislegu samsektar brosi. hafa mjog stækkað. Jenkings og Barkly höfðu rangt „Það er í rauninni allt hégómi" sagði hún lágt fyrir sér> það er ailt og sumt _ og mín skoðun er „En þér hafið hresst mig ótrúlega upp, ég er yður rétt“_ frámunalega þakklát. Eg mundi jafnvel reyna að standa á móti storminum hér- ef þér vilduð standa við hlið mér. Viljið þér- þér og yndislega litla konan yðar- og hvað nú allt þetta fólk heitir, sem dúðar sig í þykkan búning eins og heimskautafarar ? Eg get verið án dr. Everest. Hún getur hatað mig til æviloka ef hana langar til. Hún er eins afbrýðisöm út í konu .yðar eins og út í mig? Við ætlum elcki að gera neinum neitt, eða var það?“ Myra stökk á fætur. Hún var hvorki að sjá hrædd eða örvæntingarfull lengur, en skein yndislega í litum. Það var lítil birta í herberginu, en hún var öll hjá henni- á rauðu hári hennar og ljósum hönd- um og hlæjandi vörum. „Aumingja dr. Everest", sagði hún. „Þér og Char- les eru báðir svo óendanlega góðlegir. Eg skal hegða mér vel eftir þetta- að minnsta kosti hugsa ég að ég muni gera það. Þér eruð ekki reiðir við mig, eruð þér?“ Ef til vill hefði hann átt að vera reiður. Alec taldi sér meira að segja trú um að hann væri það. En tilfinningin í brjósti hans- var ekki reiði. Það var Hvorki Charles eða Jane gerðu neina frekari at- hugasemd. Þetta var sjúklingur Alecs, og ábyrgðin á því að sanna sitt mál var líka Alecs. Eftir að Myra var farin greip hálfgerð óróleika tilfinning Alec út af uppskurðinum. Gæti nú ekki verið að honum hefði skeikað ? Jane átti að aðstoða hann við uppskurðinn og Charles hafði viljað sjálfur fá að deyfa hann. Hann var órólegur út af ástandi sjúklingsins og ákvað að taka meðábyrgð á hverju sem fyrir kæmi. Alec hefði metið þetta við Charles ef hann hefði getað metið nokkuð við hann. BARNASAGA RAUÐI FÁNINN á eftir kanínu og veit að honum er bannað það. Myru langaði ekki til að vita um það hvort Alec var reiður eða ekki, og augsýnilega tók hún það sem gefið að hann mundi standa við hlið hennar. Hún náði honum í höku.' Hún tyllti sér á tá og Eg vil ekki halda þessari frásögn áfram án þess að minnast á blaðamennina frá Hvíta húsinu, sem faðir minn hafði gabbað. Hann gerði það vegna þess að það hafði verið fastmælum bundið með honum og Churchill að á þessum fyrsta fundi þeirra skyldi hvorki vera blaða- menn né Ijósmyndarar. Og þegar hann hafði efnt sinn .hluta þessa loforðs skemmti hahn sér konunglega yfir að jhafa leikið á blaðamennina, rétt eins og clrengur rfelu- ileik, sem tekst að láta þá seni Mth haris, hlau]7a'íram hjá felustað sínuna. En þegar ChurchilLkorn daginn c-ftir hafði hann með sér heila hirðsveit blaðamanna er ekki 'hafði tekizt neitt scríega vel að dulbúa sem starfsmenn upplýsingamálaráðuneytisins. Þetta var í fyrsta sinn sem Churehill kom föður mínum þannig á óvart. En það var ekki síðasta skiptið. lægu hafa, þá dró yfir himininn skuggaleg einkennilegt sambland af meðvitaðri blygðunar- ský, sjórinn tók að ýfast, hvítu máfarnir kennd og einskonar hræðilegri ákefð. Samskonar flögruðu gargandi um kring og það skall á tilfinning og hjá góðum hundi þegar hann hleypur ógurlegt Stormviðri. Öldumar skullu á skipinu með dunum og dynkjum, og sjór- inn fossaði yfir þilfarið, og stormurinn braut í sundur siglutréð, eins og það væri lítil eldspýta. Vélin stöðvaðist og stýrið lagði hendurnar léttar eins og snjóflyksur á axlir brast. Skipið barst hjálparlaust á æðandi hans, síðan rétti hún fram varirnar og gaf honum öldunum, ýmist Var því Sveiflað Upp í langan hægan og ástríðufullan koss. Áður en hann háa loft á ölduföldunum, eða Steypt nið- hafði áttað sig á því hvernig hann ætti að snúast ✓ , , ,■ . ✓ , .a . , ur i hyldiupa dalina. Þanmg leið heill sol- var eins og ijósið hyrfi úr stofunni með henni, og ð.rhringur. Konur og born æptu i angist, öii ákefð Aiec. Það heyrðist ekkert hijóð úr her- æðandi hafið^ Heima var seigpmandi bergi Jane hinu megin við þunnan vegginn. en mennirnir horfðu heiptaraugum Út á hungurdauðinn. og svo þegar þeir vildu 18 kafh flýja hann, þá beið dauðinn þeirra hér á Uppskurðurinn sem Alec atti að gera var erfiður, , . . t . .*. . , ,, , „ , ... , mararbotni. Þetta var þeirra hlutskipti. leiðinlegur og hættulegur. Hann hafði aht tveggja .. . , - frægra Londonar sérfræðinga á móti sér, sem þeir Þ^tta SOgÖU þeÍT VÍð^ Janda Sllia, en peif þöfðu íátið uppi áður en sjúkiingurinn kom í hans sem voru annarar þjóðar, skyldu þa ekki. hendur. Þeir héldu að ekki væri um neitt kýli að T ÍGll JincTiAarr'inr drpnrmr Pátnr aÁ Sálarleg va„,iða„ ^gátns og ánaar ÍuS9”' sto™Úrinn einkenni bentu á að eitthvað þrýsti á heilann, en, , ■*•., .,, , , * ,,t. , Tr þreií hann oq kastaoi honum ut a borð- matti samt rekja til annara orsaka. Veikindm foru r a . t mjög versnandi, og Aiec hafði haidið sinni skoð- stokkinn. Hann greip dauoahaldi 1 öldu- un fast fram á móti þeirra. Charles hafði hinsveg- stokkinn, bjóst við að öldurnar rifu hann ar aöhyllzt Londonar álitið að engin ígerð væri í útbyrðis og hrópaði hástöfum: Hjálp! höfðjnu og að taugaástand sjúkiingins væri þannig Hjálp! En stormurinn hafði hrakið hann að riættuiegt væri að gera uppskurð á honum. útlendingar, óvinirnir, sem foreldrar hans .... ira smu íolki, 1 nand voru engir aðnr en yðar“. lauk Charles mali sinu með hinm oþolandi . ' . y ^ hæversku sinni. „Eg sé enga ástæðu til að efast PSÍndu SVO. ,,ÞeÍr hjalpa mer ekki , hugS- um áð þeir hafi rétt fyrir sér. Hvað álítur dr. Ever- aÓÍ Pétur með S8r. ,,Það 6f Uti oll VOn . est? Og hann lokaði augunum í örvæntingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.