Þjóðviljinn - 11.05.1947, Qupperneq 1
íslenzkir prent-
arar styrkja
bræður
Hiij ísíenzka pfentalrafélng
samþykkti nýlega að veita
dönskum stéttarbræðrum sín-
um 3 þúsund króna verkfalls-
styrk.
Danskir prentara hafa sem
lcunnugt er staðið í tveggja
mánaða verkfalli ag allar líkur
ur benda til að það muni standa
alllengi ennþá.
17, jnní hátíðar-
12. árgangur.
Shnnudgaur ;11. nraí 1947
104. tölublað.
Dagur SlysavarnaféEags ÍsSands
Á fundi bæjarráðs í fyrra-
dag var samþykkt að fela 6
manna nefnd, þremur tilnefnd
um af bæjarráði og þrem full-
trúum frá íþróttafélögunum
Ármanni, fR og KR, að hafa
með höndum undirbúning að
hátíðarhöldum hér í bænum 17.
júní næstkomandi og stjórna
þeim.
Umferðarslys
í gær
í gær kl. 2,30 varð maffur að
nafni Friðrik Guðmundsson frá
ísafirði fyrir bíl og hlaut á-
\'erka á efri vör og slænit sár á
öklann.
Björgunarbáturiim Þorsteinn.
ri
f sinn frá
Halsft byjgjgt þai° fjéra flngvelli
frat fsvi striði lauk
„Bandaríkjamemi haía nýlega lokið við bygg-
ingu íjérða ílugvallarins á Grænlandi í viðbót við
þá þrjá sem byggðir voru á stríðsárunum", símar
Londonaríréttaritari norska „Irbeiderbiadet" 23.
apríi sL
„Engin opinber mótmæii aí Dana háifu hafa
komið fram, en talið að danska stjórnin haíi gert
vissar aðfinnsiur í kyrrþey. Siðasti flugvöilurinn,
sem byrjað var á effir sfríðslok, er samsiæður fiug-
velli á meginlandi Kanada. Hringur bandarískra
| fiugvaiia í norðurvegi teygir sig nú frá ísiandi, yfir
' Grærkíid, Karsaáa og Aiaska til Aleúteyja“.
telji Grænland enn í
I dag, 11. maí er íjársöfnunardagur Slysavamadeilda um
land allt, liér í Reykjavík gengst Slysavarnadeildin Ingólf-
ur fyrir þessari fjársöföum Þennan dag væntir Slysavarna
starfsemin sér sttiðnings állra þeirra, sem af jfúsum vilja og .
heilum hug ætla sér að styðja slysavarnamálefnin. j Fréttaritarinn vísar til fyrri
fréttar um að Bar.daríkin hafi
Síðasta strfsár hefur verið hafa félaginu og málefnum neitað endurtekinni danskri ósk
eitt hið ánægjulegasta í sögu þess brautargengi með ráðum Um brottflutning herliðs frá
félagsins. Á því ári hefur tekizt og dáð og f járframlögum. Vegna vitnaði í bað ákvæði
að bjarga 70 manns fyrir at-' hinna auknu f járframlaga til! Grænlandi. Bandarikjastjórn
Slys þetta vildi til með þeim i beina félagsins og með tækjum [ félagsins, hafa framkvæmdir fé- j Kauffmanns-samningsins frá
getað veitt. Félagsstjórnin ósk-
ar að koma á framfæri þakklæti
sínu til hinna fjölmörgu er veitt
ist þegar, en menn er voru
nærstaddir kölluðu til hans að
aka lengra, því vinstri fótur
I Friðriks var undir hægra aft-
urhjóli bílsins.
Auk áverka á efrivör hlaut
Friðrik slæmt sár á vinstri ökla.
Hann var fluttur í Lands; 'ít al-
hætti að bíllinn R-3246 ók suð-, þess fyrir utan aðra aðstoé og
ur Langholtsveg og ætlaði að I fyrirgreiðslu sem félagið liefur
beygja til hægri inn á Laugar-
ásVeginn. Friðrik stóð hjá mið-
stöð strætisvagnanna hjá Sunnu
torgi. Hljóp hann út á götuna
í veg fyrir bílinn, eins og í leik,
og beygði bílstjórinn þá til
vinstri frá honum og síðan til
hægri til að ná beygjunni inn
á Langholtsveginn. Friðrik
hélt áfram lengra út á götuna
og lenti með andlitið fremst á
vörupalli bílsins og skall aftur
yfir sig á götuna. Bílstjórinn
heyrði þá skell og staðnæmd-
Því ekki að reyna það, herra
Emil Jónsson?
Þegar Emil Jónsson hélt eldhúsræðu þína, sem fræg er
orðin, valdi hann verkamönnum glæpamannaheiti ef þeir
neituðu að láta rýra kjör sín. En hann sagði einnig ann-
að sem ekki má falla ií gleymsku. Hann sagði að grund-
völlui' vísitölimnar væri í alla staði réttmætur og heiðar-
legur, miðaður við tæplega 4000 kr. árstekjur 1939, ög
liefðu það þótt mjög sómasamlegar árstekjur þá.
Samkvæmt útreikningi hagstofunnar samsvarar
grundvöllur vísitölunnar 1939 tæplega 12.000 kr. árs-
tekjum nú, og má þó ekki greiða nema tæpar 100 kr. á
mánuði í hiisal. Þau laun mynilu ísl. verkamenn hat'a
nú, ef þeim hefði ekki tekizt að hækka gruniikaup sitt í
harðri baráttu á stríðsárunum. Og þau lífskjör sem mið-
ast við tæplega 12.000 kr. laun telur Emil Jónsson rctt-
mætan og heiðarlegan vísitölugrundvöll.
Hátekjuinaðiirlnn Emil Jónsson hefur aklrei þurft að
búa við kjör íslenzkra verkamanna frá 1939, en haiin
hefur ennþá tækifæri til að íreyna þan. Hann gæti tekið
kúfinn af launum sínum „tii þess að greiða niður vísi-
töluna“ og látið 'sér nægja tæpar 12 þúsnndir á ári.
Að því loknu gæti hann haidið þvi fram af nokkurri
sannfæringu, að það væri glæpur að hækka laun sín!
Því ekki að reyna það, lierra Emil Jónsson?
lagsins aldrei verið meiri en á j 1940, að hafa megí herlið á
síðastliðnu ári. Félagið á nú og; Grænlandi meðan örygg'i lands-
rekur 57 björgunarstöðvar víðs
vegar á landinu. Af stöðvum
þessum eru ellefu skipbrots-
mannaskýli, af þeim bættust 4
við á árinu, ellefu stöðvar eru
einnig útbúnar brimróðrarbát-
um og bátahúsum, hinar stöðv-
arnar eru aðallega fluglínu-
stöðvar með tilheyrandi tækj-
um. Þá á félagið tveggja hreyfla
björgunarbátinn „Þors,tein“ í
Reykjavík og björgunarskipið
Sæbjörgu, sem langt er komið
að endurbyggja og fullkomna.
Endurbygging Sæbjargar hefur
haft mjög mikil útgjöld í för
með sér fyrir félagið, en þeg-
ar athugað er, að á síðasta ári
þurftu rúmlega 60 skip á aðstoð
björgunarskips að halda, og nú
það sem af er þessu ári yfir 40
tilfelli.
Reykvíkingar muriu í dag, eins
og endra nær sýna í verki hug
sinn til Slysavarnafélagsing.
ins krefst þess, og Bandaríkja-
Hæsti vinningurinn
Dregið var í happdrætti liá-
skólans í gær. Hæsti vinning-
urinn, 15 þús. kr., kom á fjórð-
ungsmiða nr. 3194 og voru þrír
miðanna seldir í umboði Arn-
dísar Þorvaldsdóttur á Vestur
götu, en einn miðinn í umboði
Marenar Pétursdóttur.
Næsthæsti vinningurinn, 5
þúsund kr., kom á hálfmiða nr.
21018 og voru báðir miðarnir
seldir í umboði Marenar Péturs
dóttur.
stjórn
hættu.
Fréttinni lýkur með þessum
orðum: „Eftir þetta síðasta
svar Bandaríkjastjórnar hefur
sú skoðun styrkzt meðal Dana,
að Bandaríkjamenn muni senni-
lega aldréi flytja sig brott frá
Grænlándi."
Gromiko leggur
ur til að Palestíi
verði sjálfstætt
Aðstoðin til fas
istastjórna Grikk-
lands og Tyrk-
Bandaríkjastjórn
mótmælir
Gromiko, fulltrúi Sovétríkj-
annu, lagði til í gær ,í stjórn-
málanefnd þings saiueinuðu
þjóðanna, að Palestínunefnd-
inni yrði falið að finna leiðir til
tafarlauss sjálfstæðis Pale-
stinu.
Þessari tillögu var mótmælt
af fulltrúa Bandarikjanna, sem
taldi að ekki mætti setja nefnd
j I inni slík ákveðin fyrirmæli.
Fulltrúadeild Bandaríkja-
þings samþykkti í gær með
287 gegn 107 atkvæðum fruin-
varp Trumans forseta um 400
milljón dollara lán til Stjórna
Grikkiands og Tyrklands og
víðtækar heimildir til íhlutun-
ar um innri mál þessara ríkja
1 í sambandi við lánið.
Fréttaritarar í Washington
telja að Truman og fylgilið
hans muni halda áfram á þess-
ari braut, og fara fram á heim
ildir til samskcnar aðgerða
gagnvart fleiri löndum.
Frjálslynd Bandaríkjablöð,
eins og liið áhrifamikla blað
PM, New York, telja stjórnina
á ískyggilegri braut, og vera
að taka undir Bandarikin ein
aðgerðir sem sameinuðu þjóð-
irnar ættu að sjá um.
Sálsjúkur ráð-
herra
Síðan Bjarni Benediktsson
fékk flenginguna við eldhús
umræðurnar hefur hann skrif
að þriggja dálka grein í
Morgunblaðið á hverjum
degi ög hafa öll önnur störf
hans orðið að víkja fyrir
því. Efni greinanna allra er
eitt og hið sama, níð hins
liefndarsjúka manns um Aka
Jakobsson. Og niðið er eink-
um í því fólgið að Áki hai'i
gert Gottfredsen að sendi-
manni sínum og eytt 3000
kr. í ferð suður í Sandgerði!
Bjarni Benediktsson hefur
verið lýstur opinber ósann-
indamaður að þessum frétt-
um báðum, en engu að síður
tönnlast hann á þeim í
Morgunblaðimi dag eftir
dsg.
Jafnvel einbeittir íhalds-
menn eru nú orðnir undr-
aiuli á þessum sálsjúku skrif
um Bjarna Benediktssonar.
Þeir vildu að vísu gjarnau
trúa því, að þau væru sönn.
En þeir hugsa sem s\To, að
Bjarni Benediktsson væri
fyrir löngu búinn að leggja
saiinaniriiar á borðið, eí
hann færi ekki nieð tómt
í'leipur. En sannanirnar eru
ekki tiltækar, seni vonlegt er.
Hins vegar eiga aðdáendhr
Bjarna Benediktssonar ei'-
laust eftir að fá ítrekaðar
sannanir fyrir því hvernig
sálarlífi þessa veslings
manns er nú komið.
1