Þjóðviljinn - 11.05.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 11. maí 1947
ÞJÓÐVILJINN
3
Hannyrðasýning
Frú Júlíana Jónsdóttir
kennslukona Ásvallag. 59 hefur
þessa dagana sýningu á verk-
efnum nemenda sinna.
Eg leit inn til frúarinnar í
gær og skoðaði sýninguna. Eru
þar alls rúmir tvö hundruð
munir, flestir fullgerðir, en þó
nokkrir styttra komnir. Flestir
er munirnir stór veggteppi,
saumuð ýmist m. ullar eða áróru
garni og fyrirmynd:rnar nær all
ar, sögulegs efnis, ýmist ís-
lenzkar, aðrar fitlendar, og
nokkrar þeirra mjög gamlar,
allt frá 1700.
Frúin hefur haldið uppi
kennslu í listsaumi (kunst-
broderie) síðastliðna 3 vetur og
hefur aðsóknin venð mjög mik
il, og stöðugt farið vaxandi, eins
og sjá má af því, að fyrsta vet-
urinn voru nemendur um 30 tals
ins, en nú síðastliðinn vetur á
annað hundrað. Af þessu má
marka vinsældir frú Júlíönu.
Sagði frúin mér að hún hefði
í liyggju að halda sýningu á
Norðurlöndum næsta sumar á
allt. að tvö hundruð munum, og
byggist við að fara utan nú á
sumri komanda, til þess að und-
irbúa. þessa væntanlegu sýningu.
Frúin tók það fram við mig,
að hún legði mikla áherzlu á,
að láta sauma allar myndirnar,
en ekki mála nokkurn hluta
þeirra, eins og mjög hefur tíðk-
ast hjá sumum hannyrðakenslu
konum til þessa — t. d. himinn
— finnst það ekki fara vel
saman.
Sýningin er í heild mjög fall-
eg, munirnir ágætlega gerðir, og
litasamsetning smekkleg, sem
sýnir það, að frúin hefur þrosk-
aðan listásmekk.
Eg álít, að sýningin sé bæði
frúnni og nemendum hennar til
mikils sóma.
Óska ég frú Júlíönu til
hamingju með starf sitt fram-
vegis.
Margrét Jónsdóttir,
lei
Það er ekkert smáræði, sem
ráðizt hefur verið í með flutn-
ingi óratóríunnar ,,Júdas Makka
beus“. Mun allur þorri manna
vart gera sér í hugarlund það
átak, sem með þarf til að undir-
búa slíkt stórverk til flutnings
svo vel sé, við þær aðstæður,
sem hér eru fyrir hendi.
Eins og í öðrum óratóríuverkum
Hándels eru hér kórþættirnir
þungamiðja. Það ræður því að
líkum, að til kórsins verður að
vanda vel, því að með honum
stendur verkið eða fellur. Það
sem sérstaklega er hrífandi í
þessari siguróratóríu, eru hinir
mörgu mikilfenglegu kórþættir,
þar sem skiptist á rytmiskur
þróttur fúgukafla annarsvegar,
en þungstígur hljómmassi með
dramatísku risi hinsvegar. Þá
eru einsöngvarnir í öll nán-
ari tengslum við kórinn en títt
er í flestum öðrum óratóríum
Hándels. Fellt hefur verið r.iður
allmikið úr verkinu og virðist
mér sú stytting hafa tekizt vel,
hann þessa erfiðu koloratúi’aríu
með sama léttleika og öryggi er
einkennir annan söng hans.
Nanna og Svanhvít Egilsdæt-
ur sungu kvenhlutverkin tvö.
Nanna hefur áður eýnt, að hún
er góðum sönghæfileikum búin.
Þó naut hún sín ekki eins vei og
mátt hefði vænta, eftir fyrri
frammistöðu hennar að dæma,
þótt ekki verði annað sagt, en
að hún hafi gert hlutverki sínu
mjög sómasamleg skil. Það var
leitt, að Svanhvít var mjög mið-
ur sín vegna lasleika, og varð
að sleppa veigamikilli aríu
sem eftir flutningi hennar á æf-
ingu að dæma, hefði verið feng
ur í. Hugþekkur tvisöngur, sem
þær systur sungu að lokum var
sunginn af smekkvísi, og var
meðferð þeirra beggja mjög á-
lieyrileg.
S K Á K
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
llm skákdæmi III. hann varnar báðum mátunum
Fórnin sem er eitt af því sem frá og verður að fara eitthvað,
hrífur mest í tefldu tafli, er en þá mátar hvítur.
venjulega þýðingarlaus í skák-
dæmi því að liðsmunur er að
jafnaði svo mikill að lítið munar
um einn mann. Þó getur fórnin
komið manni á óvænt, ef ipaður.
inn sem -fórnað- er virðist hauð-:.
synlegur á annan hátt fyrir.
lausn dæmisins. X
Sem dætni má taka' eftirfaf-'
andi eftir A. Ellerman:
Hvítur: Kel — Dhl — Ha5
og h4 — Ba8 og c5 Rc8
Svartur: Kd5 — He6 — RcC
— Pe7 og e5.
Hvítur mátar í öðrum leik.
Svarti kóngurinn á tvær leið-
ir til undankomu, aðra yfir c4,
hina yfir e5. Þessvegna gæti
, mann fyrst dottið í hug að leita
| að leik er hindrar svarta kóng-
j inn í að komast á 3. reitaröðina.
i ef hann fer til c4, því þá væri
Birgir Halldórsson söng af | hægt að máta með Rb6. Einnig
góðum smekk og vandvirkni, j þyrfti fyrsti leikurinn að loka
þótt ekki liggi þetta eins vel j f-línunni ef kóngurinn skyldi
fyrir honum og túlkun ljóð- i leita til e5, svo að hægt væri að
söngva. Þá þyrfti Birgir að losa j svara þeim leik með Hh5 mát.
án þess að raska verulega heild sig við flámæli, sem lýtir söng I 1. Dhl—fl fullnægir síðara
Kvlkmyiiclip
Frh. af 5. siðu
an (March of Time). Þetta er
all merkileg greinargerð um til-
drög og framleiðslu þessa and-
styggilega vopns.
I). G.
T jarnarbíó:
.• «• * .s,,.r
Haltu mér, siepptu
mér!
(Hold that Blonde)
Paramoimt.
Mynd þessi er hlægileg á köfl-
um, ótrúlega hlægileg, þegar
þess er gætt, að Eddie Bracken
og Veronica Lake fara með aðal
hlutverkin. Frammistaða Edda
í þetta sinn er góð; og það
liggur við, að maður sjái eftir
þeim mjög svo óvirðu-
legu ummælum, sem áður
hafa frá manni farið um hann.
— Myndin er hlægilegust um
míðbikið, þá rísa hlátursbylgj-
urnar furðu hátt. En út til end-
anna verður fyndnin öll logn-
mollukenndari. — Mörg auka-
lilutverkin eru í höndum góðra
gamanleikara.
Efnið snýst allt um þjófnað.
Einn þjófur stelur frá öðrum
þjóð. Þetta er hagsmunastreita
þjófa.
! arsvip verksins. Þó kann ávallt
' að orka tvímælis' með eitt eða
I
j annað, hvort réttara skuli að
velja eða hafna. Einkum virtist
Jmér lokakór 1. þáttar (stríðs-
! söngur) heldur rislítill sem
I þáttaskil og ekki hækkuðu bless
1 aðir drengirnir risið, til þess
voru raddir þeirra alltof veiga-
litlar, þótt þeir annars væru
furðanlega öruggir í takti og
inngripum. Hefði farið betur á
að hafa kvenraddir, eins og einn
ig mun til ætlazt frá höfundar-
ins hendi í þessum kór. Drengja
raddir þurfa meiri þjálfun til
að verulegur fengur sé að.
Yfirleitt má segja, að vel hafi
verið' vandað til kórsins. Var
hann bæði vel samstilltur og ör-
uggur og góður heildarsvipur
á allri meðferð. Var erfiðum
fúgu- og kóloraturköflum skilað
af öryggi og festu.
Einsöngvararnir munu hafa
verið jafnbetri en áður hefur
verið í líkum verkum.
I Einar Kristjánsson söng:
Júdas Makkabeus. Má segja, að
hann hafi borið höfuð og herðar
yfir aðra fyrir kunnáttu sakir
og vandaðs flutnings í hvívetna.
Fór þar saman ágæt raddþjálf
un og frábær framsögn. Texta-
framburður Einars er til fyrir-
myndar og væri betur, að slík
rækt við framburð væri almenn
ari. Aría úr óp. ,,Xerxes“, sem
oftast gengur undir nafninu
Largo eftir Hándel, var fellt
inn í óratóríuna og mun víst
fáum hafa þótt miður, eftir að
hafa hlýtt. á frábæran flutning
Einars á henni. Góð mótsetning
við þessa aríu var arían ,,að
treysta sínum hrausta her“.
Kynntumst við þar nýrri hlið
á söng Einars, sem ekki virtist
láta honum ver en annað. Söng
hans. ! skilyrðinu og hindrar svarta
Ragnar Stefánsson hafði veiga kónginn jafnframt í að kornast
miklu hlutverki að gegna. Söng á c4. En ef þessi leikur væri
ur hans er oft áferðarfagur en I rétt lausn væri dæmið lélegt.
nokkuð skorti á nægilegan þrótt Fyrsti lausnarleikur á aldrei að
og myndugleik í framsögn. — ' hindra hreyfingar svarta kóngs-
Egill Bjarnason skilaði litlujins heldur frekar auka frjáls-
hlutverki vel, með skýrri og 1 ræði hans. Auk þess væri ridd-
hressilegri framsögn og söngur ! arinn á c8 þá algerlega þýðing-
Jóns Kjartanssonar í „aríósó“ j arlaus persóna en það er annað
(aðfengið úr öðru verki) var brot við fagurfræði dæmisins.
athyglisverður. Hefur
. Ekki þarf heldur lengi að leita
mjog
hann blæfagra bassarödd og j til þess að finna svarið, svartur
náði fallegri og jafnri stígandi , leikur He6—e5 og fær þannig
í laginu. nýjan reit fyrir kóng sinn. Nú
Leikur hljómsveitarinnar var gæti hvítur því aðeins mátað að
í heild góður og snurðulítill. Ein hann gæti leikið arottningunni
Mönnum er farið að blöskra,
hversu útbærir Bretar eru á
konungsfjölskyldu sína í frétta
myndum. Að þessu sinni sjást
hinar konunglegu mæðgur í
kurteisisheimsókn hjá afríkönsk
um strútum. J. Á, í
leikarar voru dr. Edelstein og
Björn Ólafsson, en Anna Pét-
urss annaðist undirleik í resitat-
ívum. Öll voru þau starfi sínu
vel vaxin.
Þá er ónefndur sá maðurinn,
sem mestan veg og vanda hefur
haft af öllum undirbúningi og
flutningi verksins. Hefur dr.
Urbantschitsch hér sýnt, sem
fyrr, að hann er ekki aðeins
gæddur frábærum hæfileikum
stjórnandans, heldur býr hann
einnig yfir þeirri fádæma elju
og þreki, sem ekki verður kom-
izt af án, ef ná skal jafngóðum
árangri og raun hefur orðið á
við flutning þessa stórverks.
Ef vel ætti að vera þyrfti al-
menningur að geta hlustað á
verk sem þetta ekki aðeins einu
sinni, heldur oft. Hlýtur því að
vakna sú spurning, hvort þau
fjögur skipti, sem fyrirhugað
hefur verið að flytja verkið, sé
í réttu hlutfalli við þá miklu
vinnu og undirbúning, sem búið
er að fórna til þess. Ef til vill er
ýmissa ástæðna vegna erfitt að
koma því við, að flytja verkið
oftar, en þetta hefur jafnan orð
ið raunin á með önnur stórverk,
sem hér hafa verið flutt, og er
það leitt. Hér er sannarlega
vandamál, sem er þess vert, að
tekið sé til atliugunar, og reynt
að finna heppilega lausn á, áð-
ur en hafinn er undirbúningur
næsta stórverks.
G. M.
★
FRETTIR
Nú er landsliðskeppninni í
skák 1947 nýlokið. Þetta er
fyrsta keppnin eftir setnmgu
nýrra reglna um þessi mót. Sam
kvæmt þeim ér horfið frá ein-
vígisfyrirkomulaginu og hlýtur
nú éfsti maður í landsliðskeppn-
inni ár hvert. nafngiftina Is-
iaiidsmeistari í skák.
Þrettán menn höfðu rétt .til
þátttöku en af þeim kepptu að-
eins sex. Ástæðan er sennilega
Janovsky-mótið. Flestir skák-
mannanna er hlaðnir skyldu-
störfúm og hafa takmarkaðan
tíma aflögu.
Samkv. reglunum um landslið
missa fjórir neðstu menn sæti
sín með öllu ef þeir ekki kepx^a
en fjórir hinir efstu þoka um
eitt sæti. Þeir Ásmundur Ás-
geirsson, Guðm. Ágústsöon og
Árni Snævarr skipa því 2. 4. og
5. sæti í landsliði 1947, en í
þeirri keppni er nú fór fram var
keppt um hin 5 sætin.
Leikar fóru á þessa leið:
Vinningar
1. Baldur Möller 414
2. Jón Þorsteinsson 3
3. Guðm. Arnlaugsson 2', j
4. —5. Guðs. S. Guðmundss. 2
Sturla Pétursson 2
6. Hjálmar Theódórsson 1
Baldur varð því Islandsmeist-
ari 1947 með miklum yfirburð-
um. Landsliðið 1947 lítur svona
út:
1. Baldur Möller
2. Ásmundur Ásgeirsson
Jón Þorsteinsson
4. Guðm. Ágústsson
5. Árni Snævarr
6. Guðm. Arnlaugsson
7. —8. Guðm. S. Guðmundss.
Sturla Pétursson.
Nýlokið er talsvert stórkost-
legra skákmóti í Mar del Plata,
lítilli borg rétt sunnan við
Buenos Aires.
Suður-Ameríkumenn urðu fyr
ir því láni að ýmsir þátttakend-
anna á Buenos A ires mótinu
1939 urðu þar innilyksa vegna
styrjaldarinnar. Flestir þessara
manna dveljast þar enn og þeir
hafa orðið stofn í fjörmiklu
skáklífi.
Þýzkalandsmeistarinn Elisk-
ases fór til Brasilíu, en í Argen-
tínu hefur þá Pólverjann Naj-
dorf og Svíann Stáhlberg borið
hæst. 1 kjölfar þeirra hafa kom
ið ungir og efnilegir innlendir
skákmenn eins og Hermann Pil-
nik sem mun vera af þýzku
bergi brotinn og Jul. Bolboelian.
Mótið var haldið í sambandi
við heimsókn Euwes. Hann byrj
aði glæsilega á því að sikra
Najdorf en stóð sig annars elcki
á b2 eða c3.
Eini drottningarieikurinn er
fullnægir öllum þremur skilyrð-
unum er 1. Dhl—f3, en þar er
hún í uppnámi. Hér kemur hið
óvænta: drepi peðið drottning-
una mátar hvítur með 2. Bc5—
d6. Þessi leikur er því lausnin.
Hér kemur annað dæmi eftir
þýzka taflmeistarann og skák-
dæmahöfundinn Von Holzhaus-
en.
Hvítur: Kcl — Bd6 — Re2
Svartur: Kal — He3 — Pa2
og c2
Hér eru aðeins 7 menn á borð
inu. Svarti kóngurinn er patt,,
hvíti riddarinn má ekki hreyfa]
sig að svo stöddu, því að þá
getur svartur skákað. Hvítur
getur hótað máti með biskupn-
um en hrókurinn getur alltaf
varnað því. Hvítur gæti reynt
að lokka hrókinn frá svo að
riddarinn losni. Til dæmis mætti
prófa 1. Bd6—a3 en þá getur
svartur bæði svarað með He3x
a3 og He3—b3. T. d. 1. Ba3 | eftir vonum, hefur sennilega
Hxa3 2. Rd4 Hc3 og valdar nú
bæði b3 og c2.
Lausnin er ljómandi falleg.
Hvítur leikur 1. Bd6—b4 og
svarti hrókurinn er þá frjáls
ferða sinna á 3. reitaröðinni. í
öðrum leik fórnar biskupinn
sér: Bb4—c3f. Svartur verður
að leika Hxc3 og nú kemur 3.
Re2—d4. Svarti hrókurinn
teflt of mikið 'uþp á síðkastið.
Úrslitin urðu þessi:
1. M. M. Najdorf 14
2. G. Stáhlberg 13’
3. E. Eliskases 12
4. H. Pilnik 11)
5.- —6. Jul. Bolbochan 10'
M. Euwe 10’
Þátttakendur voru 18 alls.
Euwe teflir nú 14 skáka ein-
stendur nú á eina reitnum, sem , vígi við Najdorf.