Þjóðviljinn - 11.05.1947, Side 8
Skozkur listmálari læhir í ljós hrifningti sína yíir iþlÓÐVILIIN
áhuga íslendinga 1
XJm ])essar mundir heldur
skozkur listmálari Waistel að
uafni, sýningu í Ustamanna-
skálamim. Sýning Jfessi er iyrir
margra hluta sakir atHygfi's-
veí ður viðburður í listaiíi'i okii-
ar. Hér gefst olfkur kostur á aö
kynnast verkum unj»s erlends
listamanns, sem að áliti dóm-
bærra nianna býr yfir ágætum
hæfileikum. Fólki mun því leilva
forvitni á að kynnast nokkuð
manninum sjálfum, æfiferli
hans og viðhorfum til listanna.
í eftirfarandi grein er að finna
ýmsar upplýsingar um Waistel,
skozka iistmálarann, sem lield-
ur sýningu í Listamannaskáian-
um um þessar mundir.
Waistel.
Waistel er ungur maður, að-
eins 26 ára; ættaður frá borg-
inni Ayr í Suðvestur- Skotlandi.
Nám hefur hann m.a. stundað
við Edinburgh College of Art
— einn kunnasta listaskóla í
Bretlandi.
Herþjónusta í styrjöldinni batt
í svipinn endi á námsferil Waist
els. Síðustu mánuði stríðslns
dvaldist hann í London og á
því tímabili gerði hann ■ nokkr-
ar af teikningum þeim, sem eru
á sýningunni. (Teikningar þess-
ar hanga á veggnum til hægri
þegar gengið er inn í skálann.
öll önnur verk á sýningunni eru
jjerð hér á landi).
Kynnist Islendingum í
London
í London komst Waistel í!
kynni við marga Islendinga þ. j
.á. m. Björn Th. Björnsson, sem
leggur stund á listasögu og list
fræði. Viðkynning þeirra vakti
áhuga Waistels á íslandi og í-
búum þess, og þar kom að hann
brá sér hingað norður ásamt
konu sinni. Þetta var í ágúst-
mánuði sl. sumar, eða fyrir 9
mánuðum, og Waistel er hér
enn. Þegar fréttamaður Þjóðvilj
ans spurði listamanninn, hvenær
hann liyggst fara héðan aftur,
svaraði hann að það mundi ekki
verða fyrr en á hausti kom-
anda — í fyrsta lagi.
Nýjabrumið af sköpuninni
Gróðurinn hafi enn ekki tam-
ið línurnar. ,,Það mætti kannski
orða það svo, að hér sé nýja-
brumið enn elcki farið af sköp-
uninni.“
. Waistel lætur í ljós hrifningu
sína yfir myndlistaráhugá Is-
lendinga; segir, að áliuginn sé
miklu meiri hér á landi en t. d.
í Englandi og Slcotlandi. Það sé
því leitf til' þess að vita, hvé ták
markaða möguleika íslenskur
almenningur hefur að kynnast
inntaki myndlistarinnar og
þroska smekk sinn.
F arandsýningar
Tíðindamaðurinn spurði, hvort
hann teldi, að það mundi reyn-
ast mjög kostnaðarsamt að fá
hingað farandsýningar frá öðr-
um löndum t. d. frá Frakklandi,
og gefa fólki þar með nokkra
hugmynd um það, sem er að
gerast í listalífinu úti um heim.
Ekki kvaðst hann geta svarað
þessu, en benti hinsvegar á, að
slíkar sýningar eru stöðugt á
ferðinni úr einu landi í annað
og þá þyrfti það sennilega ekki
að hafa teljandi mikinn auka-
kostnað í för með sér, þótt við-
komulöndum væri fjölgað um
eitt. (Væri fróðlegt að vita,
hvort Fél. ísl. myndlistarmanna
eða Menntamálaráð hafa athug-
að þann möguleika, sem hér er
bent á ). Viðvíkjandi kostnað-
inum við farandsýningar minnt-
ist Waistel á það, að síðan stríði
lauk hafi í London verið haldn
ar sýningar á verkum ýmissa
hinna þekktustu frönsku meist-
ara svo sem Picasso, Matisse,
Braque og Rouault og aðgang-
ur að’ þessum sýningum vár að-
eins örfáir aurar. Gæti þetta
bent til þess, að kostnaður væri
ekki mikill, þegar öllu væri á
botninn hvolft.
Aukinn áhugi fyrir myndlist
í Bretlandi
Waistel segir, að éhugi manna
í Bretlandi fyrir myndlist og
tónlist hafi aukizt mjög á stríðs
árunum og sé nú margfalt meiri
en hann var fyrir stríð. Ástæð-
an til þessa mun fyrst og fremst
vera sú, að í stríðinu hóf ríkið
sjálft mikið og víðtækt starf til
að efla viðgang þessara list-
greina. Til dæmis gekkst það
stóðu margar hverjar eingöngu
af verkum hinna yngri manna,
og vio val verkanna var ekkert
tillit tekið til peningalegrar vel-
gengi listamannanna heldur að
eins sannra listhæfileika. Vald-
höfunum var það nefnilega ljóst
hvern móralskan stuðning hin
stríðsþjáða þjóð gat sótt í fagr
ar listir.
Verk hans
Hér verður ekki dæmt um
listaverk Waistels; það heyrir 1
öðrum vettvangi til. Hinsvegar
skal það fullyrt að allir munu
eitthvað sækja sér til góðs á
sýningu hans.
Eins og fyrr segir, mun þessi
ágæti erlendi íistamaður dvelj-
ast hér hjá okkur frarn til
j hausts, að minnsta kosti; og
j svo mikla ánægju hefur hann
| af dvölinni að hann er staðráð-
inn í því að dveljast liér síðar
meir bæði oft og lengi. Veri
hann velkominn, hvenær sem er.
Skemmtisfsður-
inn Tivoii opnað-
ur i
Skemmtistaðurir; i Tivoli verð
ur opnaðúr í kvöld. Komið hef-
ur verið upp nýjum skemmti-
tækjum s. s. liriUgekju nieð 16
hestum, bártíáhtingekju með
jeppum og bifhjólum og skot-
bökkum fyrir Véibýssur og
skammbyssur.
Aðgangseyrir hefur verið lækk
aður úr 3 kr. ofan í 2 kr. fyrir
fullorðna, en verður 1 kr. fyrir
börn á 5-—12 ára aldri og ó-
keypis fyrir börn innan 5 ára
aldurs, eins og áöur.
Nína Sæmundsdóttir með eina af höggmyndum sínum.
Boðið heim í sumar
Rikisstjórnin og Þjóðrækn-
isfél. hafa boðið ungfrú Nínu
Sæmundsdóttur myndhöggv-
ara heim til Islands í sumar til
tveggja vikna dvalár. Er þetta
heimboð í framlialdi af heim-
boðum til Vestur-Islendinga er
hófust s.l. sumar.
Ungfríi Nína Sæmundsdóttir
hefur dvalizt í Los Angeles og
mun vera þar allkunn sem
myndhöggvari. Kunningjar
hennar hér telja víst að hún
Waistel lætur ákaflega vel yf-
ir dvölinni hér. Það, sem hann
rómar einna mest er hið tæra
ioft og litbrigða náttúrunn-
ar. Einnig segist hann hafa
orðið fyrir miklum áhrifum af
því afli, sem býr í formum lands
Jagsins.
Loftleððir hefja ferðir til Norður-
landa og Englands í næsta mánuði
Loftleiðir h.f. fá Skymasterflugvél ;í næsta mánuði og
munu þá liefja í'arþegaflug til Norðurlanda, Englands og
e. t. v. fleiri Evrópulanda.
I>essa mynd inálaði Waistei af
Birni Th. Björnssyni í London.
fyrir miklum fjölda farandsýn-
inga, sem voru sendar úr einni
borg í aðra, stórar jafnt sem
smáar. Sýningar þessar saman-
Eins og almenningi er kunn-
ugt, keypti Loftleiðir h.f.
,,Skymaster“-flugvél í Banda-
ríkjunum s.l. vor. Flugvél þessi
var áður notuð til hermanna-
flutninga og þurfti því að
breyta henni allmikið og inn-
rétta hán'á til farþegaflugs,
svo að hún uppfyllti ströng-
ustu kröfur, sem gerðar <
eru um þessar flugvélar í U. I
S.A. til millilandaflugs.
Á áliðnu sumri kom það í I
ljós að fyrirtæki það sem sam-
ið var við um að framkvæma
breytinguna, gat ekki staðið
við samninga um að afhenda
vélina fullbúna, og varð þá að
semja við nýja aðila um það
sem eftir var af verkinu, sem
var mjög miklum erfileikum
bundið, vegna þess hve erfitt
var að fá ýmislegt af því sem
til breytingarinnar þurfti frá
Douglas verksmiðjunum, nema
með löngum afgreiðslufresti.
Nú er breytingu flugvélar-
innar það langt komið, að vissa
er fengin fyrir því að hún geti
komið hingað til landsins, full-
búin, fyrst í júnímánuði.
Þó enn sé ekki fyllilega á-
kveðið um ferðir vélarinnar í
framtíðinni, þá mun hún strax
hefja farþegaferðir til Norður-
landa, Englands og ef til vill
annarra Evrópulanda.
Félagið mun því fara að taka
á móti pöntunum á fari, hjá
þeim sem hafa í huga að ferð-
ast til þessara landa á þessu
sumri. Fargjöldum mun verða
mjög í hóf stillt, þar sem í
vélinni eru sæti fyrir 46 far-
þega og hefur hún því mikla
afkastamöguleika. Þess skal
getið, að flugvélin mun hafa að
setur á Reykjavíkurflugvellin-
um.
Skrifstofa Loftleioar h.f.,
Hafnarstræti 23, gefur allar
nánari upplýsingar.
muni halda hér sýningu á verk
um sínum meðan liún dvelur
hér.
Samsöngur Karla-
kórs iðnaðar-
manna
í dag' heldur KARLAKÓB
IÐNAÐARMANNA fyrsta sam
söng sinn í Gamia Bíó i'yrir
styrktar f élaga.
Á söngskránni verða meðal
annars: „Uppruni Eldsins" eft
er Sibelius og þáttur úr söng-
leiknum „Ödípus konungur" eft
ir Igor Stravinskv. Mun marga
eflaust fýsa að heyra hið
fyrsta söngverk, sem flutt hef-
ur verið hér eftir þennan mikla
frömuð nútíma tónlistar.
Einsöngvari er Birgir - Hall-
dórsson, en undirleik annast
Anna Pjeturss og Björn R. Ein-
arsson. Söngstjóri kórsins er
Róbert Abraham.
Opinber samsöngur kórsins
verðúr á þriðjudag kl. 7,13 e. h.,
og eru aðgöngumiðar seidir í
Bókaverzlun Siðfúsar Eymunds
sonar og Bókabúð Lárusar
Blöndals.
Jóhann Svarfdælingnr
heldur skemmtun
Jóhann Svarfdælingur - (ís-
lenzki risinn) segir ferðaþaRl.i
og sýnir myndir i Tjarnarbíó í
dag kl. 1,30 e. h. Meðal þeirra
mynda, er hann sýnir í dag er
mynd, sem ekki hefur verið
sýnd áður. Er það mynd • af
Kristjáni X. Danakonungi og
fjölskyldu hans. Aðgöngumið-
ar eru seldir við innganginn og
kosta 5 krónur fyrir böra og
10 krónur fyrir fullorðna.