Þjóðviljinn - 14.05.1947, Side 4

Þjóðviljinn - 14.05.1947, Side 4
ÞJÓÐVILJINN iMiðvikudagur 14. maí 1947 l Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Hagnús Kjartarisson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Simar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustig 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. MmnHH j „NAZ5STA- HKEIÐUK“ Það er vissulega kominn tími til að rætt sé af fullri einurð komst yfir til Svíþjóðar áður jafnmiklu stærilæti og þegar hann var einkennisbúinn í Dag- marhus, aðalstöðvum nazista- hersins í Danmörku. Hann er meira að segja svo ósvífinn að láta að staðaldri sjá sig í veizl- um og á mannamótum þar sem staddir eru opinberir fulltrúar én varðlialdsskipun var gefin út j erjen(jra ríkja, sem eru nýslopp- á nýjan leik; en_ þaðan kom jn un(jan Qki nazismans. Og hánn til íslands með fyrstu jialln jætur sér fátt um finnast um mál það, sem tekið er tilí ferð og hefur síðan lifað hér í Afturhaldið á sér eitt lag, eilíft og óumbreytanlegt, það er lagið við textann um hrun atvinnuveganna, þetta hrun, sem boðað hefur verið í hvert sinn er snauður verka- maður fékk nokkurra aura hækkun á tímakaupinu. athugunar í eftirfarandi bréfi: „Fyrir nokkru var skýrt frá því að norsk blöð hefðu gert það að umtalsefni að ísland væri orðið ,,nazistahieiður“ hing vellystingum. Hr YFIRMAÐUR S.S.-SVEITAR „Þessi maður er uppvís að að hefðu komið fjölmargir naz-1 ýmsum afbrotum gegn d.önsku istar frá Norðurlöndum og hlot- þjóðinni, t. d. var hann yfirmað- ið friðland, auk þess sem ís- ur S.S.-sveitarinnar sem tók lenzkum nazistum væri hvar- j danska útvarpið með ofbeldi á i hér á jandj. vetna hossað, jafnvel þótt þeir stríðsárunum og stjórnaði því1 hefðu gert sig seka um glæp-1 um skeið. Ef til vill telja ís- samlegt athæfi. Það er lítill sómi fyrir íslenzku þjóðina að hljóta slík ummæli — en verra þótt sendiherrar erlendra ríkja gangi á dyr, þegar þeir sjá hann. En hinum erlendu sendi- herrum mun seint gleymast sú vansæmd sem þeim hefur verið sýnd. Nei, það er sannarlega ekki furða þótt erlendum blöðum vaxi í augum velgengni nazista sextán hiinörnð í dagvinnukaup, Verkamenn í Réykjavík, sem fá fjörutm og fjórar krónur á mánuði heyra þetta lag leikið og sungið af prýðilega samæfðum „kvartett" dag eftir dag, söngVararnir eru, Valtýr Stef- ánsson, Stefán Pétursson, Kristján Guðlaugsson og Þórar- inn Þórarinsson, ritstjórar afturhaldsblaðanna fjögurra, Morgunblaðsins, Alþýðublaðsins, Vísis og Tímans. Öneitan- lega er talsvert garnan að heyra hve fimir og samtaka fjórmenningarnir eru á sérhverri trillu og tónbrigði hins daglega söngs um hrunið og vandræðm, sem af því leiða, ef Dagsbrúnarmenn fremji þann glæp að fara fram á að mánaðarlaun þeirra hækki úr 1644 kr. í svo sem 2000 kc. ★ Það er annars gaman að athuga svolítið af livaoa þáttum sálarlífsins þessi söngur er framknúður. Við skulum svipast um eftir því. I fyrstu röo kemur eigingirnin. Nokkr ir stórgróðamenn tíma bókstaflega ekki að borga sæmi- legt kaup, en þetta er nú ekki heppilegt að segja, þess vegna kalla, þeir eigin ágirnd umhyggju fyrir þjóðar- heildinni. Svo kemur „tregðan, óttinn og íhaldið“, þetta lágkúrulegasta í fari allra lágkúnxlegra manna, tregðan við að taka upp það sem. nýtt er og til framfara horfir, óttinn við allar breytingar, í einu orði sagt — íhakls- heimskan. — Meginþorri þeirra manna, sem belja um hrunið í sambandi við kröfur Dagsbrúnarmanna um að fá sóma- samlegan lífeyri fyrir átta stunda vinnudag, eru slíkar lágkúrur, síhræddir aumingjar, sem aldr'ei hafa önnur ráð við vanda en að gefast upp. Sannleikurinn er sá að lágkúrumennimir sem á öllum öldum hafa viljað varna verkamönnum bættra launa, á þeim grundvelli að atvinnuiífið þyldi ekki launahækkun, eru mestu falsspámenn veraldarsögunnar, því staðreyndimar segja að í hvert sinn, sem verkamenn hafa fengið kjör sín bætt hefur þjóðarheildin grætt. Þetta byggist meðal annars á því að barátta verkamanna fyrir bættum kjörum hefur neytt afturhaldssama atvinnurekendur til þess að taka tæknina í sína þjónustu, og niðurstaðan hefur orðið aukin afköst og bætt afkoma. Það er eftirtektarvert í þessu sambandi að hópurinn, sem nú byrjar afturhaldsóðinn gegn Dagsbrún, er sami hópurinn sem ekkert sá framundan nema hrun þegar haldið var inn á braut nýsköpunarinnar að ráðum sósíalista 1944. Þetta eru sem sagt mennirnir sem ætíð eru hræddir við allt sem er nýtt, allt sem er byggt stórt, og hýma í kút af ótta við hrun. 'k En hvernig eru þá horfurnar fyrir Dagsbrúnaraienn ? Eftir öllum venjulegum líkum ætti þeim að verða auð- velt að fá verulegar kjarabætur, án harðra átaka. Rökin hafa þeir öll með sér. Tíminn sem samningunum er sagt upp á er mjög hagstæður, sigur Dagsbrúnar er því gefinn, það eina sem getur torveldað hann og tafið, en ekki hindr- aö, er samstillt barátta þriggja stjórnmálaflokka gegn réttmætum kröfum verkamanna, og tilraunir þessara sömu flokka til að gefa hagsmunábaráttu verkamanna flokks- póíltískan blæ. Þetta lið er ætíð samt við sig. lendingar ekki að þeim beri að hefna harma þeirra sem Danir urðu að þola á stríðsárunum, úr því að þeir létu S.S.-foringj- Nýlega birti ég bréf, sem STÚDENTAR OG ÁSTIN er þó hitt að ummælin eru á rökum reist. Eftir stríðið hefur komið hing að mikill fjöldi manna frá Norð urlöndum og Þýzkalandi. Margt | ir íslendingar liingað í þýzltum þessa klausu. ann sleppa sjálfir, en hann hef- ir einnig unnið fleiri afrek. Eins f jallaði um ástarmót. í bílum ná- lægt Stúdentagarðinum. í tilefni og flestir muna, komu allmarg- ' a.f því hefur sjómaður sent mér af þessu fólki er að sjálfsögðu, kafbátum á stríðsárunum í því nytsemdarfólk sem fengur er1 skyni að stunda hér njósnir. að — en allt of mikið hefir þó slæðzt með af trantaralýð, sem ekki var orðið vært i heima- löndúm sínum eða kom þeinlinis á flótta undan réttvísinni. fsl. stjórnarvöld hafa. verið furðu ' skeytingarláus um þetta fólk Þeir voru flestir eða allir teknir „Kæri Bæjarpóstur ! Það er ejkki hægt að segja, að þeir hafi mikið fýrir stafni stú áður en þeir gætu aðhafzL nokk-1 tjenjarn-;r okkar á Görðunum. uð að ráði og hafa nú hlotiö ■ Qkkúr sjómönhunum þykir það allharða dóma. En þessir menn hejdur jjj-jj vinnugieði hjá þeim, voru ýmsir aðeins ómerk verk- færi í höndum þeirra sém sendu ef þeir getá eytt tíma sínum í j það að telja þílana sem fram- þá, og það hefur ekki vei ið rann , jrjá fara. Ekki er heldur hægt og kann fleira illt af því að sakað enn, hvern þátt s-s--for j ag telja áhugann ýkja mikinn inginn Björn Sveinsson átti í|hjá þeim fyrir náminu, þegar þeim sendiíörum. En það er and ; þeir eru ag hnýsast í einka- stætt réttlætiskennd íslenzku' má] ástfangins fóikS) sem er í þjóðarlnnar að verkfærunum sé (húsnæðisvandræðum.' Er ekki refsað, en háttsettir afbrota- j rétt að gefa þéim það heilíaráð menn látnir sleppa að órannsök- j að snúa bajdnu að gjugganum uðu máli. | og troða baðmull í eyrun ? Hvort tveggja er fyrirhafnarlítið og tiltölulega ódýrt. Mér þýldr satt að segja jafnt virðingarleysi liljótast en slæmt orð erlendis. -¥■ SÖMI SÚNÐUR NAZISTA „Á sama hátt hafa. íslenzkir nazistar hlotið furðulegan sóma hérlendis, eftir að hafa unnið illvirki erlendis á stríðsárunum. Mönnum ér í fersku minni að sá S.S.-foringi, sem eínna ill- ræmdastur var í Noregi og Danmörku á stríðsárunum, SENDIHERRAR GANGA Á DYR. „S. S, — maðúrinn Björh 1 stúdentsins fyrir ástinni og virð Sveinsson virðist ekki háfa lært ingarleysi ástfangna fólksins Björn Sveinsson, slapp úr ( að skammast sín fyrir ofbrot I fyrir vísindunum. dönsku fangelsi af „vangá“ og sín. Hann gengur hér um með* Sjámaður“. inssir mmim m Ef frjálsar kosningar i'æru nú fram í Grikklandi, iengi konungdæmið varla yfsr 20% atkvæða. EÁM hefur aukizt gsí'iir- hsga fylgi. Hversu marga herleiðangra, sem stjórnin gerir út, iuún lienni ckki takast að sigra skæruliðana. Þetta er álit A. W. Sheppards ofursta, starfsmanns brezku ríkisstjórnarinhar, sém nýkominn er til London eftir tveggja og hálfs árs dvöí í Grikldandi. o , öll skæruliðahreyfingin hefði snúizt á sveif með vinstri flokk- unum. Brezk og þýzk vopn Shéppard segir, að skærulið- arnir séu búnir brezkum og þýzkum vopnum. Þeim þýzku háðu þeir af þýzka hernum á stríðsárunum, en þeim brezku af gríska stjórnarhernum. Grísku stjórninni hefur aldrei tekizt að sanna þá staðhæfingu sína, að skæruliðum berist vopn frá Sovétríkjunum og Júgóslavíu. Sheppard var spurður, livernig skærulioarnir gætu varizt því ofurefli, sem beitt væri gegn þeim. Ilann kvað einu skýr- Framh. á 8. síðu Síðustu sjö máunðina í Grikk i landi var ofurstinn formáður brezku fjárhagssendinefndar- innar í Saloniki, svo hann ætti að vera kunnugur ástandinu. — Við eigum á hættu, að glata öllum vinum, sem við höf- um átt í Grikklandi, segir ofurstinn. Við látum það við- gangast, að þeim sé varpað í fangelsi eða fluttir í útlégð, og rógberum þá síðan fyrir um- heiminum. Kvislingar í stjórninni. Sheppard álítur, að brezku hersveitirnar skipti sér alltof mikið af grískum innanlands- málum. Hersveitunum er dreift þannig um landið, að þær styrkja stjórnarherinn í barátt- unni gegn skæruliðum. Um grísku stjórnina segir hann: — Eg þekki nokkra ráðherra, j sem eru heiðarlegir Grikkir. En ég þekki líka aðra, sem með fullum rétti eru sakaðir um samstarf við Þjóðverja. Ofurstinn var spurður um stjórnmálaskoðanir skærulið-: anna. Hann kvaðst vera þeirrar skoðunar, að í fyrstu hefði að- eins lítill hluti þeirra verið rót- : tækir vinstrimenn, en hópmorð- j in, sem fasistar og stjórnar- j liersveitirnar frömdu, hefðu j gert það að verkum að svo til! 3. marz 1947 hækkaði Verkamannafélag Fijóta- manna, Haganesvík, taxta sinn úr 2,25 kr. á klst. í 2,60 eða um 15,6%. 4. marz 1947 bætti Félag íslenzkra rafvirkja kaup meðlimanna úr 3,55 á klst. i 3,80 eða um 7,1%. 23. marz 1947 fengu með- limir Verkalýðsfélags Hólma víkur kauphækkún úr 2,30 á klst. í 2,40 eða um 4,4%.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.