Þjóðviljinn - 01.06.1947, Side 1

Þjóðviljinn - 01.06.1947, Side 1
12. árgangur. Sunnudagur 1. júní 1947 119. tölublað Lagaákvæðin um að faka 99sftIdarkiBÍinnf? vora án sainvlnnii vid sfávarnÉveginn og ern ofraiiskvæinanleg AlþýðusamÍMm d Norðurhtnds shorar á verhaiýössmniöh- in o§ útvegsmenn aö sameinast wm 50 hr. reröhröiuna og haráttu gegn töhu •»síídarkúisinsm~ Flugslysið í Héðinsfirðí: Sjðnaryoltar aí slysstaðnum telja víst ú íólkil bafi látizt samstundis Að Jíví er fregn frá Ólafsfirði hernuli í gær- morgun, virðast vera skiptar skoðanir um það hvort líkin sem fundust hjá flugvélarflakinu í Hestfjalli hafi verið 25 að tölu eða aðeins 24, eins og fyrst var álitið. Ólafsfirðingar, sem komu á slysstaðinn og fluttu líkin til Ólafsfjarðar með vélbátnum, segja flugvélina liafa lent í klettaskoru, í innan við 100 m. hæð frá sjó, og ha-fi hún ekki hrapað neitt eftir áreksturinn. Var flugvélin í pörtum eftir sprenging- una og líkin mikið sködduð. Þykir þ\i sýnilegt að allir sem með henni voru liafi látizt strax er árekst- urinn varð. Þá telja sjónarvottar, að ekki sé hægt að ráða það af ásigkomulagi vélarflaksins í hvaða átt hún hafi flogið þegar slysið varð. Vélbáturinn Egill, en skipstjóri á honum er Jón Sigurpálsson í Ólafsfirði, náði Iendingu í svo- kölluðum Vogum undir Hestfjalli og var skammt þaðan að flakinu. I gærmorgun var farið afur á slysstaðinn frá Ólafsvík til að sækja farangur sem skilinn var eftir á staðnum þegar líkin \oru sótt. Eftir því sem nær dregur síldveiðimum verða stöðugt háværari og eindregnari þær raddir sjc- manna og úivegsmanna, að þeir geti ekki sæti sig við lægra síldarverð í sumar en 50 kr. á mál og til- svarandi saltsíldarverð. S]ómenn og útvegsmenn eiga íyllstu réttiæt- iskröfu á þessu verði. Ef miðað er við sarm- virði á síldarafurðum þessa árs væri'hægt að greiða a. m.k. 60—70 kr. fyrir málið, en meira að segfa með því verði sem ákveðið hefur verið á. síldarSýs- inu og er lægra en sannvirði, mun hægt að greiða 50 króna verð. ^§kilnin haiidritniiiiiii sÉFax?f segir Ixel Larsen Formaður danska Kommún- istaflokksins, Aksel Larsen, lét þá von í ljós í urnræð- um í Ríkisþinginu í gær að dönsk yfirvöld sæju sóma sinn í að afhenda Islending- um handrit fornsagnanna sem fyrst. Aksel Larsen hef ir alltaf verið ötull forvígis maður þess, að íslendmgum væri skilað handritunum. í vor hefir hann ritað um handritamálið í blað komm- únista, „Land og Folk“, Yfir 160 farast i flugslysum Síðustu tvo sólarhringa hafa yfir 160 manns farist í flugslys um víðsvegar um heim. Tvær fjögra hreyfla Skymaster far- þegaflugvélar hafa farizt í Bandaríkjunum, önnur með 38 manns á la Guardiaflugvellin- um við New York og hin með 53 menn í Maryiand. Bandarísk herflugvél með 40 manns rakst á f jallshlíð nærri Tokyo í Japan og fórust allir og önnur fórst í Alaska og 3 menn með, henni en 12 komust af. Loks fórust 4 menn í tveim flugslysum í Argentínu. gegn dönskum fræðimömium, sem ekki vilja að handrit- unum sé skilað. Ríkisstjórnin mun reyna aö* hanga í lagaákvæðinu um ,,síldarverðskúfinn“, en sam- kvæmt því á ekki að hækka síldarverð nema í ca. 40 kr. Þessi lagaákvæði voru sett án þess að um þau væri leitað samvinnu við sjómenn og út- gerðarmenn og meira að segja gegn mótmælum þeirra. Sósíal- istaflokkurinn barðist einn gegn því lagaákvæði á * þingi. En mótmælaaldan gegn ranglæt- inu sem í því felst að svipta síldveiðimenn réttmætum arði af erfiði sínu er enn að rísa, og er orðin svo víðtæk meðal sjó- manna og útvegsmanna, að hún hefur sprengt af sér öll fiokksbönd. Eftir tvær óvenjurýrar síld- arvertíðir láta sjómenn og út- vegsmenn ekki bjóða sér 40 kr. verð fyrir síldarmálið í sumar, þegar vitað er að búið er að selja síldarafurðir ársins fyrir verð sem leyfir miklu hærra verð á hráefninu. Stofnþing Alþýðusambands Norðurlands samþykkti ein- róma ýtarlega ályktun um sjávarútvegsmál og var í þessi ályktun um síldarverðið: „Alþýðusamband Norður- lands vill beita sér fyrir því, að síldarútvegurinn fái það verð fyrir afla sinn, sem markaður- inn fyrir síldarafurðirnar leyf- ir. Bræðslusíldarverðið verði á komandi sumri ekki læg/a en a. m. k. 50 kr. fyrir málið og saltsíldarverð tilsvarandi. Heit- ir þingið á öli verkalýðssamtök landsins og út'gerðarmenn að skipa sér sameiginlega um þá réttmætu kröfu.“ Bak við þessa samþykkt stend ur ekki aðeins öll verkalýðs- Framh. á 7. síðu. ríkisstjórnarinnar ■ivikisstjórnin segist geí':i al-1 menningi miklar kjarabæíur með því að „borga ríiður“ víai- töluna yneð íi sem er tekiö af almenningi með toilum og skött um. Sú röksemdafærsla minnir einna helst á verknað þann sem lýst er á myndinni! Paul Robeson talar við Trutnan' Paul Robeson, söngvarinn heimsfrægi, sem hefur num- ið staðar á liinum glæsilega iistferli sínum til þess að helga sig baráttunni gegn kynþáttaofsóknum, gekk ný- lega á fund Trumans forseta í Hvíta húsinu og lagði fyrir hann eftirfarandi Itröfur fyr- ir hönd hinna svörtu sam- ianda sinna: Fangelsun allra þeirra sem hafa tekið þátt í aftökum án dóms og' laga, atkvæðagreiðslu um lög gegn slíkum morðum, bann við þingsetu þeirra þingmanna, sem einnig eru meðlimir Ku Klux Klan. — Ég hef samúð með yð- ur, sagði Truman, en a. . Robeson greip fram í: — Á síðustu vikum hafa átt sér stað 43 morð á svertingjum, og ekki einn einasti hefur verið tekinn fastur af þeim ástæðum. . . . — Já, en engir aðstand- endur hafa lagt fram kvört- un. — Það er vegna þess að þeir vita að þeir yrðu sjálfir píndir í hel á eftir. Þegar þangað var komið æstist Truman. Robeson hélt ró sinni: — Herra forseti. Ef þér gerið ekki nauðsynlegar ráð- stafanir, munu kynsystkini mín grípa til sinna ráða. — Herra Robeson! Þetta hljómar eins og uppreisn! Herra Robeson, mér geðjast ekki að þessu. Þér eruð ekki á réttri leið. Bandaríkin eru í dag síðasta hæli frelsisins. — Herra forseti. Her- menn vorir hafa barizt fyrir réttinum til frelsis. Þeir glæpir, sem nú gerast um öll Bandaríkin, eru ekki ó- svipaðir þeim sem felldur var dómur yfir í Núrnberg. . Samtalið hét lengi áfram á þennan hátt, en Paul Robe son fékk engu framgengt. Þegar hann kom út úr Hvíta húsinu til vina sinna sem biðu hans sagði hann: ■— Þetta var slæmt, mjög slæmt samtal..... Hin einstæða söngrödd Pauls Robesons gæti tryggt honum hið áhyggjulausasta líf. En hann hefur kjörið að berjast gegn kynþáttaof- sóknum. Hann er heiðurs- doktor við Hamilton háskól- ann, og þegar hann var út- nefndur sagði dr. Cowley: „Paul Robeson er bandariskt mikilmenni, og iíf hans er glæsiiegt dæmi um mannúð og mikilleik hinna lýðræðis- sinnuðu Bandaríkja.“ Æ, F, R, Félagar! Farið verður í feroalag laugard. 7. júlí, far ið verður á Hoffmannaf'öt við Meyjarsæti. Þeir ro:ii \ ilja talia þátt í þcssari fc • cru beðnir að láta skrif t una Þórsg. 1 vita sem alla fyrst. Nánar augl. síðar. Ferðanefndin. o

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.